Morgunblaðið - 16.02.1962, Side 18

Morgunblaðið - 16.02.1962, Side 18
ie MORCrNfíJ AÐ1Ð Föstudagur 16. febr. 1962 Húsnœði 4ra herb. 140 ferm. hæð við miðbæinn til leigu, er hentug til íundahalda eða skrifstofu. Tilboð merkt: „Miðbær — 7306“ send'ist afgr. Mbl. fyrir sunnu- dagskvöld. FYRIRLIGG.TANDI Baðker 170 x 70 cm. Verð með öllum fittings kr. 2880,00. Mars Trading Company hf. Klapparstíg 20 — Sími 17373. Laus staða Starf við bókavörzlu og aðra afgre: ' ameríska bókasafninu í Reykjavík er iaust m umsóknar. Væntanlegur starfsmaður þarf að hafa gott vald á íslenzkri og enskri tungu. Einnig þarf hann að hafa áhuga á því að læra bókasafnsrekstur þannig að hann geti framvegis séð um 5000 þús. eintaka bókasafn. Umsóknir sendist til Administratíve Offi_ cer American Embassy Laufásvegi 21 Reykjavík. Huseigendur athugið Húseigendur sem hafa sorprennur i húsum sínum. Tek að mér að sótthreinsa sorprennur og'einnig að sótthreinsa og þrífa sorpklefa. Hef úrvals efni sem eyða allri ólykt og sótthreinsa vel. Haraldur Þórðarson sími 33022 eftir kl. 6 á kvöldin og eftir kl. 13 á laugardögum. Lönguhlíð milli Miklubrautar og Barmahlíðar. LJTSALA hjá Skeifubúðunum Vinnubuxur kvenna kr. 65.— Saumlausir nælonsokkar kr. 29.— Slæður frá kr. 25.— Handklæði frá kr. 29.— Burðaríöskur ur plasti kr. 25.— Ódýr barnanáttföt Bómullarpeysa barna kr. 25.— Barnatcppi kr. 25.— SKEIFAN SKEIFAN Grensásvegi 48 Nesvegi 39 Sími 18414. KAUPMENN — KAUPFÉLÖG Nýkomið: Damask E. TH. MATHIESEN H.F., Laugavegi 178 — Sími 36570. Guðmundur vann fimmfaldan sigur AFMÆLIkSSUNDMÓT ÍSÍ á | miðvikudagskvöldið var skemmti! legt mót, þó að sú staðreynd væri jafnljós þar og á fyrri mót- um að ef frá eru skildir 6—7 sund menn og konur er ekki um keppni né verulega góð afrek að ræða. Glæsilegustu afrekin á mót inu vann Guðmundur Gíslason. Hanin sigraði í 5 greinum — og í einu sundanna, 4x25 m fjór- sundi, bætti hann skráð met úr 1.13.4 í 1.06.4 mín. í þessu sundi svo og hinum sem hann tók þátt í hafði hann algera yfirburði. Það sem Guðmundur vauitar nú er meiri keppni — þá fyrst koma meiri afrek — og met. • Keppnin Sömu yfirburði og Guðmund- ur hafði í karlagreinum, hafði Hrafnhildur Guðmundsdóttir ÍR í kvennagreinunum. Hana skortir einnig hai-ðari keppni. Athygli vakti ung skagfirzk sundkona, Svanhildur Sigurðardóttir sem sýndi miklar framfarir frá síð- asta móti. Einna hörðust var keppni Harð ar Finnssonar og Árna Kristins- sonar í bringusundi, nú sem fyrr. Hörður náði strax öruggri for- ystu og hélt henni og vann á ágætum tíma. Af unglingum voru það nú sem fyrr Guðmundur Harðarson Ægi og Davíð Valgarðsson Keflavík, sem mesta athygdi vöktu. En úr- slitin ta!a annars sínu máli um keppnina. Úrslit mótsins urðu þessi: 100 m hringusund karla Hörður Finnsson, ÍR 1:13,5 Árni Þ. Kristjánsson SH 1:15,0 Páll Kristjánsson, SH 