Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVlSBLAtHÐ Þiiðjudagur 13. marz 1962 Sængur Endumýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Sími 33301. Permanent litanir geisiapermanent, gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Bárgreiðslustofan Perla Vitastíg 16A — Sími 14146 Kaupum flöskur merktar ÁVR, kr. 2 stk. Einnig hálfflöskur. Flöskumiðstöðin Skúlag. 82. — Sími 37718. Handrið úti og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Mahogny hjónarúm með áföstum náttborðum, springdínum og skákodd- um, til sölu. Tækifærisverð Uppl. í síma 14147 kl. 12-1 og 6-9. Kjörharn Hjón sæmilega vel efnuð, óska eftir að taka að sér barn. — Tilboð merkt: „(263-1412 — 2021)" Til leigu fyrir eldra fólk, 2 herb. óg eldhús, ef viðunanlegt boð fæst. Uppl. eftir kl. 6 á kvöldin á Sogaveg 176. Vinnuskúr Er kaupandi að ódýrum vinnuskúr. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld, merkt: „4192“. Ungur maður óskar eftir góðu herb. við Miðbæinn ásamt þægindum og aðgang að síma. Svar sendist afgr. Mbl., merkt: „4193“. Stúlka með bam óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Vinnur úti. Uppl. í síma 12952 og 32246. ^íbyggilegur maður vill taka að sér innheimtu- störf. Tilboð sendist Mbl. merkt: „A. B. — 4083". Ung bamlaus og reglusöm hjón óska eftir 2ja herb. íbúð í Rvík eða Hafnarfirði. Uppl. í síma 15362 kl. 12-13 í dag og á morgun. Dýptarmælir óskast í 8 tonna bát. Uppl. í síma 35234 eftir kl. 7. Saumavél stígin, til sölu. Uppl. í síma 34399. \ Tilboð Tilb. óskast í vélar og önn- ur trésmíðaáhöld á verk- stæði mínu, Vesturg. 53B. Tilb. leggist á afgr. Mbl. fyrir laugardag 17. marz ’62 merkt: „Tækifæri — 4144“. í dng er þriðjudagur 13. marz. 72. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:53. Síðdegisflæði kl. 23:31. Slysavarðstofan er opln ailan sólar- hrmginn. — L.æknavörður L.R. (fyrii vitjanir) er á sama stað fra kl. 18—8. Sími 15030. . . Næturvörður vikuna 10.—17. marz er í Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opm alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ki. 9,15—8, laugardaga fra kl. 9:15—4( helgid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17. marz er Ólafur Einarsson, sími 50952. Ljósastofa Hvitabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fulloröna. Uppl. í síma 16699. (“| EDDA 59623137 — 1. RMR 16-3-20-HRS-MT-HT. fxl Helgafell 59623147 — IV/V. 2. IOOF Rb 1 = 1113138= 9. O. liifflllil Brseðrafélag Laugamessóknar: — Fundur í kvöld kl. 20:30 i fundarsal kirkjunnar. Flutt verOur crindi. Frá kirkjunefnd kvenna Dómkirkj unnar: — Þær safnaSarkonur og aðrar, sem styðja vilja fyrirhugaðan bazar nefndarinnar, eru góðfúslega beðnar að kama gjöfum til nefndarkvenna, t -d. Súsönnu Brynjólfsdóttur. Hóla- vallagötu 3, Rannveigar Jónsdóttur, Laufásvegi 34, Stefaniu Stefánsd. Ás vallagötu 2. Steinunnar Pétursd. Ránar götu 29 og Önnu Kristjánsdóttur, Sól eyjargötu 5. — Nefndin. Kvenfélagið Keðjan: Skenuntifund- ur, bingó o.fl. í kvöld kl. 8 að Báru götu 11. Þær, sem vilja hlusta á út- varpsþáttinn mæti stundvíslega. — Allar vélstjórakonur velkomnar. Hafnarfjörður: Kvenfélag Frikirkju safnaðarins heldur spilakvöld i kvöld. Konur mega taka með sér gesti. Færeyingar, sem komið hafa sam an á Hverfisgötu, koma nú saman á miðvikudagskvöld kl. 9 í Færeyska sjómannaheimilinu. Slysavarnadeiló - Hraunprýði heldur fund í kvöld. Kosnir verða fulltrúar á 11. landsþing SVFÍ — Stjórnin. Konur í Styrktarfélagi vangefinna og aðrir, sem vilja styrkja félags- skapinn, eru vinsamiega beðnar að koma munum þeim, sem