Morgunblaðið - 01.03.1962, Side 7

Morgunblaðið - 01.03.1962, Side 7
Fimmtudagur 1. marz 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 7 íbúðir til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Austurbrún. 2ja herb. íbúð á 1. hæð við Eski'hlíð. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hringbraut. 2ja herb. kjallari við Haga- mel, alveg sér. 3ja herb. íbúð á 3. hæð við Laugarnesveg. 3ja herb. íbúð á 4. hæð við Hjarðarhaga. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Kaplaskjólsveg. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Reynimel. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Sundlaugaveg. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Þórsgötu. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Hagamel. Sérhitalögn. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog. Bílskúr fylgir. Einbýlishús á mjög góðum stað í Laugarásnum. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. — Sími 14400. og 16766. íbúðir i smibum Nokkrar 3ja herb. íbúðir til sölu í sambýlishúsi. Seljast tilbúnar undir tréverk og sameign fullmúruð úti og inni. Tvöfalt gler o. fl. inni- falið. Stærð tæpir 80 ferm. Gott verð. Uppl. gefur Ingi Ingimundarson, hál. Tjarnargötu 30. Sími 24753. Skuldabréf Höfum kaupendur að fast- eignatryggðum skuldabréfum. Talið við okkur, ef þér viljið kaupa eða selja bréf, hvort heldur f asteignatryggð eða ríkistryggð útdráttarbréf. FVRIRGREIDSLU SKRIF5TOFAN Fasteigna- og verðbréfasala Austurstræ*i 14 — Sími 36633. eftii kl. 5 á daginn. Hafnarfjörður Til sölu m. a. glæsilegt 7 herb. einbýlishús við Suðurgötu, með fallegum trjágarði. 4ra herb. hæð við Hraun- hvamm. 3ja herb. efrl hæð í timbur- húsi við Brekkugötu. Útb. kr. 75 þús. 3ja herb. efri hæð við öldu- götu. Útb. 70 þús. 3—4 herb. neðri hæð við öldugötu. Útb. 110 þús. Arni Gunnlaugsson, hdl. Austurgötu 10, Hafnarfirði. Rími 50764, 10—12 og 4—8. Leigjum bíla «■ Hús — íbúðir Hefi m.. til sölu: 2ja herb. íbúð á hæð við Snorrabraut. Verð 320 þús. Útb. 170 þús. 2ja herb. ný kjallaraíbúð við Drápuhlíð, sérinngangur, — sérhiti, tvöfalt gler. Verð 320 þús. Útb. 150 þús. 5 herb. íbúð á hæð við Soga- veg. Verð 450 þús. Útb. 150 þús. Baldvin Jónsson hrl. S!.mi 15545. Au iturstr. 12. Til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara við Drápuhlíð, nýleg, harðvið- arhurðir og gluggar, hita- veita. 2ja herb. íbúð á 1. hæð og herbergi 1 risi við Eskihlíð. 2ja herb. íbúð við Snorra- braut. 2ja og 3ja herbergja íbúðir fokheldar og lengra komnar. Fasteigna- og lögfræðistofan Tjarnargctu 10. Sími 19729. Jóhann iteinason lögfx. heima 10211 og Har. Gunnlaugsson 18536, heima. Til sölu m.a. 3ja herb. íbúð á efstu hæð í fjölbýlishúsi í Suð-Vestur- bænum ásamt 1 herbergi í kjallara. Hitaveita. 4ra herb. íbúð á e-fstu hæð í fjölbýlishúsi við Ljósheima. 5 herb. íbúð í Laugarneshverfi Sér inngangur, og 2ja herb. íbúð í kjallara í sama húsi. 4ra herb. ný standsett íbúð á 3. hæð í húsi í Skerjafirði. Væg útborgun. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Miðbraut. Útborgun 100 þús. Eftirstöðvar góð lán. 6 herb. einbýlishús við Akur- gerði. Bílskúr. Íbúðir i smiðum 2ja og 3ja herb. íbúðir við Kaplaskjólsveg. Tilbúnar undir tréverk og málningu. 4ra og 5 herb. íbúðir við Kleppsveg. Fokheldar með öllum sameiginlegum múr. Einnig tilbúnar undir tré- verk. 2ja og 3ja herb. fokheldar íbúðir við Vallargerði. