Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.03.1962, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 1. marz 1962 MOBGVNBLAÐIÐ 15 ÞÆT T I R LJfVI D'OMSM AL NÝLEGA var kveðinn upp í Hæstarétti dómur í óvenjulegu sakamáli, er ákæruvaldið höfð- aði gegn manni hér í bæ fyrir að hafa með sérstökum breytingum á rafmagnsmælum í húsi sínu afl að sér meiri raforku en hann greiddi fyrir. Var höfðað mál á hendur honum fyrir brot á 244. gr. alm. hegningariaga (þjófnað) ! Málavextir eru sem hér segir: 1 Ákærði er eigandi einbýliahúse hér í bæ, sem hann byggði og fluttist í árið 1950. 23. ágúst .1958 gerðu tveir eftirlitsmenn Rafmagnsveitu Reykjavíkur at- hugun á rafmiagnsmiseluim í húsi áikærða. Tveir mælar mældiu rafmagnseyðsluna í húsinu, og leididi athugun í ljós, að báðir voru sikaimmhleyptir að baki rafspjalds, þannig að einangrun víra var skorin af og 4 mm2 vír snúinn yfir og tengt á milli til Og frá straumspólu mælanna, en síðan vafið vandlega með ein- angrunarbandi. Leit út fyrir, að þetta hefði verið gert fyrir all- löngu. Var síðan gerð athugun á eyðslu, er kocmið hafði fram á xnælunum undanfarin ár, og sýndi sú athugun, að eyðslan skv. mælunum hafði minmkað að mikl um mun sumarið 1954, og haldizt síðan í svipuðu horfi. Við prófun á öðrum mælinum kom í ljós, að mælirinn geikk 92% of hægt og því talið, að mæl arnir hafi ekki mælt nema 8 til 10% af álaginu. Verðmæti van- reiknaðrar raforku var því áætl- að kr. 38.085.20. Ákærði neitaði ávalilt að hon- vaéri kunnugt um nökkrar breytingar á mælunum, hvað þá að hann hefði sjálfur gert þær eða látið gera þær. Allmargir leigutaikar, er leigt höfðu hjá ákærða báru vitni í rnálinu og kvaðst engimn þeirra vita neitt um, að rafmagnsmæl- unum í húsinu hefði verið breytt og ekki varð séð, að leigutakar hefðu haft af því nokikra hags- muni sjálfir að breyta mælun- um, því að þeir leigðu húsnæði með rafmagnSkostnaði inniföld- um í húsaleigunni, a.m.k. frá árinu 1954. í forsendum að dómi sakadóros Reykjavíkur, sem staðfestur var í Hæstarétti segir, að áíkærði hafi ekikj leitt að því meinar líkur, að nokkur annar en hann hafi staðið að breytingunum og talið var, að breytingarnar hafi ekki verið gerðar án vitvmdar á- kærðs. Samkvæmt því var talið sannað, að ákærður hefði gert eða látið gera röskunina á mæl- unum og því bæri hann ábyrgð á þeim raforkustuldi, er fram hafði farið í húsi hans. Hann var því talinn hafa brotið gegn 244. gr. alm. hgl. 19. 1940 og var reíising hams talin hæfilega ákveðin famgelisi í 6 mánuði sikil- orðsbundið, þ.e. að framkvæmd refsingarinnar er frestað og skal hún falla niður eftir 5 ár, ef ákærði hieldur alroenn skil- orð 57. gr. 1. 19. 