Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 19
Föstudagur 23. febrúar 1962 MOKC11KTÍLAÐ1Ð 19 Ohemju vatna- vextir í Kjós V ALD ASTÖÐUM, 19. febr. — Mikil úrkoma var hér í fyrri- nótt og leysti þá mikinn snjó. Sumsstaðar á láglendi var eins og hafsjór yfir að líta. Aðeins smáhólmar upp úr til og frá. Sumsstaðar rann vatn inn í kjallara og fénaðarhús. Nokkr- j ar skemmdir urðu á vegum. Á svonefndum FlekkudaXsós tók af I trébrú, sem þó var nokkuð há. Var þessi brú á leið heim að bæjunum Grjóteyri og Flekku- dal. Eru þeir því illa staddir , hvað vegarsamband snertir, því : daglega hefur verið flutt mjólk þessa leið. Oddvitinn, Magnús Blöndal á Grjóteyri, var á leið heim til sín þessa nótt ásamt i uppeldisdóttur sinni. Voru þau : að koma af samkomu í Félags- I garði. Komust þau ekki heim fyrr en kl. 9 á sunnudagsmorg- í Un. — p I Víðar mun hafa orðið svalk- samt að komast heim til sín 1 þessa nótt. En slíkt lætur fólk i ekki á sig fá, ef allt fer vel að j lokum. „Og oft eru kröggur í I vetrarferðum". Það hafa menn hér á okkar landi lengst af mátt reyna, þó að stórum sé það toreytt síðan að stærstu vatns- föllin og mörg þau smærri voru brúuð. Og svo þegar bíl- arnir tóku við hlutverki „þarf- asta þjónsins“. — St. G. i Ofsahraði á Suðurlandsbraut AÐFAKANÓTT þriðjudagsins Báu lögregiumenn í eftirlitsferð 6 Suðurlandsbraut hvar bíl var ekið með miklum hraða á móti þeim. Eltu lögreglumenn bílinn, Og reyndust í honum vera nökkr- jr ungir menn. Var ökumaður ollsgáður en hafði verið að sýna félöguim sínum hvað í bílinn ,væri spunnið. SILFURTUNGLIÐ Föstudagur GÖMLIJ DANSARNIR Stjórnandi: Baldur Gunnarsson Randrup og félagar sjá um f jörið. Húsið opnað kl. 7. — Sími 19611. Prentarar! Prentari óskast sem fyrst PRENTSMIÐJA SUÐURNESJA, Keflavík — Sími 2042. Aliiance Francaise 50 ára Afmælisfagnaður í Þjóðleikhúskjallaranum sunnu- daginn 25. tebr. Hefst með borðhaldi kl. 19. Jón Leifs leikur á píanó lög eftir Claude Debussy Guðmundur Jónsson og Þórunn Ólaísdóttir syngja. F. 'Wcisshaopel annast undirleik. Franski sendikennarinn Regis Boyer les upp Karl Guðmundsson skemmtir. DANS Stjórnin (Smoking eða dökk föt) Aðgöngumiðar afgreiddir í skrifstofu forseta félags- ins, Alberts Guðmundssonar, Smiðjustíg 4. Tekið á mót' borðpöntunum í Þjóðleikhúskjallaran- um kl. 17—19 laugardag, -sími 1-96-36. T ollvörugey msla Glaumbær og Káetan Op/ð 1 kvöld Sigrún syngtir 1 Matur frantreiddur frá kl. 7 Borðpantanir í Síma 22643. Glaumbær Nœfurklúbburinn Lokað í kvöld vegna | i einkasamkvœmis Stofnfundur hlutafélags til reksturs toll- vörugeymslu, verður haldinn í Klúbbnum við Lækjarteig, laugardaginn 24. þ.m. og hefst kl. 12>30 með hádegisverði. Þeir, sem áhuga hafa á að gerast stofnend- ur, en hata ekki skráð sig enn, þurfa að tilkynna hlutafjárósk sína sem fyrst og í síðasta lagi á stofnfundirtum. Undirbúningsnefndin STÉTTARFÉLAG VERKFRÆÐINGA Aðalfundur Aðalfundur Stéttarfélags verkfræðinga verður hald- inn í 1. kennslustofu háskólans föstudaginn 23. þ.m. kl. 20,30. Fundarefni: — Venjuleg aðalfundarstörf Stjórnin S.G.T. Félagsvistin í G.T. húisinu 1 kvöld kl. 9. — GóÖ verðlaun. Dansinn hefst um kl. 10,30. Aðgöngumiðasala frá kl. 8,30 — Sími 13355 INGÓLFSCAFÉ Gomlu dansarnir í kvöld kl. 9 Dansstjóri Kristján Þórsteinsson Aðgöngunhðasala frá kl. 8. Sími 12826 Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur Frá og með 1. marz n.k. hætta þessir læknar að gegna heimilislækmsstörfum fyrir Sjúkrasamlagið: Sigurður S. Magnusson — Hannes Þórarinsson Þess vegna þurfa allir þeir, sem hafa þá fyrir heim- ilislækna, að koma i afgreiðslu samlagsins, Tryggva- götu 28, með samlagsbækur sínar, hið fyrsta, til þess að velja sér lækna í þeirra stað. Skrá yfir samlagslækna þá, sem velja má um, ligg- ur frammi i samlaginu. Sjúkrasamlag Reykjavíkur VETRARGARÐURINN DANSLEIKUR í KVÖLD Söngvari: Þór Nielsen. Sími 16710 | LAURIE LOMDON SYMCUR í KVÖtD | KLUBBURINN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.