Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 2
2
MORGUNBL4Ð1Ð
Föstudagur 16. febr. 1962
Tímirtn og kjöt-
útflutningurinn
TÍMINN í gser flytur ramma miður svo í augum fjölda
grein (með mynd af Eysteini fólks úr öðrum starfshópum
Jónssyni) út af umræðunum eða starfsröðum þjóðfélags-
á Alþingi út af þingsályktun- ins, að landbúnaðurinn er
artillögu Jónasar
ar og fleiri um
dilkakjöts. I>ar er í örfáum
orðum vikið að framsögu-
ræðu aðalflutningsmanns, m.
a. vikið að því, sem fram-
sögumaður sagði um útflutn-
ingsuppbætur landbúnaðar-
vara. Orðrétt vék Jónas að
því máli í ræðu sinni þannig:
„Það mætti líta svo á, að
Pétursson- eins og annars flokks starfs-
útflutning grein, sem sé á ýmsan hátt
til byrði öðrum þegnum.
Þessi skoðun er ákaflega
hættuleg, að mínu viti, og
auðvitað byggð á fullkomn-
um misskilningi, en það má
segja, að útflutningsuppbæt-
ur á landbúnaðarafurðir, ef
þær þurfa að vera í veruleg-
um mæli, þá kitli þær þessa
bændum væri ekki sérstakt skoðun“.
áhugamál með þessi útflutn-
ingsmál, þar sem þeir hafa
útflutningstryggingu á fram- syn þess ákvæðis,
leiðslu sinni í framleiðsluráðs leiðsluráðslögunum,
lögunum. Þeir háfa því ekki
beinan hag á góðri sölu á
kjöti erlendis. En ég vil taka
það skýrt fram, að auðvitað
skiptir það þá eins og aðra
þjóðfélagsborgara, að ríkis-
Með þessum ummælum er
á engan hátt dregið úr nauð-
í fram-
sem
tryggir sama verð fyrir út-
flutta búvöru og fæst fyrir
hana innanlands, sem þó virð
ist vera tilgangur Tímans. En
útflutningstryggmg þarf ekki
fremur að leiða af sér út-
sjóður hafi ekki eða sem flutningsbætur en t.d. bruna-
minnst útgjöld af tryggingar-
ákvæðinu. Og ég vil nú sér-
staklega undirstrika það, að
mér eru þessi útgjöld eitur í
bænum, einmitt bændanna
vegna, af því að það er því
trygging bruna. Kjarni máls-
ins er, að það er nauðsynlegt
að leita allra ráða til að fá
fullt framleiðsluverð fyrir
dilkakjötið á erlendum mark
aði. —
Atriði úr „Fædd í gær“, sem bandaríski leikflokkurinn sýnir í
Þjóðleikhúsinu.
Bandariskur leikflokkur
sýnir hér „Fædd í cjær
66
UM miðja næstu viku er væntan
legur hingað til lands leikflokk-
ur frá háskólanum í Suður-Ill-
inoisríki í Bandaríkjunum Og
heldur hann hér eina leiksýn-
ingu í Þjóðleikhúsinu á vegum
Íslenzk-ameríska félagsins. Flokk
urinn sýnir bandaríska gaman-
leikinn „Börn Yesterday“ ©ða
„Fædd í gær“, eins o,g hann heit-
ir á íslenzku, eftir rithöfundinn
Garson Kanin. Þessi leiksýning
fer fram í Þjóðleikhúsinu fimmtu
daginn 22. febrúar n.k. «,
Byggingaráætlun til 20ára
A FUNDI borgarstjórnar ’ un um byggingaþörf í borg-
gær urðu allmiklar umræður
um íbúðabyggingar og var
að lokum samþykkt tillaga
tun að fela hagfræðingi borg-
arinnar að gera heildaráætl-
— Kekkonen
Frh. af bls. 1.
ing Rússa barst finnsku stjórn-
inni, að Kekkonen yrði kjörinn
forseti. Við forsetakosningamar
1956 vann Kekkonen nauman
sigur í baráttunni við Karl-
August Fagerholm. Við þriðju
atkvæðagreiðslu kjörmanna fékk
hann loks 151 atkvæði gegn 149
atkvæðum Fagerholms, og réðu
þá úrslitum atkvæði kommún-
ista. — Kekkonen þykir standa
afar vel að vígi nú eftir þessar
kosningar, því að kommúnistar
áttu engan þátt í sigri hans, og
töpuðu miklu fylgi í þingkosn-
ingunum fyrr í mánuðinum.
