Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 11
Föstudagur 23. febrúar 1962 MGRCT’Nnt 4Ð1Ð II ■ ■ ■■ ■ STA §Þ . KRAFTaCERTI I ALL4 BILA H.F. EGILL VILHJ4LMSS0N r f grem, er ég ritaði í Mbl. 15. þ.m. gerði ég að umtalsecfni þau sjóslys og skipsskaða, sem orðið hafa hér við land undamfarnair vikur og þá lærdóma, sem ég taldi, að af þeim mætti draga. Einkum ræ-ddi ég um gúmbjörg- unarbáta og þá galla, sem ég taldi að úr þyrfti að bæta, svo og um önnur björgunartæki m.a. hina venjulegu skipsbjörgunar- béta. Ég leyfði mér að beina noklkrum tilmælum og ábending um til skipaskoðunarstj óra rik- isins um auikinn og bættan út- búnað í gúmlbátum t.d. um ör- yggisgjörð úr kaðli, endursikins- merki fyrir radar- og ljósgeisla, hentugar talstöðvar til að hafa með í bátana o.ffl. Þá bað ég skipaskoðunarstjóra og að nota þekkingu sína í Skipasmiði til að grafast fyrir um orsakir hinna tíðu skipskaða í rúmsjó, svo og til endurbóta á hinum eldri skips björgunarbátum og nokkur at- riði önnur nefndi ég, sem ég taldi að betur mætti fara. Gagn rýndi ég skipaskoðunina nokkuð eins og ég mun síðar vilkja að og lét í ljós þá skoðun mína, að margt mætti betur fara varð andi þesisi mál. Ég er ekki einn um þessar skóðanir því að ein- mitt þessa sömu daga bárust blöðunum fjölmargir pistlar og greinar um þessi mál og féMu þær mjög í sama farveg og grein mín. Þá hafa fjölmargir sjómenn komið að máli við mig og beðið mig að taka þetta mál föstum tökum og stinga á þeim kýlum, sem fyrir eru, enda er það í þágu miálefnisins að um það sé rætt opinskátt og einarðlega. i Hjáimar R. Bárðarison, skipa- fikoðuinarstjóri, svarar þessari grein minni þ. 17. þ.m, með grein í Mbl. og verð ég að segja, að það svar kom mér mjög á ó- vart. Sarna dag birtist í Alþýðu blaðinu útdráttur úr þessari sömu grein í samtalsÆormi. f þessum greinum talar hann um rógburð og rætni í grein minni og tekur þetta máil þeim tökium, að furðu sætir. Mér er ógeðfellt að standa í skætingi við skipa- skoðunarstjóra, en grein hanis get ég þó ekki látið fram hjá mér fara án þess að svara, ekkf sízt þar sem hér er un> ábyrgan em- bættismann að ræða. Hjálmar byrjar grein sína á jþví að lýsa þvá yfir, að honum hafi ekki verið ljós tilgangur greinar minnar, eftir að hafa les- ið hana. Þetta hefði hann þurtft að taka fram, því að eftir lestur greinar hans getur engum manni diulizt, að hann sér ekki, eða öllu heldur vilil ekiki sjá, tilgang greinarinnar. í næstu setningu fu'llyrðir hann, að sliikt ósamræmi sé í málflutningi mínum, að í einu orðinu tali ég um gúmbáta sem undursamleg björgunartæki en í hinu orðinu sem „skran“. Eitt- hvað brestur háttvirtan skipskoð unarstjóra skynsamleg rök, er hann þarf að grípa til slíki a hár- toganna og ranginda og byggja eíðan dóm sinn á grein minni upp af þeim grunni. . Ég sagði, að traustir og góðir gúmbjörgunarbátar væru undur samleg björgunartæki og ég segi það enn, enda tel ég skipskoð- unarstjóra ekki hafa einkarétt á þeirri skoðun. Hins vegar hélt ég því fram, að íslenzkar að- 6tæður og veðurfar gerðu sér- staklega strangar kröfur