Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 16. febr. 1962 MOKcnvnT ániB 7 K. Til sölu m.a. 2ja herb. íbúð í Vesturbænum. Hitaveita. Góðar svalir. — Fylgir 1 herb. í kjallara. 3ja herb. góð kjallaraíbúð við Sigtún. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bólstaðahlíð. 6 herb. íbúð á 1. hæð við Sigtún. Sér inng. Bíiskúr. MALFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Sigu»-ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjötn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti T4. Símar 17994 og 22870. Til sölu 5 herh. hæð við Sogaveg, 130 ferm. Sér hitakerfi. Bílskúrs réttindi. Verð 480 þús. — Útb. 170. Skipti á 3—4 herb. íbúð í gamla bænum eða Kópavogi sem næst Hafnarfjarðar- vegi. 6 herb. einbýiishús við Digra- nesveg. Húsið er ekki full- gert en íbúðarhæft. Verð 530 þús. 2ja herb. kjallaraibúð við Mið tún. Sérhitaveita. 2ja herb. íbúðarhæð tilbúin undir tréverk í Vesturbæn- um. Hæð og rls í 7 ára gömlu gömlu steinhúsi í Klepps- holti, alls 7 herb. og 2 eld- hús. Réttindi fyrir 40 ferm. bílskúr. Skipti á 4ra herb. hæð æskileg. 3ja herb. risíbúð við Reykja- víkurveg í Skerjafirði. Laus fljótlega. Verð 230 þús. Höfum kaupendur að 3ja—4ra herb. hæðum. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson Laugavegi 27. — Simi 14226. íbúðir óskast: Höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. hæðum. Háar útborganir. Höfum kaupendur að 4ra og 5 herb. hæðum. Útb. frá 300—450 þús. Höfum kaupendur að 6 herb. hæðum og ein- býlishúsum, einnig raðhús- um, helzt í Hvassaleiti, — Útb. frá 400—500 þús. Einar Sigurðsson hdl. Ingólfsstræti 4 — Sími 16767 Heimasími milli kl. 7—8 e. h. — 35993. Loftpressur með krana til leigu. Custur hf. Sími 23902. Leigjum bíla «o akið sjálí Hús — íbúdir Hefi m. a. til sölu: 3ja herb. fokheld íbúð með hita við Lyngbrekku. Verð 200 þús. Útb. 120 þús. 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir við Kaplaskjólsveg. Stigagangur og kjallari pússað. 5 herb. fokheld íbúð á hæð við Nýbýlaveg. Verð 240 þús. Útb. 150 þús. Baldvin Jónsson, hrl. Austurstræti 12. Sími 15545. Þvottabús í fullum gangi er til sölu. — Leiguhúsnæði fylgir. Baldvin Jónsson hrl. Sirni 15545, Au :turstr. 12. Til sölu m.m. Rúmgóð 2ja herb. íbúð við Eiríksgötu. 3ja herb. íbúð á 1. hæð ásamt rúmgóðu verkstæðisplássi á hitaveitusvæðinu. 5 herb. hæð í Sogamýri í skipt um fyrir 3ja herb. íbúð í Kópavogi. Einbýlishús í Sogamýri með hagstæðum kjörum. Einbýlishús í Kópavogi í skipt um fyrir 4—5 herb. íbúð í sambýlishúsi í Reykjavík. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóftir hrl. Málfl. — fasteignasala Laufásvegi 2. Sími 19960 — 13243. 3ja til 4ra herbergja íbúð óskast til leigu f vor. Þrennt í heimili. Tilboð merkt: ,,Góð íbúð — 7747“ óskast send afgr. Mbl. fyrir 25. þ. m. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Til sölu Benzín og diesel vélar. Loftskipt drif. Studebaker, Chevrolet ’47 og ’52. Gírkassar, Ford ’54, Chevrolet ’55. Chevrolet ’46, Nash ’52. Kaiser ’52, Moskwitch ’55 Dodge ’41, Chevrolet ’55, vöru bíll. Ford '47, vörubíll Jeppa ’47 og ’55. Mikið úrval varahluta í Kaiser. 21 SALAN Skipholti 21. — Sími 12915. Kvenfélag Bústabarsóknar heldur spilakvöld laugardag- inn 17. þ. m. í Háagerðisskóla kl. 8.30 Félagskonur mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Stýrimabur sem varð að hætta til sjós vegna meiðsla, óskar eftir framtíðarstarfi í landi. Tilboð merkt: ,,Stýrimaður — 7748“ skilist á afgreiðsþi blaðsins fyrir nk. miðvikudagskvöld. Til sölu: Snotur risíbúð 2ja herb., eldhús og bað, — ásamt tveimur geymslum við Miðtún. Útb. helzt 100 þús. Laus fljótlega, ef óskað er. 3ja herb. íbúðarhæð i Norður- mýri. Nýleg 4ra herb. íbúðarhæð 120 ferm. með sérinng. og sér hita í Laugarneshverfi. Skipti á góðri 3ja herb. íbúð arhæð möguleg. 