þær ætla að gefa eða hafa unnið fyrir bazar félags- ins, í verzlunina Hlín, Skólavörðustíg 18, egi síðar en fimmtuúaginn 22. þm. — Bazarnefndin. Leiðrétting — - í útvarpsræðu Matthíasar Á. Matbieesen, aiþingismans uon sjónvarpið á Alþingi fyrir skömmu, brenglaðist ein setn- ing. Átti hún að hljóða á þessa leið: „Barátta þeirra í þessu eins og öðru, sem lýtur að starfsemi frjálsra þjóða, er að gera allt, sem þeim er mögulegt tii þess að tryiggja yfirráð alheimsikomim- únismans héf á landi með beinni stjórn frá Moskva." ÁHEIT OG GJAFIR Sjóslysasöínunin: Gjafir afhentar Biskupsstofu: Starfsf. ríkisféhirðis 810; Starfsf. fjármálaráðuneytisins 1950; Starfsf. .á 1255; Starfsf. Tollstj. skrifst. 3255; frá móður 200; GE 200; Ago 100; SG 500; HS 1000; Þ og V 600; NN 100; HH 100; JE 200; Jónina Sig- uröardóttir 100; Jóhanna Sigurðard. 100; Aðalheiður Sigurðard. 100; He3gi Tryggvason 100; Helga Einarsd. 100; Starfsf. Fræðslumálaskrfst. 1000; G og R 200; Ónefndur 100; KÞJ 200; Mæðgur 100; Starfsf. viðskiptamálaráðuneytis ins 650; G og M. 100; Ottó Michelsen 1000; Stefanía Þorsteindóttir, Grund 100. Samtals kr. 14.220,00. — Afh. Mbl.: afh. af séra Jóni Þorvarðs syni: Fjölsk. 1 Mávahl. 500; Fjölsk. í Dráphl. 300; frá Aðalsteini 100. — Hrefna 500; SH 100; EH 200; starfsm. 1 nýsmíðadeild Radíóverkstæði Lands- símans 505; G 100; Kjötiðjan 400; Helga 200; FT 100; A 80; Þóra 100; ÍSV 500; Þórlaug Símonard. Kjalvaranstöðum 300; Jenný 30; ME 500. Afhent skrifstofu Eggerts Krisjáns- sonar: SJ 1000; Ásmundur Ásmundss. 500; Veiðarfærav. Geysir 5000; Starfsf. Geysis 1350; Heildv. Áma Jónssonar og starfsf. 2400; Vélasalan og starfsf. 2000; GFr 3000; Fná fyrirtækjum og starfsf. O. Johnson & Kaaber h.f. 5000; G. Helgason & Melsted hJ. 1000; Starfsf. G. H. & Melsted 1650; Desa h.f. 15000; KF 5000; K 5000; ABC 25000; Hvannbergsbræður 5000; Hf. Ölgerðin Egill Sakllagrímsson og starfsf. 9050; Mjólkurfélag Rvíkur og starfsf. 6000; ÓRB 1000; Gunnar Ólafsson 500; Verk færi & Jámvörur 500; Blikksmiðja J. B. Péturssonar og starfsf. 2950; Starfsf. E. K. & Co h.f. 2400; Sælgætisgerðin Opal 3000; ísl.- erl. verlunarfél. 10000; Starfsf. Kr G. Gíslason h1. 440; Skeij ungur h.f.: 15000; Starfsf. Skeljungs 2075; Stárfsfólk hjá Stálhúsgögnum hf. 1850; Olíuverzl. ísl. 15000; Starfsf. Áfengis- og Tóbaksverzl. ríkisins 10000; Olíufélagið h.f. 15000; Starfsf. Olíufól. h.f. 1750; Vífilfell & Þórður Sveinsson h.f. 9500; Ó. V. Jóhannsson & Co 1000; Sanirtas h.f. og starfsf. 4000; Klæðav. Andrésar Andréssonar 1000; og starfsfólk Andrésar Andréss. 4130; Sápuverksm. Frigg h.f. 2000; Stafrsf. Friggs 1250; HMS 100; Kristján Sig- geirsson h.f. 1000; Starfsfólk Kr. Sig geirssonar h.f. 1175; Starfsf. Vegamála skrifstofunnar 1600; Starfsmenn Verzl. Fálkinn h.f. 3725; Starfsf. Sveins Bjömssonar & Co 1500. Leiðrétting: í blaðinu þ. 9. marz 'stóð frá starfsf. í Sjóvátryggingarfél. ísl. eri átti að vera Sjóvátryggingarfél. íslands, eru hlutaðeigendur beðnir vel virðingar á þessu. Sjóslysin: NN 200; Jóhanna og Em il 300; Guðbjörg Kristjánsd. 100; Elísa bet Ólafsd. 100; JK 100; ÞF 200; ÍE 100; KH 500; KJ 100; Óí 100; frá starfsmönnum bílasmiðjunnar á Sel fossi 700; JJ 200; GB 200; SS 1025; BB 100; Magnea A 50; Inga G. 50; Sigríð ur Ólafs 100; Steinunn H. 50; Jona G. 25; Ingibjörg J 50; Herdis F 50; Guö- ríður G 100; Sigríður B. 25; Sigrún Þ 25; Ragnheiður S 25; Jón J i00; Anna J 25; Áslaug M 20; KSG 50. Strandakirkja: Andrea 600; SR 10; ÞP 500; SK 50; gömul kona 50; V og A 200; KE 1500; AE 500; JÓS 50; NN 50; ÍÁ 50; Anna 50; x-2 100; OR 100; JEÞS 200; g. áh. frá Sveini 35; Guð rún 250; JS 50; NN 50 UÞ 15; LÍ 50 GÁB 100; NN 50; g. áh. frá önnu 50; afh. af Sigr. Guðmundsd. Hafnarfirði ómenkt 25; BS 50; Guðlaug 1000; AS 100; Guðrún Jónasd. 