Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 1. marz 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 Davíð Ólafsson fiskimálastjóri Sjávarútveprinn 1961 f BYRJUN ársins 1961 var enn allí í óvissu itm hver niður- staða yrði af þeim viðræðum milli íslenzkra og brezkra stjórn- arvalda, sem hafizt höfðu 1. okt. 1960 í Reykjavík. En með sam- komulagi, sem samþykkt var af Alþingi snemma í marz tókst að leysa endanlega þá deilu, sem 'hóíst í byrjun sept, 1958 er Bretar mótmæltu reglugerðinni um 12 mílna fiskveiðilandhelgi íslands, með því að senda her- skip sín inn í landhelgina og vernda brezka togara, sem þar voru að veiðum. Höfðu þessar aðgerðir Breta leitt til margvís- legra og oft mjög alvarlegra árekstra innan islenzkrar land- helgi og skal sú saga ekki rakin hér. Er ekki að efa, að borra lands- manna létti mjög þegar tókst að leysa þessa deilu og ekki síður þegar kunnugt var með hverjum hætti lausnin var. Með samkomu laginu var í fyrsta lagi tryggt, að Bretar viðurkenna óafturkallan- lega 12 mílna fiskveiðilandlhelgi við ísland í öðru lagi viður- kenndu þeir fjórar veigamiklar breytingar á grunnlínum, sem leiddu til mikillar aukningar á svæðinu innan landhelginnar og kom strax til framkvæmda, í þriðja lagi gerir samkomulagið ráð fyrir, að brezkir togarar fái réttindi til að stunda veiðar á takmörkuðum svæðum milli 12 og 6 mílna á takmörkuðum tím- um en þó aðeins í þrjú ár, eða þar til í marz 1964, og loks í fjórða lagi lýsir islenzka ríkis- stjórnin því yfir, að áfram verði unnið að framkvæmd ályktun- ar Alþingis frá 5. maí 1959 varð- andi útfærslu fiskveiðilögsögu við ísland en muni tilkynna brezku ríkisstjórninni slíka út- færslu með sex mánaða fyrirvara og rísi ágreiningur um slíka út- færslu skai honum visað til Al- þj óðadómstólsins, ef annar hvor aðili óskar. Með svipuðu samkomulagi, sem gert var við ríkisstjórn Sam- bandslýðveldisins Þýzkalands um sumarið var búið að afla fullrar viðurkenningar á 12 mílna fisk- veiðilandhelginni og breyttum grunnlínum, frá þeim tveimur þjóðum, sem mesta hagsmuni hafa, af erlendum þjóðum, af fiskveiðum við ísland. Þróun verðlags á sjávarafurð- um á árinu 1961 var yfirleil^t fremur hagstæð. Verðlækkanir á fiskimjöli allskonar á árunum 1959 og þó einkum 1960 náðu lengst, upp úr miðju ári 1960. Seint á árinu tók verðið að þok- ast upp á við og seint á árinu 1961 mátti telja, að um tveir þriðju verðlækkunarinnar væri unnir upp aftur. Að fróðra manna ætlan má þó telja, að fiskmjölsverðið sé komið í há- mark, miðað við þær markaðsað- 6tæður, sem nú eru ríkjandi. Verðlag á allskonar lýsi hefir an verið mætt með auknum upp- bótum á sjávarafurðir eða styrkj um til framleiðslunnar í öðru formi. Þannig var það t.d. eftir hinar miklu kauphækkanir sem urðu á árinu 1955 en þær leiddu til þess, að bátagjaldeyriskerfið, sem í gildi hafði verið frá árinu 1951, gat ekki lengur náð til- gangi sínum og settur var á stofn framleiðslusjóðurinn en þá varð að hækka verulega