Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 12
19.
MORGLNRL4ÐIÐ
Föstudagur 16. febr. 1962
Innilegt þakkiæti fyrn auðsýnda vináttu á 75 ára
afmæli mínu.
Ingimundur Jónsson.
Innilega þakka ég öllum þeim mörgu sem sýndu
mér vinsemd og neiður á 60 ára afmæli mínu þann
1. jan. síðastliðinn. — Guð blessi ykkur öll.
Kristján Konráðsson, Sólbakka, Ytri-Njarðvík.
Jörö til sölu
Jörðin Efri-Þverá í Fljótshlíð Rang. er til sölu og
laus til ábúðar í næstu fardögum.
Á jörðinni er gotr nýlega byggt íbúðarhús, enn-
fremur fjós, hlöður og fjárhús nýlega endurbyggt.
Jörðin ligg'.ii í þjóðbraut, sími og rafmagn. Góðir
greiðsluskilmalar. Skipti á íbúðarhúsi í Reykjavík
eða nágrenni kemur til greina.
Nánari upplýsingar gefur Magnús Kristjánsson
kaupfélagsstj. Hvolsvelli, Rang.
I. Brynjólfsson & Kvaran
BUSSE — LANDWOLLE,
BUSSE — SHENILLE,
BUSSE — SHETLAND,
sending
BUSSE — GOLD
BUSSE — BUSSENA
BUSSE — NOPPA
ORIOIM
Kjörgarði.
FAT4BLÐIN
Skólavörðustíg 21. ’
Sverre A. Tynes
verkfrœðingur - Minning
f. 10. 6. 1906 — d. 8. 2. 1962
í DAG er til moldar borinn
Sverre Tynes, byggingameistari,
Grenimiel 27 hér í bæ.
Hann var fæddiur í Dröbæk í
Noregi og ólst þar upp í foreldra
húsum, lauk síðan skólagöngu og
tækninámi í Bergen. Að því búnu
hélt hann, enn tuigur að árum, út
til íslands, réðist 1926 til föður-
bróður síns Ole Tynes, sílldarút-
vegsmanns á Siglufj. Þar sett-iist
hann svo að, og gekk að eiga, árið
1931, Hrefnu Samúelsdóttur. Eign
uðust þau hjón þrjú börn, Ástu,
sem er gift í Noregi, Ottó,. starfs
marm á Veðurstofunni og Jón,
trésmíðanema, er dvelur í for-
eldrahúsum. Þau hjón bjuggu á
Siglufirði til ársins 1939, en
dvöldu í Noregi stríðsárin öll.
Árið 1946 hurfu þau aftur heim
til íslands og settust að í Reykja
vík. Starfaði Sverre Tynes síðan
hjá ýmsum verktakafyrirtaekj-
um, svo sem Brú, Fosskraft, E.
Pihl og Sön, Efrafalli og ABF,
hvarvetna eftirsóttur og mikils
metinn.
Æfi Sverre’s varð stutt, alltotf
stutt. Þó auSnaöist honum að
starfa hér að ýmsum meirihátt
ar framkvæmdum og leggja til
þeirra drjúgan skertf. Má atf
þeim framkvsemdum nefna
virkjun írafoss í Sogi, hluta af
bæjarspítalanum í Fossvogi,
virkjun Mjólkár í Arnartfirði,
við Steingrímsstöð í Sogi og nú
síðast við byrjunarframkvæmdir
að Sýninga- og íþróttahöllinni í
Laugardal. Auk þess stjórnaði
hann framkvæmdum í Græn-
landi eitt sumar á vegum E.
Pihl og Sön í Kaupmannahöfn.
Sífellt gekk Sverre að starfi
með óþrjótandi elju, einstæðri
ósérplægni og áhuga, er vart átti
sinn Jika. Þegar samfara því fór
góð verkmenntun og verkhyggni,
svo sem bezt verður á kosin, er
ekki að undra þó honum væri
Miðstöðvardœlur
nýkomnar.
Bell & Gossett og Grundfoss
miðstöðdælur lVá og IV2.
Ennfremur Flow control og stillitæki
fyrir hitaveitu.
Byggingarvóruverzlun
ísleifs Jónssonar
Höfðatúni 2 — Sími 14280.
