Morgunblaðið - 17.03.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 17.03.1962, Qupperneq 20
Fréttasímar Mbl — eftir loknn — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Norðurlandaráð Sjá bls. 11 64. tbl. — Laugardagur 17. marz 1962 Fulltrúar atvinnulífs- ins fylgjast meö efna- hagsbandalaginu NF.FND sú, sem ríkisstjórnin kall aðí sér til ráðuneytis í maí í fyrra um efnahagsbandalagsmál iíS hefur af og til fram að þessu i'ttitt embættismenn og ráðherra, en í nefndinni eru fulltrúar frá hagsmunasamtökunum. Þessari nemnd hefur nú verið skipt í starfshópa og eru beir fimm að tölu. Fyrir sjávarútveg, landbún- að, iðnað, félags- og atvinnumál, viðskipta og tollamál. Fulltrúar hlutaðeigandi starfs greina starfa með embættismönn um að athugun og áhrifum efna hagsbandalagsins á íslenzkt at- vinnulíf og er þannig undirbúin hugsanleg þátttaka okkar í þessu efnahagssamstarfi. Kviknaði í Cometþotu á Keflavíkurflugvelli KEFL A VÍKURFLU G VELLI, 16. marz. — Klukkan liðlega 8 í kvöld var Comet-farþegaþota frá kanadíska flughemum að aka af flugvélarstæði á Kefla- víkurflugvelli eftir suður-öku- braut, þegar flugmaðurinn til- kynnti flugtuminum að kvikn- að hefði í hjólaútbúnaði flugvél- arinnar. Flugtuminn gerði þegar 4 verkfallstojrarar í Reykjavík í GÆR landaði togarinn Geir í Reykjavík 120—130 ‘ lestum af fiski. Hann fer ekki út aftur og bætist í hóp verkfallstogaranna, sem nú eru alls orðnir 4 talsins. Enginn sáttafundur var boðað ur í gær. Inflúenzan | af B-stofni t MARGRÉT Guðnadóttir, lækn Ir á Keldum, hefur að und- anförnu unnið að rannsókn- um á því hvaða tegund af inflúenzu gengur hér. Hefur hún ræktað sýkilinn og tjáði blaðinu í gærkvöldi að útlit væri fyrir að hér væri um svokallaðan B-stofn að ræða. Þó ætti hún eftir að taka blóð próf því til staðfestingar. f Er sú inflúenza ein af al-" gengarí tegundunum. Hefur B-stofnsflenza gengið í Banda ríkjunum að undanförnu og því sennilega þaðan komin hingað. Hefur veikin yfirleitt verið heldur væg. Sú inflú- enza sem gengið hefur í ná- grannalöndunum, svo sem Noregi, er af öðrum stofni. Og þess má geta að Asiuinflúenz- an fræga var af A-stofni. Tollvörugeymsla á Laugarnestanga FYRIR síðasta fundi borgarráðs lá bréf frá Tollvörugeymslunni h.f.: með umsókn um lóð á Laug arnestanga. Mun hlutafélagið, sem Verzlunarráð beitti sér fyr ir á sínum tíma, hafa fallið frá því áformi að kaupa verksmiðju hús Glerverksmiðjunnar og koma þar upp tollvörugeymslu. Var umsóknin um lóð á Laug arnestanga vísað til borgarverk fræðings og hafnarstjórnar. slökkviliði vallarins aðvart og var það komið á vettvang inn- an tæpra tveggja mínútna og tókst því að slökkva eldinn samstundis. Skemmdir munu þó einhverj- ar hafa orðið á hjólaútbúnaðin- um og mun flugvélin tefjast á Keflavíkurflugvelli þar til við- gerð hefur farið fram. Með flugvélinni voru 37 farþegar og 11 manna áhöfn og dveljast þeir í flugvallarhótelinu. — B. Þ. Fjarvistir minni