Morgunblaðið - 27.03.1962, Page 15

Morgunblaðið - 27.03.1962, Page 15
Þriðjudagur 27. marz 1962 MORGVNBLAÐ1Ð 15 Alþingi Framlh. af blis. 8. Skort hefur á, að sjóðirnir væru nægilega sterkir. Alþingiismaðurinn kivað veru- lega hafa skort á það á undan- tförnuim árum, að til væru nægi- Jega sterikir sjóðir til að standa undir stoifnlánaþörf sjávarútvegs- ins oig hefði það m.a. greinilega Ibomið fram á s.l. ári, er til fram- íkvæmda komiu lögin um að Ibreyta stuttum lénum sj'ávarút- /vegsins í lengri lán. En hiöifuð- tröksemdin fyrir því, að þesis væri jþörf, voru eðliilega, sjávarútveg- urinn hefði á undanfömum árum ekki notið nægilega mitkilla stofn Qiána og tekið út frá rekstrinum til fjárfestingarframikvæmda of tmikið fé, svo að á hann hafa safn- azt óhæfilegar háar og óumsamd- ar lausaskiuldir. Nauðsynlegt var því, að jafnhliða yrðu gerðar ráð- stafanir til að sjá útveginum fyrir auknum stofnlanum', svo að eikiki hnigi aftur ísama farið. Meginefni þeesa máls er hið eama í breytingartillögunni og frumvarpinu, að ætla vissan hiluta af útflutningisgjaldi sjávar- afurða til að byggja upp stofn lánasjóði sjávarútvegisinis. Hins vegar er ekiki kveðið svo á í breytingartillögunni, í hvaða 6tofnlánaisjóði útvegsins þetta gjald skuli renna, en hér er aðal- lega um tvo sjóði að ræða, Fisk- veiðasjóðs íslands og stoÆnlána- deildina. En stafnlánadeildin er grein úr Seðlabankanumogkvaðst þingmaðurinn ætla, að raunveru lega hefði ekki verið ágreining- ur um, er lögin um Seðlakank- ann voru sett á síðaista þingi, að stafnlánadeildin ætti eðli sínu samikvæmt fremur heima í við- skiptabanka. En vegna þeirra ráðagerða, að sfcafnlánadeildinni yrði fengið það verlkefni m.a. að breyta styttri lánum útvegsims í viðskiptabönikunum í lengri lán, hefði verið horfið að því ráði, að Btofnlánadeildin héldi áfram að vera í Seðlabankanum. Hefur hiins vegar verið lokuð að því leyti, að ný lán hafa ekki verið veitt frá henni. En með því að ætla henni nýtt útflutningsgjald, sem miðað er við sæmilegan sjá- varafla gæti numið allt að 50 millj. á ári, mundi að sjálÆsögðu á skömmum tíma safnast nýfct fjármagn í sfcofnlánadeildina, sem eðlilega ætti að ríisa undir þeirri þörf að sjá útveginum fyrir nýj- um stofnlánum. Kvaðst aliþingis- maðurinn fyrir sitt leyti telja það óeðlilegt, að stofnlánadeiildin yrði á þennan hátt opnuð á ný, svo að Seðlabankastjórarnir yrðu í vissum sikilningi viðskiptabanka- stjórar. Sér fyndist því eðlilegra, að þessi hluti útfiutningisgjalds- iins renni í fisbveiðasjóð oig þá til viðbótar þeim 30%, sem fisk- veiðasjóður fær af útflutnings- igjaldinu. Mundu þá hinar auiknu tekjur auka möguleika sjóðsins ti'l stcifnlána í þágu sjávarútvegs- ins og eðlilegt, að það mál yrði athugað af hálfu sjóðsins í heild, á hvern hátt lánveitingamiöiguleik inn mundi skiptast niður á hinar einstötku greinar sjávarútvegsins. Kvað hann það hafa orðið að sam bomjuilagi jnilli nefndarinnar og ríkisstjórnarinnar að orða þetta tákvæði, eins Og gert vœri í breytingartillögunni, og bíða svo nánari ákvörðunar og athugunar ríkisstjórnarinnar, hivaða hátt Ihún teiji eðlilegastan að hafa á jþessum miálum, og getur þá að ejálfsögðu fleira bomið þar til greina. Genglstap bankanna ekkl bætt. , Þá var í bráðabirgðalögunum gert ráð fyrir, að útfllytjendur pkyldu fá greidda af gengishagn- aðarreikningi 2/3 hluta úttflutn- ingsgjaldis af sjávarafurðum fram leidduim á tímabilinu 16. febr. J!