Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 13.03.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUTSBLÁÐIB Þriðjudagur 13. marz 1962 Tilkynning frá Blómaskálanum við Nýbýlaveg og Kársnes- braut, Blóma og grænmetisrnarkaðinum Lauga- vegi 63. Minil skyndisala á plastblómum, allt á að seljast. Athugið mikil verðlækkun. Vorið er að koma, farið að skipta á blómunum. Góð pottamoid. Margar tegundir blómaáburður. Ódýrir fallegir plastpottar. Fræ og blómlaukar. Begoníur, Dalíur, Bóndarós, Rósastiklar, Anemónur. Á næstunni Gladiólur o. m. fl. Munið hvar þið gerið bezt kaup. BLÓMASKÁLINN við Nýbýlaveg og Kársnesbraut Sími 16990 — Opið frá kl 10—10. Húsmœður Nú er kominn tími til að vekja blómin eftir vetrar- hvíldina og flýta fyrir þroska þeirra með töframætti SUB- STRAL sem inniheldur m. a. hið bráðþroskandi Bl. vita- min. SUBSTRAL er viðurkennt af vísindamönnum og fag mönnum á sviði blómaræktunnar. SUBSTRAL fæst í öllum blóinaverzlunum. * Islenzka Verzlunarfélagið hf. Laugavegi 23 Sími 19943. DUNLOP Loftmœlar 3 gerðir mæía FELUJÁRN SLÓNGUSTÚTAR Nýkomin verkfœri TOPPLYKLASETT STJÖRNULYKLASETT SKRÚFJÁRN Verzlun Fri5riks Bertelsen Trygovagötu 10 — Sími 12-8-72. I.aust sfarf Ljósmóðurstarfið í Neskaupstað er laust til um- sóknar. Veitist frá 1. júní 1962. Lfmsóknarfrestur er til 1. mai 1962. Nánari upplýsingar gefur undirritaður Bæjarstjórinn í Neskaupstað, 8. marz 1962. Bjarni Þórðarson. Valver Valver Fiölbreytt úrval af búsáhöldum og leikföngum Gjörið svo vel og lítið inn. Sendum heim. VALVER Laugavegi 48 — Sími 15692. Útboð Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokheldan heimavistarbarnaskóla við Kolviðarneslaug á sunn- anverðu Snæfellsnesi. Uppdrátta og útboðslýsinga má vitja á skrifstofu húsameistara ríkísins Borgar- túni 7, gegn 500 kr. skilatryggingu. Útboðsfrestur er til 5. apríi 1962. HÚSAMEISTARI RÍKISINS. N auðungaruppboð verður haldið í Toliskýlinu á hafnarbakkanum hér í bænum, eftir kröíu Hafþórs Guðmundssonar hdl. o. fl. fimmtudaginn 15. marz n.k. kl. 1,30 e.h. Selda verða alls konar húsgögn, skrifstofuáhöld, ísskápar, þvottavélar, saumavélar o. fl. Ennfremur ýmsar vörur tilheyrandi Verzluninni Selás h.f. þb. svo og vörur til lúkningar aðflutn- ingsgjöldum eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Borgarfúgetinn í Reykjavík. Tímarit IXIáls og IVIenninigar 1. hefti 1962 er komið ut; E F N I : Sigfús Daðason: Lygarar til leigu. Sverrir Kristjánsson: Hver gleymdi að gleðja afmælisbarnið. Ólafur Jóh. Sigurðsson: Mýrin heima, þjóðarskútan og tunglið. Ernst Fischer: List og kapitalismi. Gísli Koibeinsson: Á Grænlandsmiðum. Roger Paret: Vörn Sovétríkjanna 1941. Ljóð eftir Jóhannes úr Kötlum og Þorgeir Þorgeirsson. Leikhús eftir Þorgeir Þorgeirsson. Umsagnir um bækur eftir Sverri Kristjánnson Jón Thór Haraldsson, Jökul Jakobsson og Baldur Ragnarsson. Fyrir árgjald Máls og menningar, kr. 250.— fá félags- menn þrjár bækur auk Tímaritsins. Jafnan fyrirliggjandi TVÍHERTIR AMERÍSKIR STÁLBOLTAR MEÐ FÍNU OG GRÓFU GENGI. TVÍHTíRTIR SÆNSKIR OG ÞÝZKIR STÁLBOLTAR MEÐ MILLIMETRA GENGI — RÆR — HÁRÆR — SPENMSKÍFUR — FLATSKÍFUR — BRETTA- SKlFUR. Afgreiðum af lager jafnskjótt og pantanir berast. Sendum gegn póstkröfu um land allt. BIÐJIÐ UM VERÐLISTA Umboðs- & beildverzlun Brautarholti 20 — Reykjavík Sími 1-51-59. ÍSOL HF. PANORAMA-hverfiglugginn eykur þægindi lækkar viðhaldskostnað. Trésmiðja Gissurar Símonarsonar við Miklatorg. Sími 14380. Tækifæri fyrir smið 4ra manna bíll til sölu. Má ganga upp í eldhúsinnréttingu. Tilboð sendist Mbl. fyrir föstu dagskvöld, merkt: „Bíll — 4179“. F élagslíf Valur handknattleiksdeild Skemmtifundur í félagsheimil- inu miðvikudaginn 14. marz kl, 8.30. Ýmislegt til skemmtunar, Kaffi. Mætið nú sem flest. Stjórnin. Ferðafélag íslands endurtekur kvöldvökuna um öskju í Sjálfstæðishúsinu fimmtu daginn 15. marz 1962. Húsið opn- að kl. 8. Fundarefni: 1. Dr. Sigurður Þórarinsson talar um öskju og öskj ugos og sýn- ir litmyndir. 2. Árni Stefánsson sýnir litkvik- mynd sína af öskjugosi. 3. Myndagetraun, verðlaun veitt, 4. Dans til kl. 24. Aðgöngumiðar seldir í Bóka- verzlunum Sigfúsar Eymunds- sonar og ísafoldar Verð kr 35,00, BIFREIOIR OQ DRATTARVÉLAR FRA ÞÝZKALANDI ENGLANDI BANDARlKJUNUM UMBOÐIÐ KR. KRISTJÁHSSON H.F. SUDURLAHDSBRAUT 2 — SÍMI 3530« Om kort tid udkommer stort nyt antikvar-katalóg: Nr. 121 Iceland (antikke og nyera bþger) Greenland, Lapland, Arctic-Legions, Nothern Phil- ology, tilsendes gratis p& for- langende ROSENKILDE & BAGGER Antikvariatet Kron-prinsens-gade 3 Kþbenhavn K.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.