Morgunblaðið - 24.03.1962, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. marz 1962
MOKGVTSBLAÐIÐ
7
Vdruúrval
úrvnlsvörur
Barnamjöl
4 tegundir
. JOHNSON & KAABER hA
HEIN'2
VARIETIES
Barnamatur
17 tegundir
Bazar og kaffisala
Styrktarfélag vangefinna,
í Sjálfstæðishúsinu
Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda bazar og
kaffisölu í SjálfstæSishúsinu á morgun, sunnudag-
inn 25. marz. — Mikið af góðum og ódýrum vörum.
Bazarinn verður opinn frá kl. 1,30—5 s.d.
Bazarnefndin.
Vantar húsnæði
fyrír lækningastofu
Víkingur H. Arnórsson
Sími 37822.
Járnsm'.Bur
Góður járnsmiður óskast nú begar í vélaverkstæði
Vegagerðar ríkisins í Reykjavík.
Hrærivél - Bifreið
Uppl. veitir Erik Eylands, Borgartúni 5, sími 22492.
Vil kaupa hrærivél með eða án gálga eða bifreið
með spilbúnaði, sem mætti byggja á slíka vél. —
Helst Dodge Weapon. Tilboðum sé skilað til afgr.
Mbl. fyrir n.k. fimmtudag merkt: „Hrærivél —
Bifreið — 4228“.
Stúlka óskast
í stór bókabúð í Miðbænum. — Enskukunnátta
nauðsynleg. — Tilboð merkt: „Bókabúð — 4233“,
sendist afgr. Mbl. fyrir mánudag 26. marz.
Ibúbi? óskast
Höfum kaupendur að góðum
5 herb. íbúðarhæðum, sem
væru algjörlega sér og helzt
í Vesturbænum. Útborganir
allt upp í 600 þús.
Hvja fasteignasalan
Bankastræti 7. Simi 2i300.
Seljum í dag
Benz 180 ’55. Skipti á góðum
jeppa koma til greina. —
Bifreiðin er til sýnis í dag.
Bílamiðstöðin M
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
Seljum í dag
Volkswagen ’54 ’56 ’58 ’60 '61.
Bilamiðstöðin VAGM
Baldursgötu 18.
Símar 16289 og 23757.
Brotajárn og málma
kaupir hæsta verðl.
Arinbjörn Jónsson
Sölvholsgötu 2 — Simi 11360.
BILAIEIGAN H.F.
Volkswagen — árg. ’62.
Sendum heim og saekjum.
SIMI 50207
Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i marg
ar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. Sími 24180.
Til sölu
er géð 5 herb. íbiíð
er góð 5 herbergja íbúð. Til
Til mála kæmi að taka góða
3ja herb. íbúð, uppí. Upplýs-
ingar í síma 36643 á laugard.
og sunnud. og eftir kl. 7 s. d.
aðra daga.
aðalBILALEIGAN
LEIGJUM NYJÁ
AN ÖKUMANN5. SENDUM
, BÍLINN.
II—II- 3 56 01
AKIÐ
SJÁLF
NÝJUM BÍL
ALM. BIFREIÐALEIGAN
KLAPPARSTÍC 40
SÍMI 13776
Höfum kaupendur
að öllum stærðum íbúða. —
Háar útborganir. — Þið, sem
þurfið að selja, hafið samband
við okkur.
Austurstræti 14 III. h.
Sími 14120.
Sölumaður heima 19896.
Hnsnæði — Húshjálp
Vill ekki einhver leigja 3
herb. og eldhús, helzt í Hafn-
arfirði. Get setið hjá börnum
tvö kvöld í viku. Einnig
kæmi til greina lítils háttar
húshjálp. Þeir, sem vildu
sinna þessu, leggi tilboð inn
á afgr. Mbl. fyrir 28. þ. m.,
merkt: „Sumar — 4166“.
Chevrolet '56
„sportmodel“ mjög fallegur
og vel með farinn, er til sýnis
og sölu að Fjölnisvegi 4 í dag
eftir kl. 16.00. Skipti á Volks-
wagen fólksbil æskileg. —
Sími 19893.
Disel vörubíll
óskast 5—8 tonn. Sími 12600.
Kona, sem vinnur úti, óskar
eftir
slofu og eldhiisi
í Vestur- eða Miðbænum, nú
þegar eða 14. apríl. Tilboð
merkt: „Róleg — 4164“, send'
ist afgr. Mbl.
7/7 leigu
á Njálsgötu 5, bakhúsið, gott
iðnaðar- eða geymslupláss.
Uppl. á staðnum í dag milli
kl. 4—6 e. h.
BÍLALEICAN
Eignabankinn
leigir bila
A N ÖKUMANNS
NVIR BILAR!
sími ‘187^5
Matvöruverzlun
óskast til kaups eða leigu. —
Tilboð er greini staðsetningu
og skilmála, sendist blaðinu,
merkt: „Góður staður — 4229“
Aðyorðarmenn vantar
í fiskverkunarstöð Halldórs
Snorrasonar við Kleppsmýrar-
veg. Sími 24505.
Lotipressur
með krana til leigu.
GUSTUR HF.
Sími 23902.
7/7 sölu
er fiskbúð í nýju húsi við
Langholtsveg. Verð 120 þús.
Útb. 60 þús.
Málflutningssk-ifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9 — Sími 14400
og 16766.
2ja herbergja
íbúð er til sölu við Hring-
braut á 3. hæð. íbúðin er í
ágætu ásigkomulagi. Útb.
150.000,00.
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÖNSSONAR
Austurstræti 9. — Sími 14400.
og 16766.
7/7 sölu
er söluturn við Leifsgðtu.
úpplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
VAGNS E. JÓNSSONAR
Austurstræti 9. — Simi 14400
og 16766.
ilelena
Rubinslein
Snyrtðvörur
í miklu úrvali
nýkomnar.
Hin heimsfrægu
llmvötn — Steinkvötn
frá Helena Rubinstein Ltd.
London.
trr<G.iE^
Austurstræti 16.
(Reykjavíkur Apóteki)
Sími 19866.
7/7 sölu
3ja herb. lítið niðurgrafin
kjallaraíbúð í Safamýri.
Selst tilbúin undir tréverk,
4ra herb. risíbúð í HLíðunum.
Einbýlishús á fallegum stað
í Kópavogi. Tilbúið undir
tréverk.
Glæsilegt fokhelt einbýlishús
í Silfurtúni.
Höfum kaupendur að fokheld-
um 2ja og 3ja herb. íbúðum.
Opið til kl. 7 e. h. alla laugar-
daga.
Húsa 8 Skipasalan
Jón Skaftason, hrl.
Jón Grétar Sigurðsson, lögfr
Laugavegi 18, III hæð.
Sími 18429 og 18783.
Leigjum bíla <0 g
rkiö sjálf „ ® |
f^ i
co 5