útflutnings- uppbæturnar til að mæta vax- andi framleiðslukostnaði. Með efnahagsráðstöfunum snemma á byggðir voru á því ári. Miðað við hina slæmu afkomu togar- anna undanfarin tvö ár var þess ekki að vænta að nýbyggingar yrðu í þeim flota. En viðbótin við vélbátaflotann varð einnig mun minni. Alls bættust vélbátaflot- anum 36 skip, samtals 2523 rúm- lestir en ef reiknað er frá það, sem strikað hefir verið útaf skipaskrá á árinu er raunveru- leg viðbót í vélbátaflotann 11 skip að rúmlestatölu 1412. Þessi endurnýjun flotans á einu ári er of lítil til þess, að hún geti tal- K* ' - % v> -> •• '••’v • ' • • '• v ' y Davíð Ólafsson, fiskimálastjóri. árinu 1960 var horfið af þessari braut og rétt gengi skráð og sama gengi fyrir allan útflutning. Aug Ijóst var eftir þær kauphækkan- ir, sem urðu á sumrinu 1961, að þróunin stefndi í sömu átt og áður undir svipuðum kringum- stæðum og ef ekki átti að koma að því að greiða yrði útflutn- ingsuppbætux var engin leið til þær hinar stórkostlegu, sem urðu ön"ur ««. að endurskrá gengið - - með tilhti til hinna nyju að- stæðna. Þetta var svo framkvæmt með nýrri gengisskráningu hínn Bandaríkjadollar, var ákveðið kr. 43,00, sem samsvaraði 13,6% hækkun á gengi erlends gjald- eyris. Skipastóllinn Miðað við það, sem verið hefir undanfarin ár, varð aukningin á skipastólnum á þessu ári ekki mikill. Árið 1960 hafði aukning- in að rúmlestatölu numið 15% hinsvegar enn farið lækkandi á | Qg munaði þar að sjálfsögðu mik árinu 1961 og náði lagmar í un um hlna stóru togara, sem ir lok ársins. Um aðrar afurðir er það hins. vegar að segja, að verðlag hefir TAFLA n vfirleitt farið hækkandi þó í líta, að aukningin undanfarin ár hefir verið mjög mikil. Endur- tekur sig sú þróun í sömu mynd og verið hefir á tímabliinu frá styrjaldarlokum, að endurnýjun fiskiskipastólsins hefir verið mjög mismunandi frá ári til árs, þar sem ár tiltölulega lítilla skipa bygginga hafa fylgt árum mjög mikilla viðbóta við flotann. Hef- ir oft verið á það bent, að slíkt sé óheppilegt og nauðsynlegt væri að endurnýjun flotans færi fram jafnara en verið hefir. Ef litið er á tímabilið í heild hefir I TAFLA I Skipastóllinn. Togarar ...................... Önnur fiskiskip yfir 100 rúml.......................... Önnur fiskiskip undir 100 rúml......................... aukningin á flotanum orðið mjög mikil, þar sem hann hefir rétt þreíaldast frá árslokum. 1945. En hópbyggingar á tiltölulega stutt um tímabilum og svo aftur hlé á milli með tiltölulega litlum skipabyggingum hafa ekki orðið hin sömu og orðið hefði með jaínari endurnýjun. Fiskaflinn Miklar og skjótar breytingar hafa oft orðið á fiskaiflanum, jaifn vel frá einu ári til annars. Árið 1944 var eitt bezta síldiveiðiár, sem komið hafði fram að þvi, en árið eftir sýndi lélegri útkomu á síldveiðunum en verið haði um langt árabil. Um hálfan annan áratug voru síldveiðarnar nær óölitið í öldudal. Á áriniu 1958 hófust karfaveiðarnar undan Labrador og Nýfundnalandi og það ár Og fram yfir mitt ár 1959 