Þung byrði
Kekkonen forseti sagði í
ú/tvarpsávarpi til finnsku
þjóðarinnar í kvöld, að jafn-
framt því, sem hann gleddist
yfir úrslitum kosninganna gerði
hann sér ljóst hversu óhemju
þunga byrði þjóðin legði nú á
herðar hans. Hann bæri því
þungar áhyggjur yfir því,
hvernig hann fengi leyst hlut-
verk sitt af hendi til farsældar
fyrir þjóðina alla. Þar sem
kosningarnar hefðu fyrst og
fremst farið fram á grundvelli
utanríkisstjórnmálanna væri það
höfuðhlutverk hans að verja
hagsmuni landsins á þeim vett-
vangi. Vonaðist hann til að allt
gengi vel í öðrum efnum, ef
Finnum tækist að tryggja frið-
ar- og hlutleysisstefnu sína í ut-
anríkismálunum. — Hlutleysis-
stefna Finnlands er orðin hyrn-
ingarsteinn í friðarstefnu Norð-
ur-Evrópuþjóðdnna. sagði for-
setinn.
Hann ræddi nokkuð um stöðu
sina sem forseta og kvaðst
þeixrar skoðunar, að forseti
gæti ekki verið full-
trúi nokkurs eins stjórnmála-
flokks eða hagsmunahóps. Hann
væri jafnt forseti kommúnista,
sósialdemckra„a, hægrimanna og
miðflokkanna sem forseti
bændaflokksmanna. Hver þess-
ara flokka gæti krafizt þess að
njóta a.lir söinu réttinda frá
hans hendi, — enda væru þeir
ailir Finnar — fyrst og fremst.
inni næstu 20 árin á grund-
velli upplýsinga, sem fyrii
liggja-
Tilefni umræðnanna var til-
laga, sem Guðmundur Vigfússon,
(K) flutti. í framsögu sinni vék
hánn að bví, að á undanförnum
árum hefði nokkuð dregið úr
byggingarframkvæmdum í höfuð
borginni og taldi það sök Við-
reisnarstjórnarinnai:. Hann
kvaðst ekki telja, að unnt mundi
að útrýma heilsuspillandi íbúð-
um, nema bærinn byggði marg-
ar leiguíbúðir, því að „búið er
að tína út úr bröggunum flest eða
allt það fólk, sem hagnýtt getur
sér lánakjör bæjarins.“
Tillaga Guðmundar fól annars
vegar í sér, að hagfræðingi bæj-
arins væri falið að semja áætl-
un um byggingarþörf í bænum
næstu 10 árin og hinsvegar hver
hlutur bæjarfélagsins þyrfti að
vera í þeim framkvæmdum.
Þorvaldur Garðar Kristjánsson
(S) gat þess, að á síðustu 10
árum hefði í Reykjavík verið
byggt langtum meira en samsvar
aði aukningu íbúða í borginni og
því væri eftirspurn eftir íbúðar-
liúsnæði ekki jafnmikil og áður.
Þegar húsnæðismálalöggjöfin var
undirbúin 1955 fór fram ítarleg
athugun á því, hve mikil þörfin
væri fyrir íbúðarhúsnæði. Á ár-
unum 1954—’59 hefðu verið
byggðar 8097 íbúðir í Reykja-
vík, en 1955 hefði þörfin verið
áætluð á þessu tímabili 6877 íbúð
ir. Þannig hefði verið byggt 1220
íbúðum meira en svaraði tíl fólks
fjölgunarinnar.
,Þorvaldur Garðar sagði, að auð-
vitað væri enginn mótfallinn því
að hafa sem gleggstar upplýsing-
ar um byggingarþörf, en þar væri
þó ekki um að ræða neinar ó-
brigðular tölur. í sambandi við
heildarskipulag bæjarlandsins
hefði að undanförnu verið gerð
mjög ítarleg athugun á væntan-
legri þörf fyrir íbúðir næstu 20
árin. Taldi ræðumaður ekkert
sjálfsagðara en að fela hagfræð-
ingi að ganga frá áætlun miðað
við þetta tímabil, þar sem búið
væri að undirbúa hana eins og
bezt yrði a kosið.
Þá benti Þorvaldur Garðar
Kristjánsson á það, að iögum sam
kvæmt væri húsnæðismálastjórn
skyld að gera slíkar áætlanir.
Spurði hann flutningsmann tillóg
unnar, sem á sæti í stjórninni,
hvort stofnuninni hefði ekki tek-
izt að inna þetta af hendi, ef hús-
væri tillaga hans óþörf, ef hús-
næðismálastjórn hefði þegar
gengið frá slíkri áætlun. Þessari
fyrirspurn svaraði Guðmundur
Vigfússon ekki.