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigu^ður Reynir Péturss. hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Bjöin Pétursson, fasteígna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994, 22870. Til leigu larðýta og ámokstursT-rél, mjög afkastamikil, sem mokar baíði fóstum jarðvegi og grjcti. Vélsmiðjan Bjarg hf. Simi 17184. Óskum að komast í kynni við konu sem vildi taka barn til gæzlu frá kl. 9—5 fimm daga vik- unnar. Uppl. í síma 1-64-33 eftir kl. 6 e. h. Til sölu Litið hús 3ja herb. íbúð ásamt 1030 ferm. byggingarlóð í Laug- arásnum. 3ja herb. íbúðir og stærri í Norðurmýri. Efri hæð og ris alls 4ra herb. íbúð m. m. í steinhúsi í Austurbænum. Laust nú þegar. Útb. 125 þús. 4ra herb. íbúðir við Eskihlíð, Álfheima, Gnoðarvog, Nökkvavog, — Barmahlíð, — Bakkastíg, Rauðalæk, Miklubraut, Háa gerði, Hjarðarhaga, Bugðu- læk, Skipasund, Vesturgötu, Bræðraborgarstíg, Klepps- veg, Efstasund, Ljósheima og Hátún. Lægstar útb. 85 þús. 5, 6, 8 og 9 herb. íbúðir, einbýlishús og tvíbýlishús í bænum. Nokkrar 4ra herb. hæðir í smíðurn m. a. á hitaveitu- svœði o. m. fl. ASýja fasteignasalan Bankastræti 7. — Sími 24300. og kl. 7.30—8.30 e. h. Sími 18546. _ B í L AL E I C Á Nt' Eignabankinn L E I G I R B | L A AN 0KUMANNS N 'V I R B I L A R ! sími 18 7^5 Til sölu Nýtt vandað 5 herb. einbýlishús í Silfur- túni. Stór bílskúr. Skipti á 4ra—5 herb. hæð, helzt í Hlíðunum. Ný 5 herb. íbúð í raðhúsi við Álfheima. Bílskúrsréttindi. 3ja herb. hæðir við Bogahlíð, Kaplaskjólsveg og Klepps- veg. 2ja herb. íbúðir við Karlagöiu, Víðimel, Úthlíð og Blóm- vallagötu. Einar Siguriissnn hdl. Ingólfsstræti 4. — Sími 16767. Heimasími milli kl. 7—8 e. h. — 35993. Litið einbýlishús á stórri afgirtri lóð í Breið- holtshverfi til sölu. Tilboðum sé skilað til blaðsins fyrir nk. laugard. merkt: „100 — 4037“. HAFNARF J ÖRÐUR Hefi til sölu mikið úrval einbýlishúsa og íbúðarhæða. Skipti oft möguleg. Biðjið um lista. Guðjón Steingrímsson, hdl. Reykjavíkurvegi 3, Hafnarf. Sími 50960. BÍLALEIGAN H.F. Leigir bíia án ökumanns V. W. Model ’62. Sendum heim og sækjum. SÍHI 50207 Tvo menn vantar á bát og einn í aðgerð. Upplýsingar á Ráðningarstofu Reykjavíkur. Stiíika vön vélritun og öðrum skrifstofustörfum, óskar eftir vinnu á kvöldin sem fyrst. Heimavinna kemur til greina. Uppl. í síma 12115 eftir kl. 6 e. h. HEYCO verkfæri einstök og í settum. = HÉÐINN = Vélaverzlun simi 24 £60 Trésmiðavélar Til sölu afréttari 6”, hulsubor Walker Turner — Ennfremur blokkþvingur. — Góðir greiðsluskilmálar. Tilb. óskast send Mbl., merkt: „Hagstætt 33 — 4042“. Loftpressur axeð krana til leigu. Custur M. Sími 23902. Mercedes Benz ‘55 mjög fallegur, nýkominn til landsins, til sýnis og sölu í dag. Mjög hagkvæmir greiðslu skilmálar. Einnig geta skipti komið til greina. Bílamiðstöðin VACN Símar 16289 og 23757. COATS heimilistvinni, hvítur og svartur. COATS silkitvinni og skábönd fjöllbreytt litaúrval. Ódýrt hvítt léreft, 90 og 140 om breitt. Heildsölubir gðir: * S. Arniann lagniisson heildverzlun — Laugavegi 21. Sími 16737. Nýkorpar Kápur með kalganfóðri Klapparstíg 44. stillitæki fyrir frystikerfl ávallt fyrirliggjandi. = HEÐINN ~ Vélaverzlun simi 24260) Hinn ágæti áburður fyrir húsgöng — glugga — spegla — bíla o>g gólf. Hreinsar — Gljáir. Margra tuga ára reynsla. Fæst i flestum verzl- unum. AKIÐ SJÁLF NÝJUM BÍL Almenna sími 13776 Bifreiðaleigan hf. Klapparstíg 40. Nælon hjólbarðar fyrirliggj- andi í eftirtöldum stærðum: 560x13 590x13 640x13 560x15 590x15 640x15 670x15 710x15 750x14 750x20 825x20 Ennfremur flestar aðrar stærðir í rayon. Jeppafelgur á kr. 361,50. Sendum í póstkröfu um land allt. Hjólborðínn hf. Laugavegi 178. Sími 35260.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.