Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 14
14 MORCVWBLAÐIÐ Fimmtudagur 1. marz 1962 — Sjávarútvegurinn hafði tekist að ná sairnkoimulagi um fiskverðið í byrjun vertíðar innar né heldur höfðu tekist samningar milli útgrðarmanna og sjómanna un kjör á bátunum. Olli þetta hvorttveggja stöðvun um á útgerð og töfum á því, að útgerð gaeti hafist í ýmisum veiði stöðvum. Verst var útkoman Vestmannaeyjum, þar sem heita mátti, að vertíðarútgerð haefi&t ekki fyrr en kom fram í byrjun marzmánaðar. En á ýmsum öðr um stöðum urðu styttri eða lengri frátafir frá sjóróðrum af þessum sökum. Þá voru allmarg ir bátar, sem stunduðu sífldveið ar framan af vertiðinni og sumir alla vertíðina. Þetta hvorttveggja hlaut að sjálfisögðu, að öðru jöfnu, að draga úr heildaraflan um en svo kom það til, að á bezta tírna vertíðarinnar, þegar mestur aflinn kemur á land, voru aflabrögð víða með lélegra móti. Átti þetta við bæði um Suðaust- urlandið og Suðurlandið, eink um Vestmannaeyjar. Enn hélt ýsuaflinn átfram að aulkast en svo hefir verið nú ár frá ári. Nam aukningin frá fyrra ári nær 20%. Friðun uppeldis- stöðva ýsunnar, sem féfkkst með hinum nýju grunniínum, sem settar voru 1952 á hér vafalítið veigámestan þátt í þessari þró un. Hetfir ýsugengdin aukist tjl stórra muna allsstaðar við land ið. Tvær aðrar fisktegundir sýna verulega aukningu, en ein all- verulegan samdrátt. Steinbítsafl inn jókst um meira en 40% fré fyrra ári, en breytingar á þeim afla eru ekki óalgengar frá ári tifl árs. Aukning á flatfisikaflan um, sem nam um 35%, varð vafa laust mest fyrir aukna þátttöfcu í dragnótaveiðunum og stækkun þeirra svæða, þar sem þær veið ar voru leyfðar. Hins vegar varð keifluaflinn um þriðjungi minni nú á árinu en árið áður, sm má rekja til stórum minni útgerðar á línu framan af vertíðinni, eins og áður var minnst á. Keiluaflinn í heild er þó smávægilegur. Áður hefir verið minnst á hina miklu rýrnun karfaaflans, en hann var nú í fyrsta skipti um lánga ihríð minni en ýsuaflinn. Þá er að geta krabbadýraatfl- ans (rækjur Og humar), sem varð minni en árið áður. Humar veiðamar gátfu minni atfla en ár ið áður vegna þess, að færri bát ar stunduðu þær veiðar nú, en kusu heldur að fara á dragnóta TAFLA III HAGNÝTING AFLANS (jan. — okt.) Afli á þorskveiðum 19 6 1 19 6 0 Togarar Bátar Samtals Togarar Bátar Samtals smál. % smál. % smál. % smál. % smáL % smál. % ísvarinn fiskur .... 20.444 32.2 4.180 1.9 24.624 8.8 18.425 18.3 1.858 0.8 20.283 5.9 Til frystingar .... 27.269 43.0 106.091 49.3 133.360 47.9 57.567 57.3 127.499 52.5 185.066 53.9 Tifl herzlu 8.778 13.8 35.803 16.6 44.581 16.0 10.828 10.8 42.546 17.5 53.374 15.6 Til söltunar 4.587 7.2 61.113 28.4 65.700 23.6 7.833 7.8 63.161 26.0 70.994 20.7 Annað 2.382 3.8 8.049 3.8 10.431 3.7 5.809 5.8 7.629 3.2 13.438 3.9 Samtals 63.460 215.236 278.696 100.462 242.693 343.155 Afli á síldveiðum ísvarin síld 32 22.2 4.087 1.6 4.119 1.6 582 84.2 290 0.3 872 0.8 Til frystingar .... 50 34.7 12.149 4.7 12.199 4.8 34 4.9 3.658 3.3 3.692 3.3 Til söltunar 62 43.1 56.102 21.8 56.164 21.9 — 17.277 15.3 17.277 15.2 Til bræðslu — 184.447 71.8 184.447 71.8 75 10.9 91.013 81.1 91.088 80.7 Annað — 114 0.0 114 0.0 — — — Samtafls 144 256.899 257.043 691 112.238 112.929 Krabbadýraafli Til frystingar .... 2.300 90.4 2.300 90.4. 