Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 20

Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 20
20 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. apríl 1962 GEORGE ALBERT CLAY: KNA Saga samvizkulausrar konu -------24-------- öll ættin leitar ráða hjá henni, hélt Anna áfram eins og ekkert væri. Jafnvel Don Diego sjálfur leitar ráða hjá henni um verzl- unarmál. Farðu út og segðu Mario að hafa bátinn tilibúinn. Seglbátur Ginu var lítill, af innlendri gerð og djúpristur. Hann vax með lítil segl og velti- kjöl, svo að Vioente þurfti ekki að vera hræddur um hana. Að innan var hann fóðraður með mjúkum sessum. Margan morg- FYRIRLIGGJANDI Rúðugíer A og B gæðaflokkar 2—3—4 mm. þykktir ennfremur Rutland undir-burður og kítti Baðker 170x70 sm. Verð með öllum fittings kr. 2,880.00 Þakpappi 40 sm rúlla — Verð aðeins kr. 273,25 IVIarz Tradíng Company h.f. Klapparstíg 20 — Sími 17373 Kinverjastulkuna, sem bar henni boðin og ekki skildi orð í ensku. Hvaða rétt hefur hún til að fyr- irskipa hvað ég megi eða megi ekki? hafði hún æpt. Ég er Gina de Aviles og læt ekki vinnukind- ur mínar segja mér fyrir verk- um. Hún sneri sér að stúlkunni og bætti við: Og það viltu kannske segja henni húsmóður þinni frá mér. bað væri nú samt réttara fyrir þig, sagði Anna hikandi. Frú Tia er mjög vitur. Hvað áttu við. Anna uninn hafði hún legið í honum endilöng með tjald til að hlífa sér við sólinni, og látið höndina hanga niður í vatnið, og horft á Mario, sem var að reyna að ná í einhverja ofurlitla golu á þess- ari lygnu vík fyrir neðan búgarð inn. Þannig sigldu þau oft tímun- um saman, án þess að segja orð, en nutu samt návistar hvort annars, án þess þó að Gina fyndi til nokkurrar gimdar við að sjá Mario hálfnakinn. Hún naut þess aðeins að horfa á hann eins og hvert annað fallegt dýr. Það er ekki gott að sigla núna, sagði hann er þau lögðu frá landi í ofurlítilli landgolu, en komu brátt í stafalogn. Jú, mér finnst það ágætt. En það er engin vindur, frú. Þá bíðum við bara eftir hon- um, sagði hún og yppti öxlum. Hann gat aldrei skilið duttlunga húsmóður sinnar. Klukkustundir liðu, án þess að þau hreyfðust nema hvað þau rak ofurlítið, hægt og rólega. Gina sofnaði, vaknaði og sofn- aði aftur og veðrið var heitt. Við skulum synda, sagði hún allt í einu. Við skulum kæla okkur ofurlítið, og hver veit nema einhver gola komi á með- an. Nei, sagði Mario. Það er ekki gott að synda svona langt frá landi. Hvers vegna? Það er ekki gott, svaraði dreng urinn Ég geri það nú samt, svaraði hún einbeitt. Líttu undan meðan ég fer ofan í. Frú Tia verður reið. Mér er alveg sama hvemig hún verður, hvæsti Gina. Aúk þess hefur hún enga hugmynd um þetta nema þú farir að kjafta frá. Frúin veit allt. Æ, guð minn góður, Mario. Hún er ekki annað en gömul Kínverjakerling. Það er ekki eins og hún sé galdranorn. Líttu undan. Mario sneri sér alveg imdan. Frú Tia horfir á okkur á hverj- um degi þegar við erum úti að sigla, sagði hann við sjálfan sig. Hún horfir gegn um gler. Þegar við förum, lætur hún bera sig upp á múrvegginn. Gina renndi sér úr kjólnum og skónum en var kyrr í undirföt- unum og hún harmaði, að hún skyldi vera svona digur og þung á sér, en báturinn var stöðugur og