Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 16.02.1962, Blaðsíða 17
Föstudagur 16. febr. 1962 MORGVNBLAÐIÐ 17 Ú tgerðarmenn Smurt brauð og snitlur Getum útvegað frystan smckkfisk til beitu. Qpið frá kl. 9—11,30 e.h- ATLANTOR H.F., Aðalstræti 6 Sendum heim. Reykjavík, símar: 17250 — 17440. Brauðborg Frakkastíg 14. — Sími 18680 Aðalfundur Matsveinafélags S.F.Í., verður haldinn mánud. 19. febr. kl. 20,30 í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu efstu hæð. Venjuleg aðalfundarstörf. Lagabreytingar. STJÓRNIN. KRISTALTÆRT — HREINLEGT OG AUÐVELT G B IJ Ð óskast til lnigu í átta til tólf mánuði. Fátt i heimili. Tilboð senaist Morgunblaðinu merkt: „Fyrirfram- greiðsla — 7746“. Aðvörun um stöðvun atvinnurekstrar vegna vanskila á söluskatti. Samkvæmt kröfu tollstjórans í Reykjavík og heimild í lögum nr. 10, 22. marz 1960, verður atvinnu- rekstur þeirra fyrirtækja hér í umdæminu, sem enn skulda söluskatt IV. ársfjórðungs 1961, svo og sölu- skatt og útflutningssjóðsgjald eldri ára, stöðvaður, þar til þau hafa gert full skil á hinum vangreiddu gjöldum ásamt áföllnum dráttarvöxtum og kostnaði. Þeir, sem viija komast hjá stöðvun, verða að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar, Arnar hvoli. Lögreglustjórinn í Reykjavík, 15. febrúar 1962. FYRIR SIGURJÓN SIGURÐSSON. TÍMUM VAR HÚN EINS OG ALLAR HINAR ... þá reyndi hún Spray-Tint. í dag er hár hennar glitrandi og gljáandi. Bandbox Spray-Tint er ný og afar auðveld aðferð til bess að lita og lýsa hárið. Úðið Spray-Tint aðeins á og greiðið því í gegnum hárið. Því ekki að fá sér Spray-Tint? Spray-Tint heldur fullum lit í þvott eftir þvott (það nuddast ekki úr). Reynið það og sjáið hér yðar gljáa af nýjum bjarma og lit. Leiðarvísh- um litaval fyrir Spray-Tint. Háralitur yðar: Mjög ljóst hár. Notið: Gefur ljósari lit Ligth Blonde. og fallegan gljáa. Ljóst hár. ■tr Gefur ljósan Honey Blonde. siikimjúkan blæ. Skolleitt hár. , Giefur mjúkan hlæ Glowing Gold. meg giltum bjarma. Brúnt hár. Burnished Brown. Sefur dJupan °s hl,ýjan blæ með fallegum bjarma. Dökkbrúnt eða svart hár. Chestnut Glints. Gefur faUegan geislandi dökkan bjarma. Jarpt hár. Aubum Highligts.Gefur höhhan gljáandi blæ. bandbox SPRHY Hreint, tært og afar auðvelt í notkun. TÖFRAR 'SPRAY-TINT GERA YÐUR AÐLAÐANDI OG HÁRALITINN BJARTARI Bækur eftir Rósberg G. Snædal Bókasöfn og einstaklingar. Athugið hvort ykkur vantar ekki eftirtaidar bækur i safnið: Á annarra grjóti, ljóð Ib. kr. 25.00 Þú og ég, smásögur. Heft — 30.00 Vísnabver, 50 stökur, — 20.00 í Tjarnarskarði, ljóð. Heft — 45.00 Fólk og fjöll, þættir Ib. — 100.00 Nú er hlátur nývakinn, gamansögur og kveðlingar, — 20.00 Fótgangandi um fjall og dal, ferðapáttur m. myndum — 30.00 Af flestum þessara bóka er mjög lítið eftir. Gjörið svo vel að merkja við þær bækur, sem þið viljið eignast og senda miðann til Bókaútgúíunnar BLOSSINN, Akureyri nafn heimili Bækurnar sendast burðargjaldsfrítt gegn póstkröfu. DAIMSLEIKUR 3 hljómsveitir *0Sf sv~,ng I Sjálfstœðishúsinu í kvöld Hljómsveit hússins og Sigurdór HSjómsveit Berta Möller J.J. quintettinn og Rúnar Aðgöngumiðasala frá kl. 7. Borð tekin frá til kl. 8. Trvggið ykkur miða í tíma. NEFNDIN.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.