Morgunblaðið - 17.03.1962, Side 7
Laugardagur 17. marz 1962
MORGl’NBLAÐIÐ
7
Ensgagnosmiðii ósknst Upplýsingar hjá húsgagnaverzIUninni Skeifan sími 19112 og Smíðastofunni Álmur sími 33055 á laugard. og sunnud. 35288.
Hérnlsráðunautur óskast Starf héraðsráðunauts í búfjárrækt hjá Búnaðar- sambandi Kjalarnesþings, er laust til umsóknar og .er umsóknarfrestur ákveðinn til 20. apríl þ.á. Þeir sem hafa hug á að sækja um starf þetta, sendi umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf til formanns sambandsstjórnar Jóhanns Jónassonar, Box 118, Reykjavík.
Forstöðumann vantar að Vistheimili drengja í Breiðuvík, V.-Barða- strandasýslu. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf skulu send formanni stjórn- arnefndar heimilisins, Ágústi Péturssyni, sveitar- stjóra, Patreksfirði, fyrir 15. apríi næstkomandi. Hann gefur ailar nánari upplýsingar Fræðslumálastjóri.
Nýtt iðnaðarhúsnœði Til sölu ca. hundrað fermetra á bezta stað. Ein hæð eða tvær saman. Sér hitaveita fyrir hvora hæð. Hentar fyrir léttan iðnað eða skrifstofur. Upplýsingar i síma 19195.
Skrifstofustúíka óskast Stór útflutningsstofnun í miðbænum óskar eftir að ráða nú pegar duglega skrifstofustúlku við vélritun 1 og fleiri ’ störf. Umsóknir merktar: „Gott kaup — 4262“ sendist afgreiðslu Morgunblaðsins.
Nauðungarupphoð Nauðungaruppboð það er auglyst var í 120., 123. og 124. tbl. Lögbirtingablaðsins 1961 á Hraðfrystistöð Keflavíkur að kröfu fjármálaráðuneytisins fer fram þriðjud. 20. marz n.k. og hefst að skrifstofu embætt- isins Mánagötu 5 kl. 15,30. Bæjarfógetinn í Keflavík, 15. marz 1962 Eggert Jónsson.
VILJUM RÁÐA duglega skiifstofustúlku nú þegar til starfa á skrifstofu vorri ca. 1 mánuð. Uppl. í síma 18592. Vinnuveitendasamband Islands
Gfer og speg'ar nýkoinið belgískt gler 4. og 5 m.ir. 3. 4. og 5 m.m. tekkneskt gler. Einnig hamrað gler. — Speglar í úrvali. Glers»alan & speglagerðin Laufásvegi 17 — Sími 23560.
íbúðh óskast
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. íbúðarhæð, sem væri
algjörlega sér í bænum. —
Mjög mikil útb.
Höfum kaupendur að 2ja og
3ja herb. íbúðarhæðúm, sem
væru helzt alveg sér í bæn-
um Miklar útborganir.
Itíýja fasteignasalan
Bankastræti 7. Sími 24300.
kl. 7.30—8.30 e. h.
Sími 18546.
Vörubíll
Til sölu er International vöru-
bíll, smíðaár 1958. Uppl. í
síma 50936 í dag og næstu
daga.
Skothurðajárn fyrir skápa og
stofuhurðir. Auðveldar í upp-
setningu með nælon hjólum
og kúlulegum.
Brauðstofan
Sími 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, Snittur, öl, Gos
og Sælgæti. — Opið frá kl.
9—23.30. —
LEIGJUM NYJA^^BILA
ÍlN'ÖKUMANNS. SENDUM
BÍLINN.
Sir^lí-3 56 01
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍG 40
SÍMI 13776
Hef kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb.
íSúðum. Háar útb.
Haraldur Guðmundsson
lög*. fasteignasali
Hafnarstræti 15. — Símar
15415 og 15414 heima.
Vef naðarvö ru vc rzlun
til siilr.
í fullum gangi við Miðbæinn.
Tilboð merkt: „Góður lager —
4156“, sendist afgr. Mbl.
Kynning
Einhleypur maður óskar eftir
að kynnast reglusamri og
trygglyndri stúlku eða ekkju
45—60 ára. Þagmælska. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 24. þ. m.,
merkt: „Skapgóður — 4107“.
Vegna brottfarar
til sölu Passap duomatic
prjónavél sem ný, prjónavör-
ur, danskur borðbúnaður, —
12 manna bollastell, grammó-
fónplötur og margt fleira, í
dag og á morgun kl. í—7,
Merkurg. 9, rishæð, Hafnarf.
Til sölu
2ja herb. íbúð á hæð við Ljós-
heima.
4ra herb. íbúð í sambýlishúsi
við Ljósheima.
Einbýlishús á góðum stað í
Kópavogi.
Tvö raðhús í Kópavogi.
Opið laugardaga til kl. 7 e. h.
Húsa & Skipasalan
Jón Skaftasori, hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr.
Laugavegi 18, III hæð.
Símar 18429 og 18783
Kópavogur
Til sölu
Húseign við Melgerði og bygg-
ingarlóð.
6 herb. hæð við Holtagerði.
3ja herb. íbúð við Kópavogs-
braut.
3ja herb. íbúð við Hlíðarveg.
4ra herb. íbúð við Álfhólsveg.
4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg.
2ja herb. íbúð við Kársnes-
braut.
Húseign við Digranesveg á-
samt vönduðum bifreiðar-
skúr.
Einbýlishús og iðnaðarhús-
næði við Borgarholtsbraut.
Fokheldar íbúðir 5 og 6 herb.
Risíbúð í Silfurtúni.
í Reykjavík, 4ra herb. íbúð í
Vogunum.
Fasteignasala Kópavogs
Skjólbraut 2. Sími 2-46-47.
Opin 5.30 til 7, laugardaga 2-4.
Fjaðrir, fjaðrablöð, hijóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJOÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
u
T
S
\
L
\
Nýtt í dag:
Karlmannainniskór kr. 98,-
Verkamannaleöurstígvél
kr. 250,-
Vinnuskór á karlmenn lágir
\ frá kr. 100,-
Kvenskór í bomsur.
Margar gerðir, ódýrt.
Barnaskór og margt fleira.
r7*íajnnesi>e<yi Q
FRAKKAR
Ný efni
Ný &nið
Vorfrakkinn fæst hjá
L. H. MULLLR
Fermingar
Gefið gagnlegar
fermingargjafir:
SVEFNPOKAR
BAKPOKAR
TJÖLD
VINDSÆNGUR
L. H. MUILER
Höfum kaupendur
að 5, 6 og 7 herb. íbúðum. —
Útb. 400—500 þús.
Fasteigna
& skipasalan
Hamarshúsi. — Sími 24034.