brátt var hún komin í sjóinn milli bátsins og veltikjalarins. Komdu nú, Mario, sagði hún og hann stakk sér og notaði rifnu stuttbuxurnar sínar fyrir sund- föt I fyrstunni létu þau sér nægja að synda rétt kring um bátinn, en þá kafaði Gina undir slána, sem tengdi veltikjölinn við bát- inn og synti frá honum. Hún synti hægt og fann, að hún hafði mikið fyrir því, en vatnið var þægilegt, og engin gola enn til að hreyfa bátinn. Og svo var Mario alltaf við hliðina á henni til að vemda hana. Gina flaut á bakinu hálfsof- alveg strax þegar Mario kallaði, andi, svo að hún heyrði ekki en þegar hún leit við, sá hún að hann tróð marvaðann og horfði niður í vatnið eins og hann væri að gá að einhverju. Syntu að bátnum æpti hann allt í einu. Fljótt! ÍHUtvarpiö Sunnudagur 1. apríl. 8:30 Létt morgunlög. — 9:00 Fréttir. 9:10 Morgunhugleiðing um músík: Alþýðleg tónlist eftir Aldous Huxley (Ámi Kristjánsson). Námskeið í hjálp í viðiögum verður haldið á vegum Reykja- víkurdeildar Rauða Kross íslands Sérstök áþerzla lögð á lífgunartilraunir með blástursaðferð. — Kennsla hefst miðvikudaginn 4. apríl. — Upplýs- ingar á skrifstofu RKÍ Thorvaldsensstræti 6 kl. 15. Sími 14658. t f T t T t t T t t T t t t AA Vornámskeiðin hefjast mánudaginn 9. apríl og standa yfir til 30. maí. Kennt verður þrisvar í viku, og varða 20 kennslustu.ndir í hverju námskeiði. Lögð verður áherzla á þá þætti tungumálanna, sem koma að mestu gagni við utanferðir. Enska, danska, þyzka, spænska, ítalska, franska rússneska, íslenzka fyrir útlendinga. Innrítun til föstudags kl. 6 s.d. Málaskólinn MÍMIR Hafnarstræti 15 (sími 22865) V T t t ♦!♦ -»♦♦ ♦;♦ ♦$» ♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦»♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ <%» ♦*♦ ♦*♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ ♦♦♦ , GEISLI GEIMFARI X- X- * / f Parna leggur Geisli af stáð í sína nánd við Sircon. Vandal fær nógan tilgangslausu ferð. Meðan Vandal er á tíma til að losa okkur víð John Har- leið til tunglsins við Uranus, er Geisli vei. að eyða tímanum í að Jeita hans í Á meðan, í rannsóknarstofunni hjá Uranusi.... — Geimskip að koma.... Hlýtur að vera Vandal að athuga hvaða galla ég fann á durabillium. I 9Æ5 Morguntónleikar: — (10:10 Veð urfregnir). a) Þrír þýzkir dansar og tveir menúettar eftir Mozart —• (Hlj^msv. Philharmonia í Lundúnum; Colin Davis stj.). b) .Faschingsschwank aus Wien*, píanóverk eftir Schumann (György Cziffra leikur). c) „Dans Salóme“ eftir Richard Strauss (Hljómsveitin Phil-* harmonia leikur. Stjórnandi: Erich Leinsdorf). d) „Gullhaninn“, hljómsveitar- svíta eftir Rimsky-Korsakov (La Suisse Romande hljóm- sveitin; Ernest Ansermet stj.) 11:00 Messa í Akureyrarkirkju (hljóð rituð á föstunni í fyrravetur). Prestur: Séra Sigurður Stefáns- son vígslubiskup. Organleikari: Jakob Tryggvason. 12:15 Hádegisútvarp. • 13:10 Erindi: Boðorðin, sáttmálarnir og mannréttindin (Jóhann Hana esson prófessor). 14:00 Miðdegistónleikar: Útdráttur úr óperunni „Andrea Chénier“ eft ir Giordano (Mario del Monaco, Renata Tebaldi, Ettore Bastianini o.fl. syngja með kr og hljóm- sveit Santa Cecilia tónlistarhá- skólans í Rómaborg. StjórnandiS Gianandrea Gavazzeni. — I>or- steinn Hannesson kynnir). 