>60 ti!l 31. júlí 1961. Kom þetta áfcvæði til af því, að útfllytjendur áá afurðir framleiddar á óður- liefndu tímabili greiddar á eldra genginu. I>ess vegna þótti ökki réttmætt, að þeir greiddu hækfc- un ú tflutningsgj aldanna af þess- «m afurðum, en sú hæfclkun nem- W um 2/3 hlutum úfcfllutnings- gjalidisim. Sama máli gegnir um Þessi mynd sýnir bílinn, seœ, valt við Sandskeið. Tvær bílveltur í nágrenni Rvikur hæfcfcun hlutatryggingartsjóðs- gjaldis. Eðlilegt er, að þessi hækk un greiðist einnig af gengishagn- aðarreikningnum, en um þetta voru ekki áfcvæði í bráðabirgða- lögunum. Hœtkkunin, sem endur- greiða á, nemur 47% fyrir sáldar- afurðir og 65% fyrir aðrar gjald- skyldar afurðir. Þar sem hér verð uir um endurgreiðslu að ræða á fé, sem útflytjendur þegar hafa greitt, er nauðsynlegt, að þeir sæki um greiðisluna. Lofcs er lagt til, að alilir þeir, er telja sig eiga rétt til bóta úr útfllutningssjóði, skuli tilkynna gjaldeyriseftirliti Seðlabanikanis kröfur sínar fyrir 1. júlí 1962 og jafnframt leggja fram fullnægj- andi gögn til stuðnin.gs þeim. Lotks kvað aiiþingismiaðuirinn það á misskilningi byggt, að við- skiptabönikunum sérstaklega hefði verið bætt upp gengistapið 1960 og 1961, eiras og ikomið hefði fram í blaðagreinum, þair sem þeir viðskiptbankanna, sem hér fara með gjaldeyrismálin, Lands- bankinn og Útvegsbankinn, urðu báðir af verulegum gengishagn- aði við þessar gengisbreytingar en gert að greiða hann inn á geng isreikningasjóð í Seðlabankainum. Að lökinni ræðu Jóhanns Haf- stein tóku þeir Skúli Guðmtinds- son, Lúðvík Jósefsson, Bjöm Jóns son og Gísli Guðmundsson til máis. Tekur sæti á Alþingi DAVÍÐ ÓLAFSSON fiskimála- stjóri hefur tekið sæti Péturs Sig urðssonar á Allþingi, en hann get- ur ekki sinnt þingstörfum vegna annríkis. XVÆR bílveltur urðu í nágrenni Reykjavíkur á sunnudaginn. Laust fyrir klukkan fjögur fór lítil fólksbifreið út af veginum við Sandskeið, og meiddist öku- maður hennar nokkuð. Þá valt Volkswagenbíll hjá Grafarholti um sjöleytið um kvöldið, en meiðsli urðu ekiki á mönnum. Skömmu flyrir klukkan fjögur um dagirm voru tveir ungir menn á leið til Reykjavíkur frá Skíða- skálanum. Bílnum, fjögurra manna Ford Prefect, ók Sölvi Þ. Þorvaldsson, Rauðagerði 78, en farþegi var Guðni Guðmundsson, Bakkagerði 12, og er hann eig- andi bíisins. Skammt neðan við beygjuna inn á Sandskeið missti ökumaður stjórn á bílnum, sem stakkst út fyrir veginn og kastaðist yfir sig. Nam bíllinn staðar á hliðinni og sneri þá móti upphaflegri stefnu sinni. Við veltuna rifnaði vinstri hlið bílsins að heita af honum, báðar hurðir, diyrastafur o. s. frv. Kast- aðist önnur hurðin 20 metra lengra en bíllinn sjálfur. Þá köst- uðust út sæti og ýmislegt dót, og lá þetta eins og hráviði á slys- staðnum. Sjúkrabíll kom frá Reykjavík og voru piltarnir tveir fluttir á slysavarðstofima. Var Guðna síð- an ekið heim, en hann mun lítt meiddur, en Sölvi var fluttur á Landakotsspítala. Hafði hann hlotið slæm meiðsli á öxl og var auk þess skrámaður. Bíllinn er talinn gjörsamlega ónýtur. Laust fyrir klukkan sjö um kvöldið valt Volkswagenbíll á beygju hjá Grafarholti. Mun öku maður ekki hafa séð hættumerki við beygjuna og ók of hratt. Valt bíllinn 1% veltu og stórskemmd- ist en slys urðu ekki á mönnum. — Ávarp borgarmálaráðstefnu Framh. af bls. 24. Síðustu árin hafa framkvæmdir í Reykjavík verdð meiri en nokkru sinni fyrr. En framundan eru þó stór verkefni, sem enn munu efla hér framfarir og auka velmegun. Eitt stærsta verkefnið er tvímælalaust framkvæmd himnar stór- huga áætlunar um lagningu hitaveitu