Morgunblaðið - 23.02.1962, Blaðsíða 7
Föstudagur 23. febrúar 1962
MORGUNBLAÐIÐ
7
!
Hús og ibúðir
Xil sölu:
2ja herb. íbúð á 4. hæð við
Álfheima.
2ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð við Hagamel.
Sérinngangur. Sér hitalögn.
2ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð
við Drápuhlíð.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kaplaskjólsveg. Vönduð og
falleg íbúð.
3ja herb. á 3. hæð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. snotur risíbúð við
Melgerði.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Kaplaskjólsveg. Vönduð og
falleg íbúð.
3ja herb. á 3. hæð við Laugar-
nesveg.
3ja herb. snotur risíbúð við
Melgerði.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
hornið á Hringbraut og
Framnesveg. Laus til íbúðar
strax. íbúðin er nýstandsett.
3ja herb. íbúð á 2. hæð við
Reynimel.
4ra herb.íbúð, mjög glæsileg,
á 2. hæð við Sundlaugaveg.
4ra herb. hæð með sérinng.,
sér hitalögn og bílskúr við
Skipasund.
Einbýlishús í Smárbúðahverf-
inu, á góðum stað. Vandað
hús með bílskúr.
Einbýlishús með 3ja herb.
íbúð við Melgerði í Kópa-
vogi. Húsið er einlyft stein-
hús. Útborgun 120 þús. kr.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400
og 16766.
Til sölu
Hús í Kópavogi, uppi er 3ja
herb. íbúð, niðri 4ra herb.
íbúð, stór bílskúr ca. 40
íerm. ræktuð girt lóð.
4ra herb. íbúð í Heimunum.
5 herb. íbúð við Laugarnesveg
5 herb. íbúð í Hlíðunum.
6 herb. íbúð við Stóragerði.
Fokheldar íbúðir og lengra
komnar.
Fasteigna- og
lögfræðistofan
Tjarnargctu 10. Sínii 19729.
Jóhann dteinason lögfi.
heima 10211 og
Har. Gunnlaugsson 18536,
heima.
y«H4KjaviNKi0STOfA
Q.C ViOfÆKJASALA
Fjaðrir, fjaðrablöð. hljóðkútar
pú 'ftrör o. fl. varahlutir í marg
ar bifreiða. —
Bilavörubúðin FJÖÐRIN
Lsugavegi 168. Sími 24180.
Leigjum bíla «o *
akið sjálí f/ |
0lin (6)
Hús og ibúðir
Til sölu:
Glæsilegt einbýlishús, 6 herb.
íbúð í villubyggingu.
5 herb. íbúð ásamt bilskúr.
4ra herb. íbúð við Hjallaveg.
3ja herb. íbúð við Framnes-
veg. Útb. 100 þús.
2ja herb. íbúð við Efstasund
o. m. fL
Eignaskipti oft möguleg. —
Látið vita, ef þér viljið selja,
kaupa eða skipta á eignum.
Haraldur Guðmundsson
lögg. fasteignasali.
Hafnarstræti 15.
Símar 15415 og 15414 heima.
Hús — Íbúðir
Hefi m. a. til sölu og
í skiptum:
2ja herb. nýleg kjallaraíbúð
við Nesveg. Verð 290 þús.
Útb. 170 þús.
3ja herb. íbúð á hæð ásamt
iðnaðarplássi í kjallara við
Skipasund í skiptum fyrir
2ja—3ja herb,- íbúð.
Einbýlishús Lítið einbýlishús
við Sogaveg í skiptum fyrir
4ra—5 herb. íbúð.
Baldvin Jónsson hrl.
S'du 15545, Au iturstr. 12.
Til sölu m.m.
Húseign í Austurbænum —
3 herbergi og eldhús á 1.
hæð, 2 herb. og eldhús í
kjallara. Útborgun 200 þús.
3ja herb. risíbúð á fallegum
stað á Seltjarnarnesi. íbúðin
er öll teppalögð. Útborgun
^ 80 þús.
