Morgunblaðið - 17.03.1962, Side 1

Morgunblaðið - 17.03.1962, Side 1
20 siður 19. árgangur 64. tbl. — Laugardagur 17. marz 1962 PrentsmiSja MorgunblaSsins Yfirtollfulltrúi INIew York segir: MIÐARNIR K MEÐ EOÐAFOSSI Enn er óvíst hverjir standa að smyglinu FRÉTTARITARI Associated Press í New York átti í gær samtal við Lawrence Fleishman, yfirtollfulltrúa í New York, um smygliS á írsku happdrættismiðunum. Tollfull- trúinn sagSi orSrétt í samtali þessu samkvæmt fréttaskeyti AP til Morgunblaðsins í gærkvöldi aS rannsókn sú, sem fram hefSi fariS hingaS til, sýndi, aS „miSarnir voru settir um borS í Dýflinni og fluttir hingaS meS kæliskipinu GoSa- fossi frá Eimskipafélagi íslands og skipaS á land í Jersey City“. ASspurSur sagSi tollfulltrúinn ennfremur aS þaS væri hugsanlegt en ekki sennilegt, aS skipiS yrSi kyrrsett í New Jersey. Þess má einnig geta aS tollfulltrúinn sagSi í samtalinu, aS tollyfirvöldin væru undrandi yfir því aS miSarnir hefðu komiS meS Eimskipafélagsskipi, „vegna þess aS þaS er skipafélag, sem viS berum algert traust til“, eins og hann komst aS orSi. MorgunblaSiS hefur ennfremur fregnaS aS tvö vitni hafi staSfest í yfirheyrslum aS þau hafi séS kassana tvo í lestinni á Goðafossi. Mjög nákvæmri og umfangsmikilli rannsókn verSur haldiS áfram f máli þessu, enda er hér um stórmál aS ræSa í augum bandarískra yfirvalda, sem hafa mikinn áhuga á því aS hafa hendur í hári sökudólg- anna, sem stjórna smyglhringnum í Bandaríkjunum og írlandi. Ef hinir seku finnast ekki má búast viS því aS GoSa- Toss verSi kyrrsettur, en ómögulegt er aS segja hverjar af- leiSingar smygl þetta mun hafa í för meS sér fyrir söku- dólgana þegar þeir nást. FréttaskeytiS, sem MorgunblaSiS fékk í gærkvöldi frá AP, er svohljóSandi: Yfirmaður í bandaríðku toll- gæzlunni sagði í dag að hann teldi fulla vissu fyrir því að smyglhringur stæði á bak við tilraunina til að smygla rúm- lega 6 miiljón döllara virði aÆ írskum happdrættismiðum til Bandaríkjanna s.l. sunnudag. ' KOMU MEÐ GOÐAFOSSI. ' Lawrence Fleishman, yfirtoll- fullfulltrúi í New York, sagði að eú staðreynd að happdrættiismið- unum var pakkað í tvo kassa, sem hvor um sig vó eina lest, eýndi að hér væri um stónsraygl að ræða. Hann sagði ranrasóknir |>ær, sem fram hafa farið til þessa, sýndu að „miðarnir voru 6ettir um borð í Dýflinni og fluttir hingað með kæliiskipinu G-oðafossi frá Eimskipafélagi ís- landls og sikipað á land í Jersey City." Hafnarlögreglan I Jersey City etöðvaði vöruibifreið á sunnu- dag, sem var að flytja happ- drættismiðana frá bryggju þeirri, sem Goðafoss liggur við. Kommar þinga Helsingfors, 16. marz (NTB) FULLTRÚAR kommúnista- flokka fjögurra Norðurlanda sitja nú á ráðstefnu í Helsing- fors. Aðalnrálið, sem þar er rætt, er aukin samvinna flokk anna innbyrðis. Norðmenn. Svíar og Danir eiga hver um sig tvo fulltrúa á ráðstefnunni, en auk þess mætti þar Einar Olgeirsson fulltrúi íslenzkra kommúnista sem gestur. Ökumaðurinn, Harry Venable, sem er 27 ára að aldri, var hand- tekinn og sakaður um að hafa í flóirum s'lnum happdræfl' — "'iða og um brot á lögum um fjár- hættuspil. Einnig hefur verið lögð fram ákæra á Angelo Ferr- aro forstjóra fyrirtækis þess, sem átti vöruíbifreiðina. Aðrir hafa enn ekki verið handteknir í sam- bandi við þetta mál. MJÖG UNDRANDI. Fleishman kveðst hafa yfiriheyrt og muni halda áfram að yfir- heyra Sigurð Jóhannsson skdp- stjóra, áhöfn Goðafoss, lögfræð- inga Eimskipafé 1 agsins og full- trúa þess í New York um málið. Sagðist hann álíta að menn þess- ir hafi hingað till sýnt mikinn samivinnuvilja. Hann sagði að engar hömlur hafi verið settar á Frh. á bls. 2 AKUREYRI, 16. marz. — Und- anfarna daga hefur veriS mikið frost á Akureyri og hefur Poll- inn allan lagt austur í land og jafnvel út fyrir Oddeyrartanga. Opin læna hefur þó verið inn af Torfunefsbryggju, þar sem skip hafa farið um daglega. — Myndin sýnir Fjallfoss, þar sem hann er að brjótást að Syðri- Torfunefsbryggju á áttunda timanum í gærmorgun. Eftir að skipið hafði komizt að bryggju fóru allir smærri bátar, sem í höfninni lágu, út í gegnum læn- una, sem hann hafði brotið, ým- ist til veiða eða til að leggjast við Oddeyrartanga, þar sem