Morgunblaðið - 27.03.1962, Side 14

Morgunblaðið - 27.03.1962, Side 14
14 MORGUNBL4Ð1Ð Þriðjudagur .27. marz 1962 Ástkær eiginmaður minn KBISTJÁN EINARSSON forstjóri, lézt í gær Fyrir hönd aðstandenda Ingunn Árnadóttir Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför mannsins mins, föður okkar og tengdaföður BÁRÐAR ÞORSTEINSSONAR Gröf í Grafarnesi. Fyrár mína hönd og barnanna. Kristbjörg Rögnvaldsdóttir. Hjartkær móðir mín, tengdamóðir og amma ÁSDÍS ANDRÉSDÓTTIR frá Reykjavöllum, lézt að Landakotsspítala 25. þ.m. Útförin ákveðin síðar. Ásgeir Sigurgeirsson, Margrét Hallsdóttir og dætur. Móðir mín MARÍA GUÐMUNDSDÓTTIR Álfgeirsvöllum, andaðist í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 22. þ.m. Jarðarförin fer fram að Reykjum i Tungusveit föstud. 30. þ.m. kl. 2 s.d. Fyrir hönd vandamanna. Jóhann Jónasson. Maðurinn minn og faðir okkar KARL FILIPPUSSON bif.reiðastjóri, Hjallaveg 12, andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 24. marz. Fyrir hönd föður og systkina hins látna. Guðrún Sigurðardóttir, Þórhildur H. Karlsdóttir, Öm Ó. Karlsson. Faðir minn og f óstri okkar JÓN ÞÓRÐARSON frá Hausthúsum, andaðist í Landakotsspítalanum, föstudaginn 23. marz. Jarðarförin fer fram frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 29. þ.m. kl. 10,30 árd. (Jtvarpað verður frá athöfninni. Ketill Jónsson, Þóra Árnadóttir, Ingólfur Kristjánsson. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar JÓN STEINGRÍMSSON Laugateig 13, andaðist í Landakotsspítalanum laugardaginn 24. þ.m. Jarðarförin ákveðin síðar. Jakobína Jakobsdóttir, Steingrímur Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir. Okkar hjartkæri sonur, bróðir og dóttursonur BERNHARD HAARDE andaðist í Osló, 2. marz sl. — Bálför hefur farið fram. Anna og Tómas Haarde og synir, Ásrún Sigurðardóttir, Steindór Einarsson. Jarðarför föður míns JÓHANNS B. SNÆFELD fer fram miðvikudaginn 28. þessa mánaðar kl. 10,30 f.h. frá Fossvogskirkju. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd vandamanna. Páll J. Snæfeld. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför móður okkar GU»RCNAR þorsteinsdóttur Brekkustíg 6 A. Þorsteina Guðjónsdóttir, Ingibjörg Guðjónsdóttir, Laufey Guðjónsdóttir. Innilegar þakkir færum við öllum hinum fjölmörgu vinum og kunmngjum nær og fjær, sem auðsýnt hafa okkur samúð og vinarhug við kveðjuathöfn og jarðarför GUÐM. SIGURÐAR STURLU JÓHANNESSONAR sem andaðist 7. marz. — Guð blessi ykkur öll. Guðlaug Guðmundsdóttir, Jóhannes Guðjónsson, Sigurborg Sturlaugsdóttir, Hermann Guðmundsson, Kjartan Guðmundsson. Stúdent óskar eftir atvinnu frá 1. maí til 1. október. Vinnu degi þarf að vera lokið um kl. 4 e. h. Hefur bifreið til um- ráða. Margt kemur .til greina. Tilboð merkt ,,Ábyggilegur — 101 — 4226“, sendist Mbl. Gunnar Guðmundsson forstjóri fimmtugur GUNNAR Guðmundsson fórstjóri Eskihlíð 20 a, varð fimmtugur sl. sunnudag. Hann er borinn og barnfæddur . Reykvíkingur, en Pdkkunarstúlkur og karlmenn óskast. Fæði og húsnæði. Mikil vinna. HRAÐFRYSTISTÖÐ VESTMANNAEYJA sími 11 og 60 (í Reykjavík 19-4 20). N auðungaruppboð sem auglýst var í 11., 15. og 16. tbl. Lögbirtingablaðsins 1962 á hluta í Njörvasundi 11, hér í bænum, þingl. eign Ingólfs Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka Islands á eigninni sjálfri föstudaginn 30. marz 1962, kl. 2% síðdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík. IMýjung — Mýjung Helenca — stretch. ielpnabuxur Brenni — Almur Nýkomið danskt brenni 1” — iy4” — 1W' kr: 186.