Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 24
Fiettasímar Mbl — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 GEI MFERÐ í myndum. Sjá bls. 10. 45. tbl. — Föstudagur 23. febrúar 1962 Friðrik 13.-14. STAÐAN á skákmótinu í Stokk hólmi var þannig eftir að bið- slkiákir 15. og 16. uimferðar höfðu verið tefldar: Fischer 12y2, Geller 10% (bið- skák), Uhlmann 10, Petrosjan 10, Filip 10, Gligioric 10, Korts- noj 9Vz, Pomar 9%, Benkö 9, Portiscl 8%, Stsin 8%, Bolboch án 8, Eliek 7%, Friðrik 7%. Ekki er blaðinu kunnugt um röðina frá 15.—23. Á laugardag tefla Friðrik og Gligoric. -<S> Lík stýrimanns á Stuðlabergi rekið Brak heldur áiram að reka Born skipverja eru alls 12 1 GÆR rak lík eins skipverj- ans á Stuðlabergi, Péturs Þorfinnssonar, stýrimanns, á fjöru hjá Fuglavík, skammt norðan við Stafnes. Einnig hefur brak úr skipinu komið upp í námunda við staðinn þar sem nótin liggur út af Stafnesi og talsvert rekið á nálægar fjörur, þar á meðal er annar bjarghringur, er rak innan við Gerðar. Er þetta allt úr bátnum ofandekks. í gær gengu slysavarnadeildirn ar í Sandgerði og Höfnum fjör- urnar, allt frá Garðskaga til Reykjaness. Landhélgisgæzluflug vélin Rán og flugvél Björns Páls- Hótel KEA leigl einstoklingi AKUREYRI, 22. febr. Hótel KEA á Akureyri, sem mun hafa verið rekið með tapi undanfarin ár, hefur nú verið leigt einstaklingi, Brynjólfi Brynjólfssyni, forstjóra Hótels Akureyrar, til eins árs. Brynjólfur mun taka við rekstri Hótels KEA í vor. Ekki er vitað um leiguskilmála. sonar tóku þátt í leitinni, svo og varðskipin María Júlía og Þór. Hélt María Júlía sig í nánd við nótina og Þór lóðaði þar dýpi í gærmorgun. Vont var í sjóinn og erfitt að athafna sig, en endarnir á nótinni eru greinilega fastir í einihverju niðri, hverju var ekki hægt að ganga úr skugga um. Botninn ósléttur Mbl. átti í gær tal við Þórar- in Þjörnsson, skipherra á Þór, sem í gærmorgun var að svipast um eftir rekaldi út af Stafnesi. Sagði Þórarinn, að nótin lægi tvöföld, væri föst í endann niðri, en uppi væri hún á floti á ca 40 m kafla. Dýpi reyndist þarna mjög misjafnt, 30—50 m, ósléttur botn og drangar, og því ekki hægt að segja með vissu hvað er þarna á botninum. enda vont í sjóinn. Ekki var nótin hreyfð, Eldu bb '»g ga Kl. rúmilega fimim í gær koim upp eldur í eldhúsi í skála í Camip Knox. lCviknað miun hafa í út frá olíuikyndingartæki. — Slökkviliðið kom þegar á vett- vang og tókst að slökikva eldinn, án þess að teljandi skemmdir yrðu. Þá var slökkviliðið gabbað vest ur á Grandaga.rð kl. að verða 3. enda nauðsynlegt að vita ná- kvæmlega um staðinn, til að lóða þar seinna í sléttum sjó. Meðan Þór var þarna í gær- morgun fann María Júlía græn- máluð stykki úr uppstillinga- kassa, sem er á þilfari bátanna. Kom Þór inn til Reykjavíkur um hádegið, enda þá farið að hvessa á sunnan eða suðvestan og mikill sjór. Fjörur marggengnar. Skv. upplýsingum Henrys Hálfdánarsonar, framkvæmda- stjóra Slysavarnafélagsins leitaði björgunarsveitin í Höfnum svæð- ið frá Reykjanesi að Stafnesi og Sandgerðismenn frá Stafnesi að Garðskaga. Einnig var leitað frá Garðskaga og inn með skaganum og allir bændur er eiga jarðir að Mynd þessi var tekin í gær úr gæzluflugvélinni Rán, og sýnir hún nótina úr vb. Stuðlabergi, þar sem hún er botnföst 1.7 sjómílur norð- vestur af Stafnesi. sjó höfðu verið beðnir um að ganga á fjörur sínar. Framhald á bls. 23, „Fædd í gæru í Þjóðleikhúsinu í GÆR hafði íslenzk-ameriska félagið frumsýningu í Þjóðleik- húsinu á leikritinu „Fædd í gær“ eftir Garson Kanin. Leik- endur voru hinn frægi banda- ríski leikflokkur „The Southem Players" frá Southern Illinois University. Leikntrm var frá- bærlega vel tekið af leikhúsgest um, sem hylltu leikendur í leikslok með endurteknu lófa- klappi. Meðal leikhúsgesta voru for- setahjónin, ráðherrar og ýmsir embættismenn. — Húsið var þéttsetið. 