4ra herb. risíbúð með sérhita- veitu í Austurbænum. Teppi á gólfum fylgja. Söluverð 300 þús. Útb. 150 þús. 5, 6, 8 og 9 herb. íbúðir ®g nokkrar húseignir í bænum, m. a. einbýlishús. 4ra herb íbúðarhæðir sem seljast tilbúnar undir tréverk á hitaveitusvæði í Austurbænum. Sérhitaveita verður fyrir hverja íbúð. — Tvöfalt gler í gluggum. 1. veðr. laus. Fokheld raðhús við Hvassa- leiti o. m. fl. Nýja fastesgnasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. Keflavik Til sölu 4ra herb., nýleg íbúð við Smáratún, 110 ferm. — Sérinngangur. Sér miðstöð. Vilhjálmur Þórhallsson, hdl. Vatnsnesvegi 20, Keflavík. Sími 2092, kl. 5—7. bilqsalq BERG PÓRUGÖTU 3 ■ SÍM AR: I 903 Z-36Ö70 Volvo station ‘59 Mjög glæsilegur, til sýnis og sölu í dag. BÍLALEICAN blGNABANKINN L E I G I R B í L A AN 0KUMANNS N V I R B I L A R • sími 187^5 Austurstræti 1S. — Simi 24338. Afskorin blóm Poitablóm Gróðurmold Blómaáburður Blómsturpottar Blómaverzl. Blómið Austurstræti 18. Sími 24338. Vélbátar til sölu 40 — 27 — 24 — 20 — 9 og 7 smál. bátar, allir með góðum vélum og fullkomnum útbún- aði. Veiðarfæri fylgja mörgum bátunum. Ennfremur 7 — 6 — 5 og 2 smál. trillubátar með góðum vélum og sumir með dýptarmælum og fisksjá. Báta €r fasteignasalan Grandagarði. Sími 19437, 12431 og 19878. Seljum í dag Mersedes-Benz 180 ’55, sér- lega glæsilegan bíl. Ýms skipti koma til greina. Opel Rekord ’58, nýkominn til landsins. Opel Kapitan ’56, nýkominn til landsins. Mercedes-Benz 180 ’59, mjög góður bíll. Willy’s jeppi 43. Ýms skipti koma til greina. Pontiac ’56 með 6 cylindra vél. Ýms skipti koma til greina. Pobeta ’55 og P70 ’57 fólksbíll, seljast fyrir veðskuldabréf. Skodi 1200 ’55, 5 manna, mjög góður. Ath., hringið til okkar — við höfum bílana. Bílamiðstöðin VAGN Símar 16289 og 23757. Fóru þið á mis við sólina í fyrrasumar? Ef svo notið EL-SUN háfjallasól EL-SUN innrauðir-geislar EL-SUN útfjólubl.-geislar EL-SUN tímaklukka EL-SUN sterkari en sólin EL-SUN með AEG brennur- um EL-SUN fylgir ísl. Ieiðarvísir EL-SUN kostar aðeins kr. 1060,00 EL-SUN fæst í helztu raf- tækjav. og lyfjabúð- um landsins. Ti! sölu 2ja herb. kjallaraíbúð við Drápuhlíð. Sér inngangur. Hitaveita. 2ja herb. kjallaraíbúð við Hrísateig. Sér inng. Utb. 80 þús. 3ja herb. hæð við Bergþóru- götu. Sér inngangur. Sér hiti. 3ja herb. risíbúð við Engihlíð. 3ja herb, íbúð við Hringbraut ■ ásamt einu herb. í kjallara. 3ja herb. kjallaraíbúð við Skipasund. Sér inngangur. Útb. 100 þús. 3ja herb. hæð við Víghólastíg. Sér inngangur. Útb. 95 þús. 4ra herb. hæð við Álfhólsveg. Sér inngangur. Sér hiti og bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð við Bólstaða- hlíð. Hitaveita. 4ra herb. íbúð við Kleppsveg ásamt einu herb. í risi. 4ra herb. íbúð við Njörvasund Bílskúr. 5 herb. íbúð við Álfheima. Góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Kleppsveg. Góð lán áhvílandi. 5 herb. íbúð við Sogaveg. Sér hiti. Útb. 200 þús. 6 herb. hæð á Teigunum. Sér inngangur. Bílskúr. Ræktuð og girt lóð. Ennfremur mik- ið úrval af íbúðum í smíð- um og einbýlishúsum víðs vegar um bæinn og ná- grenni. IGNASALAI • REYKJAVÍK • Ingólfsstræti 9. Sími 19540. Einlit kjólaefni, 8 litir. _____ Hollenzkt ullargarn, tízkulitir. Vesturgötu 17. Múrari getur tekið að sér vinnu á kvöldin og um helgar. Til greina getur komið að taka bíl upp í greiðslu. Tilboð merkt: „Múrari — 7749“ sendist Mbl. HAFNARFJÖRÐUR Kona óskast til afgreiðslu- starfa í sælgætisverzlun. — Vinnutími nokkur kvöld í viku. Uppl. að Öldutorgi 6, neðri hæð, Hafnarfirði eftir kl. 4. Fyrirspurnum ekki svarað í síma. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar pÚAtrör o. fl. varahlutir í marg ar Lm|ir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. Sími 24180. >

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.