Morgunblaðið - 17.03.1962, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 17.03.1962, Qupperneq 13
Laugardagur 17. marz 1962 MORGVNBLAfílÐ 13 Hlutdeild atvinnu- greina í þjódarfram- leiðslunni athuguð Endurskoðun skipulagslaganna Á FUNDI sameinaðs þings á mið vikudag gerði Jónas Pétursson grein fyrir þingsályktunartil- lögu urn hlutdeild hinna ein- stöku atvinnugreina í þjóðar- framleiðslunni. Samþykkt var tillaga um námskeið til tækni- fræðimenntunar og Benedikt Oröndal skýrði frá þvi, að alls herjarnefnd legði til, að tillaga um öryggi opinna vélbáta verði samþykkt; þá gerði Páll Þov- steinsson grein fyrir tillögum um afurðalán vegna garðávaxta og um samgöngubætur á eyði- söndum Skaftafellssýslu. Loks lýstu þeir Þórarinn ÞóraTinsson og Lúðvík Jósefsson sig andviga því, að hliðstæðir samningar verði gerðir við Samibandslýð- veldið Þýzkaland og gerðir voru við Breta. Grundvöllur fyrir réttu mati á atvinnuvegunum Jónas Pétursson (S) gerði grein fyrir svofelldrí þings- ályktunartillögu, að . hlutast verði til um rannsókn á etftir- töldum atriðum: 1. H-luita hverrar atvinnugrein ar í þjóðartekjunuim, sívo sem landíbúnaðar, fiskveiða, iðnaðar Og þjónustustarfa allskonar. 2. Skiptingu þjóðarinnar eftir etvinnu, þ.e. mannfjölda, sem etarfar við hverja atvinnúgrein og framfæri hefur af henni og hvers konar þjónustustönfum. 3. Heiildarfjánmagni, sen bund ið er í a-tvinnu'vegunum hverj- um um sig, notkun rekstrarfjár, þætti ríkis og lánastofnana í verðmætasköpuninni. Rannsókn þessi verði falin framkvæmdabanka íslands á giámdvelli gagna frá Hagstoíu íslandis. Verði rannsókn þessari hraðað eftir föngum og niður- etöður hennar birtar þjóðinni í Ijósu óg aðgengilegu formi. Kvaðst þingmaðurinn ásamt hinum flutningsmanni tillögunn *r, Bjartmari Guðmundssyni, hafa leitað álitis hagfróðra jnanna um þetta mál. Telja þeir sumt, er tillagan fjall ar um, örðugt viðfangs, en við urkenna jafn- framt nauösyn þess, að það ibomi til fram- kvæmda. — En ^ annað í þessari rannsókn er hins vegar að þeirra áliti auveldara sumit þegar til staðar í hagskýrsl um eða verið að vinna að þvi. >á kvaðst hann leggja níka á- herzlu á, að rannsóknin fari fram sem fyrst. Niðurstöður þennar Skapi grundvöll fyrir réttu mati á efnahagslegu gildi atvinnuveganna, eigi að fyrif- byggja sleggjudóma, vanmat ?ða ofmat, kryt og ofsjónir. Hún a að styðja að því. að gagnkvæm ur skilningur riki meðal folks u landinu, hvaða störf eða vei'k efni, sem það hefur með hónd- um. páll Þovsteinsson (F) gerði grein fyrir tillögu til þingsálykt unar þess efnis, að ríkisstjórn- in hlutist til um, að veitt verði afurðalán út á garðávexti hlið 6tætt því, sem gert er vegria sauðfjárafurða, enda róu garð- ávextirnir komnir í örugga geymslu, er lánin eru veitt. — Kvað hann fram leiðslu landbún- aðarvara þurfa að vera sem fjöl breyttasta. — Garðávextir eru ein af þeim teg undum mat- væla, sem þjóð ina miá ekki sborta, en um framleiðslu þeirra og sölu gildir það sama og um sauðfjárafurðir. Þrátt fyrir það hafa ekki verið veitt aifurðalán út á garðávexti og er hér lagt til að breyta þessu. Samgöngubætur í Skaftafells- sýslu Enn frerrrar gerði Páll Þor- steinsson (F) grein fyrir þings- ályktunartillögu, sem hann á- samt öðrum þingmönnum Aust urlandskjördæmis er flutnings- maður að, þess afnis, að rann- sökuð verði skilyrði til sam- göngubóta á eyðisöndum Skafta- fellssýslu. Kvað hann góðar sam göngur lífæð hverrar byggðar, þar sem aitvinnulif og aðstaða manna í lífsbaráttunni er háð samgöngum á hverjum stað. En þar sem þróun á sviði tæfcni og verklegra framkvæmda vex mjög ört, gætu í þvi