Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐ1Ð Föstudagur 23. febrúar 1962 fikóviðgerðir Móttaka — Afgreiðsla: Efnalaugin Lindin Hafnarstræti 18. Sigurbjörn Þorgeirsson Skósmíðameistari. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Gott 4—5 radda harmoníum óskast til kaups. Hljóðfæraverkstæði Pálmars Isólfssonar Sími 14926. Sængur Endurnýjun gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29 Sími 33301. Sófasett Nýtt vandað sófasett til sölu. Verð 8500 kr. Sími 37595. Til Ieigu 4ra—5 herbergja íbúð við Álfheima. Laus 1. marz. — Einhver fyrirframgr. Tilb. sendist Mbl., merkt: „4010“ Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar, helzt í Kópavogi. Uppl. í síma 10162 eftir kl. 6 næstu diaga. Vil kaupa radíófón nýjan, vel með farinn. — Upplýsingar 1 síma 37279. Ritvél Vil kaupa notaða ritvél í góðu lagi. Tiiboð merkt: „Ritvél — 7994“ sendist afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m. Keflavík — Njarðvík Stór bílskúr óskast. Uppl. í síma 179’ Orgel til sölu Gamalt og gott orgel til sölu á Hlíðarvegi 11, Kópa- vogi. Til sölu sem ný Harris logsuðuiæki. Upplýsingar að Háagerði 69, uppi, eftir kl. 7 á kvöld- in. íbúð til leigu 3 herb. og el-dhús ásamt húsgögnum og síma. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „7996“. Trillubátur. ca. 3 tonn með diesel vél óskast. Uppl. í síma 19181 og 36302. f dag er föstudagurinn 23 febr. 54. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:39. Síðdegisflæði kl. 19:56. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.H. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra kl- 18—8. Síml 15030. Næturvörður vikuna 17.—24. febr. er í Vesturbæjarapóteki, sunnudag 1 Austurbæ j arapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4, helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100. Næturlæknir í Hafnarfirði 17. til 24. febr. er Eiríkur Bjömsson, sími 50235. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna, Uppl. i síma 16699. n EDDA 59622237 = 2 h, I.O.O.F. 1 = 1432238^ = Sp. kv. fRHTIR Frá Guðspekifélaginu: Stúkan Veda heldur fund í kvöld í Guðspekifélags húsinu. Grétar Fells flytur erindi: — „Fortíðarminni'*. Kaffi á eftir. Prentarar: Félagsvistin er í kvöld. Minningarspjöld Styrktarfélags lam aðra og fatlaðra fást á eftirtöldum stöðum: — Bókaverl. Braga Brynjólfs sonr, Verzl. Roða, Laugavegi 74, VerzJ. Réttarholt, Réttarholtsvegi 1 og í skrif stofu félagsins, Sjafnargötu 14. — í Hafnarfirði: Bókaverzl. Olivers Steins og Sjúkrasamlagi Hafnarfjarðar Minningarkort Krabbameinsfélags ís lands fást á eftirtöldum stöðum: — Skrifstofu félagsins Blóðbankanum; öllum apótekum í Rvík, Kópavogi og Hafnarfirði; Guðbjörgu Bergmann Há teigsvegi 52; Afgr. Tímans Bankastr. 7; Daníel, verzl. Veltusundi 3; skrifst. Eilliheim. Grund; Verzl. Steinnes Sel tjamarnesi; Pósthúsinu í Rvik og öll um póstafgreiðslum á landinu. Minningarspjöld Kvenfélags, Há- teigssóknar eru afgreidd hjá Ágústu Jóhannsdóttur, Flókagötu 35, Áslaugu Sveinsdóttur, Barmahlíð 28, Gróu Guðjónsdóttur, Stangarholti 8, Guð- björgu Birkis, Barmahlíð 45, Guðrúnu Karlsdóttur, Stigahlíð 4, Sigríði Ben- ónýsdóttir, Barmahlíð 7. Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð- um: í verzl. Refil, Aðalstræti. I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61. I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84. I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr. I Vesturbæjarapóteki, Helhaga 20-22. Útivist barna: Samkvæmt lögreglu samþykkt Reykjavikur er útivist barna, sem hér segir: — Börn yngri en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14 ára til kl. 22. Pennavinir Ensk börn á aldrinum 11—12 ára, sem eru í skóla í borginni Aden 1 Arabíu, langar til að eignast penna- vini á íslandi. Þeir, sem áhuga hafa á þessu sendi bréf til kennslukonu barnanna, en nafn hennar og heimilis fang er: Miss Watkins, Class 1 B, c/o Khormasksar Secondary School, Khormasksar, Aden, B.F.P.O. 69, — Arabia. Börnin hafa áhuga á að heyra um ísland og íslenzku þjóðina og gætu sagt íslenzkum bömum frá Arabíu. 