Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 16. febr. 1962 MOnCTTSHJAÐIÐ 5 Konudagurinn er n.k. sunnudag. Eiginmenn. gleðjið konuna með fögrum blómum. Fjölbreytt úrval af afskornum blorrium og potta- blómum. — Sendum heim. Blómaverzlunin Blómið Austurstræti 18 — Sími 24338. Bindindisfélag ökumanna - Aðalfundur Beykjavíkureidldar B. F. Ö. verður haldin á morgun (laugardag) kl. 2 eftir hádegi að Fríkirkjuvegi 11. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. SXJÓRNIN. Hrutfirðingar Munið félagsvistina í Iðnó í kvöld kl. 20,30. Dansað til kl. 2. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. SKEMMTINEFNDIN. Kjólar í miklu úrvali Skólavörðustíg 17 Anterískur djupfrystir (Frigidaire) fyrir kjörbúðir með sjálfvirkri af- frystingu til sölu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Uppl. í síma 11260 e.n. 14—15 ára piltur óskast til sendiferða og innanhúss snúninga í Mela- búðina Hagamel 39. Uppl. á skrifstofunni. Vestur- götu 2. Sími 11260 e.h. IVfelabúðin VELVIRKJAR vanir dieseivélaviðgerðum geta fengið vinnu nú þegar. Mikil vinna. Gott kaup. Umsóknir með upp- lýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, merkt: „Diesel — 7745“ sendist afgr. blaðsins fyrir 18. þ.m. Cœzlu- og vaktmaður óskast strax eða sem fyrst til starfa við Kópavogs- hælið. Laun samkvæmt launalögum. Uppl. hjá for- stöðumanni í síma 19785 og 14885. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. | Vantar 3ja herb. íbúð sem fyrst. Helzt á hita- veitusvæði. Uppl. í síma 13270, 9—17. Svissnesk smásjá (Binocular) stækkar upp í 1000 sinnum, til sölu. — Upplýsingar í síma 19749. Til sölu Hjónarúm úr mahogni (tvö rúm) með spring-dínum. Ennfremur lítið sófa-sett. Upplýsingar í síma 1 20 87. Hinn 9. febrúar s.l. fóru nokkrir tannlæiknanemar á- samt einum kennara sínaom Jóhanni Finnssyni, dócent, í kynnisferð til Keflavíkurfiluig vallar í boði upplýsingaþjón- ustu Bandarikjanna. í ferð- inni skoðuðu þeir m.a. tann lækningastofu sjóhersinis, sjúkrahús flugvallarins, þar sem snæddur var hádegisverð ur, sjónvarps- og útvarpsstöð ina o.fl. Að sjálfsögðu beind ist athygli gostanna mest að tannlækningastofunum, sem eru vistlegar og vel búnar taekjum. Var ferðin öll fróð- leg og hin ánægjiulegaata. Með fylgjandi mynd v>ar tekin í sj ónvarpsstöðinni. Fermaður félags tannlBeknanema er Kristjián Ingólfsson. / Læknar fiarveiandi / Esra Pétursson vm óákveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik lir frá 15. febr. <Victor Gcstsson). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson. Taugasj. Gunnar Guðmundsson ). Páll Sigurðsson yngri i fríi til mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson. fjarv. til mánaðar- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnðrsson til marzloka 1962. (Olafur Jónsson). Söfnin Eistasafn ríkisins: Opið sunnudaga, þriðjudga, föstudaga og laugardaga kl. 1,30—4. Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Elstasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Ameriska Bókasafnið, oaugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið Bókasafn Kópavogs: — Utlán priðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- + Gengið + ICaup Sala 1 S terl ingspund ...... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar ..„ 42,95 43,06 1 Kandadollar ........... 