Morgunblaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Láugardagur 24. marz 1962 80 keppa á skiðum í dag 1 DAG fer fram við ÍR-skálann í Hamragiii eitt stærsta svigmót sem haldið hefur verið hér um Landsleik- ir í sumar AÐ undanförnu hafa staðið yfir samningaumleitanir við ýmsa erlenda aðila um lands leiki í knattspyrniu á þessu ári og hefur nú verið gengið frá samningum um eftir- greinda leiki, sem ísland tekur þátt í á komandi sumri: Island — Noregur í Reykja vík 9. júlí. Island B — Færeyjar í Reykjavík 3. ágúst. írland — ísland í Dublin' 12. ágúst. ísland — frland í Reykja- vík 2. september. fsland — Hollenzku Antill eyjarnar í Reykjavík 16. sept. mörg ár. Þetta er Reykjavíkur- mótið og eru skráðir keppendur um 80 talsins. Keppnin hefst kl. 3 í dag. Það er skíðadeild ÍR sem um mótið sér og mótsstjóri er Sigurjón Þórðarson form. ÍR. f Hamragili er snjór ef nofldk- urs staðar finnst snjór. Þar hagar nú svo til að snjó'r er í öllum breklkum. Fólk getur þvi ihivort sem er, horft á beztu skíðamenn og kionur (höfuðstaðarins í beztu brektoum nágrennis Reykjavítour, eða valið sér bretokur við sitt hæfi og stundað skíðaíþróttina. Stoíðaskáli ÍR er opinn öliurn. Þar eru seldar kaffiveitingar, kakó og brauð, en heimilt er einnig að nota stoálann og borða eigið nesti. I skíðamótinu talka þátt kepp- endur frá öllum skíðafélögum í Reylkjavíto. 3 brautir hafa verið lagðar og mun keppnin ganga mjög greiðlega, eftir því sem íþróttasíðunni er satgt. Bílferðir á mótsstað eru frá BSR ki. 2 í dag og um frekari ferðir eru upplýsingar að fá hjó BSR. Steinþór Jakobsson einn bezti skíðamaður landsins leikur list- ir sínar við fR-skálann. Hieistaramót í badminton í DAG.kl. 3 hefst í Valshúsinu meistaramót Reykjavíkur í badm inton. Keppninni lýkur á sama stað á morgun. Þátttaka í mótinu er mjög góð einkum í 1. flokki. Þar eru kepp- endur um 20 talsins. í öllum öðr- um flokkum eru um 27 þátttak- endur. Að þessu sinni verður keppt í öllum keppnisgreinum badm- intoníþróttarinnar. Keppnin er Dregur til úrslita í körfubolta NÚ tekur að líða að lokaátökum í Körfuknattleiksmótinu. f kvöld og annað kvöld fara fram samtals 5 leikir mótsins og annað kvöld, sunnudag, mætast m. a. KFR og ÍR í m. fl. karla en þau tvö lið eru bæði taplaus. Dregur þvi saranarlega til úrsiita í þessu mesta móti körfuknattleiks sem haldið hefur verið hér. í tovöld fara fram 3 leitoir. Fyrst leitoa KFR og Á í 3. floktoi toarla. _ Síðan fer fram leikur milli ÍR og Á i 1. ffl. karla. Er þar um endurtekningu leitos að ræða vagna kæru sem barst frá Árimanni og viðurtoennd var eftir rannsókn. Loks leitoa í fcvöld í meistara- flototoi lið KR og fS. Annað lcvöld verða tveir leitoir. f 1. fl. leika Ármann og ÍS og síðan í m.fl. karla KFR og ÍR. í meistaraflotoki eru nú þrjú félög taplaus, KFR, ÍR og Á. Tvö þeirra mætast í tovöld og þvi fer að draga til tíðinda, KFR og ÍR hafa margöft háð harða bar- áttu um meistaratitilinn. útsláttarkeppni. Sá sem tapar einum leik er úr keppni. Keppni lýkur í Valsheimilinu á morgun sunnudag. 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 PÓSTURINN vini sínum. Auðvitað ættu þeir að fara snemima að sofa urn fcvöldið, ti!l þess að vera vel úthvíldir daginn eft- ir. En við höfuim frétt, að þeiim haii etoki gengið vei að sofna fyrir ein- tómri tiihilökkun. Samt eru þeir ekki seinir á sér að vakna, þegar að því kemur að leggja af stað. Þetta er 3ja tíma reið og það er býsna erfitt fyrir þá, sem eru óvanir svona lang- feróum. Þeir hatfa líka tvisvar fairið með fjárrefcstrar- mönnum í sláturhúsið á SeMossi, þá er mifcið um að vera, þeir fara með bæmdunum á hótel á eftir til að borða. Hafi verið farið hægt, þegar féð var rekið, þá er nú heldur betur sprett úr spori á heimleiðinni. Pabbi er búinn að lofa að kaupa litfilmu í tovik- myndatökuvélina Og taka svo rmyndir af Andra með Toppu. Það er til ein filma mieð myndum af Stjörnu, og þar er Andri, og nú langar hann til, að Toppa verði kvik- myndadiís lífca. Á mynd- inni er. Stjarna stundum með 3 og 4 kratotoa á baikinu, en hún hefur ektoi alltaf verið svo þæg. Stundium henti hún öil- um af baki, pabba einu sinni litoa. Þá prjónaði hún, það þykir Bassa litla undarlegt. Hann var lengi að suða í pabba að lofa sér að sjá, hvernig