sam bandi skapazt nýir möguleikar tii að gera brýr yfir jökulvötn in á Skeiðarársandi. í GÆR tóku þeir Daniel Ágúst ínusson og Gunnar Guðbjartsson sæti á Alþingi í stað Ásgeirs Bjarnasonar og Halldórs E. Sig urðssonar, sem munu sitja fundi N orðurlandaráðs. Ben-Hur. HÉR í blaðinu var nýlega gerð ágæt grein fyrir vinnbrögðum kostnaði og öllum ytri búnaði þessarar stórbrotnu og áhrifa- miklu kvikmyndar, fyrir hinni miiklu skáldisögu, sem miyndin er byggð á og höfundi hennar og skal það ekki endurtekið hér. — Sagan hefur verið kvikmynd uð þrisvar sinnum, fjrrsit 1907, síðan 1925 og lofcs nú fyrir skömmu og er það sú gerð mynd arinnar, sem sýnd er um þessar mundir í Gamla Bíói. — Eg minnist þess hversu djúp áhrif Ben-Hur myndin frá 1926, sami sýnd var í Gamla Bíó 1927, hafði á mig, enda var það stórfeng- legasta fcvikmyndin sem þá hafði verið sýnd hér. Talmyndirnar voru þá ekki komnar til sögunn ar, en engu að síður var mynd in geysi áhrifamikil, enda ein af mestu afrehsverkum í kvi,k- myndagerð þeirra tíma. Aðal- leikarinn Ramon Novarro (Ben- Hur) varð átrúnaðargoð kvik- myndaunnanda um allan heim, enda var hann glæsilegur ungur maður, og þá, eims og nú, var kappakisturinn það atriði mynd arinnar, sem vakti hvað mesta hrifningu og æsingu áhorfend- anna. — Þessum tveimur mynd um verður þó varla jafnað sam an, því að enda þótt meginefnið sé hið sama, þó eru þær mjög ólíkar að allri gerð Og ytri bún- aði, svo sem eðlilegt er, svo geysimiklar sem orðið hafa hín ar tæknilegu framfarir í kvik- myndagerð síðan fyrri myndin var gerð. Mynd sú, sem hér er um að ræða er stórbrotið listaverk, hvert atriði í ytri búnaði hennar byggt upp af vísindalegri þekk- ingu o gnákvæmni og listrænum smekk og kunnéttu. — Eins og kunnugt er gerist myndin á dög um Krists í Gyðingalandi og fjallar um átökin milli róm- Á FUNDI efri deildar Alþingis í gær gerði Emil Jónsson félagsmálaráðherra grein fyrir frumvarpi um skipulagslög. Er þar um heildarendurskoðun lag- anna að ræða. Samþykkt var að vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og heilbrigðis- og félags- máianefndar. Þurftu endurskoðunar við Kvað ráðherrann lögin að stofni til frá 1921, svo að ekki væri að undra, þótt áhugi hefði verið á endurskoðun laganna. En þar hefði einkum þrennt komið til; í fyrsta lagi hefði þéttbýlismyndunin verið mjög ör og ýmis vandkvæði komið upp í því sambandi. Enn frem- ur hefði lóðaverð hækkað mjög verulega, sérstaklega í Reykja- vík, og loks hefðu skapazt ný vandamál með mjög aukinni bílaumferð, sem ekki voru til, er 1 ö g i n voru s e 11. Og þótt heildarendur- skoðirn hafi far- ið fram á lögun- um, náðu frum- vörp þar að lút- andi ekki fram að g a n g a . — Kvaðst ráðherr- ann þ v í h a f a falið skipulagsnefnd að endur- skoða frumvarp frá 1958 um endurskoðun laganna, en sér hefði skilizt, að þá hefði allhár verðhækkunarskattur verið því helzt til fyrirstöðu, að frum- varpið næði fram að ganga. Nú verska kúgunarvaldisins þar í landi og ættjarðarvinanna. Minn ir sú barátta mjög á það, sem verið hefur að gerast og gerist enn í heimi hér. Á hér vissuiega við að sagan endurtekur sig. Við sjáum og heyrum hroka og harð ýðgi yfirdrottnaranna, sem telja sig kjörna til að ráða ölium heiminum, og dauðarefsingar og fangelsanir eru daglegt brauð, með tilheyrandi fangabúðum þar sem hinir ógæfusömu grotna niður. — Ben-Hur, hinn ættgöfgi Júði hefur tekið upp baráttuna fyrir þjóð sína gegn hinum er- lendu kúgurum og geldur þess með galeiðuþrældómi og hvers koanr misþyrmingum, en þegar hann hverfur heim aftur úr á- nauðinni, eru móðir hans og syist ir horfnar. Þeim hafði