2.970 90.0 2.970 90.0 Til niðunsuðu .... — 243 9.6 243 9.6 330 10.0 330 10.0 Samtals — 2.543 2.543 3.300 3.300 veiðar eða togveiðar. Ræfcjurveið amar voru einnig til muna lé- legri vegna aflabrests í ísafjarð ardjúpi um haustið. Hefir þátt- tafcan í þeim veiðum verið vax andi undanfarin ár og virðist hafa leitt til þess, að álagið á hinn takmarkaða stofn hatfi ver ið orðið of milkið. Á sá. sumri var farinn leiðangur umhverfis landið í leit að rækjumiðum. Veruflegt magn, sem ætla mætti, að byggja mættj einhverja telj andi veiði á, fannst aðeins á ein uim stað en rannsóknum þessum og leit verður haldið átfram á þessu ári og er ekfci talið von- laust um, að víðar megi finna rækju í veiðanlegu magni. Heildaraflinn, á öðrum veiðum en síldrveiðum og humar- og rækjurveiðum, var tifl oflotóberlofca 343 þús. smáfl. eða um 2% meiri en árið áður. Um áætlaðan heild arafila til lotka ársins hetfir áður verið getið. Hagnýting aflans Hagnýting aflans á þorsflcveið unum (sbr. tötflu III) var með svipuðum hætti og undanfarið. Þó varð nokkur aulkning á þeim hluta aflans, sem fLuttur var út ísvarinn og er það í samræmi við það, sem áður sgir um breytta útgerð togaranna. í beinu sam- bandi við hinn minnkandi karfa- afla stóð svo það, að sá hluti afila togaranna, sem fór til frysting ar minnkaði enn og nú um meira en helming firá árinu áður. Báta fisfcurinn, sem fór tiil frystingar var einnig tifl muna minni og í Maðurinn minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi VILIIJÁLMUR GUÐMLNDSSON Álfaskeiði 3, Hafnarfirði, verður jarðsunginn frá Fríkirkjunni i Hafnarfirði, laug- ardaginn 3. marz kl. 2 e.h. Bergsteinunn Bergsteinsdóttir, börn, tengdabörn og aðrir vandamenn. Innilega þökkurn við öllum þeim fjöldamörgu, nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför eiginkonu og móður ÞÓRUNNAR KETILSDÓTTUR Sérstaklega þökkum vi.ð alla hjálpsemi og vináttu Hermanni Jónssyni og fjölskyldu Blesugróf og Guðrúnu Ólafsdóttur og fjölsky'du Suðurgötu 56, Hafnarfirði. Kristján Finnbjörnsson og börn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát og jarðarför ÁSBJARNAR GUÐMUNDSSONAR Borgarnesi. Guð blessi ykkur öll. Valbjörg Jónsdóttir, börn, tengdabörn og bamabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför HELGU FINNSDÓTTUR Börn, tengdabörn og barnabörn. heild fór minna magn til fryst ingar nú en verið hetfir uim all langt skeið. Voru ekki nema tæp lega 48% atflans hagnýttur á þann hátt. Hlutfafllsleg auikning varð á öllum hinum verfcunarað ferðunum og þó mest á ísvarða Sjá töflu III Á meðan brezki maifcaðurinn var lokaður um veturinn leituðu íslenzku togaramir meir en áð- ur á þýzka markaðinn og gátu þannig að takmörkuðu leyti bætt sér upp markaðsmissinn. Sá mark mmm Síldarvinna í frystihúsi. fitíkinum. Á meðan stóðu yfír við ræður við brezk stjórnarvöld um lausn fiskveiðideilunnar, vetur inn 1960—1961, héldu iislenzku togararnir sér frá brezka mark- aðnum, sem var óhagstætt fyrir þá, þar sem það var einmitt á þeim tíma, sem verðlag er hag stæðast. Nokfcru eftir lausn deil unnar hófust siglingar til Bret lands á nýjan leik, en þá var kom ið fram undir vor. Mikil óánægja ríkti meðal brezkra togaramanna með það hversu lítilfjörlegan veiðirétt samkomulagið tryggði þeim og yfirmenn á brezku tog urunum í Grimsby og Hull hótfu aðgerðir til að mótmæla því, að íslenzku togararnir hætfu land- anir á nýjan leiik. Va-rð úr þessu langvinnt verkfall, sem þó náði ekki tilgangi sínurn, því íslenzku togararnir héldu áfram lönd- unum. Var það samningurinn, sem gerður var í París 1956, miUi íslenzkra og brezkra togaraeig- enda um löndun íslenzkra togara í Bretlandi, sem kom í veg fyrir að þetta tilræði yfirmannanna tækist. Þessi samningur var sem kunnugt er gerður til að leiða til lykta löndunarbann á íslenzk an togarafisk, sem brezkir tog- aramenn höfðu komið í gegn, með