í öll hverfi borgariranar á næstu 4 árum, sem jafnframt því að stórauka lifsbægind-i horgar- anna hefur í för með sér stórfelldan sparnað fyrir þjóðarbúið í heild, og sérstaklega er athyglisvert, a@ þegar við upphaf þessara framkvæmda hefur verið tryggt það fjármagn, sem til þeirra þarf. Einnig í gatnagerðarmálum eru stórvirki framundan, bar sem í imdirbúningi er víðtæk áætlum um geíð gatna úr varanlegu efni. Er það markmið hennar, að innan eins áratugs verði allar götur Reykjavíkur steyptar eða malbikaðar, og Reykjavík bar með gerð ryklaus. Framkvæmd þessarar áætlunax er eitrtihvert stærsta verk- efni, sem nokkru sinni hefur verið ráðizt í hér á landi. Að skipulagsmálum borgarinnax er nú ötullega unnið. Tillögur að skipulagi Miðbæjar Reykjavíkur liggja þegar fyrir, og í und- irbúningi eru tillögur að heildarskipulagi Reykjavíkur og nágrenn- is henraar, og hefur borgarstjóm Reykjavíkur haft þaæ forystu um samvinnu við nærliggjandi sveitarfélög. Borgarmálaráðstefna Heimdallar fagraar þeirri framfarastefnu og því hugarfari, sem hér býr að baki. Þessi verkefni, sem iþó eru að- eins nokkur hinna þýðingarmestu sýna, að æðstu trúnaðarmenn borgairfélags okkar líta á sig sem kjörna til að bjéna borgarbú- um, en ekki til að stjóma lífi þeirra. Þau stórvirki, sem nú eru framu'ndan, krefjast samstillts átaks yfirvalda og hinna almennu borgara, en slík samstaða næst því aðeins, að þessi andi ríki. Ráðstefnan fagnar sérstaklega þeim ráðstöfunum, sem þegar hafa verið gerðar og í undirbúrairagi eru, til að bæta aðstöðu æsk- unnar í borginnd. Glæsileg skólaihús hafa risið, í 'hinum ýmsu hverf- um, barnaheimili og leikvellir. Myndarleg íþróttamannvirki hafa verið reist eða eru í byggingu, og má þar t.d. nefna íþróttasvæðið í Laugardal, Sundlaúg Vesturbæjar og íbrótta- og sýningarhúsið við Suðuriandabraut. Starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur hefur verið stóraukin, og starfa nú 'þúsundir reykvískra ungmenna inn- an vébandaiþess að þroskandi tómstundaiðju, og Vinnuskóli Reykja- víkurborgar gefur skólaæsku borgarinraar kost á hollum og mennt- andi sumarstörfum. Borgarstjórnarkosningar eru nú framundan í Reykiavík. Ungir sjálfstæðismenn ganga ótrauðir fram til þeirrar kosnmgaibaráttu ’búnir góðum baráttumálum og undir forystu hins unga og dugmikla borgarstjóra, Geirs Hallgrímssonar. f þessum koeningum verður úr því skorið. hvort ósarrahentir og sundurleitir flokkar eiga að taka við stjórn borgarinnar eða hvort samihentur meirihluti sjálfstæðismanna á %ð stýra áfram málefn- um Reykjavíkur. Þá verður valið milli upplausnar og óstjórnar eða aúkinna framfara og vaxandi velmegunar borgarbúa. Borgarmálaráðstefna Heimdallar skorar bví á æsku Reykjavík- ur að standa traustan vörð um hagsmuni borgarinnar, og um leið sjálfrar sín, með því að fylkja sér um stefnu Sjálfstæðisflokks- ins og gera sigur hennar sem glæsilegastan. — Inflúenzan Framlh. af bls. 24. Hjá ísfélaginu mun veikinni hafa slegið einna fyrst niður. Þar vinna að jafnaði um 130 manns og lá um 30% af fólkinu er veik- in var skæðust. Hún er nú mjög í rénun hjá þeirri verkunarstöð. Þar eru 70-80 manns saman í mötuneyti og verbúðum. Einar Sigurjónsson tjóði okkur að þeg- ar flestir voru veikir hjá ísfélag- inu hafi legið 28 karlmenn, og tóku þeir fyrr veikina, og flestar lögðust 22 stúlkur í einu. í ver- búðum fyrirtækisins er 3-4 og flest 5 manns saman í herbergi. f gær voru ekki nema 5-7 manns veikir. 