Morgunblaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 17
Laugardagur 24. marz 1962 MORCT'NfíT. 4Ð/Ð 17 Á AÐ LEITA TIL HINNA DAUÐU nefnist erindi, sem Júlíus Guðmundssoi flytur í AÐVENTKIRKJUNNI sunnudag 25. marz kl. 5 e.h. — Fjölbreyttur söngur. Söngstjóri: Jón H. Jónsson. Allir velkomnir Selfoss og nágrenni ÞEGAR MAÐURINN DEYR — HVAÐ ÞÁ nefnist erindið sem Svein Johansen flytur sunnuaag 25. marz kl. 20,30 í Iðnaðarmanna- húsinu Selfossi. Söngur og tónlist. — Allir velkomnir. Stúlkur og karlmenn óskast. — Mikil næturvinna. Fæði og húsnæði Hraðfrystisföð Vestmannaeyja Sími 11 og 19420, Reykjavík Til sölu m.m. 6 herb. íbúð við Laugarnesveg. 5 herb. íbúðir og íbúðarhæðir við Safamýri, Laugarnes- veg Nýbýlaveg, Njálsgötu, Miklubraut, Silfurtúni og Hagamel. 4ra herb. íbúðir og íbúðar- hæðir við Kleppsveg, Goð- heima, Hvassaleiti, Hjarð- arhaga, Sólheima, Bugðu- læk, Skipasund, Nýbýlaveg og Ásbraut. 3ja herb. hæðir og íbúðir við Granaskjól, Hrísateig, Álfta mýri, Mjóuhlið, Seljaveg, Nýlendugötu, Óðinsgötu, — Skúlagötu, Stóragerði. 2ja herb. ibúðir og hæðir við Laugarnesveg, Sundlauga- veg, Hjarðarhaga, Eskihlíð, Drápuhlíð, Austurbrún og víðar. Einbýlishús í Norðurmýri. Einbýlishús við Hótún. Upplýsingar í dag til kl. 7. Einar Ásmundsson hrl. Austurstræti 12, III. hæð. Sími 15407. Kennsla LÆRIÐ ENSKU í ENGLANDI á hagkvæman og fljótlegan hátt í þægilegu hóteli við sjávar- síðuna. 5% st. kennsla daglega. Frá £ 2 á dag (eða £135 á 12 vikum), allt innifalið. Engin ald- urstakmörk. Alltaf opið. (Dover 20 km, London 100). The Regency, Ramsgate, Englandi. HALLÓ! KRAKKAR! í KEFLAVÍK ! og Baldur og Konní skemmta í Félagsbíó, K.eflavík, sunnudag 25. marz kl. 1,30. Aðgöngumiðasala kl. 4 í dag og 11 á morgun Lúðrasveit Keflavíkur Félaysfundur í sunnudaginn 25. marz kl. 2 e.h. Fundarefni: — Almenn félagsmál. Öllum félagsmönnum hefur verið send umsóknar- eyðublöð, fyrir veiðileyfi á komandi sumri. — Munið að senda umsóknir í pósthólf 144 fyrir 1. apríl. — Umsóknir sem berast eftir 1. apríl koma í aðra röð til úthlutunar. Stjórn Stangaveiðifélags Reykjavíkur 4 LESBÓK BARNANNA Úr Grimms ævintýrum: Kóngsdæfurnar tólf og götóttn skórnir 20. Kóngurinn spurði ihiermanninn nú, hverja eystranna hamn vildi eiga fyrir konu. En hermaður inn svaraði: „Ég er kom- imn af gelgjuskeiðiniu og mun láta mér lynda að Aldrei framar fengu sysit- umar að dansa við kóngs synina tólf í höllinni und ir jörðinni. Það var allt of dýrt fyrir gamla kóng inm að láta þær gatslíta tólf pöruma af dansskóm á hverri nóttu. Álögin á Lápétt: 1. vegurinn yfir ána; 4. vargar; 7. snernma. Lóðrétt: 1. kúamlál; 2. sömu vargar og í; 4. lá- rétt; 3. gabba. öðru starfinu viðví'kj- andi. — Fyrst um sinn fáið þér engin laun, þér þurf- ið að læra. En að sex mánuðuim liðnum ættuð þér að geta fengið 100 kr. á mánuði. — AUt í lagi, sagði sagði drengurinn, ég geng að því. Ég toem þá eftir sex mánuði. fá hana elztu dióttur þína. Brúðkaupið var haldið með milkilli viðhöifn og hermamninium heitið, að