Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 4
MORCVNBLAÐ1Ð Sunnudagur 1. apríl 1962 Handrið útí og inni. Gamla verðið. Vélsmiðjan Sirkill Hringbraut 121. Sími 24912 og 34449. Vil kaupa 4—5 manna l»íl 1956—8 í góðu lagi, milliliðalaust. Góð útborgun. Sími 12982. Keflavík Ameríkani, kvaentur ísl. stúlku óskar eftir 2ja herb. íbúð með baði. Uppl. í síma 1487. Hreinir stóresar stífaðir og strektir. Álfheimar 31. Sími 38428, neðsta bjalla. — Geymið auglýsing -.na. Bílskúr óskast í Austurbsenum. vera upphitaður. síma 11153. Þarf að f Uppl. í Blúndur hör-, bómullar-, lérefts- og nylon, mikið úrval. Silki- damask og léreft í sængur- fatnað. Gott verð. HÚLLSAUMASTOFAN Svalbarði 3, Hafnarfirði. Keflavík Einbýlishús eða góð leigu- íbúð með húsgögnum ósk- ast sem fyrst. Tilboð send- ist afgr. Mbl. í Keflavík merkt Reglusemi 1323. íbúð óskast til leigu. Góð umgengni, skilvis greiðsla. Uppl. í síma 35926. Vil kaupa 4—5 manna bíl 1956—8 í góðu lagi, milliliðalaust. Góð útborgun. Sími 12982. Til sölu Bamarúm með dínu á kr. 400,00. Einnig stór guitar í vönduðum kassa á kr. 1.300,00. Uppl. í síma 35041. Er kaupandi að Volkswagen. - Þarf að vera vel með farinn. Mikil útborgun. Uppl. í síma 32494, á kvöldin. Húseigendur Ríkisstarfsmann vantar 2ja herb. íbúð, helzt með síma. Tvennt í heimili. Uppl. í síma 14403. íbúð Eldri hjón vantar í nokkra mánuði 2 herb. og eldhús eða eldunarpláss frá 1. eða 14. maí. Uppl. í síma 32401. Húseigendur Ung barnlaus hjón óska eftir 2ja—3ja herbergja íbúð fyrir 15. apríl. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 18456. Kópavogur Vil leigja góðan bílskúr eða kjallara undir léttan og hreinlegan iðnð. Tilboð sendist Morgun- blaðinu merkt 4364, fyrir fimmtudag næstkomandi. Hertoginn af Monmouth. Hauskúpa í for- sætisráðherra- bústaðnum UM þessar mundir standa yfir endurbætur á bústað forsætis- ráðherra Bretlands í Downing Street 10. f vikunni, sem leið rakst verkamaður, er var við gröft í kjallara hússins á illa tilhöggna steinkistu og í henni fann hann hauskúpu. Þá vaknaði spurningin, af hverjum var þessi hauskúpa? Hafði morð verið framið í for- setabústaðnum, eða var haus- kúpan af einhverjum frægum enskum stjórnmálamanni? Sérfræðingar British Muse- um rannsökuðu fund verka- mannsins og á enni hauskúp- unnar fundu þeir merki eftir mikið högg og greinilegt var ao höfuðið hafði verið sneitt' frá bolnum með exi. Þessari upplýsingar nægðu til þess að. - -nfræðingar sannfærðust að' hauskúpan var af hertoganum. af Monmouth einum launsona hins léttlynda konungs Karls II. Monmouth reyndi að steypai föður sínum af stóli 1683, en tilraunin mistókst algerlega og hann neyddist til að flýja land. Monmouth reyndi aftur að ná völdurn í Bretlandi 1685' en þá var eftirmaður föður hans Jakob II kominn til valda. Monmouth og menn hans töpuðu orustu, sem háð var við Sedgemoor, að henni' lokinni var hertoginn fluttur í Tower of London og háls- höggvinn þar, en höfuð hans var flutt brott á spj ótsoddi. Hluti líkama Monmouths fannst í Tower á valdatímum Victoríu drottningar, en ekk ert, hefur spurzt til höfuðsins, þar til verkamaðurinn fann það í vikunni sem leið. í dag er sunnudagurmn 1. apríl. 91. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2:26. Síðdegisflæði kl. 15:01. Slysavarðstolan er opin allan sölar- hrlngmn. — Læknavörður L..R. (fyrlr vitjanir) er á sama stað fra ki. 18—b. Siml 15030. Næturvörður vikuna 31. marz til 7. april er í Vesturbæjarapóteki. Sunnu dag 1 Apóteki Austurbæjar. Holtsapotek og Garðsapótek eru opm alia virka daga kl. 9—7, laugar- daga frá ki. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—i. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8. laugardaga íra kl. 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100 Næturlæknir í Hafnarfirði 31. marz til 7. apríl er Kristján Jóhannesson, simi 50056. Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga 8: Ljósböð fyrir börn og fullorðna Uppl. 1 síma 16699. □ Gimli 5962427 — 1. IOOF 3 = 143428 = 8V2. O. n EDDA 5962437-1, Atkv. I.O.O.F. 10 = 143428& = Kv.m. liiinnii Kvenfélag Laugarnessóknar: — Af mælisfundur félagsins verður mánu daginn 2. apríl kl. 8:30 1 fundarsal kirkjunnar. Skemmtiatriði. Stjórnin. Dansk kvindeklub á íslandi heldur fund mánud. 2. apríl kl. 8:30 1 Iðnó uppi. Sýndar verða danskar kvik- myndir. Aðalfundur Önfirðingafélagsins verð ur haldinn 5. apríl *n.k. í Breiðfirð- ingabúð. Kvenfélag Háteigssóknar heldur fund í Sjómannaskólanum þriðjudag inn 3. apríl kl. 8:30 e.h. Frú Kristín Guðmundsdóttir, híbýlafræðingur flyt ur erindi og sýnir skuggamyndir. Kvenfélagskonur Keflavík: Fundur og bingó 3. apríl kl. 9 e.h. í Tjamar lundi. Kirkjunefnd kvenna Dómkirkjunn ar heldur bazar þriðjudaginn 3. apríl í Góðtemplarahúsinu. Munirnir verða til sýnis í glugga Teppa h.f., Austur- stræti, um helgina. Mæðrafélagskonur: Munið skemmti fundinn 1 Breiðfirðingabúð (uppi) — sunnud. kl. 8 e.h. Til skemmtunar verður bingó, twist-danssýning o.fl. KRISTILEGAR samkomur í Betaníu í kvöld kl. 8,30 (ekki kl. 5) í Keflavík mánudag og í Voganum þriðjudag tala fleiri, og allir eru hjart- anlega velkomnir. „Komið! Gefið gaum að orði Drottins" Helmut L. og Rasmus Biering P. Leiðrétting: Bjarni Pálmarsson hljóð- færaviðgerðarmaður, óskar eftirfar- andi tekið fram í tilefni af frétt frá fréttaritara Mbl. á Akranesi: Frétt sú, sem birtist í Mbl. I gær um viðgerð á pípuorgelinu á Akra- nesi er úr lausu lofti gripin. Ekkert er að orgelinu. Það er í bezta lagi og hinn enski orgelsmiður sem með mér var, telur að þa^ sé mjög vel smíð að og að öllu leyti vel frá gengið. - M E S S U R - Kirkja óháða safnaðarins: Barna- samkoma kl. 10:30 f.h. — Séra EmiL Ljörnsson. f dag verða gefin saman í hjónaband í Laugarneakirkju af séra Garðari Svavarssyni, ung- frú Guðbjörg Pálsdóttir, dans- ke#nari og Vignir Garðarsison, starfsmaður hjá Linduumboðinu í Reykjavík. Heimili þeirra verð ur að Álfheimum 17. í gær, 31. marz, voru gefin sam an í hjónaband frk. Inga Zoega, kennari, og Jón Magnússon, skrif stofustj. á Hótel Borg. Heimili þeirra verður að Ásvallagötu 17. Nýlega hafa opinberað trúlof un sína í Stavanger í Noregi — Márgrét Anna Þórðardóttir, Skagaströnd og Jóhannes Gylfi Jóhannsson mjólkurfræðinemi, Borgarnesi. Nýlega hafa Opinberað trúlof un sína Guðríður Hjördis Guð- björnsdóttir, kennaranemi, Linn etstíg 11, Hafnarfirði og Helgi Hólm, kennaranemi, Háagerði 53 Rvík. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú Elín Jóhannsdóttir, skrifstofustúlka, Sveinskoti, —■ Álftanesi og Jón B, Höskuldsson kennari frá Stykkishólmi. . MFNN 06 = MAŒFNI= PRÓFESSOR Auguiste Piccard hinn kunni svissneski frum- herji á sviði rannsókna í há- loftunum og undirdj úpunum, lézt s.l. sunnúdag á heimili sínu í Lausanne, 78 ára að aldri. — Draumur minn um að verða Kólumbuis háloftanna hefur rætzt, skrifaði Piccard 1931, en þá komst hann ásamt aðstoðarmanni sínum hærra upp í gufuhvolfið en öðrum manni hafði áðuir tekizt. Þeir flugu í loftbelg, sem Piccard hafðj sjálfur teiknað, 51,775 fet upp yfir Týrol í Austurríki. Fréttin um hina velheppn- uðu 18 stunda ferð upp í hiá- loftin vakti umtal um allan heim og fylgzt var með henni af sama áhuga Og ferðum geirn faranna nú á dögum. Auguste Piccard var fædidur í Basel í Sviss 1884. Tvíbura- bróðir hans var Jean Piccard, sem einnig gat sér frægðar fyrir flug í háloftunum. Faðir þeirra var efnafræðipróifessor við háskólann í Basel. Auguste Piccard lauk prófi í verkfræði frá háskólanum í Zurieh 1907 og síðar tók hann dioktorspróf í náttúruvísind- um. 1922 varS hann prúfessor við verkfræðiskólann í Bruss ed og þar vann hann mikið að rannsóknum varðandi loftsigl- ingar. 1913 fór hann ásamt tvíbura bróður sínum í loftbelg frá Zurich yfir Þýzkaland og Frakkland og mældu þeir hita og þrýsting inni í loft- belgnum. Voru þeir 16 klukku stundir á lofti. 1930 var Auguste Piccard reiðubúinn að leggja í ferð sína upp í hálcxftin. Hann hafði sjálfur teiknað loftbelg sinn og lýsti því yfir að hann gæti komizt í honum upp í 50,000 feta hæð en það hæsta, sem maður hafði þá komizt voru 43,166 fet í flugvél. Prófessor Piccard lagði af stað í ferð sína frá Augsburg í Bayen í maí 1931 ásamt að- stoðarmanni. Á meðan þeir voru í loftinu fenigust þeir að- allega við rannsóknir og sagði Piccard að þeim hefði liðið vel á ferðalaginu. Loftbelgurinn lenti á jökili nálægt börginni Obergurgl í Austurríki og prófessorinn var undrandi, þegar honum var sagt, að heimurinn hefði fylgzt spenntur með flugi hans. 1927 hafði Piccard farið 27 sinnum upp í loftið í loftbelg, en þá fékik kona hans hann til að hætta slíkum ferðurn. Þó fór hann eina ferð á því ári að beiðni Albets Einsteins og stað festi þar með þátit í afstæðis- kenninguna Á loftferðum sínum vann Picohard ætíð að rannsóknum á gufuhvolfinu. 1946 gerði Piccard kunnugt, að hann ætlaði að hætta við rannsóknir sínar í háloftunum og snúa sér að rannsóknum á hafinu. — Þegar ég var í skóla, sagði hann, óskaði ég þees, að mér mætti takast að komast lengra undir yfirborð hafsins, en öðrum heí'ði áður tekizt. Þegar hann hóf rannsóknir sínar á hafinu, hafði maður kiomizt dýpst 3.000 fet. Hann byrjaði 1946 að vinna ásamt syni sínum að smíði stáilkúlu, sem átti að flytja þá niður á mikið dýpi og 1953 komust þeir 3 km. undir sjá- varmál í siíkum farkosti. JÚMBÖ, SPORI og SVARTI VÍSUNDURINN * * Teiknari: J. MORA Ávextimir voru lagðir á borðið og sjóliðsforinginn beit varlega í ávöxt, sem Júmbó hafði afhýtt. Þann ávöxt hafði Júmbó skýrt banana. — Bragð ið vandlega á honum, hr. sjóliðsfor- ingi, sagði Júmbó, og segið mér svo hvort yður finnst hann ekki góður. — Husam, sagði Ósvald og smjattaði á banananum. Það leit út fyrir að sjóliðsforingj- anurn smökkuðust ávextimir vel, og þá kom Júmbó með það allra bezta, ílanga reykjarpinnann, sem hann hafði nefnt í höfuðið á Sí og Gar. Hann kveikti í Öðrum endanum, Ós- vald stakk hinum endanum upp í sig og dró nokkrum sinnum að sér reyk- inn — og varð grænn í framan. — Þetta er gott á bragðið, en mér.,.. 1 líður.... allt í einu.... eitthvað svo illa.... — Reynið að reykja dálítið meira, Sí og Gar eru alveg vitlausir í reykjarpinnana, útskýrði Júmbó. ^

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.