40,97 41,08 100 Danskar krónur .... 603,00 604,54 100 Norskar krónur 602,28 603,82 100 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 100 Finnsk mörk ............ 13,37 13,40 100 Franskir fr. .......... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr........... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr... 993,53 996,08 100 Tékkn. krcnur ......... 596,40 598,00 HF V-þýzk mark ...... 1.074,87 1.077,63 100 V-þýzk mörk .......... 1076,28 1079,04 1000 Lírur ................ 69,20 69,38 100 Austurr. sch........... 166,18 166,60 100 Pesetar .................71,60 71,80 Er mitt spor til ama hvurt hjá illum jarðar sonum. Ó! ég væri borinn burt úr báðum veröldonum. (Eftir Jón Jónaitansson). Hallast þelrra höfuðföt, hanga þau á silfurprjónum, á sokkunum eru glomp. göt, ganga þær á dönsku skónum. (Gömul píuballsvísa úr Reykjavik). ] Goðafoss grjóti ryður, glymjandi klettar rymja, þröng hefur þar hinn strangi þungfær á bjarga klungri, þúsund naut þó að geysi, þar með hamra trollin, yfir þó eins hans gnæfir öskur, svo mönnum blöskrar. (Eftir séra Gunnar Pálsson). MW NÝLEGA skýrði Erlingur I»or steinsson, læknir, íormaður Sólskríkjusjóðsins, frétta- mönnum frá því, að framveg is myndi fuglafóður vera fáan legt í verzlunum i eins kíló- jframms pokum, að tilhlutan sjóðsins. — Það hietfur verið spurt miikið uim það í vetur hvaða korntegundir vaeru heppileg astar að gefa fuglunum og hvar hægt væri að fá þær, sagði Erlinigur. — Qkkar reynsla hefur verið sú, að fín kurlaður maís blandaður kurl uðu hveitikorni, svo kailað unga fóður, vœri einna heppi legast. Auk þees hefur ómalað hveitiikorn reynst mjög vel. Þessar korntegundir hafa að eins verið fáanlegar í heild verzlunum í heilum sekkjum og hefur mörgum reynst ó- þægilegt og öviða að kaupa þær þannig. Þðss vegna datt mér í bug að heppilegit myndi vera að fá kornið pakkað í minni pakka, sem yrðu tíl sölu í flestum matvöruverzl- unum. Setti ég mig í samiband við pökkunarverksmiðjuna Kötloi, sem tók að sér að pakka áðurnefndu ungafóðri undir nafninu fuiglatfóður. Er það í eins kílógramms pokum Og er letrað á polkana, að það sé pakkað að tilhlutan Sól- skrí'kjusjóðs og renni 5% af söluverði til sjóðsins. Eg hef einnig talað við formann matvörukaupmanna, Guðmund Ingimundarson, og féllst hann á að mæla með því við félagsmenn sína, að þeir hetfðu kornið á boðstólum y£ ir vetraimánuðina. Á mið- vikudaginn var byrjað að fylla pokana og í dag verður kornið vonandi kömið í flest ar matvöruverzlanir. — Sólskríkjusjóðurinn er stófnaður af frú Guðrúnu Erlings fyrir rúmum 20 árum,. Tilgangur hans er sá, að keypt sé fyrir vexti af fé hans korn handa fuglum til að getfa þeim á vetrum. Guðrún var formaður sjóðsins þar til hiún lézt 1960 Og hef ég gegnt formennsku síðan, en með stjórnendur eru Marteinn Skaftfells og frú Unnur Skúla dóttir. Við höfum keyptf kom í sekkjum á haustin og dreift því til ýmissa sikóla og barna heimila, aðalleiga í Reykj avík og nágrenni. Börnunum hef- ur verð úthlutaður sikammtur til að fara með heim og getfa fuglunum og hetfur það vaikið áhuga þeirra á því að gera það einnig af sjálfsdiáðum. Til sölu Pedegree bamavagn og barnavagga á hjólum. — Uppl. Drápuhlíð 26 (efstu hæð).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.