Um síðan lið tillögu kommún-
ista, sagði ræðumaður, að hann
teldi hana út í hött. Það væri
stefna meirihluta borgarstjórnar
að reyna að gera sem allra flest-
um einstaklingum kleift að koma
sér upp eigin íbúð, Og það væri
von meirihlutans, að sem allra
flestum írjúum höfuðborgarinnar
tækist þetta. Þess vegna væri
alls ekki rétt að ganga út frá því,
að ákveðnum hluta borgaranna
Framhald á bls. 19.
Hitaveitan
Leikflokkur sá, sem hér um
ræðir, nefnist The Southern
Players. Hefur hann sýnt þenn-
an vinsæla gamanleik, ásamt öðr
um leikhúsverkum, víða um
Bandaríikin og hlotið miklar vin
sældir fyrir. Flotokinn skipa að-
aðalega nemendur í Southern
Illinois University, sem eru komn
ir að því að ljúka háskólanámi i
íleiklist og leikhúsfraajðum, en
þær fræðígreinar eru kenndar
við flesta háskóla í Bandaríkj-
unum. Aöalhlutverkin eru í hönd
um þeirra Susan Bennington,
sem leikur Billie Dawn, ungu
unnustu skransalans Harry
Brock, en það hlutverk er í hönd
um Alan Rothamns. Blaðamaður
inn, Paul Verrall, sem sér of vel
um menntun unnustunnar, leikur
Joseph Rider. Leikstjóri er
Archibald McLeod.
Þessi gamanleikur hefur notið
mikilla vinsælda og var á sínum
tíma sýndur meir en 1600 sinn-
um samfleytt á Broadway. Lék
þá Judy Holliday aðalhlutverkið,
og síðar einnig í kvikmyndinni,
sem gerð var eftir leikritinu.
Hlaut hún mikla frægð fyrir og
Oscar-verðiaunin fyrir leik sinn
í hlutverki Billie Dawns.
Einnig hefur þetta leikrit not-
ið vinsælda hér, en fyrir nokkr-
um árum var það sýnt í Þjóðleik
húsinu og hlaut þá nafnið „Fædd
í gær.“ Aðalhlutverkin voru þá í
höndum þeirra Vals Gíslasonar,
Þóru Friðriksdóttur og Benedikts
Árnasonar. Leikstjóri var Indriði
Waage.
Fund ur Varðbergs
VARÐBERC, félag ungra áhuga-
manna um vestræna samvinnu,
hélt fund í Ungmennafélagshús-
inu í Keflavik í gærkvöldi. Var
fundurinn vei sóttur, þrátt fyrir
bríðarveður.
Jón Rafn Guðmundsson, vara-
formaður félagsins, setti fundinn,
en fundarstjóri var Kristján Guð
laugsson, formaður félags ungra
Sjálfstæðismanna í Keflavík ög
fundariitaii Karl Steinar Guðna-
son.
Þá f.uttu frummælendur fram
söguerindi sín, þeir Jón Rafn
Guðmun Jsson, Bjarni Beinteins-
son, lögfræðingur og Unnar
Stelfánsson, viðskiptafræðingiur.
Að ræðum þeirra loknum hófust
frjálsar umræður. Fyrstur tók
til máls Einar Björnsson frá Mý-
nesi. Boðaði hann stofnun ein-
hvers konar vinstri floktos og las
upp úr pjesa, sem hann mun
sjálfur hafa ritað um þau efni.
Þá töluðu Jón Bjarnason og Pét-
ur Guðmundsson, flugvallar-
stjóri, Ólafur Thordersen, frí-
hafnarstjóri, Þormóður Guðlaugs
son, Ásgeir Einarsson og Páll
Axelsson, en síðan frummælend-
urnir þrír. Mikill meirihluiti fuind
armanna var greinilega á bandi
frumimælenda.
Keflavíkur-
völlur
lokast
Leiðrétting
NOKKUR mistök urðu, er skýrt
var frá hinni nýskipuðu Ólym-
píunefnd í blaðinu í gær. Fyrr-
verandi Ólympíunefnd tilnefnir
tvo fulltrúa og er Jens Guð-
björnsson annar. Varafulltrúi
Guðjóna Einarssonar er Gunnl.
J. Briem. Hannes Þ. Sigurðsson
er cinn af aðalfulltrúunum til-
nefndur af ÍSÍ, en tii vara Sveinn
Björnsson.
Keflavíkurflugvelli, 15. febr.
Keflavikurflugvöllur lokaðist
kl. 15 í gær. Kafaldið var svo,
mikið, að á tveimur tímum
féll fet af snjó. Logn var. —
Þremur tveggja hreyfla flug-
vélum, sem voru á leið til
vallarins frá Gander, var snú-i
ið við. Um kl. 17 kom flugvél
frá Flugfélagi íslands til vall-
arins austan frá Hornafirði.
Flutti hún lík varnarliðs-
maninsins, sem drukknaði þar
fyrir skömmu. Lenti hún með
aðstoð ratsjártækja. Um kJ.