Einbýlishús í Kópavogi eða í
skiptum fyrir 4—5 herb.
íbúð í bænum.
5 herb. íbúð í Sogamýri í skipt
um fyrir 3ja herb. íbúð í
Kópavogi.
Einbýlishús í Sogamýri í skipt
um fyrir í-búð í sambýlis-
húsi.
Höfum kaupendur að góðum
eignum.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málfl. — fasteignasala
Laufásvegi 2.
Sími 1S960 — 13243.
Smurt brauð
Snittur coctailsnittur Canape
.Seljum smurt brauð fyrur
stærri og minni veizlur. —
Sendum heim.
RAUHA M f L L A N
Laugavegi 22. — Simi 13128.
ík','.u prjónavorurnar
seldar i dag eftir kL 1-
Ullarvörubúðin
Þingholtsstrætí 3.
Tii sölu:
5 herb. íbiíðarhæð
136 ferm. ásamt bílskúr á
hitaveitusvæði í Austur-
bænum. Laus strax, ef ósk-
að er.
Tvær jarðhæðir 94 ferm. og
87 ferm. í steinhúsi við Mið-
bæinn. Sérinng. í hvora. —
Hentugt fyrir skrifstofur
heildsölu eða iðnað. Lausar
nú þegar.
Fokhelt raðhús 97 ferm. kjall-
ari, hæð og ris við Hvassa-
leitL Æskileg skipti á 3—4
herb. íbúð í bænum.
Nýtízku 4ra herb. íbúðarhæð
um 100 ferm. ásamt 1 herb.
í risi við Kleppsveg.
Glæsileg 6 herb. íbúðar-
hæð
147 ferm. algjörlega sér við
Glaðheima.
2ja og 3ja herb. íbúðarhæðir,
kjallaraíbúðir og rishæðir á
hitaveitusvæði og víðar.
Hús og ibúðir í Kópavogs-
kaupstað o. m. fl.
Itlýja fasteignasalan
Bankastræti 7. — Sími 24300.
óg kl. 7.30—8.30 e. h. — 18546.
Til sölu:
3ja herb. rishæð
við Goðheima.
Vönduð 3ja herb. hæð í Hlíð-
unum.
Nýleg 3ja herb. hæð við
Kleppsveg.
Nýtízku 2ja herb. hæð í Heim
unum. Laus nú þegar.
Góð 4ra herb. hæð í Hlíðun-
um. Bílskúrsréttur.
Ný 4ra herb. hæð í Háaleitis-
hverfi. Laus strax.
Ný 5 herb. íbúð við Álfheima.
Ný 6 herb. hæð með öllu sér
í Háaleitishverfi. Bílskúrs-
réttur.
Einar SigurSssnn hdl.
Ingólfsstræti 4. — Sími 16767.
Heimasími milli kl. 7—8
e. h. — 35993.
BÍLALEICAN
Eienabankinn
leigir bila
A N 0XUMANNS
N v IR B I L A R !
sími 187^5
BIFREIÐASTJÓRAR
BIFREIÐAEIGENDUR
Höfum ávallt fyrirliggjandi
mikið úrval varahluta í flestar
gerðir bifreiða.
Raftækni hf.
Laugavegi 168. Sími 18011.
Smurt brauð
og snitiur
Qpið frá kl. 9—11,30 e.b
Sendum heim.
Brauðborg
Frakkartíg 14. — Simi 18680
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvhólsgötu 2 — Símj 11360.
7/7 sölu
Mikið úrval húsa og íbúða af
flestum stærðum og gerðum
á hitaveitusvæðinu og víðar
í Reykjavík og nágrenni.
FASTEIGN ASKRIFSTOFAN
Austurstræti 20 — Simi 19545.
Sölumaður:
Guðm. Þorsteinsson
íbúð
i Hafnarfirði
Til sölu 3ja herb. efri hæð i
timburhúsi á mjög góðum
stað við Brekkugötu. Hálfur
kjallari fylgir. Sér hiti. Falleg
afgirt lóð. Útb. 75 þús.