1940. — Sjávarútvegurinn Framh. af bls. 14. saltsíldarframleiðslan um sumar- ið nær 364 þús. tunnum og er mesta saltsíldarmagn, sem fram- leitt hefir verið á Norðurlands- vertíð. Magnið, sem fór til bræðslu var einnig með mesta móti og hefir ekki verið svo mik- Um borð í togara. ið síðan 1944 Vegna takmarkaðra ákjósanlegastir, enn sem komið móttökumöguleika síldarverk- smiðjanna á Austurlandi urðu nokkrar tafir á löndunum. Skip voru höfð í flutningum að austan með sáld til verksmiðjanna á Norðurlandi, fleiri en áður. Þá var einnig seld síld í norsk flutn- ingaskip sem voru með norska síldveiðiflotanum hér zið land. Rafmagnsveita Reykjavikur krafðist bóta úr hendi ákærða a@ upphæð kr. 38.085.20. Ákærði TAFLA V Sumarsíldveiðarnar við Norður- og Austurland neitaði bótaskyldu, en sam- kvæmt niðúrstöðu sakareifnisins Útflutt ísvarið, tn. uppmœlt 1961 1960 834 og þar sem fjárhæðin þótti nægi- Til frystingar, — 24.384 16.216 lega rökstudid var skaðabótakraf — söltunar, — uppsaltað 363.741 126.845 an tekin til greina. —■ bræðslu, mál 1.188.822 647.517 — Fiskiþing Framih. af bls. 6 að síldarleitin verði gerð víðtæk- ari en nú er og fylgst verði með síldargöngum umhverfis landið, svo sem frekast er mögulegt. Þá telur þingið nauðsynlegt, að síld- arleit við Suðvesturland verði haldið uppi allt árið. 3. Að þrjú eða fjögur síldar- leitarskip verði við Norður. og Austurland yfir sumarsíldveiði- tímann, og þess jafnan gætt, að leitarskipin hefji leitina í tæka tíð fyrir hverja vertíð. Þá verði einnig samræmd síldarleit með flugvélum og skipum. Stefnt verði að, að allri síldar- og fiski- leit verði stjórnað af Fiskideild Atvinnudeildar Háskólans. Um fiskveiðilandhelgina 26. Fiskiþing fagnar þeim áföngum, sem unnizt hafa í land- helgismálinu, en ítrekar fyrri samþykktir, að takmark íslend- inga í Iandhelgismálinu sé allt landgrunnið og þeim sé rétt og skylt að ákveða þær ráðstafanir til verndar fiskstofninum á land- 'grunninu, sem nauðsynlegar eru taldar þjóðinni hverju sinni. Um rækju- og humarveiðar Fiskiþing telur brýna nauðsyn é því að veitt verði fjárhæð til að leita nýrra humar- og rækjumiða, jafnframt verði þess gætt, að veiðarnar séu tafcmarkaðar við það magn, sem stofninn þolir að áliti fiskifræðinga, enda vérði hafin ýtarleg rannsókn á lifnað- arháttum rækjunnar og humars- ins 'hér við land. Þá verði enn- fremur hafnar tilraunir með veið ar og framleiðslu á kúfiski og fleiri tegundum skelfisks og verði veittur styrkur til þeirra fr amk væmda. Um fiskirækt 26. Fiskiþing telur, að aufcið fiskiklak í ám og vötnum sé spor I til eflingar atvinnu og fjöl- breyttni í framleiðslu lands- I manna og hvetur til meiri stuðn- ings þess opinbera í því sam- bandi. Ennfremur felur Fiskiþing stjóm félagsins að fylgjast vel með öllum nýjungum á fiskiklaki sjávarfiska hjá öðrum þjóðum. Um hafrannsókna- og fiskileitarskip Fiskiþing 1962 lýsir því sem skoðun sinni, að þjóðarnauðsyn sé að hefja nú þegar byggingu á fullkomnu hafrannsókna- og fiskileitarskipi, sem verði búið öllum fullkomnustu tækjum til hafrannsókna, fiskileitar og veið- arfæratilrauna, enda verði skip- ið rekið undir forystu Atvinnu- deildar Háskólans, fiskideild. Um hafnarmál 1. Fiskiþing telur nú sem fyrr brýna nauðsyn bera til, að fjárframlög til hafnar- og lend- ingarbóta verði stóraukin frá því sem nú er. Þá telur þingið að leggja beri áherzlu á, að ljúka þeim hafnarmannvirkjum, sem þegar er byrjað á, svo að þau komi sem fyrst að tilætluðum not um. 2. Að nú