þeir geta komizt í burtu ef þeir óska. (Ljósm.: St. E. Sig.) Við sprengjum ef þið sprengið segir Bírúsjeff í kosningaræðu í Kreml NIKITA KRÚSJEFF forsætis- ráðherra flutti í dag kosninga- ræðu í Kreml í tilefni þess að á sunnudag verður kosið í Æðsta- ráð Sovétríkjanna. Sagði hann í ræðu sinni að Sovétríkin ættu nú nýja risaeldflaug, sem skjóta mætti til hvaða staðar sem er á jörðu og sem ekki væri unnt að granda með gagnflaugum. Krús- jeff sagði að ef Bandaríkjamenn hæfu að nýju tilraunir með kjarn orkuvopn í gufuhvolfinu svöruðu Rússar með því að taka einnig upp tilraunir. Áður hafði Krúsjeff gripið fram í fyrir öðrum ræðumanni til að Fundarhlé í Genf A FUNDI afvopnunarráðstefn- unnar í Genf var í dag sam- þykkt einróma tillaga Krishna M e n o n 9, vamarmáiaráðherra Inlands, um að reynt yrði að hraða samningaumræðunum og gera þær óformlegri. Nokkrar umræður urðu á fundinum og skýrðu fulltrúar ítalíu, Tékkó- slóvakíu og Brasilíu frá skoðun- um stjórna sinna á afvopnun- armálunum. Að þessu loknu var fundum frestað til mánu- dags. — Einkaviðræður halda þó á- fram yfir helgina og er m. a. búizt við því að Dean Rusk, utanríkisráðherra Bandaríkj- anna, ræði við Andrei Gromy- ko, utanrikisráðherra Sovétríkj- anna, á laugardag. I kvöld átti svo aðalfulltrúi Sovétríkjanna, Semjon Tsarap- kin, fund með fréttamönnum. Ræddi hann um bann við til- raunum með kjarnorkuvopn og sagði að Sovétríkin teldu kröf- una um alþjóða eftirlit með að bannið yrði haldið orðna úr- elta. Gætu Sovétríkin aldrei fallizt á slíkt eftirlit, enda væri það ónauðsynlegt. Eftirlit sem þetta gæfi aðeins tækifæri til njósna og með þeim framför- um, sem orðið hafa á mæli- tækjum væri unnt að fylgjast með sprengingum án eftirlits í landinu sjálfu. tilkynna að Sovétríkin hefðu í dag skotið á loft nýjum gerfi- hnetti á braut umhverfis jörðu. Hnöttur þessi er búinn ýmsum mælitækjum og fer á braut í 217 til 980 kílómetra hæð. Sendir hnötturinn ýmsar vísindalegar upplýsingar til jarðar. Ræðu Krúsjeffs var útvarpað og sjónvarpað fré þinghöll- inni í Kreimil, en þar voru við- staddir 6.000 kjósendur frá Kalin in-svæðinu. Forsætisráðherrarm beir.di fyrist orðum sínum till leið- toga Bandaríkjanna og bað þá að gera sér ljóst að land þeirra og íbúar þess væru ekki lengur ó- hultir ef til styrjaldar kæmi. Rad ar er ekki lengur nægileg vörn gegn eldflaugum okkar, sagði Krúsjeff og bætti því við að eina vörnin í dag væri algjör og al- menn afvopnun. Væru Sovétríkin fús að gera ailt, sem unnt er, tH að samningar náist um afvopnun. • EFTIRI IT ÓhARFT. Varðandi alþjóðaeftirlit með þvi að haldið verði bann við til- raunum með kjarnorfcuvopn, sagði Krúsjefí að slikt eftirlit væri óþarft. Sagði hann að ný- lega hafi Sovétríkin sprengt kjarnorkusprengju neðanjarðar og mældist þá sprengingin í Bandaríkjunum. Aðra sönnun þyrfti ekki því að alþjóðaeftir- lit væri óþairft. Hann sagði að eini tilgangur Vesturveldanna með kröfunni um alþjóðaeftirlit væri sá að með því væri unnt að stunda njósnir í Sovétrikjunum og mundu Rússar því aldrei sam- þykkja að því yrði komið á. Krúsjeff skýrði næst frá nýrri eldflaug Rússa, sem unnt á að vera að skjóta umhverfis jörðu til hvaða staðar, sem er. Sagði hann að gagnílaugar gætu ekki grandað þessari nýju eldflaug og varnarikerfi Bandarikjanna væri því orðið úrelt og gagns- laust. Þá sagði hann að nauðsyn- legt væri að ná samkomulagi á afvopnunarráðstefnunni í Genf og sakaði Vesturveldim um að reyna að draga samninga á lang- inn í þeirri von að ekkert yrði úr þeiun. Frh. á bls. 23 Flugvélin ófundin MANILA, 17. marz — (AP) — Víðtæk leit hefur verið gerð 1 dag úr lofti og á sjó að braki úr bandarísku farþegaflugvél- inni, sem hvarf í gærkvöldi á leið frá Kalifomíu til Vietnam. Síðast heyrðist til vélarinnar er hún var á flugi milii Guam og Manilla á Phillipseyjum. Með vélinni voru 96 bandariskir her menn og ellefu manna áhöfn. Leitað var í dag á 76 þús. fer- mílna svæði, en árangurslaust. Er óttazt að vélin hafi hrapað í sjóinn og sokkið. Vélin var af Super Constellat- ion gerð, eign flugfélagsins Fly ing Tigers og var í leiguflugi fyrir Bandaríkjastjórn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.