Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 13. marz 1962 5 MORaVTSBLAÐlÐ ..... f ; ; Á sunnudaginn luku 11 pilt- ar í fjórða bekik Gagnfræða- skóla Verknámsins prófi í sigl ingafræði, sem heimilar þeirn að vera skipstjóri ^Ja stýri- maður á 6—30 rúmlesta ís- lenzku skipi. !>ó þurfa þeir áður að vera 18 miánuði á sjó og ná ti.lskildum aldri 18 til 21 árs. Til að fá aðgöngu að námsikeiðiniu þunfa piltarnir að hafa verið minnst 2 mán- uði á sjó, og vera 16 ára. Þetta er fyrsta siglinga- fræðinámskeiðið á vegum Gagnfræðaskóla Veriknáoms, fór kennsla fram í Sjómanna- skólanum, kennari var Ingólf- ur Þórðarson. Er fréttamaður blðsins kom upp í Sjómannaskóla s.l. laug- ardag voru piltarnir í síðasta tímanum fyrir prófið og sátu allir niðursokknir í kort. Við spurðum þá hvort þeir væru ekki taugaóstyrkir. Þeir hristu hofuðið og kennarinm sagði, að þeir hefðu enga á- stæðu til taugaóstyrks, þeir hefðu verið iðnir við nómið og náð góðum árangri, allir sem einn. — Þeir hafa alltaf miætt í tímum þar til í dag, því að inflúenza hefur gripið einn þeirra, hélt kennarinn áfram. Piltarnir 10, sem viðstaddir voru sögðust allir hafa áhuga á sjómennsku og vonast til að verða skipstjórar eða stýri- menn, þegar þeir næðu til- skildum aldri. Þeir sögðust allir hafa ver- ið á sjó, sumir tvo mánuði, eða tímann, sem þarf til að komast á námskeiðið, en aðrir höfðu verið lengur. T.d. Grétar Ingólfsson, sem hafði verið tvær vertíðir, átta mánuði á hvalveiðiskipi. Sagð ist Grétar vera ákveðinn í að fara aftur á hvalveiðar í sum- ar. Sá, sem hafðj verið næst lengst á sjó, var Hafþór Helga son. Hann hefur verið sex mánuði ýmist á togurum eða bátum. Hann sagðist ætla á ef hann fengi 1 sj oinn í sumar, pláss. Við kvöddum nú drengina og röbbuðum nokkra stund við Magnús Jónsson, skóla- stjóra Gagnfræðaskóla Verk- námsins. Sagði hann okkur, að skólinn hetfði á sínium vegum frjálst nám, þ.e.a.s námiskeið í ýmsum greinum, sem ek'ki eru skyldunámsgeinar í skól- anum. Ráða nemendur hvort þeir sækja námskeiðin. Tim- arnir í þessum frjálsu grein- um rekast ekki á við annan skólatíma unglinganna. Sagði Magnús, að áhugi á þessu frjálsa prófi væri yfirleitt mikill meðal nemenda. Magnús sagði okfcur, að siglingafræðinámskeiðinu hefðj verið komið á fót sam- kvæmt tilmælum fræðslu- stjóra Reykjavíkur og við kennsluna væri farið í öllu eftir 4. gr. laga no. 66 frá 1946 um atvimnu við siglingar á íslenzkum Skipum, en sú grein fjallar um réttindi til að vera skipstjóri eða stýrimað- ur á 6—30 rúmlesta íslenzku skipi. Drengirnir í prófinu á sunnudaginn talið frá vinstri eftir hverriröð: Þórarinn Óskarsson, Guð- mundur Bjarnleifsson, Snorri Loftsson, Hafsteinn Hafsteinsson, Grétar Ingólfson, Sigurður Gunn- laugsson, Hafþór Helgason, Magnús Axelsson, Ásmundur Jóhannesson og Heimir Lárusson. Á myn dina vantar Magnús Waage. fvoftlelðir li.f.s Þriðjudag 13. marz •r Snorri Sturluson væntanlegur frá I-JY kl. 06:00. Fer til Gautaborgar, Osló Khafnar og Hamborgar kl. 09:30. Jöklar h.f.: Drangajökull lestar á Vestfjörðum. Langjökull er í Mour- mansk. Vatnajökull er í Grimsby. Eimskipafélag Reykjavikur h.f.: — Katla er