Morgunblaðið - 17.03.1962, Síða 4
4
MORCrWfíLAÐIÐ
LauEfardagur 17. marz 1962
Sími 13407
Raftækja- og raflagna-
viðgerðir fljótt og vel af
hendi leyst.
Ingolf Abrahamsen
Vesturgötu 21.
Handrið
úti og inni. Gamla verðið.
Vélsmiðjan Sirkill
Hringbraut 121.
SLni 24912 og 34449.
Handrið
Smíðum inni- og úti-
handrið. Fljót afgreiðsla.
Vönduð vinna.
Járnver, Síðumúla 19.
Sími 34774 og 35658.
Ferðaritvél
Til sölu Kolibri-ferðaritvél,
nýleg og mjög lítið notuð.
Hagstaett verð. Tilboð send
ist Mbl. merkt: „Kolibri —
4109“.
Hráolíuofnar
til sölu. Uppl. gefur
Haraldur Ágústsson
Framnesvegi 16, Keflavík.
Sími 1467.
Keflavík
Herbergi til leigu. — Sími
1666.
Rafmótor
Viljum kaupa rafmótor,
16-20 ha. 220 v, 3ja fasa,
960 eða 1440 sn/mín.
Keilir hf.
Sími 34961.
Kokkur
Vanur matsveinn óskar
eftir góðu vertíðarplássi.
Tilboð sendist blaðinu,
merk: „Sumarsíld — 4110“.
Olíukynding
sem ný sjálfvirk til sölu.
Selst ódýrt. Uppl. í síma
19210 eftir kl. 1.
1 herb. og eldunarpláss
vantar konu frú 1. apríl.
Ársfyrirframgreiðsla. Tilb.
sendist Mfol., merkt: „4264“
fyrir 23. marz.
Akranes
Óska eftir 2ja herb. íbúð
með aðgang að eldhúsi, —
helzt í Presthúsahverfinu.
Uppl. gefur Jón Sigurðsson
fyrrv. hafnarv. Sími 104.
Jensina J. Uamg.
Sniðskólinn
Sniðkennsla, sniðteikning-
ar. Næstu námskeið hefjast
Saumanámskeið, kvöldtím-
ar. Næsta námskeið hefjast
míáund. 19. marz. Innritun
í síma 34730.
Bergljót Ólafsdóttir.
Flygill
Góður flygill óskast til
kaups. Tilboð sendist Mbl.
næstu daga, merkt: „Flygill
— 4263“.
Vinnupláss
óskast til leigu, t. d. bíl-
skúr. Má vera í Kópavogi.
Tilboð sendist Mbl., merkt:
„4105“.
íbúð
Mig vantar 2-3 herb. og
eldhús 14. maí. Erum 3 í
heimili. Nánari uppl. 1 síma
23651.
Gnðlaugur Sigurðsson.
í dag et Iangardagur 17. marz.
76. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 03:26.
Síðdegisflæði kl. 15:52.
Slysavarðstofan er opln allan sólar-
hringinn. ■— Læknavörður L..R. (fyrlr
vitjanir) er á ísama staö frá kl. 18—8.
Símí 15030.
Næturvörður vikuna 10.—17. marz
er í Vesturbæjarapóteki.
Holtsapótek og Garðsapótek eru
opin alla virka daga kl. 9—7, laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kL 1—4.
Kópavogsapótek «r opiö alla virka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki.
9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100
Næturlæknir í Hafnarfirði 10.—17.
marz er Ólafur Einarsson, sími 50952.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna
Uppl. í síma 16699.
n Gimli 59623197. Frl. Atk.
KFUIVI og K, Hafnarfirði: Árshátíð
félaganna verður í kvöld og befst
kl. 8.
Vinnin^ar í hlutaveltu Hauka, Hafn
arfirði: Osóttir vinningar nr. 268, 1716
og 550 sækist 1 Ásbúð sem fyrst.
Félag frimerkjasafnara: — Herbergi
félagsins að Amtmannsstig 2 verður i
vetur opið félagsmönnum og almenn-
ingi miðvikudaga kl. 20—22. Okeypis
upplýsingar um frímerki og frímerkja
söfnun.
Minningarspjöld Hallgrímskirkju fást
á eftirtöldum stöðum: Verzl. Ámunda
Árnasonar, Hverfisgötu 39 og Verzl.
Halldóru Ólafsdóttur, Grettisgötu 26.
Minningarspjöld Blindrafélagsins
fást í Hamrahlíð 17 og lyfjabúðum í
Rvík og Hafnarfirði.
Minningarspjöld Barnaspítalasjóðs
Hringsins eru seld á eftirtöldum stöð-
um:
- verzl. Refil, Aðalstræti.
I Þorsteinsbúð, Snorrabraut 61.
I Verzl. Spegillinn, Laugaveg 48.
I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I Verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbr.
I Vesturbæjarapóteld, Helhaga 20-22.