í gagnfræðaskól- unum í GÆ.R hófst kennsla aftur í skólum gagnfræðastigsins. — Fræðslustjóri skýrði blaðinu svo frá í gær, að útkoman eftir morg uninn hefði verið miklu betri en áður en kennslan var felld niður og yrði haldið áfram kennslu. í Vogaskóla vantaði 10% nemenda, í Langholtsskóla 15,5%, Verknámið 20%, Haga- skóla 10%, Laugarnesskóla 8%, Lindargötuskóla um 20%, Rétt arholtsskóla 10—11%, Kvenna- skóia 6—7%. Barnaskólarnir hefja svo kennslu aftur á m/ánudag. Tilraun til árásar á leigubílstjóra Tveir menn í gæzluvarðhaldi FYRIR nokkrum dögum var gerð tilraun til árásar á leigu- bílstjóra úr Kópavogi, er hann var að aka með þrjá menn skammt frá Hafnarfirði. Voru tveir ungir menn úr Kópavogi úrskurðaðir í gæzluvarðhald í gær í sambandi við árásina. Mennirnir þrír stöðvuðu leigu- Mótmæli skipverja SJÓMANNAFÉLAG Reykjavík- ur hefur fengið svohljóðandi skeyti frá skipverjum á Pétri Halldórssyni: „Vér skipverjar á b/v Pétri Halldórssyni skorum á Sjómanna félag Reykjavíkur að mótmæla algerlega tillögu útgerðarmanna um nokkrar breytingar á vökulög um á íslenzkum togurum." Frú b/v Þorsteini Ingólfssyni barzt svohljóðandi skeyti: „Við mtómælum eindregið þeim breytingum á vökulögun- um, sem útgerðarmenn fara fram á:“ Þá hafa skipverjar á Geir skrif að alþingi mótmæli gegn breyt- ingu vökuiaganna. bílinn á Reykjanesbraut. og ók bílstjórinn með þá áleiðis til Hafnarfjarðar. Höfðu þeir ein- hver vopn, a. m. k. barefli og er einn þeirra reiddi það til höggs, mun annar hafa komið í veg fyr- ir að hann hitti og talið að sá hinn sami hafi komið því til leið- ar að bílstjórinn losnaði við menn ina. Hefur málið verið í rannsókn hjá lögreglunni í Kópavogi und- anfarna daga og í gær voru menn irnir tveir úrskurðaðir í gæzlu- varðhald. Verzlunarskólanemendur á- varpa hér Skúla Magnússon, búnir hátíðaklæðum, og krakk arnir horfa undrandi á þessa athöfn. f gær var sem sagt hinn svokallaði peysufatadag ur hjá fjórða bekk Verzlunar skólans og fóru nemendur að vanda syngjandi um bæinn, stelpurnar klæddar íslenzk- um búningum og strákamir í kjól og hvítt. Tjarnarbíó heitir Tjarnarbær TJARNARBÍ ÓIÐ gamla á fram vegis að heita Tjarnarbær. Þetta var ákveðið á fundir borgarráðs s.l. þriðjudag. Þar voru lagðar fram tillögur, er framkvæmda- stjóri æskulýðsráðs hefur samið í samráði við fræðslustjóra u-m hagnýtingu Tjarnarbíós til æsku lýðsstarfsemi. í mótsögn við vilja Alþingis Mótmæli ASÍ gegn kröfu logaraútgerðar- manna um skerðingu vökulaganna MIÐSTJÓRN Alþýðusambands- ins hefur á fundi sínum 15. marz síðastliðinn gert svohljóð- andi ályktun: Lögin um hvíldartíma sjó- manna á togurum — vökulögin — eru einn mesti menningar- legur sigur, sem verkalýðs- hreyfingin hefur unnið. Nú hafa togaraútgerðarmenn ritað Alþingi og farið fram á, eins og í bréfi þeirra segir: „ . . . að vaktir á ísfiskveið- um verði 12 klukkustundir á þilfari og 6 klukkustundir hvíld og máltíða sé neytt í vinnu- tímanum“. Hér