— pr. kub. fét. 2” — 2%” — 3” kr: 156— pr. kub. fet. Síðasta sending uppseld. Nýjar birgðir koma eftir mánaðamót. Álmur iy4” — 1%” — 2” væntan- legur. Tökum á móti pontunum á álmi og brenni næstu daga. I. fl. vörui. — Hagstætt verð. Hjartans þakkir færi ég öllum vinum og vandamönn- um nær og fjær, sem heimsóttu mig og glöddu með, blómum, skeytum og gjöfum á 70 ára afmæli mínu 18. þ.m. — Bið guð að blessa ykkur öll. Finnbjörn Finnbjörnsson, ísafirði. Hjartans þakkir öllum þeim, sem glöddu mig á níræðis afmæli minu, með heimsóknum, gjöfum og skeytum. Brynjólfur Þórðarson, Gelti, Grímsnesi. Móðir okkar, tengdamóðir og amma, SIGRÍÐUR ST. JÓNSDÓTTIR lézt að Landakotsspítala sunnudaginn 25. þ.m. Ingimundur Guðmundsson, Halldóra Guðmundsdóttir, Margrét Guðmundsdóttir, Ásthildur Guðmundsdóttir, Pálmi Guðmundsson, Guðrún Stefánsdóttir, Stefanía Guðmundsdóttir, Guðm. Ás. Gislason, Siggeir Bl. Guðmundsson, Hulda Böðvarsdóttir, Jóhanna Bl. Guðmundsdóttir, Sæmundur Gíslason, og barnabörn. ékki verða ættir hans raktar hér, né heldur margháttuð störf hans á ýmsum 9viðuim viðskiptalífsins. Enda er það svo, að hann mun vera kunnari og — að minnsta kosti í minn hóp — enn rneira metinn fyrir támstundaiðju sína heldur en hin svo nefndu aðal- störf. Persónuleg kynni oklkar Gunn- ars Guðmundssonar hófust, þegar ég hafði á hendi stjórn karla- kórsins „Fóstbræðra“ á árunum 1950—54. í þeirn hópi voru marg- ir góðir söngmenn og ágætir drengir, Og hefi ég ekki í annan tíma starfað með stórum hóp manna, sem mér hefir orð^ð jafn kær. En enginn þeirra mun telja sér gert rangt til, þótt sagt sé, að einn helzti máttarstólpi kórs» ins, bæði í söng og félagsstarfi, hafi verið Gunnar Guðmunds- son. Hann var ekki aðeins ágæt- ur raddmaður heldur einnig mjög traustur söngmaður og óvenju- legur smekkmaður á söng og alla tónlist. Og engum fnálum kórs- ins þótti fullráðið, nema hann væri þar til kvaddur. — Svipað- an vitnisburð mun Gunnar hljóta 'hjá flestum eða öllutn, sem með honum hafa starfað á slíkum vettvangi, og þeir eru orðnir margir á löngu árabi'li. En þeir einir, sem gerst þekkja, geta gert sér grein fyrir, 'hve mikið og óeigingjamt starf hér er um að ræða. Á síðustu árum hefir Gunnar Guðmundsson orðið þjóðkunnur maður fyrir útvarpsþáttinn „Hljómplötusafnið", sem hann hratt af stokkunum og hefir stjórnað alla tíð. Hér hefir ágæt smekkvísi hans og ásköpuð hátt- vísi markað leiðina, og svo mik- ill er fróðleikur hans Áim ýmis tónlistarefni, að sjaldgæft er um mann, sem efcki er sérmenntaður í þeirri grein. Sflíkir meiin sem Gunnar Guð- mundsson mega með réttu teljast stoðir heilbrigðs tónlistarlífs í hvaða landi sem er. Jón Þórarinsson Havana, (NTB-AFP 22. marz. • Fidel Castro voru í gær veitt friðarverðlaun Lenins. Dimitri Skobettsin, prófessor sem er for- maður sovézkar vísindanefndar, sem dvalist hefur um skeið á Kúbu, afhenti Castro orðuna og fullvissaði hann jafnframt um, að sovézka þjóðin myndi gera allt sem unnt væri til þess að hjálpa kúbönsku þjóðinni í „baráttunni fyrir réttlæti“. Ibúð óskast til leigu 2—3 herbergi og eld- hús, strax eða 14. maí — eins árs fyrirframgreiðsla eða ein- hver húshjálp kemur til greina, þrjú í heimili, reglu- söm og róleg. Meðmæli ef óskað er. Gjörið svo vel og sendið tilböð á afgr. Mbl. fyrir 1. apríl, merkt: „Síðasti marz 4357“.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.