verið varp að í neðanjarðardýflisu og dval ist þar í mörg ár Og báru þess hryllileg merki. — 1 myndinni er fléttað, af nærfærni og smekk vísi, þætti úr píslarsögu Krists, göngu hans með krossinn til Gol gata og krossfestingu hans. Er það atriði afar áhrifamikið. Ben- Hur réttir Kristi á göngunni svaladrykk og fær að launum það kraftaverfc að móðir hans og systir verða alheilar af ör- kumlum sínum. Mynd þessi er snilldarlega gerð sum atriðin t.d. kappaksturinn af svo furðulegri tækni að mað- ur trúir varla sínum eigin aug- um, og hún er ágætlega leikin. Leiksviðin eru mörg stórbrotin, ekki sízt byggingarnar og í öllu farið eins nærri stíl þeirra tíma, sem atburðirnir gerast á, sem hægt hefur verið. Charlton Hest- on, er leikur Ben-Hur, er þrótt- mlkill og karlmannlegur og ger ir hlutverkinu góð skiil. Vin Ben- Hur’s Og síðar fjandmann hatis, rómverska hershöfðingjann Mess ala, leikur Stephen Boyd. Hann er glæsilegur maður og ágætur leikari. Fjöldi annarra góðra leik ara fara þarna með hlutverk, en hefði verið gripið til þess, að skilja þessi tvö vandamál að, taka skipulagslögin sérstaklega og sérstaklega það atriði, hvernig afla skuli tekna í því sambandi. — Skipulagsnefndin hafði frumvarpið í tvö ár til meðferðar og hafði sér til að- stoðar Pál Líndal lögfræðing og einnig sérfræðinga, innlenda og erlenda, til f.kvörðtmar um ýmis sérstök atriði. Helztu nýmælin Þá gat ráðherrann þess, að frumvarpið væri flutt óbreytt frá því, sem nefndarmennimir lögðu til, svo að ráðuneytið hefði ekki tekið afstöðu til þess. Helztu nýmælin eru þau, að fjölgað er í skipulagsnefnd um tvo menn, sem skulu tilnefndir af ráðherra, annar þó eftir til- nefningu Sambands ísl. sveitar- félaga. Breytt er og um nafn á neíndinni til aðgreiningar og kölluð skipulagsstjóm. Settar skulu á laggirnar sérstök skipu- lagsumdæmi, er falli saman við Á FUNDI efri deildar Alþing- is í gær var frumvarp um Vá- tryggingarfélag fyrir fiskiskip samþykkt sem lög frá Alþingi. Þá gerði Emil Jónsson félags- málaráðherra grein fyrir frum- vörpum um atvinnubótasjóð og um aðstoð við fatlaða, en þau hafa bæði verið samþykkt í neðri deild Samþykkt var að LAUGARÁSSBÍÓ: Af nöðrukyni. KVIKMYND þessi, frá Warner Bros, er gerð eftir hinu þekkta leikriti, The Bad Seed, eftir bandaríska leikritahöfundinn Maxvell Anderson, og fjallar um glæpahneigð barna. — Kenneth ofursti og kona hans Christine eiiga eina dóttur barna, Rhodu, 8—10 ára gamla, eða srvo. Teipan er gáfuð og bráðþroska, en ein- þyikk, harðlymd og mjög tillits- laus gagnvart öðrum. Ýmsir vwf veiflegir atburðir gerast í ná- munda við Rhiodu. Gömul kona sem hafði haft orð á að arfleiða Rhodu að glerfcúlu, dettur nokkru síðar í stiga og bíður bana. Skólafélagi Rhodu, drukknar, en Rhoda sáist með hon um rétt fyrir hlysið og hjá henni 'finnur móðir hennar heiðurspen ing, sem drengurinn hafði átt. — Móðir Rhodu fyllist nú angist og ótta og gengur á dóttur sína, sem verður að játa fyrir henni hlutdeild sína í dauða drengsins. Seinna brennur garðyrkjumaður Kenneth-hjónanna til bana, — en Rhoda óttaðist hann vegna þess að hann grunaði að hún væri viðriðin drukknun skóla- félaga síns. Móðir Rhodu er nú orðin sannfærð um glæpahneigð dóttur sinnar og reynir að gera sér grein fyrir hinum sálrænu or sökum ógæfunnar. Hún kernst að því, að hún er sjálf tökubarn, en veit ekkert um hina raunveru- legu foreldra sína. Setur þá að henni hræðilegan grun .... Lausnin á þessum harmleik er að eims ein og um hana sjá náttúru öflin eina næturstund. Þetta er ákaflega athyglisverð mynd, þrungin óhugnanlegri spennu undir niðri. Telpan, sem leikin er