Morgunblaðið - 24.03.1962, Page 4

Morgunblaðið - 24.03.1962, Page 4
4 MORCinSBLAÐlÐ Laugardagur 24. marz 1962 Stáðskona óskast til að sjá um heimili | á Suðurnesjum. Upplýsing- a ar í síma 1-42-76. 2ja—3ja herbergja íbúð óskast nú þegar eða í vor. Tilboð merkt: „Reglusemi — 4223“ sendist Mbl. fyrir fimmtudagskvöld. Sími 13407 Raftækja- og rafiagna- viðgerðir fljótt og vel af hendi leyst. Ingolf Abrahamsen Vesturgötu 21. Trésmið vantar til að bæta hæð úr timbri ofan á steinhús á Reyðarfirði. Nánari uppl. gefnar í síma 24228 og 32461. Sparið hitakostnaðinn Einangrun miðstöðvarkatla og gufukatla. — önnumst breytingar á hitakerfum, einnig nýlagnir. Uppl. í síma 16583 og 13847. Sófasett Nýtt vandað sófasett til sölu. Verð 8500,00 kr. Sími 37695. Vil kaupa diesel eða benzín trillu- bátavél 5—10 ha í góðu lagi. Uppl. í síma 36458. Ungur reglusamur maður, vanur skrifstofu- störfum, óiskar eftir ein- hverskionar atvinnu, sem fyxst. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Handlaginn 808 — 4234“. Borðstofuhúsgögn Til sölu vel með farin borð stofuhúsgögn úr ljósri eik, nýtízkuleg. Einnig kápa (þýzk) nr. 40—42. Peysu- fatapils og Kasmírsjal. — Sími 33528. Stífa og strekki stóresa og gardínur allt ár- ið, Otrateig 6. Sími 36346. (Geymið auglýsinguna). Karlmannsföt og frakki (Ulster) 1. flokks til sölu. Uppl. í síma 11895. Réttingar Vantar vanan réttingar- mann eða suðumann. — Upplýsingar í síma 19683. Málverk Mála andlitsmyndir — (Portræt) með olíulitum á léreft. Sámi 15964. í dag er laugardagurinn 24. marz. 83. dagur ársins. Árdcgisflæði kl. 7:08. Síðdegisflæði kl. 19:25. Slysavarðstofan er opm allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrlr vitjanir) er á isama stað frá kl. 18—8. Sím? 15030. Næturvörður vikuna 24.—31. marz er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnafirði 24.—31. marz er Páll Garðar Ólafsson, sími 50126. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. i síma 16699. n Mímir 59623127 — 1 atkv. IOOF 3 = 1483268 = Spkv. irnnTii Minningar'kort um Eirík Stein- grímisoon, vélstjóra frá Fossi, fást á eftirtöldum stöðum: símsitöð inni á Kirkj'Uíbæjar'kla-ustri, sím- stöðinni á Flögu, Parísarbúðinni, Austurstræti 8 og hjá Hölliu Ei- ríkisdóttir, Þórtsgötu 22a. Skaftfellingafélagið í Rvík minnir fólagsfólk og gesti á spilakvöldið í Skátaheimilinu (Gamla salnum) í kvöld kl. 21. Barðstrendingafélagið: Munið hluta veltu félagsins á morgun kl. 2 e.h. í Breiðfirðingabúð. Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í kvöld 24. marz kl. 8 e.h. á Freyjugc -i 27. Kvenfélag Lágafellssóknar: Sauma- námskeið hefst um næstu mánaðamót. Konur talið við nefndina. Messur á morgun Dómkirkjan: Messa kl. 11 f.h. séra Bjöm Magnússon prófessor. Messa kl. 5 e.h. — Séra Óskar J. !>orláksson. Neskirkja: Barnamessa kl. 10:30 f.h. Messa kl. 2 eJi. — Séra Jón Thoraren sen. Hallgrimskirkja: Messa kl. 11 f.h. — Séra Sigurjón í>. Árnason. Messa kl. 2 eJi. — Séra Jakob Jónsson. Langholtsprestakall: Messa í safn aðarheimilinu við Sólheima kl. 10 f.h. (Bi9kupinn yfir íslandi vígir hluta safnaðarheimilisins til guðsþjónustu- halds. Laugarneskirkja: Messa kl. 2 e.h. Altarisganga. Engin bamaguðsþjón- usta. — Séra Garðar Svavarsson. SATYAJIT RAY heitir þessi ungi svipmikli Indverji. Hann er einn af hinum upprennand1 kvikmyndastjórum Asíuþjóð- anna og hefur hlotið mikið lof fyrir framúrskarandi kvik- myndastjórn, einkum fyrir mjyndirnar um indverska drenginn Apu og uppvöxt hans. Myndirnar um Apu eru þrjár PATHER PANCHARI, APARAJIATO,' og APUR SANSAR, og hafa þær farið mikla sigurför um öll Vestur- lönd. Um þessa helgi sýnir FILMÍ A eina þessara mynda í Stjörnubíó þ.e. APARJIATO, en félagið efnir einmitt til kynningar á kvikmyndalist Austurlandaþjóða um þessar mundir. Fyrir nokkru var sýnd japanslka myndin BÖRN HIROSHIMA, og önnur jap- önsk mynd SVIKARINN er væntanleg á næstunni. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2 e.h. Barnasamkoma kl. 10:30 f.h. Öll börn velkomin. — Séra Emil Björnsson. Háteigsprestakall: Messa 1 hátíða- sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna samkoma kl. 10:30 f.h. — Séra Jón Þorvarðsson. Kópavogssókn: Messa 1 Kópavogs- skóla kl. 2 e.h. — Séra Gunnar Árna- son. Fríkirkjan: Messa kl. 2 e.h. — Sr. Þorsteinn Björnsson. Aðventkirkjan: Messa kl. 5 e.h. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Messa kl. 2 e Ji. Aðalfundur séifnaðarins ef tir messu. — Séra Kristinn Stefánsson. Hafnir: Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs þjónusta kl. 4 e.h. — Sóknarprestur. Keflavíkurkirkja: Barnaguðsþjón- usta kl. 11 f.h. Ytri-Njarðvík: Bamaguðsþjónusta 1 skólanum kl. 1:30 e.h. Innri-Njarðvíkurkirkja: Messa kl. 5 e.h. — Séra Bjöm Jónsson. Útskálaprestakall: Messa að Hvals nesi kl. 2 e.h. — Sóknarprestur. Fíladelfía: Guðsþjónusta kl. 8:30. Tage Sjöberg, prédikar. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía í Keflavík: Guðsþjónusta kl. 4 e.h. — Haraldur Guðjónsson. • ••• •••-•• X^Jjj íslendingur til Saudi Arabíu Á ÞRIÐJUDAGINN 27. marz leggur Jóhann F. Guðmundis- son, f lugmálaumf erðarstj óri, aí stað áleiðis til Saudi Ara- bíu þar sem hanm mun stjóma flugumfierð á Dhahranfilug- velli við Persaflóa á vegum Alþjóða flugmiálastofnunarinn ar. Jóhann heÆur að undan- förnu gegint starfi varðstjóra við Flugstjómarmiðstöðma í Reytkjavíik. Hann hóf störf á Reykj avíkurflugvelli 1948, en hélit til Bandaríkjanna til náms 1950 og dvaldist í sjö mánuði í Boston, New York og Ohicago. Þegar heim kom hóf hann störf á Keflavíkur fiiugvelli en síðan 1957 hefur Jóhann starfað á Reyikjavíkur flugvelli. Alþjóða flugimálastofnunin hefur á sínum snærum tækni aðstoð, sagði Jóhann í viðtali • við Mbl. nú í vilkiunni. — f fyrra sótti ég um starf hjá stofnuninni og um s.l. áramót var mér ti'likynnt að umsókn mín hefði verið tekiin Jóhann F. Guðmundsson. til greina og ég ætti kost & starfi í Saudi Arabíu, á Dhahranfiluigveili við Persa- filóa. Ég er ráðinn þar í eitt ár og fier utan þriðjudaginn 27. marz. — Ég á að vinna þama að fiugumferðastjóm, og trú- lega kenna Aröbum sitthviað þar að lútandi. Ameríska- arabíska olíufélagið hefur reist þarna olíumiðstöð og heila borg umihverfis hana. Manni bregðUr sjálfisagt við því hitinn þarna fer yfiir 40 gráður um hádaginn en diett ur síðan niður í 15—20 stig á nóttinni, og á veturna allt niður í frostmark, sagði Jó- hann að lokum. MFNN 06 = MALEFN!= (Úr safni Einars frá Seljabrekku). Maður að nafni Kristmundur var samtíða Sveini frá Elivogum, er hann átti heima á Vindhæli á Skagaströnd A-Hún. Hann var stundum að látast yrkja og hafði Sveinn gaman af, þó að allt væri tómur leirburður. Einu sinni sagði hann frá því, að hann hefði ort mikið eitt kvöld og verið orðinn pappírslaus og hefði hann að lokum krítað seinustu vísuna á tré- kollu, sem hefði verið honum nær- tæk. Þá orti Sveinn: Móses var manna fyrstur að mála orð á hellublað Honum næstur kemur Kristur hann krotaði á sand i pappírsslaS. Margfaldaðist menntaskíma margt er breitt hjá vorri þjóð Sagnfræðingar seinni tima setja á koppa dýrðarljóð. Nýlega vom gefin saman af séra Emiil Bjömssyni, ungtfirú Guð ríður Bjarnadóttir, Rvík. og Lár- us Gunnólfsson frá Þónsíhödin á Langanesi. Ennfremiur af sama presti ungfrú Þórunn Jónsdóttir og Sæmundiur R. Gunnarsson, skriifistofumaður. Hieimili þeirra er á Bugðulæk 17. 50 ára er í dag Ingimundur Jónsson, bókibindari, Rauðrárstíg 40. Helgi V. Jónsson héraðsdómslögmaður Laugavegi 24 4. hæð. Sírr.i 12939. JÚMBÓ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * * Teiknari: J. MORA Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. í dag í síma 22693. 4ra manna bíll óskast, ekki eldri en ’55. Upplýsingar í síma 22710. Nú var komið að því að Júmbó skyldi leika hlutverk sitt. Á meðan stríðsmennirnir lágu á hnjánum, skelf- ingu lostnir, með höfuðin niður við jörð, stökk hann inn í flokk þeirra og hljóp til vesalinganna, sem hafði átt að fórna, greip þá og hljóp með þá til baka til musterisins. Hann leit um öxl. Hve lengi ætli stríðsmennirnir verði að uppgötva gabbið? Við musterið stóð Spori eftirvænt- ingarfullur og þegar hann sá Júmbó koma með fangana hljóp hann af stað eins og fætur toguðu. Þeir höfðu for- skot, en vissu ekki hve fljótt stríðs- mennirnir myndu hef ja eftirförina...

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.