15 ára norskan dreng langar til að skrifasct á við íslenzka stúlku 14—15 ára. Nafn hans og heimilisfang er: Andreas V. Simonsen, Karmsundsgt. 290, Haugesund, Norge. Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óókveðinn tima (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Karl S. Jónasson til 1. marz (Ól- afur Helgason). Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (Samlagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Páll Sigurðsson yngri í fríi til mánaðarmóta. (Stefán Guðnason í Tryggingastofnun ríkisins, viðtalstími frá kl. 13—14). Sigurður S. Magnússon um óákv. tíma (Tryggvi Þorsteinsson). Úlfar Þórðarson. fjarv. il mánaðar- móta. Staðg. Heimilislæknir: Björn Guðbrandsson. Augnlæknir: Pétur Traustason. Víkingur Arnó**sson til marzloKa 1962. (Olafur Jónsson). Sá, sem treystir meðbræðrum sínum, gerir ekki eins margar skyssur og hinn, sem vantreystir þeim. — Cavour. Ef þú auðsýnir öðrum traust munu þeir reynast þér trúir. Breyttu við þá eins og mikilmenni og þeir munu reynast drengir góðir. — Emerson. Eg vildi gefa allar eigur mínar fyrxr ögn lengri tíma. — Elísabet 1« Biblian er sem bögglað roð fyrir brjósti mínu; gleypti’ ég hana alla* í einu, ekki kom að gagni neinu. (Gamall húsgangur). Gaman hefur görpum þótt í góðviðrunum hringmökkuðum hesti vænum hreypa á sprett á bala grænum. (Húsgangur). Gott er að vera guðhræddur og góður maður; iilt er að vera illviljaður, ilit er að bera róg og slaður. (Gömul lausavísa). Lopapeysur til sölu að Rauðarárstíg 28, kjall- ara. Sími 11319. RÍKISARFI Iraus, Riza prins, var fyrir skömimu kynntur æðstu emibættismönniuim landis ins. Móðir prinsins Farah drottning beldiur á horuuim, en við hlið hennar stendur keis- arinn faðir hans. er nú 15 mánaða. Riza, prinis Þann 20. þm. varu gefin saman í hjónaband af séra Emiil Björns- syni Hrefna Kristjánsdióttir og Sigiurður Ásbjörnsson, bifreiða stjóri. Heimili þeirra er að Úthlíð 5. Nýlega voru gefin saiman I hjónaband ungfrú Ágúsfca Hulda Pálsdóttir, Framnesvegi 2 og James Edward Enos frá Pennsyl vaníu. Heknili þeirra mr að Tjarnargötu 22, Keflavík. (Ljós- mynd Studio Guðm., Garðaistr. 8) Nýlega voru gefin aasnan J hjónaband Sjöfn Jóhanineisdóttir, Mikiliuibraut 84 og Reynir Guð- mundisson, flugmaður frá Kefla- vík. Heimili þeirra verður fyrsí um sinn að Miklubraut 84. Nýlega voru gefin saman i hjónaband í Árbæjarikirkju ai séra Þorsteini Björnssynl Ursúla Eiohenherr og Davíð Vilihelms- son, Laugarnesvegi 69. (Ljósm.í Studio Guðm. Garðastræti 8) JÚMBO, SPORI og SVARTI VISUNDURINN Teik'nari: J. MORA Spori stökk léttilega upp á þilfar- ið, og henti poka sínum harkalega niður. — Það munaði litlu að við legðum úr höfn án þín, sagði báts- maðurinn. — Við siglum um dag- mál og sólin kemur bráðum upp. — Það var gott, að ég komst um borð í tæka tíð, sagði Spori. Allt í einu glumdi við ærandi hávaði. Það var Ösvald, sjóliðsfor- ingi, sem öskraði: — Hver maður á sinn stað. Upp með seglin. Fjöldi sjóliða kepptist við að hlýða skip- unum sjóliðsforingjans. Þegar sólin gægðist upp fyrir sjóndeildarhring- inn og litaði skýin ljósrauð, hélt „Hý- enan“ úr höfn. Hópur máfa óskaði skipinu, sjóliðsforingjanum, áhöfn- inni og laumufarþeganum Júmbó, góðrar ferðar með gargi sínu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.