Stjarna prjónaði. Framhald. Kæra Lesbók! Við þökfcum þér fyrir allt, og ototour langar að senda þér myndagátu og nokfcrar Skrítlur. Með kærri fcveðju. Fjóla og Jonna. SKRÍTLUR: Móðirin: Baðstu mann inn fyrirgefningar, þegar þú steigist ofan á fótinn á honum? Siggi: JÓ mamma, og hann gaf mér 10 aura fyr ir að vera svona siðaður. Hann var spaugilegur í undrun sinni, en enginn timi var til að hugsa um það, ef svínin áttu að názst saman aftur. Dirk og ég reyndum að verða að liði og lögðum okkur aila fram við að smala saman hjörðinni, ásamt hinum. Eftir nokkurra mínútna hlaup, köll og Móðirin: Hivað gerðirðu þá? Siggi: Ég steig ofan á hinn fótinn á honum og bað fyrirgefningar, — en ég fókk enga aura. ★ Bjössi: Hvað var kon- ungurinn að gera til þín Valdi? Valdi: Hvaða vitleysa er þetta í þér? Bjösisi: Það er enginn vitleysa. Hér stendur: Hann kom til valda árið etftir. hávaða, voru svínin kom in á götuna aftux, og litli karlinn tók oktour í félag við sig sem nytsama og duglega smala. Hann átti samleið rr.eð oktour og taldi sjálfsagt að við héldum allir hóp- inn, enda vorurn við fús- ir til þess eins og á smð. Þremur veittist oxkur David Severn: Við hurfum inn í framtíðina auðvelt að retoa svínin, og þegar þessi nýi kunn ingi oklkar hafði fuilviss að sig sig um, að af okk ur stafaði engin hætta, lét hann móðan mása patandi og bendandi, án þess að hirða hót um, að við skildum ektoi orð. Eg beið meðan mest óð á honum, en spurði strax og ég komst að, hversu langt hann æclaði. Þessi framandi tunga og mál- hreimur virtist koráa hon um svolítið úr jafnvægi og háilf skeltoaður hristi hann höfuðið. Svo fór hann aftur að tala hiátt og af átoatfa. En ég vildi ekki gefast upp. Mér reið á að vita, hvert stígurinn lsegi. „Spurðu hann, hvort hann kannist við stað, sem. kaltlaður er London“, sagði Dick. „London“. Eg lagði sérstaka áherzlu á hvert atkvæði og benti í norð- austur. „London?“ Hann henti orðið á lofti, kinkaði toolli og bros breididist yfir allt apa-andlxtið. En hann endurtók orðið ekki eins og ég hafði sagt það. í staðin sagði hann eitt- hvað, sem mér heyrðist vera „Ondin“. „Stór borg? Fjöldi húsa? Há hús byggð úr múrsteini og stein- steypu?“ Við vorum Of ákafir og rugluðum hann alveg með spurningum otokar. En með meiri þolinmæði og bendingum til skýring ar, jafnvel myndium sem við drógum í rykið á göt unni með trjágrein, giát- um við gert otokur skilj- anlega. Jlá, það var borg í norðurátt. Ondion. Hann ætlaði einmitt að reka svínin sín þangað. Þar voru mörg hús og margt fólk. Nei, hann mundi ektoi ná ti'l borgarinnar fyrir kvöldið. Etoki held ur á morguii. Svo taldi hann dagana á fingrun- um. Hann miundi tooma til Ondin að tovöldi hins fimmta dags. Að þessu öllu komumst við smám saman. Samtalið gekk mjög hægt Og tók langan tíma. „Dick“, sagði ég; „við værum asnar, ef við sner um við til þorpsins núna. Það er betra að fylgjast með þessum náunga ef hann vill leyfa okfcur það. Við skulum spyrja hann, hvort við getum ekki hjálpað honum að reka svínin. Við stoulum lika segja bonum, að við ætlxim til Londion“. Eg býst við, að það hafi etokí verið neima eðli legt, að ég skildi dragast að höfuðborginni, þar sem ég er Lundúnabúi, fæddur og uppalinn j Hacmpsteadhverifiniu. — í landtfræðilegri mertoingu var ég í raun og veru á leiðinni „heim“. Þannig snerist kv'ild- ganga otokar upp í það að verða upphafið á nsestum vitou ferðalagi. Ofckur miðaði hægt, á eftir þrjátáu svínunum okkar, gegnum mýrar og skóga í Sussex og Surrey, ytfir rústir fornra útborga Lundúna til borgarinnar á bato við múrinn, Ondin, á norðurbatoka árinnar Thames. Framhald. Að hitta með hnetum í skál Fáið ytokur þrjár skálar af mismun andi stærð. Þeim er raðað hverri innan í aðra eins og sést á mynd- inni. Takið svo sína hnefafyllina (eða áfcveðinn fjölda) hvor af hnetium. Látið stoálarnar standa öðrum enda borðstofuborðsins, en ver ið sjáltf við hinn endann. Hvor þátttakandi fær að kasta til skiptis, ails sjö sinnium. Fyrir hnetu, sem lendir í ytzu skálinni fæst eitt stig, fimm stig fyrir skál ina í miðið og tíu fyrir hnetu, sem hafnar j innstu skálinni. Stigin eru skrifuð niður og tal- in saman. — Sá, sem vinn ur fær táu atf hnetuon hins í verðlaun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.