Morgunblaðið - 17.03.1962, Qupperneq 11
Laugardagur 17. marz 1962
MOTtGVlSBLAÐlÐ
11
Nils Herlitz prófessor:
Aödragandinn að stofn-
un Noröurlandaráðs
10. fundur ráðsins hefst
í dag i Helsingfors
Norðurlandaráff hefur í dag 10. fifnd sinn. Kemur þaff aff
þessu sinni saman í Helsingfors.
Prófessor Niels Herlitz, fyrrverandi ríkisþingmaffur í
Svíþjóff, sem lengi var einn af forsetum. Norðurlandaráffs
hefur ritaff ýtarlega grein um ráðið, aðdragandann aff stofn-
un þess og framvindu mála þar í Nordisk Kontakt. Birtist
hér sá kafli hennar, sem fjallar um undirbúning stofnunar
þess.
HVERNIG á því stóð, að spurn-
ingin um „samvinnu milli
norrænu óióðþinganna" var tek-
in á dagskrá á fundi norræna
þingmannasambandisins í ágúst
1951 veit ég ékki. Frumkvæðið
Ibom áreiðanlega frá Dönum. Hug
myndin 'a hins hins vegar í loft-
inu. Hef ég þá ekki fyrst og
fremst í huga hinar margvíslegu
vangaveltur um norrænt sam-
bandsríki með einhvers konar
sameiginlegu þingi, sem rekja
mátti til reynslunnar frá stríðs-
árunum. Ég hef ekki heldur í
huga þá hugmynd sem oft koon
fram í umræðunum um norrænt
tollabandalag — m. a. hjá Elis
Hástad árið 1950 — að skilyrðið
fyrir slíku bandalagi væri satn-
norræn þir.gnefnd með eigin
álkvörðunarrétti. Upp úr 1950
reiknuðu ekki margir með þvi í
alvöru, að hægt væri að koma
á slíkum stKjfnunum ofar valdi
einstakra ríkja. Það var samráð
án skuidbindinga, sem lá í loft-
inu. Norrænir þingmenn hÖfðu
þá nýverið (1948—49) hafið samn
ingsviðræður um mál, sem Skipti
meginmáli frá pólitísku sjónar-
miði, spurninguna um norræna
samvinnu í landvarnamálum, og
á vettvangi, sem lá innan við
mörk hefðbundinnar norrænnar
samvinnu, höfðu hý form sam-
ráðs verið reynd, þegar þing-
nefndir komu saman til viðræðna
áður en er.danlega var gengið
frá lögunum nm borgararéfctindi
(1950). Rétt fyrir fund þing-
mannasambandsins höfðu þingin
í Svíþjóð, Danmörku og Noregi
átt frumkvæði að því, að sett var
é laggirnar norræna þingnefndin
um frjálsari samgöngur milli
Norðurlanda.
Gísli Jónssoa núverandi formaff-
ur islenzku sendinefndarinnar á
- þingi Norðurlandaráðs.
Hugmynd P. Munchs
Jafnframt hafði verið rætt um
varanlegri form samvinnu milli
norrænu þinganna. Fyrst hafði
þvi máli verið hreyft — fyrst og
fremst vegna aðkallandi utan-
ríkisvandamála — árið 1938 af
Peter Muneb, utanríikisráðherra
Dana. Meðan á stríðinu stóð
munu svipuð áform hafa verið
rædd meðal þingmanna og feng-
ið talsverðan stuðning hjá Per
Albin Hansson. f danska þinginu
hafði nokkrum árum áður komið
„varpa skugga á norrænt sam-
starf“. Á það var lögð megin-
áherzla eins og jafnan þegar
þannig stendur á, að samvinna
„á sviði menningarmála“ skyldi
efld eins og hægt væri. En í aug-
um þeirra, sem settu markmið
norrænnar samvinnu svolítið
hærra, hlaut ástandið að vera
í meira lagi skuggalegt. Ef til
vill sáu mepn ekki enniþá þær
alvarlegu aíleiðingar fyrir alla
norræna samvinnu, sem voru
miskunnarlaust afhjúpaðar árið
1961. En þeir sáu fram á, að
sundrungin í utanríkis- og land-
varnamálum mundi leiða til mjög
alvarlegs eríiðleika, jafnskjótt og
reynt yrði að stíga verulega
mikilvægt skref í átt til þéttari
samstöðu Norðurlanda. Fyrir
mína eigin parta var ég bölsýnn
og aðgerðalaus gagnvart slíikri
viðleitni eftir mistölkin í janúar
1949, þó ég hefði fram til þess
tíma stutt hana af miklum áhuga.