er fram á það farið, að vinnutími togaraháseta sé lengd ur stórlega og löghelgaður hvíldartími þeirra skertur. Með þessu væru vökulögin að verulegu leyti afnumin, og menningarlegt gildi þeirra rifið niður. Slíkar kröfur sem þessar eru í æpandi mótsögn við einróma vilja Alþingis rétt fyrir jólin, er það kaus sérstaka nefnd til að rannsaka hvernig yrði með beztum árangri komið á raun- verulegum 8 stunda vinnudegi verkamanna í landi. Með þessari einróma ályktun Alþingis var stefnt í menning- arátt — en því miður virðist togarasjómönnum vorum nú ætl að annað hlutskiptL Miðstjórn Alþýðusambands ís- lands samþykkir að mótmæla harðlega hinum fram komnu kröfum togaraútgerðarmanna um lengingu á vinnutíma tog- arasjómanna og treystir því, að Alþingi íslendinga ljái þeim ekki eyra, heldur vísi þeim þegar á bug sem hreinni fjar- stæðu. (Fréttatilkynning frá ASÍ) Bruni í heyhlöðu Benzín af dráttarvél kveikti í BÆ, Höfðaströnd, 16. marz. — Um 4 leytið í gær kom upp eld ur í hlöðu á Gröf í Hofshreppi. Ólafur Jónsson, bóndi, var stadd ur í fjóshlöðu sinni. í öðrum enda hennar var dráttarvél, en í hinum heystabbi. Hefur lík- lega lekið benzín af vélinni og sjálfsagt verið benzínloft í hlöð unni, því um leið og Ólafur setti dráttarvélina í gang, gaus upp mikill eldur og komst eldur inn í heyið. Ekki tókst Ólafi að koma vél- inni út, því hún drap strax á sér. En hann gat ausið snjó inn um dyrnar. Var mesta mildi að maðurinn slapp, því vélin log aði mikið. Franski herinn burt á 1 ári í stað 3 EVIAN, 15. marz. — AP- NTB. — Sendinefndir Serkja og Frakka héldu með sér níunda fund sinn í Evian í dag. Munu frönsku sendinefndarmenn- irnir hafa fallizt á að Frakkar dragi her sinn til baka frá Alsír á einu ári í stað þriggja, en ekki hef- ur náðst samkomulag um hvort miða skuli við upp- haf vopnahlésins eða þjóð- aratkvæðið í Alsír. Menn eiru enn vongóðir um að samkomulag um vopnahlé náist innan skamms. Ólafur var einn heima. Hann stökk nú inn í bæ og tilkynnti brunann. Dreif að mannsöfnuð- ur og var búið að slökkva eld- inn um 7 leytið. Var vélin mik ið skemmd og töluvert af hey inu en hlaðan ekki. — Björn. Afli bátanna 1 GÆR var heldur tregur afli hjá Vestmannaeyjabátum, enda veð ur óhagstætt. Keflavíkurbátar höfðu sæmilegan afla, Hilmir hæstur með um 18 lestir. Fréttaritarinn á Akranesi sím aði aflafréttir: AKRANESI, 16. marz. — í gær bárust á land hér af 22 bátum samtals 220 tonn fiskjar. Afla hæstir voru þessir tveir Sæfari með 17,2 lestir og Reynir með 15,6 lestir. Allir bátar eru á sjó í dag. Aflinn er flakaður og hrað- frystur, og flattur og saltaður, keilan verkuð í skreið handa blámönnum í Afríku. Höfrungur II fór út kl. 4 síðd, í gær. Vélbáturinn Haraldur dokar við hér hejma, því nú enx kominn 8—9 vindstig og storm ur í Vestmannaeyjum. í dag var hér flökuð og súra uð síld handa Svíum. — Oddur. Varðarkaffi í Valhöll í dag kl. 3-5 síðd.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.