um hæfni þessara báta og við mætt- um ©kki löggilda hér annað en það, sem bezt væri og traustaist. Hélt ég því fram, að megnið af þeirn gúmbátuim, sem nú væru í notkun bér á skipum stæðust ekki þessar kröfur án verulegra endurbóta. Orðið „skran“ notaði ég um handftaftdælur, sem fylgja eumium gúmbátum, og sagði, að við hofðum ekki efni á að lög- gilda hór hvað, sem hver viM þeir að bæta úr honum. Ég er ekkí að drótta því að skipasikioð- unarstjóra að hann sé hér al- gerlega aðgerðarlaus, en ég tel þó að betur megi að vera. Gúm- tappinn einn nægir ekki. Sikipaskoðunarstjóri hetfur vitn að í björgun áhafnarinnar af Elliða, er hann telur upp þau tilfelli er gúmbátar hafa bjargað manuslifum. Það var einmitt Ell- iðaslysið, sem rak endahnútinn á þá ákvörðun mína að gera þessi mál að umtalsefni og þvá vil ég staldra þar lí'tt við. Ég spyr Hjálmar Bárðarson: Hvað hefði orðið um áhöfn Elliða af Júpiter hefði ekki borið að á elleftu stund? Háttvirtum skipa- skoðunarstjóra finnst það e.t.v. kjánalegt að vera að bodlaleggja um það, sem hefði getað gerzt, en slíkt eigum við þó ætíð að gera, er fjallað er um þessi mál, ekki sízt þar sem svo mjóu mun- ar, sem raunin var á í þetta skipti. Ég hlustaði á það, er æðru laus iofskieytamaðuriinn á Blliða tilikyninti 1 talstöðina, að tveir gúmbátar væru horfnir úr hönd um þeirra, annar með tveimur mönnum, hinn mannlaus. Síðan sagði hann að enn væri einn 20 manna gúmbátur eftir og tiil hams myndu þeir grípa, er stundin kæmi. Við þennan bát bundiu nú hinir 26 menn á Elliða lifsvonir sínar, hann var þeirra hálmstrá. Þeir' vissu sem var, að mjög tví- sýnt var um að júpiter kæmiist til þeirra í tæka táð. En Júpiter kom, til allrar hamingju, en er Elliðamenn gripu til báts síns reyndist harnn ónothæfur, þó ný- lega kominn athugasemdalaust úr skoðuin. Þetta frestaði björg- uninni enn um stund og úrslita- stundin náigaðist óðum. Við vit- um öll, hversu giftusamlega björgunin heppnaðist með gúm- báti frá Júpiter, en hinu megum við undir engum kringumstæð- um gleyma, að á þessu skipi brugðust allir gúmbátarnir og enn höfum við enga tryggingu fyrir því, að sllk-t geti ekki end- urtekið sig. Slíka tryggingu verð um við að geta sett, það hlýtur að vera markmið okikar. Tilgang ur minn með grein minn var sá, að reyna, eftir því sem ég bezt gæti, að benda á leiðir að þessu marki. Skipaskoðunarstjóri fer fram á það, að stjórn Slysavarnaféiagls íslands gefi út yfirlýsingu um að grein mín sé ekki rituð í nafni félagsins og vefengir þannig rétt minn tH að rita sem einstakling- ur um þetta mál. Ég ritaði grein mína undir fullu nafni míniu og á eigin ábyrgð og eru það stað- lausir stafir, sem skipaskoðunar- stjóri lætur skína í, að ég hafi komið henni að í nafni félagsims. Ég tel mig og hafa fuillt mái- frelsi um þessi mál. Hirtt er ann- að mál, að ég fæ ekki skilið, hvernig skipaskoðunarstjóri læt- ur sér detta í hug, að fá stjóm S.V.F.I. til að sverja af sér grein mína. Sjónarmið þau, er ég túlk- aði, eru í fullu samræmi við stefnu S.V.F.f. fyrr og siðar enda teldi ég félaglð bregðast i'lla