15:30 Kaffitíminn: a) Josef Felzmann og félagar hans leika. b) HiU Bowen og hljómsveit hans leika létt lög. 16:30 Veðurfregnir. — Endurtekið efni: t>ættir úr leikritinu „Pétri Gaut“ eftir Henrik Ibsen, í þýðingu Einars Benedikts sonar. — Leikstjóri: Porsteinn Ö. Stephensen. — (Áður útv. 1955). 17:30 Barnatími (Skeggi Ásbjarnar- son): a) Fyrri hluti leikritsins — ,,Strokubörnin“ eftir Hug- rúnu (Áður útv. fyrir ári). — Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. b) Ingibjörg Steiensdóttir leik- kona les frumsamda sögu. 18:30 „ísland, þig elskum vér“; Gömlu lögin sungin og leikin. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir og íþróttaspjall. 20:00 ,,Melusina“, forleikur op. 32 eÆt ir Mendelssohn (Konunglega fíl harmoníusveitin í Lundúnum; Sir Thomas Beecham stj.). 20:10 í>ví gleymi ég aldrei: í sjávar háska, eftir Magnús Guðbjörns son; — Frímann Helgason flytur 20:30 Söngur: Rita Streich og Sandor Konya syngja óperettulög. 20:45 Horft af Kambabrún, dagskrá undirbúin af Valgarð Runólfs- syni skólastjóra í Hveragerði. a) Þórður Jóhannsson kennarl talar um sögustaði í Ölfusi. b) Kirkjukór Kotstrandarsóknar og karlakór syngja. Söngstj.: Jón H. Jónsson. Píanóleikari: Sólveig Jónsson. c) Gunnar Benediktsson rithöf- undur flytur erindi: Skafitl lögmaður á Hjalla. d) Þrjú einsöngslög eftir Ing- unni Bjarnadóttur (af plöt- um). 22:00 Frét.Á- og veðurfregnir. — 22:10 Danslög — 23:30 Dagskrárlok. Mánudagur 2. apríl. 8:00 Morgunútvarp (Bæn: Séra Björn Jónsson. — 8:05 Morgunleikfimi Valdimar Örnólfsaon stjórnar og Magnús Pétursson leikur undir — 8:15 Tónleikar — 8:30 Fréttir — 8:35 Tónleikar — 10:10 Veðurfregnir). 12:00 Hádegisútvarp (Tónleikar. 12:25 Fréttir og tilkynningar). 13:15 Búnaðarþáttur: Einar Þorsteins son ráðunautur talar um beit sláturlamba á ræktað land. 13:30 „Við vinnuna“: Tónleikar. 15:00 Síðdegisútvarp (Fréttir og tiMc. — Tónl. — 16:30 Veðurfr. — Tónleikar — 17:00 Fréttir). 17:05 Stund fyrir stofutónlist (Guðm. W. Vilhjálmsson). 18:00 í góðu tómi: Erna Aradóttir tal ar við unga hlustendur. 18:30 ínngfréttir — Tónl. — 18:50 Til kynningar. — 19:20 Veðurfr. 19:30 Fréttir. 20:05 Um daginn og veginn (Vignir Guðmundsson blaðamaður). 20:25 Einsöngur: Einar Sturluson syng ur; dr. Hallgrímur Helgason leillc ur undir á píanó. a) „Amarilli" eftir Giulio Cacc ini. b) „Nótt og draumar" eftir Frans Schubert. c) „E>ei-þei og ró-ró“ eftir Björg vin Guðmundsson. • d) „Amma raular í rökkrinu** eftir Ingunni Bjarnadóttur, e) „Vögguljóð á hörpu'* eftir Jakobínu Thorarensen. f) „Grátandi kem ég“; islenzkt þjóðlag. 20:45 Frásöguþáttur: Ævintýrale® svaðilför (Séra Jón Skagan ævi skrárritari). 21:10 Nútímatónlist: Tvö verk eftir Klaus Huber (Svissneskir lista rnenn flytja undir stjóm Erich* Schmid). a) Tveir þættir fyrir sjö málm blásara. b) „Engilinn ávarpar sálina", tó« verk fyrir tenórrödd, flautu, klarínettu, hom og hörpu. 21:30 Útvarpssagan: ,3agan um Ólaf — Árið 1914' eftir Eyvind Johj% son; IV. (Árni Gunnarsson fiL kand.), 22:00 Fréttir og veðurfregnir. — 22:1# Passíusálmur (36). 22:20 Hljómplötusafnið (Gunnar Guð- mundsson). 23:10 Dagskrárlok. / f ■vwtwnawtTTtttrt’áurT y

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.