100; SS 200; VK 10; BSx 100; Kona 100; BM 50; L 20; NN 50; SBÞ 400; Sólborg Einarsd. 100; ER 200; Jón Guðlaugsson 5; HP 500; ÞV 100; GG 25; AÞS 100; EB 200; NN 50; HÞ 40; Jóhanna Einarsd. 100, MÓ 30; 4 áh. frá Fxiðu 20; ESK 150; SBK 1000; GEJ 25; áh. frá ASKV 100; ó- merkt 100; HH 50; SV 100; NN 10; Sidda 100; SÞ 50; DK 50; GÁB 100; NN 50; g. áh. frá Linu 25; Einar 50; GH 100; ÞSG 100; J Eg 200; JJ 100; GN Hafnarfirði 100; Helga 200; Ingigerð ur 25; Inga 20; GJ 100; SP 50; AF 300; Dúdda 125; Pettý 300; frá gamalli konu 50; NN 100; gamalt áh. 10; KS 100; S.A. 50. Áheit á Marteinstungukirkju 1961: Ungur maður 500; hjón í Holtasveit 300; kona í Rvík 200; E Helgason 100; kærar þakkir D. G. 60 ára er í dag frú Sólveig Bjamason Skúlagötu 56, Rvík. Sólveig er norsk, fædid í Ristír, þar sem tvíburasystir hennar, Dagný Anderssen heldur afmæli sitt í dag. Laugardaginn 10. marz -ypin- beruðú trúlofun sína ungfrú Renate Gisele Biittkus frá V- Berlín og Haukur Heiðar. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína ungfrú Ingibjörg Bjarna dúttir, Álflheimium 70 og Krist- ján Hafliðason, skriifstofumaður Stórihioiti 20. MENN 06 = MAŒFNI= Á LAUGARDAGINN Iokuðu Elizabetli Talyor og eiginmað ur hennar Eddie Fisher, sig inni í húsinu, sem þau búa nú í nálægt Róm, til að verj- ast ásóknum fréttamanna, sem vildu fá staðfestan þann orð róm, að hjónin væru að skilja. -- XXX — Liz er nú sem kunnugt er að leika í kvikmyndinni „Kleo- patra“ og hefur sá orðrómur komizt á kreik, að hún sé ást fangin af einum mótleikara sínum í kvikmyndinni, brezka leikaranum Riohard Burton, en hann leikur Markus Antoni us. Talsmenn hjónanna hafa borið þessar fregnir til baka, en fréttamenn vilja láta þau gera það sjálf, en ekki er við það komandi. Eins og áður er sagt loka þau sig inn og forðast frétta- menn eins og heitan eldinn. Það eru nok'krar vikur síð an fyrst var farið að tala um samdrátt Liz og Burtons. Liz dansar við Eddie. Skllja þau? Blaðafulltrúi Burtons, neit aði að nokkuð væri hæft í þessu, en Burton sjálfur bar neitun hans til baka skömmu sáðar. Maður, sem hefur verið heimagangur á heirmii L:z og Eddie, var fyrir skömmu bor- inn fyrir því, að þau ætluðu að skilja, þegar lotkið væri við töku „Kleopötru". Liz og Eddie sáust síðast saman opihberlega á fimmtu daginn, þegar Eddie fór með konu sinni til sjúkrahúss þar sem tekin var röntgen mynd af hendi hennar. En Jeikkon an hafði meiðzt er hún var að leika. Eddie beið eftir Liz á sjúkrahúsinu og ók með henni heim í hús þeirra, en þar búa auik hjónanna þrjú börn Liz frá fyrri hjónabönd- um og 11 mánaða ítalskt barn, sem hjónin tótku að sér fyrir skömmu. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * Teiknari: J. MORA ©nn\ Það er ekki án kvíða, að menn fara einir inn í gamlar rústir, sem þeir hafa aldrei komið í áður. En hvað annað gat Júmbó gert? Þegar hann var kominn í gegnum hliðið, stóð hann í litlum garði. — Hvar á ég nú að fela mig? hugsaði Júmbó, þegar hann heyrði raddir stríðsmannanna að baki sér. —Þama er hann, bróðir, nú náum við honum. í örvæntingu sinni greip Júmbó í nef annars stríðsmannsins og hann fór að hlæja. Þá greip Júmbó í ne| hins. Báðir stríðsmennimir hlógu eins ogf þeir hefðu aldrei vitað neitt skemmti. legra. En bros þeirra stirðnaði, þeg- ar Júmbó batt rembihnút á nef þeirra.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.