á leið til Spánar. Askja er i Rvík. Skipadelld SÍS: Hvassafell er í Rvík Arnarfell er á leið til Sas van Ghent. Jökulfeli fór í gær frá Grimsby til I_.ondon. Dísarfell er í Bremerhaven. Litlafell er í olíuflutningum í Faxa- flóa. Helgafell er á Jeið til Fáskrúðsfj. Hamrafell fór í gær frá Batumi til Kvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er vænt •nleg til Rvíkur í dag að vestan úr hringferð. Esja er á Austfjörðum á suð lirleið. Herjólfur fer frá Vestm.eyjum kl. 21:00 í kvöld til Reykjavíkur. — J»yriU er á leið frá Krossanesi til Rvíkur. Skjaldbreið fer frá Rvík í dag vestur um land til Akureyrar. Herðu breið fór frá Rvík í gær vestur um Jand í hringferð. Eiinskipafélag íslands h.f.: Brúarfoss •r á leið til Dublin. *>ettifoss er á leið til NY. Fjallfoss fór í gær frá Rvík til Siglufj. og Akureyrar. Goðafoss er é leið til NY. Gullfoss fer frá Khöfn 1 dag til Leith og Rvíkur. Lagarfoss «r á leið til Egersund. Reykjafoss fór írá Vestm.eyjum í gær til Hull. Selfoss •r 1 Rvik. Tröllafosh er í Hull. Tungu- foss fór frá Siglufirði í gær til Raufar hafnar og Eskifjarðar. Zeehaan er á leið til Rvíkur. Söfnin Llstasafn íslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er •pið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kL 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag ega frá kL 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi 13 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Læknar fiarveiandi Esra Pétursson um óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Eyþór Gunnarsson fjarv. 3—4 vik ur frá 15. febr. (Victor Gestsson). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Kjartan R. Guðmundsson frá 21. sept. 1961 til 31. marz 1962. (SamJagssj. Ol- afur Jóhannsson, Taugasj. Gunnar Guðmundsson). Stefán Björnsson, fjarverandi vegna veikinda. Tómas A. Jónasson fjarv. í 2—3 vik ur frá 6 .marz. (Björn Þórðarson, Frakkastíg 6A). Víkingur Arnórsson til marzloka ’62 (Ólafur Jónsson). Þórður Möller til 12. marz. (Gunnar Guðmundsson). + Gengið + Kaup Sala 1 Sterlingspund ....... 120,91 121,21 1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06 1 Kai'dadollar ......... 40,97 41,08 100 Danskar kr...... 624,60 626,20 100 Norskar krónur . ^03,00 604,54 1C0 Sænskar krónur .... 832,71 834,86 1>0 Finnsk mörk .......... 13,37 13,40 100 Franskir fr..... 876,40 878,64 100 Belgiskir fr.... 86,28 86,50 100 Svissneskir fr.. 990,78 993,33 100 Gyllini .......... 1.186,44 1.189,50 100 Tékkn. krénur .... 596,40 598,00 100 V-þýzk mörk .... 1.073,20 1.075,96 1000 Lírur .....i....... 69,20 69,38 100 Austurr. sch.... 166,18 166,60 100 Pesetar ........ 71,60 71,80 Pennavinir Indverja langar til að skrifast á við Íslending. Hann er 33 ára og vinnur á pósthúsinu í Bombayt aðaláhugamál hans er frímerkjasöfnun. Hann skrif- ar á ensku og frönsku. Nafn hans og heimilisfang er: Karunakar Rele, 32 B, Khotachi Wadi, Girgaum, Bombay—4. India, Bandaríska stúlku 19 ára langar til að eignast pennavin á íslandi. Nafn hennar og heimilisfang er: Reta Steele, 1716 Ozark, Springfield, Missouri, U.S.A. Spánskan frímerkjasafnara langar til að skrifast á við íslenzkan frí- merkjasafnara með skipti fyrir aug um. Hann skrifar á ensku: Nafn hans og heimilisfang er: Charles P. Quiutana, Colonia Valdezarza, Bloque 50-A-4, Madrid 20, Spain. 