hann gkyldi erfa ríkið að gamla kónginuim látnum. SKRITLUR Hóteleigandinn við nýju þj ónuistustúikuna: — Mér finnst þér vera Diokkuð lengi að bursta gkóna gestanna. Og mun Ið nú að láta þá vera evarta og gljáandi. kioniumgssomiunum voru framilemgd um jafn marga daga Oig þeir höfðu damsað margar nætur við syisturmar tólf. Endir. — Já, ég er nú að reyna það, en það er von, að ég sé lengi, þeir voru suimir brúnir, þegar ég byrjaði. Málflutningsmaður einn auglýsti eftir unguim skrif stofumJanni. Drengur nokkur, sem hug hafði á að fá starfið, kom og innti eftir launum og Móðirin sagði litlum symi sínum, að afi hans væri dáinn. — Nú ættir þú, væni minn, að skrifa ömimu, það myndi gleðja hana að fá bréf frá þér, sagði hún. Hér er bréfið: ELslku amma, leiðinlegt var þetta með hann afa. Áttu nokkur notuð frí- mierki? Ég er nefnilega að safna. Nú er ég líka búinn að eignast lítinn bróður, en ég má ekki snerta á honum, þá fer hann alltaf að grenja. Vertu glessuð og sæl. Þinn Bjössi. 6. árg. •¥• Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 'fe 24. marz 1962. Krakkarnir á Læk ÞAÐ var mikill dagur hjá krökikunum á Læk, daginn, sem Andri varð 10 ára. Þá fékik hann hvorki meira né minna en heilan hest í afmælis- gjöf. frá pabba og mömmu. Hann var búinn að óska sér þess í mörg ár, að hann ætti hest og mik ið varð hann nú hrifinn. Þetta er hryssa, sem heit- ir Toppa, og hún á eitt folald. Hún er ljósbleik á litinn, grönn og falleg, hiáfætt og hlaupaleg. En hún er þvi miður ekki nema hálftaminn, svo Andri fær efcki að fara á bak henni enmþá. Hún gæti hent honum af sér langar leiðir. Andri vildi helzt, að Toppa væri meira inni í hesthúsi á veturna, þá heldur hann að henni liði betur en úti í kuldanum. En það gengur mjög illa að fá hestana til að fara inn, þeir una frjálsræð- inu svo vel. SvO fór sarnt að folöldin náðust lofcs- ins og voru iátin í hús. Eldri hryssan, Stjarna fór þá á eftir sínu fol- aldi, en hún er annans mamma Toppu. Þá fóru Stjarna og Toppa eitthvað að hneggjast á og knksins fór Toppa inn. Andri var þé efcki seinn á sér að betla brauð hjá mömrnu handa hienni, en það þykir To'ppu fjarska gott. Andra þytkir ósköp vænt um Toppu sína, eims og reymdiar öll diýr, og í versta óveðiri getur hann verið að rangla út um móa og mýrar til að horfa á hana. Og nú ætlar hann að fara að safna pening- um fyrir beizli. Hann féfck lika 100 krónur í afmælisgjöf frá bezta vini sínum og skólabróð ur á næsta bæ, og svo notar hann, það sem hann getur, af fcaupimu sínu í safnið. Það hafa verið stórhá- tíðisdagar hjá Amdra, þégar hann hefur fengið að fara eitthvað á hest- um. Vinur hans á næsta bæ á ágætan reiðhest og hefur stundum fengið að fara í smærri ferðir með frænda símum, sem er mikill hestamaður. Þó hefur Andra verið lánað- ur hestur og leytft að að fara með. Þeir hafa t.d. tvisvar farið í Grafn- ingsrétt. Þeir verða að leggja af stað kl. 5 um morgúninn, svo Andrí hefur orðið að gista hjó

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.