Útivist barna: Samkvæmt lögreglu
samþykkt Reykjavíkur er útivist
barna, sem hér segir: — Börn yngri
en 12 ára til kl. 20 og börn frá 12—14
ára til kl. 22.
Leiðrétting
Staka Jónasar frá Klauistri, sem
birtist hér í Morgunblaðinu í
gær, misritaðist. Rétt er vísan
svo-na:
Viðreisnin hún veldur sinu merki,
vextir treysta lands og þjóðar hag.
en Framsókn sýnist laus við
vaxtarverki
vera að minnsta kosti nú í dag.
UM þessar miundir er stödid
hér á vegum Hjálpræðishers-
ins í Reykjavi'k Henny Drive-
klett. Hún estarfaði hér áður
uim n-olkkura ára skeið og á hér
lendis marga góða vini.
Messur a morgun
Fíladelfía: Guðsþjónusta að Hátúni
2 kl. 8:30, sunnudag. Ásmundur Eiríks
son.
Fíladelfía, Keflavík: Guðsþjónusta
kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson.
Dómkirkjan: Messa kl. 10 f.h. Séra
Ósk~ J. t>orláksson. — Messa kl. 5
e.h. Séra Jón Auðuns. Fermingarbörn
mæti.
Hafnarfjarðarkirkja: Messa kl. 2
e.h. Sr. Garðar Porsteinsson.
Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. — Sr.
í>orsteinn Björnsson.
Grindavík: Branaguðsþjónusta kl.
10 f.h. — Sóknarprestur.
Hallgrímskirkja: Messa kl. 11 f.h. —
Séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 2
e. h. Séra Sigurjón 1>. Árnason.
Bústaðasókn: Messa í Réttarholts-
skóla kl. 2 e.h. Séra Gunnar Árnason.
Langholtsprestakall: Messa kl. 2 í
safnaðarheimilinu við Sólheima. —
Barnasamkoma á sama stð kl. 10:30
f. h. — Séra Árelíus Níelsson.
Neskirkja: Bamasaankoma kl. 10:30
f.h. Messa kl. 2 eJi. Séra Jón Thor-
arensen.
Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h.
Séra Jóhann Hannesson, prófessor,
predikar. Enginn bamamessa vegna
inflúenzunnar. — Séra Garðar Svav-
arson.
Keflavíkurkirkja: Messa kl. 2 e.h.
— Séra Bjöm Jónsson.
Háteigssókn: Barnasamkoma og
messa falla niður. — Sr. Jón Porvarðs
son.
AHEIT OG GJAFIR
Samskot og gjafir vegna sjóslys-
anna afh. Mbl.: Sólveig Pétursd 100;
NN 100; ’E 200; GÁ 45; Guðrún 100;
D 100; S 100; Ingi 300; I> 100; NN 100;
I»G 50; HB 200; nemendur og kennar
ar Húsmæðrask. að Laugarvatni 2030;
nemendur Menntaskólanum að Laug
arvatni 8000; ágóði af bingóskemmtun
15. 3. frá Lidó og starfsfólki 18.540;
gömul hjón í Njarðvíkum 500; NN 100;
Bjarni Ólafsson DAS 100; Hróbjartur
DAS 100; SS 100; JG 100; Kristín Jó-
hannsd. 100; ónefnd hjón 200; Ólafía
100; ZS 1000; Kristmundur Gíslason
200; Axel 150; systkini 400.
Nýlega hafa opiniberað trúiof
un sína Edda B. Stígsdóttir, Vall
argötu 24, Keflavík og Magnús
O. Magnússon. Hraunkamlbi 1,
Hafnarfirði.
90 ára er í dag Þórunn Gests-
dóttir, Garðbæ, Eyrabakka, —
verður hún stödd í dag hjá dótt
urdóttur sinni Hjallatúni, Eyrar
bakka.
Sjötugur er í dag Einar Eiríks
9on, veitingamaður, Marargötu 2
Reykjavík.
í dag verða gefin saman í
hjónaband Auður Júlíusdóttir,
prófessors Sigurjónssonar og
Friðrik Ólafsson, stórmeistari.
Hvað þýða kvennmannsnöfnin?
Aðalbjörg: ágæt björg eða hin
göfuga Björg.
Aðalheiður: ágæt, björt eða fög-
ur Ijósgyðja.
Álfrún: handgengin álfum.
Anna: sú sem er I náð.
Arndís: dís arnarins.
Arngerður: vörn arnarlns.
Ása: mær Ásanna (öflug mær).
Ásdís: ásborin (öflug) gyðja.
Ásta: sú, sem er elskuð (sem
elskar).
Auður: auðug (auðnusöm) mær.
Bergljót: ógnandi bjargvættur.
Bergþóra: sterk hjargvættur.
Björg: bjargvættur.
Borghildur: valkyrja, sem vernd
ar.
Dagný: ungmær dagsins (morg-
ungyðja).
Droplaug: sú sem lætur árdögg
drjúpa.
Dýrfinna: ástfólgin hagleiks-
kona.