mátti heita uppgripaafili á þess um miðum. Síðari hluta þess árs fóru karfaveiðarnar minnkandi og skömmu síðar mátti heita að botninn dytti úr þeim. Veiðibresit urinn á síldveiðunum hafði haft í för með sér óbætanlegt tjón fyr ir bátaflotann, sem lamaði rekst ur hans um áraibil. Veiðibrestur inn á karfaveiðunum hafði á svip aðan hátt óbætanlegt tjón 1 för með sér fyrir togaraflotann og hefir,' ásarnt öðrum erfiðleilkum hans lamað svo rekstur hans að tiíl stórvandræða horfir. En á ár inu 1961 gerðust stórfeLdar breyt ingar á fiskaflanum, og nú var það mikil aukning á síldaraflan um, sem einkenndi þá breytingu. Þar sem enn liggja ekki fyrir upplýsingar um aflann nema til löka Októbermánaðar hefi ég reynt að áætla hann þá tvo mán uði, sem eftir eru af árinu. Litur sú áætlun þannig út (til saman burðar er í svigum sýndur aflinn hivorttrveggja hefir verið í lágu verði. Mun mega telja, að verð- miæti aflans til útflutnings á ár inu 1961 hafi verið svipað og það reyndist árið 1959. Þær mikilu breytingar, sem orð ið hafa á aflamagninu korna greinilega fram í töflu II, Skal hún athuguð noikkru nánar. Fyrst er þá að geta afia togar anna, sem minnkaði enn mikið frá árinu áður, en var þá minni en hann hafði nokkru sinni ver ið frá árinu 1947. Karfaafli tog- aranna var nú aðeins um helm- ingur þess, sem hann var árið áður og speglast þar greinilega aflabresturinn á hinum áður fengsælu miðum við Nýfundna- land. Þorskafllinn var einnig veru lega minni, en aðrar tegundir voru í svipuðu magni ög árið áður. Til októberloka nam heild arafli togaranná 63.600 smál. en mun hafa orðið til ársloka um 80 þús. smó'l. og var það um 34 þús. smá'l. minna en árið áður. Þessar tölur einar gefa þó ekki rétta hugmynd um aflabrögð tog arana, þar sem þær eru ekki sambærilegar. Stafar það m.a. af því að útgerð togaranna var með nokikuð öðrum hætti. Vax- andi aflaleysi togara í Norður- höfum hefir valdið því, að skort ur hefir orðið á fiski á stærstu ferskfiskmörkuðunum í Breit- landi og Þýzkalandi og verðlag hefir þar stundum komist mjög hátt. 'Þetta hefir aftur að leitt t-il þess, að íslenzku togararnir hafa reynt að nýta - þessa markaði rneira en áður, þó að því séu tak mörk sett t.d. í Bretlandi, þar sem er samningsbundið það magn sem hægt er að landa úr islenz'k um skipum á ferskfiskmörkuð- unum. Nokikur aukning hefir því orðið á siglingum togaranna á árinu. Sjá töflu n Færri togarar voru gerðir út en áður og lágu m.a. nokkur skip allt árið. Lokis voru nokkur skip í flutn ingum á ísvarinni síld um haust- ið og veturinn tM Þýzkalandis. Allt þetta hefir að sjálfsögðu dregið úr því aflamagni, sem tog ararnir gátu fengið og kemur allt árið 1960); fram í hinni miklu lækfcun afia 1961 1960 Togar. Bátar Samt. Togar. Bátar Samt. \' T il smál. smál. smál. smál. smál. smál. Afli á þorskveiðum . 