Einbýlishús
i Hafnarfirði
Til sölu 4ra herb. múrhúðað
timburhús í Vesturbænum
auk kjallara. Útb. kr. 70 þús.
Ami Gunnlaugsson, hdl.
Austurgötu 10, Hafnarfirði.
Sími 50764, 10—12 og 4—6.
4ra herb. ibúð
við Álfhólsveg til sölu. Hæð:
2 herb., eldhús og bað. Ris:
2 herb. og stórar geymslur.
Sér inng. Ræktuð lóð. Verð
390 þús.
Báta &
fasteignasalan
Grandagarði. Sími 19437,
12431 og 19878.
Nælon hjólbarðar fyrirliggj-
andi í eftirtöldum stærðum:
560x13
590x13
640x13
560x15
590x15
640x15
670x15
710x15
750x14
700x16
750x20
825x20
Ennfremur flestar aðrar
stærðir í rayon.
Jeppafelgur á kr. 361,50.
Sendum í póstkröfu um land
allt.
Hjólborðinn hf.
Laugavegi 178.
Sími 35260.
Til sölu
Vönduð 6 herb. ibúð á fyrstu
hæð við Sigtún. Sérinng. —
Hitaveita. Ræktuð og girt
lóð. Bílskúr fylgir.
Ný 6 herb. íbúð á fyrstu hæð
við Stóragerði. Sér inng.,
sér hiti.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Sólheima. Stórt geymsluris
fylgir.
Nýleg 5 herb. íbúðarhæð við
Kleppsveg. Hagstæð lán
á'hvílandi.
Glæsileg ný 4ra herb íbúð við
Stóragerði. Tvöfalt gler í
gluggum. öll teppi á gclfum
fylgja.
Vönduð 4ra herb. rishæð við
Skipasund. Væg útborgun.
Hagstæð lán áhvílandi.
Nýleg 3ja herb. íbúð á fyrstu
hæð við Skólagerði.
Nýleg 3ja herb. risliæð við
Engihlíð. Hitaveita.
70 ferm. 2ja herb. kjallara-
íbúð við Hrísateig. Útb. kí.
80 þús.
2ja herb. íbúð á fyrstu hæð
við Hverfisgötu. Hitaveita.
/ smiðum
2ja og 3ja herb. íbúðir við
Kaplaskjólsveg. Seljast til-
búnar undir tréverk og
málningu. Hagstæð lán
áhvílandi.
4ra herb. endaíbúð í fjölbýlis-
húsi við Ásbraut. Selst til-
búin undir tréverk og máln-
ingu. Bílskúrsréttindi fylgja
4ra herb. íbúðir við Safamýri.
Seljast tilbúnar undir tré-
verk og málningu. Bílskúrs-
réttindi fylgja.
4ra—5 herb. íbúðir við Háa-
leitisbraut. Selst tilbúin
undir tréverk og málningu.
Tvöfalt gler. Allt sameigin-
legt pússað utan sem innan.
EIGNASALAN
• REYKJ AV í K •
Ingólfsstræti 9. — Sími 19540.
Fiskibótor
tli sölu
stórir og smáir með nýjum og
nýlegum vélum og nýjustu
fiskveiðitækjum. Hagstæð á-
hvílandi lán og hóflegar út-
borganii'.
SKIPA- 06
VERÐBRÉFA-
SALAN
SKIPA,
LEIGA
VESTURGÖTU 5
Sími 13339.
önnumst kaup og sölu verð-
bréfa.
Kr. 50,000,00
Vil kaupa vel með farinn bil,
helzt veztur-þýzkan, við allt
að kr. 50.000,00 staðgreiðslu.
Tilboð sendist Mbl., merkt
„Milliliðalaust — 7312“.
7/7 sölu
er íbúð við Ljósheima. Félags-
menn hafa íorgangsrétt lögum
samkvæmt.
Byg’g-mga.samvinnafélag
Reykjavíkur.