svipuðum aðgerðum 1952 og giidir hann i 10 ár. aður er þó öft þröngur og svo reyndist nú. Ef litið er á síldveiðamar í heild hefir nokkur breyting orð ið á hagnýtingu síldaraflans í átt til meiri söltunar og frysting ar og það þrátt fyrir að aflinn var meiri en nokkru sinni fyrr. Sarnt fór nú rúmlega 71% til bræðslu en árið áður hafði það verið rúmlega 80%. Var það eink um hin mikla söltun um sumar ið, sem orsakaði þesisa hagstæðu breytingu. Síldveiðamar Svo sem fram kom í aflaáætl- un þeirri, sem áður getur mun sildaraflinn yfir árið hafa náð 317 þús. smál. og orðið meiri en nokkru sinnj fyrr. Þessi mikla aukning á síldveiðunum á sér vafalaust ýmsar skýringar en nær tækast er að þakka hann bættri veiðitækni enda mun það vera meginástæðan. Betri leitartæki en áður og notkun kratftblaikkar innar ásamt nótum úr gervietfn um haía stórum bætt möguleik ana til að ná síldinni og það við aðstæður, sem óhugsandi var áð ur. Þessj atriði hafa einnig fyrst gert mögulegt að stunda veiðarn ar með svo góðum árangri, sem raun er á, á haustin og veturna þegar veðurfar er þó otft rysjótt og erfitt fyrir fiskveiðarnar. — Stækkun bátanna á hér einnig sinn þátt í. Etf litið er á árið allt má skipta síldrveiðunum í þrjú veiðitima bifl, en það eru vetrarveiðaraar, sumarveiðarnar og haustveiðarn a.r Raunverulega eru þó haust- og vetrar veiðarnar eitt veiðitíma bil, sem nær frá okt. og allt frana á vor eða sumar þegar stundaðar eru veiðar við Suðvesturlandið á svæðinu frá Snæfellsnesi austur fyrir Vestmannaeyjar. Þá taka svo við sumarsíldveiðaraar fyrir Norður- og Austurlandi frá miðj um júní til loka ágústmánaðar, Eitfitt er þó að nefna ákveðin tímamiörk fyrir haust- og vetrar veiðarnar, þar sem hér er raun verulega um nýjar veiðar að ræða, og timabilið hetfir ekki mótazt enn og er raunar alltaf að færast út til beggja enda. Á ár- inu 1961 héldiu allmargir bátar áfram síldveiðum firaman af vetr arvertíðinni, enda var afli þá góð ur og svo kom það til, að lengi stóð í samningum um kjör sjo- manna á þorskveiðum Og um fisk verðið, eins og að framan var getið. Flestir bátanna fóru þó til þorskveiða þegar netjavertíð- in hófist, seint í febrúar og snemma í marz en nökikrir héldu þó síldveiðunum áfram til vors. Sýnir taflla IV árangurinn atf þeim veiðum, en borið saman við árið áður var þar um mikla aukningu að ræða. Á þessu ný- byrjaða ári er þó útlit fyrir að enn verði mikil aukning á þess um veiðum. Sjá töflu IV Verulegur hluti aflans var ýmist saltað eða fryst. Fyrir miðj an júní fóru síldveiðiskipin að tínast út á miðin fyrir Norður- landi en fyrsta síldin veiddist 14. júní í Reykjafjarðarál. Almenn veiði hófst þó ekki fyrr en 20. júní og fyrstu vikuna métti heita að öll veiðin væri á vestursvæð- inu. Síðan barst leikurinn austur á miðsvæðið og allt austur á svæð ið útaf Sléttu en í kringum 10. júlí hófst veiðin fyrir Austfjörð- um óg eftir það mátti heita að veiðarnar færu nær eingöngu fram þar. Lítilsháttar veiði var þó eftir miðjan júlí austantil fyrir Norðurlandi og einnig síð- ustu viku veiðitimans á mið- svæðinu. Meginhluti afians kom á land í júlí en þó var reitings- afli einnig í ágúst og vertíðinni mátti heita lokið í síðustu viku þess mánaðar. Gæði síldarinnar voru venju fremur góð, þannig að mikið var imnt að salta. Nam Framhaid á bls. 15. TAFLA IV Vetrar- og vorsíldveiðarnar við Suðvesturland Útflutt ísvarið, tn. uppmælt Til frystingar, — — — söltunar, — uppsaltað — bræðsla, mál 1961 41.190 80.968 44.223 150.19i2 1960 5.868 2.546 577 3.577

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.