Overlock saumavél
óskast til kaups.
Upplýsingar í síma 22453.
FYRTRLIGG JANDI
þakpappi
Verð kr 265,30 rúllan 40 ferm.
Mars Trading Company hf.
KJapparstíg 20 — Sími 17373.
falin vandasöm verkefni.
Eins og' áður getur, var Sverre
Norðmaður. íslenzkur ríkisborg-
ari varð hann fyrir löngu, og það
meira en að nafni til. Hann nam
íslenzka tungu til fullrar hlítar
og festi ást á landi og þjóð.
Sverre Tynes er fallinn frá fyr-
ir aldur fram. öllum hin-um
mörgu, er urðu honurn sam-
ferða á lífsleiðinni, munu kynn
in seint gleymast. Þar fór mað
ur, er í hvívetna vakti traust,
glaðlyndur og góðlyndur, dug-
.mikill og drengur góður.
Samverkamenn hans fjær og
nær sakna nú vinar í stað. Sem
einn úr hópi þeirra vil ég ásamt
starfsfélöguim hans hjá ABlí,
senda konu hans Hrefnu Tynes,
varaskátahöfðingja íslands og
fjölskyldunni allri innilegustu
samúðarkveðj ur.
Ámi Snævarr.
+ t t
— In Memoriam —
Allan minn starfsaldur hefi ég
stundað verkfræði- og verktaka-
störf ýmist í heimalandi mínu
eða öðrum löndum, þ.á.m. um
25 ára skeið á íslandi. Eg hetfi
átt samvinnu og samstarf við
marga og margvíslega menn og
oft notið mikillar ánægju af því,
en stundum orðið fyrir vonbrigð
um, svo sem títt er í þessu lífi.
Fyrir 11 árum síðan varð
Sverre Tynes starfsmaður minn
við framikvæmdirnar við íra-
fossstöðina og frá þeim tíma heí
ir hann óslitið verið mikilhæfur
og mikilsvrtur starfsmaður fvr
rtækis míns og Almenna bygg-
ingafélagisins, sem ég hefi átt
nána samvinnu við. Hann hefir
starfað á þessu tímabili að manu
virkjagerð á fslandi, í Danmöi ku
og Grænlandi. Eðli máls sam-
kvæmt velja menn sér samstarfs
menn við slík verkefni eftir mati
á starfshæfni og dugnaði, eu
persónulegir eiginleikar að öðru
leyti sitja þar sjaldnast í fyrir
rúmi. Hlýtur það ávallt að vera
fagnaðarefni, þegar jafnt er á
koraið með starfshæíni hæfs og
atorkusams manns og mannkost
um hans. Það tvennt fór saman
í óvenju ríkum mæli bjá Svex-re
Tynes.
Eg átti því láni að fagna að
hafa í fyrirtæki mínu afburða
góðan starfsmann, þar sem
Sverre var, mann, sem var ó-
venju dugmikill, atorbusamur, á
hugasamur og tryggur, en sem
auk þess var fágætlega heil-
steyptur persónuleiki, vandaður
og góður maður, sem hafði næm
an skilning á högum annarTa og
samúð með þeim, góðgjam mað
ur og góðhjartaður. Hann var
norskur að ætterni, en íslenzkur
ríkisborgari um langt árabii, en
hann var fyrst og fremst maður,
sem lét sér ekkert mannlegt ó-
viðkomandi.
Allir samstartfsmenn hans og
vinnuveitendur, jafnt ísiending
ar sem Danir, virtu hann mikils
og litu upp til hans bæði vegna
dugnaðar hans ög mannkosta.
Það var því mikið lán fyrir Is-
land að hann skyldi kjósa að
verða íslenzkur ríkisborgari, og
hann kom fram sem íslend. hvar
sem hann fór. Vér, sem þekkt-
um hann, hörmurn fráfall ] essa
góða og gegna manns og munum
ávallt geyma minninguna um
harm í þakklátum huga.
Kay Langvard,
verkfræðingur.
*
*
GUÐRLNARBUÐ
KLAFPARSTÍG 27
ULLARKÁPUR
REGNKÁPUR
SKÍÐAFATNAÐUR
HANZKAR
SLÆÐUR