skyldum sínum ef það féllist æ- tfð skilyrðislaust á sjómaj-miijð skipaskoðúnarstjóra. í hinni óskiljamlcgu reiði sinni selja. Ég gerði mér fyllilega grein fyrir því, að þessi orð mín féllu ekki í góðan jarðveg hjá framleiðendum gúmbáta eða um boðsmönnum þeirra. Mig gildir einu hvað fyrirtækin heita, sem framleiða hlutina, eða hvað þau segja í auglýsingum sínum og tilkynningum, að bátar þeirra þoli í kílóatali, enda tel ég mig í engu eiga að gæta hagsmuna þessara fyrirtækja. Hitt varðar mestu, bivað reymslan hér við íslandsstrendur segir um þol og styrk þessara báta og á þeirri reynslu byggði ég ályktanir min- ar. Það má vel vera og er ekkert nema gott um það að segja, að hver. pjatla sé toguð og teygð áður en gúmbátarnir eru búnir til, en það er ekki nóg. Árlega verður að reyna teygj-u- og slit- þol bátanma með ákveðnum yfir- þrýstingí eða á amnan hiátt. Án slíkrar prófunar getur emginn skipaskoðunarmaður með vissu sagt, að báturimn sé nothæfur þó að ekki finnist á hornum gat eða rifa. Varðandi aukið og bætt eftirlit með gúmbátum vil ég benda skipastooðunarstjóra á til- lögur og ábendingar síðasta þings Farmanna- og fiskimannasam- bandis íslandis til hams. Er það algerlega að tilefnis- lausu og eimungis af rætni og löngun til að rógbera Skipaeftir- litið, að ég hef tekið þessi rmál til umræðu? Eða befur það ekki skeð nær því í hvert skipti und- anfama mámuði, er sjórmenn hafa þurft að grípa til gúmbáta, að eitthvað hefur reynzt í ólagi? Ég fæ ekki séð, að það sé rógur að vekja á þessu athygli og benda á nauðsyn þess, að úr sé bætt með raumhæfum og róttækum aðgerð- um og Skipaeftirlitið er þar rétti aðilimn ti'l að prófa og fram- kvæma þær bætur, eftir því sem reynslan segir til um og reyndír menn ráðleggja. Skipaskoðunarstj óri segir rétti lega, að gúmibátar hafi bjargað fjöl-da manmslífa en sú staðreynd leyfir okkur þó ekki að sitja í aðgierðarlausri aðdiáun og láta staðar raumdð í endurbótunum. Mannanma verk eru, eirns og Skipskoðunarstjóri segir, ófull- komin, en jafnótt og mennirnir verða ófullkomleikams varir, eiga leggúr ák ipaákoðun a rstjóri ofur- kapp á að sanna, að ég og S.V. F.í. hafi ætíð barist gegn gúm- bátum.og þannig ætlar hann að slá öll vopn úr hendi mér. Vitn- ar hann til sarmþykktar 6. lands- þings Slysavarnarfélags íslamds 1952, þar sem því er mótmælt harðlega að gúrmbátar yrðu leyfðir í staS himna eldri björg- unarbáta. Þessu sjónarmiði, þ.e. að félagið vildi og viil efcki við- urfcerama að hinir eldri skipsbjörg umarbátar verði teknir í land, reynir hann að leyna eftir fremsta megni og lætur beira- línis hafa það eftir sér í Alþýðu- blaðimu, að Slysavarnafélagið hafi barizt á móti gúmbátum og talið þá hættulega sem slíka af einskærri afturhaldssemi. Þessi málflutningur fflripaskoðunarstj. er vítaverður. Slysavarnafólagið fagnar hverri nýjung, sem gagn- leg má teljast á sviði björgumar- og öryggismála og svo er utn gúimbj örgunahbáta. Hins vegar Framhald á bls. 17 Henry A. Hálfdánsson: Svar til skipaskoðunarstiðra LAUGAVEG 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.