300 látniri eða særðir Bogota, Kolambiu, 22. febr. (AP—NTB) - f dag ráikuist trvær járnbrautar lestir samain náiægt Bogota og er óttast að uim 100 manns hafi beðið bana og 200 meiðst og slasazt. f fyrstu fréttuim var sagt að farþegalest og flutninga- lest hafi lent saman á leiðinni milli Buenaventura og Cali í Kolombíiu. Þá var talð að a.m. k. 25 rnainns hafi farizt. En etftir að leit hófsit í braki far þegalestarinnar bom í ljós aðl þrír vagnar hiennar höíðu gjöreyðilagist og var ótitazt að £■ þeiim hafi verið um 100 manns. Bjargaöi Júní Eger? EINS og skýrt var frá í Morgun- blaðinu á sunnoidag, fékk bv. Júní á sig brotsjó í Norðursjó á föstudag, þegar hann var að veita norska veðurathugunarskipinu Eger aðstoð. Nú hefur Mbl. bor- izt norska dagblaðið „Várt Land“ frá 21. þ. mán., þar sem birt er viðtal við skipstjórann á Eger, Karl Vallhammer. Kveðst hann aldrei hafa lenit í öðru eins veðri og sjávarháska Hver brotsjórinn á fætur öðrum reið á skipinu, og að lokum hafði flestu ofanþilja skolað útbyrðis. Um síðir voru þeir algerlega á valdi óveðursins, stýrislausir. útvarpslausir, rat- sjárlausir o. s. frv. „Seinasta von Okkar var að senda upp neyðareldflaugar“, segir skipstjóri. fslenzkur togari veitti þeim athygli. Reyndi hann að koma okkur til hjálpar Og hélt kyrru fyrir í námunda við okkur. Viija einn lista og engar kosningar Siglfirzkir kommúnisfar bibjast vægðar og dreymir um austrænar ,kosningar" tn Siglufiröi, 22. fébrúar. Þ A U tíðindi gerðust hér í gær að lýðræðisflokkun- um þremur, sem myndað hafa meirihluta bæjar- stjórnar líðandi kjörtíma- bil, barst bréf frá komm- únistum í nafni Alþýðu- bandalagsins, þar sem ósk að er eftir aðild þeirra að sameiginlegri bæjarmála- stefnuskrá og sameigin- legu framboði við kom- andi bæjarstjórnarkosning ar. — Bréfinu fylgdu ekki drög að slíkri stefnuskrá, ekki til- lögur um styrkleikahlutföll flokkanna á þessum hugsaða lista, né tillaga um bæjar- stjóra, en þetta þrennt en þungamiðja málsins. — Þessi inntökubeiðni kommúnista í meirihluta bæjarstjórnar verð ur áð sjálfsögðu lögð fyrir fulltrúaráð lýðræðisflokkanna til afgreiðslu. Hitt talar svo sínu máli að kommúnistar biðja nú nokkrum mánuðum fyrir kosningar, og eftir mátt lítið minnihlutastarf í fjögur ár, um far með meirihlutan- um fram yfir kjördag og eru fúsir til að semja kosninga- réttinn af Siglfirðingum í því skyni. — St. Þeir reyndu að senda fleka yfir til okkar, en það mistókst. Að lokum kom tröllaukinn brotsjór æðandi að skipunum. „Hefði íslenzki togarinn ekki leg ið hjá okkur og tekið á móti sjónum, hefði brotsjórinn áreið- anlega sent okkur niður á hafs- botn“, segir skipstjórinn. Það var þessi brotsjór, sem flæddi inn um brúargluggana á Júní og lask aði skipið svo, að það varð stjórn laust. Gat Júní nú ekki lengur fylgzt með Eger, eftir að hafa legið hjá þvi í 10—12 klukku- stundir, því að hann hafði nú nóg að gera við að bjarga sjálfuna sér, sem tókst af eigin rammleik, eins og kunnugt er. Júní hafði sent út skeyti xim ástandið á Eger, Og síðar fann danska skipið Túnis það á reki og dró og áleið- is til hafnar. Er ekki hægt að skilja frásögn hins norska skipstjóra öðru vísi en svo að Júní hafi bjargað Eger með því að taka á sig brotsjóina. Kynnisferð Heimdallar í dag Heimdallur fer í kynnisferff í Kassagerð Reykjavikur í dag og verffur lagt af staff frá ValhöU fel. 3:30 eJi. Þátttaka tilkynnist skrifstofu Heim- dallar í dag. (Stmi 17102).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.