Morgunblaðið - 27.03.1962, Qupperneq 11

Morgunblaðið - 27.03.1962, Qupperneq 11
.Þriðjudagur. 27. maxz 1962 11 MORGV1SBLAÐ1Ð Kuup — Sulu Schannongs minnisvarðar Biðjið um ókeypis verðskrá. 0. Farimagsgade 42, Kóbenhavn 0. Félagslíf Náttúrulækningafélag Reykjavíkur heldur fund í Guðspekifélags- húsinu við Ingólfsstræti, mið- vikudaginn 28. marz kl. 8.30. Fundarefni: , Vignir Andrésson, erindi: Tauga- og vöðvaslökun. Kristinn Halts- son, óperusöngvari, syngur með undirleik Sigfúsar Halldórssonar, tónskálds. Félagar mega taika með sér gesti. Stjórnin. Farfuglar Farfuglar Kvöldvaka Farfuglar, kvöldvakan mið- vikudaginn 28. marz kl. 20.30, verður tileinkuð Vatnajökli. — Sýndar verða litskuggamyndir frá Vatnajökli. Kenndir verða örikishnútar og notkun kompásói, og fl. Nefndin. Somkomui KFUK Ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Hvað er Pietismi? Ástráður Sigursteindórsson, skólastjóri flytur og hefur hug- leiðingu. Allt kvenfólk velkomið. Fíladelfía Bænasamkoma kvöld kl. 8.30. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30. Bögglakvöld systrasjóðsins. Hagnefndaratriði. Mætið vel. — Æt. Nýl end uvöruverzl un ásamt kvöldaölu (sjoppu) í eigin húsnæði í fjölbýlu hverfi til sölu, nu þegar. Upplýsingar gefur RANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. .Laufásvegi 2 — Simar 19960 og 13243. Til sölu 2ja herb. íbúð í kjallara við Bollagötu til sölu. Nánari uppiýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðiaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. T I L S Ö L U 4ra herb. íbuð á 4. hæð við Hátún til sölu. Tilbúin undir tréverk. Nánari upplýsingar gefur Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 símar 1-2002, 1-3202, 1-3602. Verkamenn vantar í byggingavinnu strax. Almenna byggingafélagið hf. Borgartúni 7. 4ra herb. risíbúð til sölu, á góðum stað i Hlíðunum. Dyrasími, hita- stillir og þvottahus á hæðinni. Góðar geymslur. Útborgun um 150 þúsund. Allar nánari upplýsingar gefnar á skrifs*ofu Einars Sigurðssonar lngólfsstræti 4 — Sími 16767. John Burgess — John Burgess Úrvalsvörur COCKTAILBER — OLVUR — PICCALILLI CAPERS — MIXED PICKLES Kristján Ó. Skagfjorð hf. utgcrbrikTsiIS M.s. HERJÖLFUR fer frá Reykjavík á morgun til Vestmannaeyja og Hornafjarðar. Vörumóttaka í dag. Ms. HERÐUBREIÐ vestur um land í hringferð hinn 30. þ. m. — Vörumóttaka í dag til Kópaskers, Þórsihafnar, Bakka fjarðar, Vopnafjarðar, Borgar- fjarðeir, Mjóafjarðar, Stöðvar- fjarðar, Breiðdalsviikur og Djúpa vogs. — Farseðlar seldir á mið- vikudag. Benedikt Blöndal Lögmannsstörf Fasteignasala Austurstræti 3. Sími 10223. Alokkur þiisund úrvals bækur fyrir spottprís Af eftirtöldum þókum eru aðeins fá eintök til. Klukkan kallar (75,00), Fýkur yfir hæðir (62,00), Myndin af Dorían Grey (41,00), Heimsókn minninganna (15,00), Fögur er foldin (20,00), Iilgresi, öll ijóð ^káldsins Arnar * Arnarssonar og ævisaga (49,00), Piltur og stúlka, mynd. ,t skreytt (41,00 innb.), Saga skipanna (innb. 28,00), Ritsafn Ólafar frá Hlöðum (skinnb. 70,00), Áfangar 1—2 (52,00), Upp við fossa (innb. 41,00), Örfá eintök af báðum ljóðasöfnum Páls Ólafssonar, nokkur eintök af íslandsklukkunni, öll þrjú bindin í fyrstu útgáfunni, Gerpla og tugir annarra smábóka aðeins 16,00 hver bók. Og þúsundir annarra. Allar aðrar bsek- ur verzlunarinnar með 20% afslætti meðan útsalan stendur. Gott tækifæri að velja fermingargjafir. UNUHUS, Veghúsastíg 7 (sími 16837). Fyrsta flokks skófatnaður á heildsöluverði Vegna væntanlegra breytinga ] seljast allar vörur verzlunarinnar 1 á heildsöluverði SKÓBÚÐ REYKJAVÍKUR Aðalstræti 8

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.