þegar verði unnið að því, að bæjar- og sveitafélög og einstaklingar fái greiðan að- gang að hagkvæmum lánum til langs tíma til hafna- og lending- arbóta og bendir Fiskiþingið á ýmsa sjóði og Framkvæmda- bankann í þessu efni. 3. Að bygging brimbrjóta, hafna- og skjólgarða njóti aukins stuðnings hins opinbera, og fjár- veitinga áætlun til þessara mann- virkja verði gerð til nokkra ára, svo að öruggt sé, að verkin verði unnin á sem hagkvæmastan hátt og ljúki á sem skemmstum tíma. 4. Að áætlun verði gerð um og unnið að stækkun á þeim höfn um þar sem þrengsli há útgerð- inni og bygging nýrra hafna haf- in svo eðlileg þróun og uppbygg- ing fiskiskipaflotans geti orðið með eðlilegum hætti. Ennfremur verði uppbyggingu og staðsetn- ingu vinnslustöðva innan hafnar- mannvirkja hagað þannig, að það miði til bættrar meðferðar á fiski og síld_ þegar afla er landað úr skipi og geri rekstur fyrirtækj anna hagkvæmari. Rétt þykir að benda á norskar vinnslustöðvar, sem fyrirmynd í þessu efni. 5. Þar sem komið hafa í ijós skemmdir á mannvirkjum, sem ætla má, að stafi m.a. af lélegri efnisnotkun og ónógri þekkingu á efnisþoli og staðháttum, ber að vanda betur til en verið hefur og kæmi þá til athugunar að steypa ker, öll á sama stað. 6. Að fullt tillit verði tekið til þarfa skipaflotans fyrir bætta hafnaraðstöðu í 5 ára fram- kvæmdaáætlun, sem nú er verið að undirbúa um almennar fram- kvæmdir í landinu. 7. Fiskiþing ítrekar fyrri sam þykktir, að skipabrautir fái sömu fyrirgreiðslu og hafnargerðir hjá því opinbera, og að taka beri erlent lán til langs tíma vegna framkvæmda í hafnarmálum landsins. Um slysatryggingar 26. Fiskilþing telur brýna nauðsyn á því að allar slysatrygg ingar á starfsfólki sjávarútvegs- ins verði sameinaðar hjá Trygg- ingarstofnun ríkisins og skorar á Alþingi og ríkisstjórn að breyta lögum stofnunarinnar í samræmi við það. Greinargerð: Á síðasta ári voru gerðir sér samningar um slysa- og dánar- bætur við sjómannafélögin, áð fjáúhæð 200 þúsund á hvern mann. Þar sem hér er ekki um lögfesta skyldutryggingu að ræða, er mikill vafi á því að tryggingar þessar verði ætíð fyr- ir hendi ef slys ber að höndum, enda mjög óheppilegt fyrir út- vegsmenn að hafa tryggingar á starfsfólkinu hjá roörgum trygg- ingarstofnunum. að ræða, eða innan við 10 þús. mál. Fluttu Norðmenn mikið magn af aíid til bræðslu heim til Noregs frá veiðiflotanum hér við land Og nefir það mikla þýðingu, einkum fyrir þær síldarverk- smiðjur þar í landi, sem missa svo til alveg af hráefni vegna aflabrests á stórsíldarveiðunum nú ár eftir ár. Er nú í undirbúningi að bæta móttöfcuskilyrðin á Austurlandi m. a. með byggingu geyma til móttöku á síld, er svo yrði flutt til Norðurlandsins. Einhver aufcn ing á afkastagetu síldarverksmiðj anna á Austurlandi er einnig í undirbúnir.gi. Tala báta, sem þátt tóku í veið- unum var 220 en 258 árið áður. Sjá töflu V Að þessu sinni hófst haustsíld- veiðin við Suðvesturland fyrr en undanfarin ár, enda var sí'ldin sótt lengra á haf út en tíðkast hef ir, eða fyrst í stað um og yfir 50 mílur undan Snæfellsnesi. Síðar