Þjóffþingin þýffinigarminni
Úr því hægt var að tortryggja
norrænt samstarf yfirleitt, var
sérstöik ástæða til að efast um
möguleikann á raunihæfum að-
gerðuim af hálfu þingmanna.
Eftir mistökin í Osló 1949 hafði
því verið nampað af opinberum
aðilum, nversu vænlegar til ár-
Nefndin, sem undirbjó lög Norffurlandaráffs á fundi í Kaup-
manrahöfn haustiff 1951. Taliff frá vinstri: Fagerhoim, Hedtoft,
Sigurður Bjarnason og Herlitz.
fram mikill áhugi á reglubund-
inni samvinnu milli norrænna
þingmanna, einikanlega frá ýms-
um þingmönnum stjórnarandstöð
unnar, svo sem Bertel Dahlgaard
og Ole Björn Kraft. Forsætisráð-
herra Noregs, Einar Gerhardsen,
hafði nýlega (í október 1950)
látið svo ummælt, að það væri
gagnlegt að „fulltrúar sundur-
leitra flokka fengju oftar tæki-
færi tiil að taka þátt í norrænum
fundum“, og síðan farið fleiri orð-
um um þá hugmynd.
Það mát.ti því virðast sem timi
væri til kominn, að hugmyndin
um fomifastara samstarf nor-
rænu þinganna yrði tekin til
rækilegrar atihugunar. En vissu-
lega var einnig tilefni til að efast
og hika. Eklki aðeins af hálfu
þeirra sem voru varkárir í sam-
bandi við ýtai'legt norrænt sam-
starfjK heldur einnig af hálfu
þeirra sam voru áfjáðir í það.
Nokkrum árum áður hafði nefni-
lega verið stigið veigamikið spor
í áttina til klofnings milli Norð-
urlanda, þegar umræðurnar um
varnabandalagið fóru út um þúf-
ur og Danmörk og Noregur
gengu í Atlantshafsbandalagið.
Þegar þetta gerðist var það sam-
hljóða sannfæring allra aðila, að
það mundi ekiki og mætti ekki
angurs þessar starfsaðferðir
væru, þ. a. a. s. samningsvið-
ræður pingmanna. Fyrir mann
sem setið hefur rúm tíu ár á
þingi og fundið til þess með vax-
andi sársauka, að þjóðþingin
hafa orðið æ þýðingarminni með
hverju ári, vöktu slíkar skýringar
efablandna von: er það í raun-
inni hugsanlegur möguleiki, að
fulltrúar þjóðþinganna geti látið
til sín taka á raunhæfan hátt við
hliðina á ríkisstjórnunum? Var
ekki hætta á, að ný samnorræn
þingmannanefnd yrði forrnið
tómt, nýtt dulargervi aðgerða-
leysis ásamt öllum hinum, sem
Orðin eru býsna mörg í nútíma-
þjóðfélagi, ekki sízt í norrænni
samvinnu?
Fundurinn í Stokkhólmi
Mér stendur skýrt fyrir hug-
skotssjóaum fundurinn í ráðs-
salnum í ráðhúsi Stokkhólms 13.
ágúst 1951, undir forsæti Allans
Vought, þegar Hans Hedtoft flutti
upphafserindið og lagði fram til-
lögu sína um „reglubundna fundi
norrænna pingmanna". Hann gat
talað með miklum þunga. Hug-
myndin átti gamlar og djúpar
rætur í Danmörku. Nú kom hann
fram „fyrir hönd dönsku sendi-
Forsætisráffherrar Norffurianda á Lögbergi sumariff 1960 þegar
fundur Norffurlandaráffs var í fyrsta skipti haldinn á fslandi,
Taliff frá vinstri: Sukselainen, Finnlandi, Kampmann, Dan-
mörku, Gerhardsen Noregi, Ólafur Thors íslandi og Erlander
Svíþjóff.
nefndarinnar". f umræðunum
fékk hann líka stuðning frá full-
trúum annirra flotoka: Dahl-
gaard og Einar Foss. Annað var
uppi á teningnum hjá hinum
sendinefndur.um. Þar var akur-
inn tæpast plægður ennþá. Fróð-
legt væri að vita, hve margir
höfðu yfirleitt nokkra vitneskju
um, að hugmyndin um reglu-
bundna þingmannafundi átti sér
aðdraganda: að því er ég bezt
man, var það, sem Hedtoft sagði
um inálið, alger nýjung fyrir
mér, enda hef ég hér stuðzt við
frásögn hans. Einhiverjir höfðu
kannski fengið að vita fyrirfram,
hvað Danir hugðust fyrir, eða
jafnvel beinlínis rætt málið við
Hedtoft. Þar eð Vougt hafði falið
mér að nefja umræðurnar eftir
inngangserindi Hedtofts, hafði ég
náð í mjög stutt yfirlit yfir það,
sem fyrir Dönuim vakti, frá skrif-
stofu ráðstefnunnar. En hinir
einsböku hópar höfðu ekki rætt
málið, og það er víst ekiki fjarri
sanni, að langflestir voru alveg
óviðbúmr óg áttu erfitt með að
dæma um pað, hvernig hægt
hægt væri að leggja málið fram
í hinum einstöku þjóðþingum.