10 bátar leggja upp hjá ísfélaginu og var einn þeirra frá róðrum í 8 daga vegna veikinda skipshafnar. Aðrir bátar hafa þurft að stoppa þetta 1-2 daga í senn. Róa þeir þótt einhverjir af áhöfninni séu veikir. Venjulega er 10 manns á báti, en þeir hafa að undanförnu róið með allt nið- ur í 6 manns. Ér það að sjálf- sögðu mjög erfitt fyrir skips- höfnina. Fyrirtækin hafa bjarg- azt við heimafólk. Margt iðnaðar og verzlunarfólk kemur á kvöld- in til vinnu og hefir það bjargað mélunum, en leiðir að sjálfsögðu til þess að verkið verður dýrara, þar sem svo mikið er urrnið í eftirvinnu. Einnig hafa ungling- ar úr gagnfræðaskólanum komið til fiskvinnu. Um helmingur veikur Hjá Ársæli Sveinssyni er ástand ið slæmt að sögn Lárusar Ár- sælssonar. Þar eru 38 manns á 4 bátum og um þriðjungur sjó- manna veikir. Einn bátanna komst hvorki út í gær né fyrra- dag. Um helmingur er veikur af 30 starfsmönnum í landi, en hjá Ársæli er allur fiskur verkaður í salt. f 50 manna ver- búð liggja um % fólksins. Tíma- vinnufólk hefir unnið hjá fyrir- tækinu á kvöldin hina síðustu afladaga. Sighvatur Bjarnason hjá Vinnslustöðinni sagði okkur að þar væru um 250 manns í vinnu að jafnaði þegar flest er. Þar liggja nú um 30 af starfsfólkinu. 20 neta- og línubátar leggja þar upp og hafa þeir allir getað róið nema í dag stöðvuðust 3 af völd- um veikinnar. Margir bátanna róa með 6-8 manna áhöfn. Til Vinnslustöðvarinnar hafa borizt rúm 200 tonn af fiski á dag síð- ustu 3 daga. Afli hefir verið nokk uð jafn alla dagana, þótt afli ein- stakra báta hafi verið nokkuð misjafn, mest allt að 40 tonnum. Áætlað er að þessa daga hafi borizt á land í Eyjum um 1000 tonn daglega. — Hér vinna allir, sem geta og þá bjargast þetta, sagði Sighvat- ur. Enginn stöðvazt ennþá Hraðfrystistöðin hefir að sögn Ólafs Gunnarssonar sloppið sæmi lega til þessa. Þar vinna um 400 manns þegar flest er, en talsvert af því vinnur aðeins síðari hluta dagsins, húsmæður og aðrir, sem bundnir eru við annað til hádeg- is. Hjá Hraðfrystistöðinni leggja 15 stórir bátar upp afla og hefir enginn stöðvazt enn vegna veik- innar. 30-40 karlmenn eru nú veikir hjá fyrirtækinu. Iðnaðar- menn koma til vinnu á kvöldin og á sunnudaginn var margt verzlunarfólk við vinnu. Hefir ekki náð fullu starfsþreki Ágúst Matthíasson tjáði okkur að hjá Fiskiðjunni væru á 4. hundrað manns við vinnu. Veikin fór eins og eldur í sinu meðal starfsfólksins og um helmingur þess lá í einu. í verbúðum fyrir- tækisins eru 48 herbergi og jafn- aðarlega 3 í hverju. Verbúðafólk- ið varð harðast úti í veikinni. 12 bátar leggja upp hjá fyrirtækinu og hafa tveir þeirra stöðvazt nokkra daga vegna veikinnar. Fólkið, sem veikina hefir tekið, er eftir sig af völdum hennar og því ekki strax búið að ná fullu starfsþreki þótt það sé komið til vinnu. Vinna hefir síðustú dag- ana verið stanzlaus frá því kl. 8 á morgnana og til miðnættis og hefir tekizt að verka allan afla, sem borizt hefir. Hefir stundum verið tekið það ráð að pakka fisk inn í stærri umbúðir til að flýta verkinu. Þá hafa skólaunglingar verið talsvert til hjálpar eftir að skólanum var lokað. Öllum kemur þeim, sem blaðið átti tal við í gær, saman um að það versta muni nú afstaðið og eru bjartsýnir á að ástandið fari batnandi. Það kom sér illa að raunar voru allar fiskverkunar- stöðvarnar illa mannaðar áður en veikin skall yfir og máttu því sízt við að missa starfslið. Afla- hrota kom svo í ofanálag og var fólk því illa við veikinni búið, þar sem vinna var bæði löng og ströng.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.