færðist síldin þó nær landi og sunnar. Upp úr miðjum október 'hófust veiðarnar og var nú ein- göngu notuð herpinót, því engum dettur í hug lengur að bera við að nota reknet. Þegar veður leyfði mátti heita, að veiði væri góð og oft ágæt, en síldin gat verið æði misjöfn að stærð og gæðum, at'tir því hvar hún veidd ist. Allmikið var þó unnt að salta Og frysta og einnig var nú all- verulegt magn flutt út ísvarið, eins og sýnt er í töflu VI. Var hér um mkila aukningu að ræða frá fyrra ári. Sjá töflu VI Þátttakan í þessum veiðum hefir vaxið mjög ört og mun alls um 120 bátar hafa tekið þátt í þeim að þessu sinni. Möguleikar til hagnýtingar þessarar síldar eru ekfci sem er. Að þvi er söltun og frystingu snertir er það aðaUega markaðs- vandamál, sem við er að glíma,- en á hinn bóginn er afkastageta síldarverksmiðjanna ekiki nægj- anleg til að taka við þeirri síld, sem berst. Nú er það að vísu svo, að hæpið er að ætla að byggja verksmiðju til að geta tefcið við aflahrötunum en all nofcfcur aukning mætti koma áður en að því marki væri komið. Vandkvæði skapast líka við það, að verksmiðjurnar á Suðvestur- landi eru allar byggðar * * í því skyni fyrst og fremst að vinna úrgang úr frystihúsunum og þeg- ar vertíð er hafin að fullu hafa þær flestar nægilegt að gera við vinnslu þess hráefnis og geta því ekki tefcið á móti síld. Hinsvegar er þýðingarmikið að geta nýtt framleiðslugetu þessara verk- smiðja, þar sem það ætti að hafa áhrif á hráefnisverðið. Vegna breytinga þeirra á síld- veiðunum, sem getið var, er nú svo komið. að síldarleit er nú haldið uppi nær allt árið. Fyrir Norður- og Austurlandi eru það tvö ákip, auk flugvélanna tevggja, sem leitinni halda uppi, en við Suðvesturland eru að jafn aði 1—2 skip við leitina. Þýðing síldarleitarinnar hefir farið mjög vaxandi undanfarin ár með auk- inni reynzlu þeirra, sem stjórna henni og aukinni samvinnu leit- arinnar og veiðiskipanna. Ef litið er yfir síldveiðarnar í heild kemur í ljós að saltað hefur verið í um 500 þús. tn. á árinu en fryst um 25000 smál. Er þetta hvorttveggja metframleiðsla á einu ári. í fyrra var sagt frá framleiðslu súrsíldar, sem þá var að hefjast. Á árinu 1961 tókst að selja nökk- urt magn af þessari nýju fram- leiðslu og á haustvertíðinni var búið að setja súrsíld í rúmlega 600 tn. Hvalveiðamar Hvalveiðitíminn stóð að venju frá því seint í maímánuði og fram í síðustu viku september. Á þessari vertíð bættust tvö skip í hvalveiðiflotann, allmiklu stærri Og aflmeiri og betur útbúin en hin eldri skip. M. a. hafa þau bæði asdik-tæfci. Alls veiddust 350 hvalir og voru 29 færri en árið áður. Flest- ir voru búrhvalirnir, 150 en hitt voru reyðarhvalir, 142 langreyð- ar og 58 sandreiðar. Framleiðsla hvalafurða var 2484 smál. af lýsi, 1534 smál. af kjöti og 1604 smál. <s>af mjöli. V TAFLA VI Haustsíldveiðarnar við Suðvesturland Útflutt ísvarið, tn. uppmælt Til frystingar, — — — söltunar, — uppsaltað — bræðslu, mál * Þar af 6174 tn. súrsíld. 1961 24.510 110.290 91.948* 303.680 1960 321 125.293 51.488 65.054

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.