af stúlkubarni á henn ar aldri, Patty McCormack, er næstum því „demonisk“ í sinni köldu ró og kæruleysi á hverju sem gengur. Er leikur Patty svo sannur oð eðlilegur að furðu gegnir. Chritine móður hennar leikur Nancy Kelly. Er leikur hermar mjög áhrifamikill, innlif unin sterk og angistin og óttmn skráð í hvern andlitsdrátt henn- ar. kjördæmi, og í hverju sérstök skipulagsnefnd skipuð 7 mönn- um. Kvaðst ráðherrann vilja hafa allan fyrirvara á um þetta atriði, þar eð sér sýndist það þungt í vöfum. Þá er sú breyt- ing, að skipulagsskyldir skulu staðir með 100 íbúa eða fleiri í stað 200 áður, þó með þeim fyr- irvara, að þetta ákvæði geti náð til fleiri staða, þótt íbúar séu færri, t.d. kringum nýja flug- velli o. s. frv. Síðan er gert ráð fyrir því, að haft sé strangt eftirlit með því, að farið sé eft- ir skipulagsuppdráttum. Loks gat ráðherrann þess, að sér væri það ekkert sérstakt á- hugamál, að frumvarp þetta yrði afgreitt á þessu þingi. Það hefði aðallega verið lagt fram, til að alþingismenn gætu kynnt sér það og til þess að sveitar- félög og aðrir skipulagsskyldir aðilar gætu athugað það og gert sínar athugasemdir við það, sem ráðherrann taldi skynsamleg- asta háttinn, sem hafður yrði á þessu máli. vísa þeim til 2. umræðu og heil brigðis- og félagsmálanefndar. Um atvinnubótasjóðinn tóku Páll Þorsteinsson (F) og Sigurvin Einarsson (F) einnig til máls. Frumvarpi um málflytjendur var vísað til 2. umræðu og allsherj- arnefndar. I kjölfar útsvarsfrumvarpsins í neðri deild gerði Gunnar Thoroddsen fjármálaráðherra grein fyrir eftirtöldum frum- vörpum, en þau eiga það öll sammerkt að vera kálfar frum- varpsins um tekjustofna sveitar félaga, en þar er gert ráð fyrir, að hlutaðeigandi stofnanir greiði fasteignargjöld og landsútsvar, en til þess þarf að breyta lögum. Frumvörpin eru um Innlenda endurtryggingu, um Landssmiðju um Vátryggingarfélag fyrir fiski skip, um SementsverkSmiðju, um Aburðarverksmiðju, um Síldar- verksmiðjur ríkisins, um útvarps rekstur ríkisins, um brunatrygg ingar í Reykjavík og um bruna- tryggingar utan Reykjavíkur. Var þeim öllum vísað til 3. um- ræðu og heilbrigðis- og félags- málanefndar. Þá gerði ráðherr- ann og grein fyrir frumvarpi um tekjuskatt og eignarskatt, en það hafði verið samþykkt í efri deild. Auk hans tóku til máls Eysteinn Jónsson (F) og Lúð- vík Jósefsson (K). Samþykkt var að vísa frumvarpinu til 2. um- ræðu og fjárhagsnefndar. Jón Kjartansson (S) skýrði frá því, að heilbrigðis- og fé- lagsmálanefnd legði til, að frum- vörp um heilbrigðissamþykktir og um aðstoð við vangefið fólk 5Tði samþykkt; Benedikt Grön dal (A) skýrði frá því, að mennta málanefnd legði til að frumvarp um skólakostnað yrði samþykkt. Öll voru þessi frumvörp sam- þykkt við 2. umræðu og vísað til 3. umræðu. Loks var frumvarp um kirkju byggingarsjóð samþykkt við 3. umræðu og sent forseta efri deildar til afgreiðslu. New York, NTB — Reuter • Skipud hefur verið sérstök nefnd Sameinuðu þjóðanna sem á að kynna sér ástandið í Suð- vestur Afríku. f nefndinni eiga sæti fulltrúar Noregs, Brazilíu, Burma, Mexico, Filippseyja, Somalilands og Togo. Á síðasta ári reyndi önnur nefnd, sem skipuð var í sama tilgangi, árangurslaust að fá leyfi ti Iað fara til Suðvestur Afríku, en varð að láta sér nægja að rannsaka framburði flótta- manna, sem komniT voru til Tanganyika, Ghana og Arabalvð veldisins. ★ KVIKMYNDIR ★ KVIKMYNDIR Á KVIKMYNDIR , hér er ékki rúm tiil að geta þeirra 5 ★ i KVIKMYNDIR GAMLA BÍÓ: td HH P 2 2 w HH > ★ SKRIFAR UM: ★ KVIKMYNDIR ★ sérstaklega. Ymis mál rædd á Alþlngi

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.