19 hafði birt upp, og hætt var
að snjóa, en farið að skafa.
— B.Þ.
v*
Frh. af bls. 1. ' ■
kjörum og skilmálum og samið
var um við Alþjóðabankann. —
Þetta Alþjóðabankalán er hið
fyrsta, sem bankinn veitir ís-
lenzka ríkinu eftir nær 9 ára
hlé“.
Færði borgarstjóri ríkisstjóm-
inni, og þá sérstaklega fjármála-
ráðherra, þakkir fyrir góða fyr-
irgreiðslu við útvegun láns
þessa, og ennfremur fulltrúum
ríkisstjórnarinnar við loka-
samningaviðræðurnar í Washing
ton, Thor Thors sendiherra og
Þórhalli Ásgeirssyni. Einnig fór
borgarstjóri viðurkenningarorð-
um um hlutdeild fulltrúa
Reykjavíkurborgar við samn-
ingaviðræðurnar, Gunnlaugs
Pétur.ssonar borgarritara, Jó-
hannesar Zoega, formanns hita-
veitunefndar, og Hjörleifs Hjör-
leifssonar skrifstofustjóra.
— ★ —
Eins og kunnugt er, sagðl
borgarstjóri síðan, er gert ráð
fyrir, að heildarkostnaður við
framkvæmd hitaveituáætlunar-
innar á árunum 1962—1965,
muninemaum 240 millj. kr. mið-
að við núverandi verðlag. Þar a£
er erlendur kostnaður vegna
byggingar veitunnar talinn um
73 millj. kr. Er því nokkur upp-
hæð Alþjóðabankalánsins ætluð
til þess að mæta innlendum
kostnaði.
Hitaveitan sjálf mun geta
lagt fram af tekjum sínum á
þessu tímabili um 70 millj. kr.
Með fyrirgreiðslu stjórnar At-
vinnuleysistryggingarsjóðs hef-
ur verið tryggt til framkvæmd-
anna lán að upphæð 24 millj,
kr. á næstu 3 árum. Lands-
banki Islands, Útvegsbanki ís-
lands, Búnaðarbanki íslands,
Iðnaðarbanki íslands hf., Verzl-
unarbanki íslands hf., Spari,
sjóður Reykjavíkur og nágrennis
og Samvinnusparisjóðurinn hafa
gefið borgarsjóði fyrirheit Um
að aðstoða hann við lánsútboð
að upphæð 50 millj. kr. og
tryggja sölu skuldabréfanna.
Hefur þannig verið tryggt
fjármagn til framkvæmdanna,
allt að 230 millj. kr. Með lán-
um þessum og lánsloforðum er
lagður öruggur grundvöllur
undir framkvæmd hitaveituáætl-
unarinnar þegar 1-upphafi verks
ins. Og lánskjör eru við það
miðuð, að hitaveitugjöld haldist
óbreytt, þótt 1 þessar miklu
framkvæmdir verði ráðizt.
— ★ —
Að lokum benti borgarstjórl
á, að lánveitingar þessar bæru
gott vitni um vaxandi traust
erlendra aðila og landsmanna
sjálfra á efnahag landsins og
viðreisnarstefnu.
Þegar Geir Hallgrímsson borg
arstjóri hafði lokið máli sínu,
kvaddi borgarfulltrúi Alþýðu-
bandalagsins, Guðmundur Vig-
fússon, sér hljóðs. Lýsti hann
ánægju sinni yfir því, að svo
vel skyldi hafa tekizt til, að nær
alls þess fjár, sem til fram-
kvæmdar hitaveituáætlunarinn-
ar þyrfti, hefði nú verið aflað.
Þó kvaðst G. V. ekki geta látið
hjá líða að finna að einu atriði
í sambandi við lántökuna hjá
Alþjóðabankanum, þ. e. vöxtum
þeim, sem greiða skyldi af lán-
inu. Sagðist hann telja vextina
(5%%) allt að því óaðgengi-
lega. Það kom þó fram á fimd-
inum, að borgarritari, sem tók
þátt í samningaviðræðunum við
fulltrúa Alþjóðabankans, hafði
skýrt frá því á borgarráðsfundi,
að vaxtakjörin væru hin beztu,
sem unnt hefði verið að ná,
enda verður ekki annað sagt en
þau séu mjög sanngjörn.
Afli misjafn
Sandgerði, 15. febrúar
í GÆR lönduðu 13 bátar hér 66,5
lestum af fiski Aflahæsbur var
Jón Garðar með 15,8 lestir, þá
Freyja með 9,7 lestir og Smári
með 9,3 lestir Annars var afli
bátanna misjafn. í gærkvöldi var
versta veðui og enginn bátur er
því á sjó í dag. — PálL