íslandsminni
Lýðfræga fósturbyggð,
frostheiðum möttli skyggð,
fjallaeyja fríð;
móðir vor, mæran hrag
megir þér fær’a í dag,
flytji þér heillahag
hverfandi tíð.
Sólin úr suðri snýr,
sælu þér nýja býr,
anda, líf, yl;
fræið, sem falið er,
fósturjörð. hvert hjá þér
lifn’i upp og lyfti sér
ljóssala til.
Hvelfist þér himintjald
heilagan yfir fald
síbjart og blítt.
Blessist þín byggðin öll,
blessist um dal og völl
vorblóm og vatnaföll
við árið nýtt.
Lýðfræga fósturbyggð,
frelsisins möttli skyggð,
fjallfreyjan fríð.
Allir þig elskum vér,
ávallt að lifa ’iér
hjartfólgin ósk vor er,
einlæg og blíð
Matthías Jochumsson.
Krúsiev við friðargyðjuna á leið til Alsír: Vertu nú ekki lengi,
elskan.
Söfnin
Listasafn íslands: Opið sunnud.
þriðjudag. — fimmtudag og laugardag
kl. 1:30 til 4 e.h.
Asgnmssafn, Bergstaðastræti 74 er
opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga
frá kl. 1.30—4 e.h.
Þjóðminjasafnið er opið sunnud^
þriðjud., fimmtud. og laugard. kL
1,30—4 e. h.
Listasafn Einars Jónssonar er lok-
að um óákveðinn tíma.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túnl 2. opið dag ega frá kL 2—4 e.h.
nema mánudaga.
Tæknibókasafn IMSÍ, Iðnskólanumt
Opið alla virka daga kl. 13 til 19. —
Laugardaga kl. 13—15.
Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju
daga og fimmtudaga i báðum skólun-
um.
Ameriska Bókasafnið, Laugavegi 19
er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið
vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18
þriðjudaga og fimmtudaga
Hún „r svo hrædd vlð krabba-
melnið, síðan hún las um
sígarettureykingar í Moggan-
um, að nú er hún komin yfir s
ópíum.
Skipadeild Sir Hvassafell er f Rvík,
Amarfell er á leið til Vlaardingen,
Jökulfell fer frá Calais til Rieme,
DisarfeU er í Bremerhaven. Litlafell
er væntanl. í dag frá Vestfj.höfnum,
Helgafell losar á Austfj .höfnum. —
Hamrafell er á leið til Rvíkur.
Hafskli h.f.: Laxá losar sement á
Austf j .höfnum.
Jöklar h.f.: Drangajökull fer frá
Vestm.eyjum í dag til Mourmansk,
Langjökull lestar á Ausitf j .höf num,
Vatnajökull er á leið til Hamborgar,
Skipaútgerð ríkisins: Hekla fór frá
Rvík í gærkveldi austur um land í
hringferð. Esja fer frá Rvík á morg
un vestur um land í hringferð. Her
jólfur fer frá Homafirði í dag til
Vestmannaeyja og Rvíkur. Þyrill fór
frá Akureyri í gærkvöldi áleiðis til
Rvíkur. Skjaldbreið er á Norðurlands
höfnum. Herðubreið er á Austfjörð-
um á suðurleið.
Loftleiðir h.f.: 17. marz er Eiríkur
rauði væntanlegur frá Stafangri,
Amsterdam og Glasg. kl. 22:00. Fer tll
NY kl. 23:30.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: --
Katla fer frá BUbao í dag áleiðist til
Genoa. Askja er í Rvík.
Eimskipafélag íslands h.f.: Brúarfosa
er í Dublin. Dettifoss er á leið tU NY,
Fjallfoss fer frá Akureyri 17. þ.m,
til Dalvíkur. Goðafoss er 1 NY. Gull'
foss er á leið til Rvíkur. Lagarfosa
er á leið til Hamborgar. Reykjafosa
er á leið tll Hull. Selfoss fór frá Rvík
í morgun tU Kieflavíkur. TröUafoss
er á leið tU Norðfjaröar. Tungufoss
er á leið tU Gravama. Zeehaan er á
leið tö Grimsby.
JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN -X * -X Teiknari: J. MORA
Það var ekki um að villast — mað-
ur læddist í áttina til Júmbós. Án þess
að hugsa sig um kastaði hann nokkr-
um trjábútum í vatnið. Straumurinn
bar þá að fossinum og mikið öskur
gaf til kynna, að þeir hefðu hitt
manninn.
Júmbó hljóp til að athuga hver það
væri, sem hann hefði sigrað, en fyllt-
ist skelfingu þegar hann sá kunnug-
legt andlit stara undrandi á sig.
Fyrir neðan fossinn lá Spori og
reyndi að rísa á fætur. Júmbó hljóp
til hans: — Ert þetta þú, Spori, það
var gott, ég hélt að þetta væri einn af
þeim innfæddu. Það var gott að þú
varst með hjálminn þinn.