Góðar undirtektir
Eigi að síður komu fram
margir málsmetandi fylltrúar frá
Finnlandi, íslandi, Noregi og Svi-
þjóð, sem með aðeins einni und-
antekningu — Sven Nielsen frá
Noregi — voru meðmæltir hug-
myndinni að meira eða minna
leyti og gerðu engar verulegar
athugasemdir. Þeir voru Oscar
Torp, Karl-August Fagerholm,
Östen Undén. Erik Fast og Sig-
urður Bjarnason, ég var sama
sinnis. Án teljandi erfiðleika var
líka tekin jákvæð ákvörðun.
Fimrn manna nefnd — Hedtoft,
Fagerholm, Sigurður Bjarnason,
Torp og ég — fékk það verkefni
að semja ályktun fyrir fundinn.
Það var gert á augabragði, en
ekki reyndist jafnauðvelt að fá
ályktunina samþykkta. Sven
Nielsen, sem áleit að það sem
gera þyrfti mætti gera innan vé-
banda noi'ræna þingimannasam-
bandsins, lagði gegn henni, en
lét um siðir undan. Ályktunin
var þannig samiþyikkt einróma
(14. ágúst).
Ályktunin fól í sér, að fundur-
inn væri samþykkur hugmynd-
inni um að mynda „nefnd með
kjörnum fulltrúiun þjóðþinganna
V
til að eiga samráð með reglu-
bundnum hætti“ og færi þess á
leit við norræna þingmannaráðið,
að gerð yrði rannsókn á því með
hvaða móti hugmyndinni yrði
hrundið í framkvæmd, jafnframt
því sem það ætti frumkvæði að
sjálfri framkvæmdinni að rann-
sðkn lokinni. Hinn fáorði texti
ályktunarirmar þarfnast skýringa
í tveimur atriðum. Fast hafði
lagt áherzlu á, að starfssvið vænt
anlegrar nefndar yrði takmarkað,
þannig að hún mundi elkki fjalla
um landvarnamál. Þegar ég sýndi
Hedtoft uppkast mitt að ályktun-
inni, spurði ég hann hvort honum
fyndist að við ættum að gera
nokkra undantekningu, t. d. í
sambandi við utanríkis- og land-
varnamál, mér er enn vel minnis-
stæð hin afdráttarlausa neitun
hans. Ein breyting við dönsku
tíllöguna var í því fólgin, að
dregið var íram atriði, sem Hed-
toft hafði ekki minnzt á, kannski
vegna þess að hann áleit það
sjálfsagt: þ. e a. s. að verkefni
væntanlegrar nefndar yrði ekki
einungis „innbyrðis“ samráð,
heldur Ifka samráð „við ríkis-
stjórnirnar". Á þetta var lögS
áherzla í sambandi við minning-
ar frá reynslu Evrópuráðsins,
sem ég rifj iði upp stuttlega, en
voru síðar ræddar nánar af
Undén og Dahlgaard.
Mikilvægt skref
Hér lá þá fyrsta uppkast að
þeirri starfsemi sem síðar fékk
nafnið Norðurlandaráð. En þegar
ég lít til baka, virðist mér það
ekki hafa verið ríkt í hugum
manna, að mikilvægt skref væri
stigið. Þeir sem höfðu reynslu
af fyrri fundum norræna þing-
mannasambandsins hljóta að
hafa hugsað til fjölmargra álykt-
ana, sem i anda gagnkvæms vel-
vilja voru samþykktar án þess
nokkur veruleg alvara væri á bak
við þær, án þess þær ættu noikk-
urn hljómgrunn í þjóðþingunum
eða leiddu til raunhæfra aðgerða.
Það er ekki gott að segja, hive
mikið var nú fyrir hendi af raun-
verulegum vilja og trú á, að hægt
væri að hrinda hugmyndinni í
framkvæmd. Fast var mikið í
mun, að menn gæfu sér nægan
tíma til að gera sér fulla grein
fyrir vandamálunum, og hann
var áreiðaniega ekki einn um
að búa sig undir langan tíma
milli orða og athafna.