80.000 234.000 314.000 112.816 261.180 373.996 Afli á sildveiðum .... — 317.000 317.000 859 135.579 136.438 80.000 551.000 631.000 113.675 396.759 510.434 Samkvæmt þessari áætlun hef ir aukning á heildaraflanum num ið 23% frá árinu áður og var atfl inn nú meiri en hann hefir nokkru sinni verið áður á einu ári. Næst komst árið 1959 en þó var atflinn nú um 12% meiri en þá var. Þess verður þó að geta, að magnið eitt segir ekki alllt. Aukn ingin á þessu árj kemur öll fram í sMdinni, sem gefur ekki eins mikið verðmæti og aflinn á þorsk veiðum m.a. fyrir það, að svo mikill hluti síldaraflans fer tH framleiðslu á mjöli og lýsi, sem 1961 1960 magnsins í beild. Ekki er þó vafi á því, að aflabrögð togar- anna voru með atfbrigðum léteg á árinu og má vafalaust fara mörg ár aftur í tímann til þees að finna nokkuð hliðstætt. Á meðan aflli togaranna minnkaði svo mjög, sem raun var á, jókst afli bátaflotans til stórra muna og var það síldin, sem átti mest- an þátt í því, en til októberloka var síldaraflinn orðin 257 þús. lestir en mun til ársloka hafa numið 317 þús. lestum. Var það um 134% aukning frá árinu áður og 43% meiri en síldaraflinn hef ir nokkru sinni orðið áður á Tala Rúml. Tala * Rúml. einu ári, en það var árið 1944. 48 33.470 48 33.470 Aftur á móti var þorskafli báta flotans nú um 19% minni en á 100 16.246 95 14.973 fyrra ári. Liggja til þess ýmsar orsakir. Framan af vertíðinni var 657 23.539 651 23.400 útgerð vélbátaflotans á þorsk- 805 73.255 794 71.843 veiðar mjög óregluleg. Hvorki Framh. á bls. 14. FISKAFLINN — (jan. — okt.) (sl. fiskur með haus nema síldin, sem vegin er upp úr sjó). tflestu tilliti sé þar um smávægi- legar breytingar að ræða. í júnímánuði urðu langvinn verkföll í landinu, sem leiddu Fisktegundir Togarar smál. % 19 6 Bátar smál. 1 % Samtals smál. % Togarar smál. % 19 6 0 Bátar smál. % Samtals smál. % Þorsikur 25.542 40.2 . 155.491 33.0 181.033 33.6 37.786 37.4 191.706 53.5 229.492 50.1 til allmikilla kauphækkana í al- SHd 144 0.2 256.898 54.0 257.042 48.0 691 0.7 112.238 31.3 112.929 24.7 mennri vinnu og fjótlega á öll- Karfi 24.132 37.9 1.231 0.3 25.363 4.7 47.557 47.0 2.168 0.6 49.725 10.9 um sviðum. Námu kauphækkan- Ýsa 6.471 10.2 26.350 5.5 32.821 6.0 6.174 6.1 22.216 6.2 28.390 6.2 irnar frá tæplega 14% og allt upp Ufsi 4.555 7.2 4.591 0.9 9.146 1.7 5.251 5.2 2.861 0.8 8.112 1.8 í rúmlega 20% og auk þess var Steinbítur 963 1.5 10.566 2.2 11.529 2.1 1.578 1.6 6.456 1.8 8.034 1.7 eamið fyrirfram um 4% kaup- Langa 503 0.8 3.883 0.8 4.386 0.8 443 0.4 4.277 1.2 4.720 1.0 (hækkun á miðju ári 1962. Þess- Keila 118 0.2 4.045 0.9 4.163 0.8 180 0.2 5.985 1.7 6.165 1.4 ar miklu kauphækkanir hlutu Flatfiskur 715 1.1 7.115 1.5 7.83 0 1.5 648 0.6 5.156 1.5 5.804 1.3 óhjákvæmilega, eins og jafnan éður þegar slíkt hefir gerzt, að Annar fiskur og ósundurliðað 461 0.7 1.965 0.4 2.426 0.5 847 0.8 1.870 0.5 2.717 0.6 verða sjávarútveginum ofviða. 'Á. árunum eftir 1950 hafði slikri þróun i kaupgjaldsmálum jafn- Krabbadýr — — 2.543 0.5 2.543 0.5 — — 3.300 0.9 3.300 0.4 Samtals 63.604 474.678 538.282 101.155 358.233 459.388

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.