24 ára þýzkan frímerkj asafnara lang ar til að skrifast á við íslending. Skrif ar á ensku og þýzku. Nafn hans og heimilisfang er: Manfred Hánsch, Halle a/Saale. Bekendorferstr. 61, Germany, DDR. 16 ára ástralska stúlku langar til að eignasit pennavin á íslandi. — Nafn hennar og heimilisfang er: Ann Harvie, Flat 2, 35 Riversdale Rd., Handthorn E 2, Melboume, Ástralíu. Viljir þú skapa eitthvað, verður þú að vera eitthvað. — Goethe. Hin sanna fullkomnun mannsins er að uppgötva eigin ófullkomleika. — Ágústinus. Reglusöm kona óskar eftir herþ. í eða við Miðbæinn fná 14. maí. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl. merkt: „Miðbær — 4145“. Barnarúm 2 gerðir. Húsgagnavinnustefa Sighvatar Gunnarssonar Hverfisg. 9fi. — Sími 10274. Nokkrir miðstöðvarofnar til sölu, notaðir. 4 leggja og 6 leggja, ekki undan hita- veitu. Uppl. í síma 23982. 15 lampa Philips útvarpstæki í góðu lagi, óskast til kaups. (Ljósa- skipting). Uppl. í síma 37611. Mæðgur vantar snotra íbúð, 2-3 herb. Fullkomin reglusemi! Helzt á hitaveitusv. Uppl. 1 síma í dag kl. 4-7 — 37127. Kjörbarn Óskum að taka barn. M!á vera eins til tveggja ára. Tilboð sendist Mbl., merkt: „Gæfa 2244 — 4084“. Herbergi til Ieigu Aðgangur að eldhúsi kem- ur til greina. Tilboð merkt: „Melar — 4147“ sendist Mbl. fyrir laugardag. Reglusöm fjölskylda óskar að taka á leigu 3ja eða 4ra herb. íbúð fyrir 16. maí. Allt fullorðið í heimili. Uppl í síma 1-71-41 frá kl. 5 í dag. Hafnarfjörður Hafnfirðingar, gjörið svo vel og pantið fermingar- snittur með fyrirvara. Brauðstofan Rvíkurvegi 16. Sími 50810. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax. Brauðstofan Rvíkurvegi 16. Sími 50810. Stúlka óskar eftir herb. Helzt í Hlíðun- um. Góð umgengni og al- gjör reglusemi. Uppl í síma 34133 eftir kl. 6 á kvöldin. 6” afréttari til sölu. Uppl. í síma 10984 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir olíukyntum miðstöðvar- katli, 2%-3 ferm. sjálf- trekkjandi. Tilboð merkt: „Ketill 4087“ sendist Mbl. Stúlka óskast Hressingarskálinn. DUGLEGUR og REGLUSAMUR ungur maður eða stúlka helzt eitthvað vön vélabókhaldi óskast til starfa á skrifstoíu. Upplýsingar gefur Björn Björgvinsson, löggiltur endurskoðandi sími 18516 og 22160. Einbýlishús Óska að kaupa einbýlishús ca. 30—100 ferm. helzt í Austurbænurn. (Ekki í Smáíbúðahverfinu eða Kópa vogi). Miög mikil útborgun. Tilboð óskast send Morgunblaðinu fyrir 18. þ.m. merkt: „S. B. — 249“. Sendisveinn óskast Álmenna byggingafélagið h.f. Borgartúni 7. Jörð til sölu Jörðin Gerði í Innri Akraneshreppi er til sölu, með eða án áhafnar í næstu fardögum eða fyrr. Skipti á húseign í Reykjavík koma til greina. Upplýsdngar hjá Böðvari Th. Bjarnasyni Framnesvegi 38 Rvík. Bílaeigendur Er lcaupandi að bíl, helzt Station Opel, Taunus, Volvo. Opel Rekord kemur til greina árg ’58 — ’59 — ’60. Mikil útborgun. Tilboð merkt: „Vel með farinn bíll — 4146“ sendist blaðinu fyrir 15. þ.m.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.