1:21,8 100 m bringusund kvenna Hrafnh. Guðmundsd. ÍR 1:25,6 Svanh. Sigurðard., UMSS 1:32,7 Sigrún Sigurðardóttir SH 1:33,3 50 m skriðsund karla Guðmundur Gíslason, ÍR 26,5 Guðmundur Sigurðsson, ÍBK 27,4 Þorsteinn Ingólfsson, ÍR 27,5 50 m baksund karla Guðmundur Gíslason, ÍR 28,5 Jón Helgason, ÍA 35,5 Guðmundur Guðnason KR 38,5 50 m skriðsund kvenna Hrafnh. Guðmundsdóttir, ÍR 31,0 Margrét Óskarsdóttir, Vestra 32,7 Erla Larsdóttir, Á 38,2 4x50 m skriðsund karia Sveit ÍR 1:50,3 Sveit ÍBK 1:57,2 Sveit SH 2:04,4 Sveit KR 2:18,8 Hörður Finnsson og Árni Þ. Kristjánsson Sveit ÍR 3:09,1 Sveit Ármanns 3:10,0 100 m fjórsund karla Guðmundur Gíslason, ÍR 1:06,4 Hörður Finnsson, ÍR 1:09,7 Pétur Kristjánsson, Á 1:13,9 100 m skriðsund drengja Guðmundur Þ. Valgarðsson Davíð Valgarðsson 50 m bringusund drengja Ólafur B. Ólafsson, Á 36,0 50 m bringusund telpna 4x50 m bringusund kvenna Sveit ÍBK 2:59,0 Sveit SH 3:00,6 Svanhildur Siguðard UMSS 41,5 50 m bringusund sveina Kristinn Guðmundsson, ÍA Skíðamótið í Chamonix Zimmerman vann stórsvigskeppnina GEYSIHÖRÐ keppni hefur verið í skíðamótinu í Chamonix í Frakklandi sem efnt var til þeg- ar heimsmeistaramótinu var af- lýst. Svik kvenna fór fram í fyrra- Skrifstofustúlka óskast Þarf að vera vön allri algengri skrifstofuvinnu og góð í vélritun. Heildverzlun KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖKÐ H.F., Tryggvagötu. Skrifstofur okkar verða lokaðar í dag milli kl. 10 og 12 vegna jarðarfarar Sverre Tynes. BYGGINGARFÉLAGIÐ BRÍJ H.F. Eiginmenn Munið að konudagurinn er á sunnudaginn. Gleðjið konuna með blómvendi frá okkur. Pantið strax. — Við sendum heini sunnudag. BLÓM & GRÆNMETl H.F. Skólavörðustíg 3 — Sími 16711. Langhol.tsvegi 126 — Sími 36711. dag og sigraði þar Marianne Jahn Austurríki á 94,84 sek. Hún vann einnig stórsvig kvenna sem fram fór áður. Önnur varð Marielle Goitschel Frakklandi á 96.30 sek. 3. Netzer Austurríki a 98.12 sek. 4. Astrid Sandvik Noregi á 103,61 sek. í gær fór fram stórsvig karla og þar sigraði Austurríkismaður- inn Egon Zimmerman á 1.38,97 mín. Annar varð Karl Schranz Austurríki á 1,39.12 mín. 3. Burg- er Austurríki á 1.39,42. 4. Du- villard Frakklandi á 1.39.69. 5. Werner Bandarikjunum á 1.40.13. 6. Senoner Ítalíu 1.40,25. 7. Lacroix Frakklandi 1.40,66. 8. Nenning Austurriki 1.41,24. 9. Nicol. Ítalíu 1.42.25. 10. Leitner Þýzkalandi 1.42,53. Hörð keppni um Evrópubiknrinn í FYRRADAG kepptu Real Madrid og ítalska liðið Juventua . 8 liða úrslitakeppni um Evrópu- bikarinn. Real Madrid vann með 1:0. Leiiturinn var í Turin á Ítalíu. Di Stefano skoraði er 24 mín. voru af leik. Sama dag léku Dukla í Prag gegn Tottenbam og fór leikur- inn fram í Prag og var þetta jafnframt keppni í 8 liða úrslit- um um Evrópubikarinn. Dukla vann með 1:0.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.