Morgunblaðið - 27.03.1962, Page 21
MORGVHBLAÐIÐ
21
Þriðjudagur 27. marz 1962
Verkamenn
Duglegir verkamenn óskast. — Löng vinna.
STEINSTÓLPAR H.F.
Höfðatúni 4 — Sími 17848.
Verkírœðing
Viljum ráða nú jiegar vélaverkfræðing til starfa á
teiknistofu. Einnig kemur til greina vélfræðingur.
Upplýsingar um fyrri störf sendist blaðinu fyrir
föstudag merkt: „4246“. Þagmælsku heitið.
Verzlunina CEISLANN
BREKKUSTÍG 1.
hefi ég selt Eggerti Þorleifssyni, Oldugötu 59.
Hann mun framvegis reka hana með sama nafni og
á sama stað.
Öllum viðskiptamönnum mínum þakka ég góð
viðskipti á liðnum árum og vona að hunn nýi eigandi
megi njóta þeirra áfram.
Þorgeir G. Guðmundsson.
Verzlunina GEISLANINI
BREKKUSTÍG 1.
hefi ég keypt af Þorgeiri G. Guðmundssyni Mið-
túni 20. Verzlunin mun framvegis eins og hingað
til kappkosta að veita viðskiptavinum sínum eldri
sem yngri beztu þjónustu ásamt heimsendingu á
vörum ef óskað er.
Eggert Þorleifsson.
Sánger-saumavél
Rafknúin iðnaðar saumavél lítið notuð og í góðu
ásigkomulagi til sölu. Verð kr. 5,500.— Vélin er til
sýnis á Laugavegi 15. Upplýsingar í Speglabúðinni
sími 19635.
BreiðfirðingatieSmilið h.f.
Aðalfundur Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður
haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 27. apríl
1962 kl. 8,30 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum:
Reikningar félagsins liggja frammi hluthöfum til
athugunar 10 dögum fyrir fund á skrifstofu félags-
ins í Breiðfirðingabúð kl. 10—12 f.h.
STJÓRNIN.
Húseign við Miðbæinn
Til sölu húseign á eignarlóð við Miðbæinn. Timbur-
hús í góðu standi. Tvær íbúðir í húsinu.
Upplýsingar gefur
INGI INGIMUNDARSON, HDL.
Tjamargötu 30 — Sími 24753.
Kjörskrá
til bæjarstjórnarkosninga í Hafnarfirði 27. maí n.k.
liggur frammi almenningi til sýnis í Bæjarskrif-
stofunum að Strandgötu 6 alla virka daga frá 27. þ.m.
til 24. apríl kl. 10—16 nema laugardaga kl. 10—12.
Kærur yfir kjörskránni skulu vera komnar til bæjar
stjóra eigi síðar en hinn 5. maí n.k.
Hafnarfirði, 24. marz 1962
Bæjarstjóri.
PANORAMA-hverfiglugginn
eykur þaégindi
lækkar viðhaldskostnað.
Trésmiðja
Gissurar Símonarsonar
við Miklatorg. Sími 14380.
EJÓSMYNDASTOFAN
LOFTUR hf.
lngólfsstræti 6.
Pantið tíma í sima 1-47-72.
RACNAR JÓNSSON
hæstaréttarlögmaður
Lög. æði orf og eignaumsýsla
Vonarstræti 4. VR-husið
Sími 17752.
Kjörskrá
fyrir Kópavogskaupstað til bæjarstjórnarkosningar
27. maí n.k. liggur frammi í bæjarskrifstofunni frá
27. marz. — Kærufrestur er til laugard. 5. marí.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
T I L S Ö L U
i norðurmýri
3ja herb. íbúðarhæð ásamt tveim herb. o. fl. í
kjallara, við Skeggjagötu. Útb. um 200 þús. Má
greiðast í tvennu lagi. -
Ný|a fasteignasalan
Bankastræti 7 — Sími 24300
og kl. 7,30—8,30 e.h. sími 18546.
Skrifstofum vorum
Jóhannes Lárusson
héraðsdómslögmaður
Iögfræoiskriíst. - fastcignasala
Kirkjuhvoli — Sími 13842
Gísli Einarsson
hæs éttarlögmaður
Málflutníngsskrifstofa
Laugavegi 20B. — Sími 19631 .
___________________________!
íbúb — Sími
Miðaldra kona óskar eftir
íbúð í Austurbænum. Hirð-
ing á einstaklingsíbúð og
símaafnot kemur til greina.
Tilb. sendist Mbl. fyrir föstu-
dag, merkt: ,,Apríl 4310“.
verður lokað frá kl. 9—1 í dag vegna jarðarfarar.
Bræðurnir Ormsson hf.
Vesturgötu 3, Reykjavík.
Uppboð
Húseignin nr. 16 við Vesturgötu í Hafnarfirði með
tidheyrandi lóð eign erfingja Emars Ólafssonar
verður boðin upp og seld til slita á sameign á opin-
beru uppboði, sem haldið verðm á eigninni sjálfri
föstud. 30. marz kl. 11,30.
Uppboð þetta var auglýst í 11., 16. og 17. tbl. Lög-
birtingablaðsins.
Bæjarfógetinn í Hafnarfirði.
HVEITIÐ
sem hver reynd
húsmóðir þekkir
... og notar
í allan bakstur