Morgunblaðið - 01.04.1962, Page 14

Morgunblaðið - 01.04.1962, Page 14
 *»frurW^riwWLil62 Öllum vinum og vandamönnum nær og fjær, sem heknsóttu mig og glöddu með blómum. skeytmn og gjöf- um á 70 ára afmæli mínu 23. þ.m. sendi ég mínar hjart- ans þakkir. Pétut Lárusson, Sólvallagötu 32, Keflavík Útboð Tilboð óskast í bvggingu á verksmiðju- húsum. Útboðslýsing og teikningar verða afhentar á skriístofu vorum. Skilafrestur til 7. apríl 1962. H.f Hamar Sonur okkar GÍSLI ÞÓRÖLFSSON frá ísafirði, andaðist í Landsspítalanum 29. marz síðastliðinn. Guðrún Gísladóttir og Þórólfur Egilsson. Útför móður okkar, tengdamóður og ömmu SIGRÍÐAK ST. JÓNSDÓTTUR Bókhlöðustíg 6 B verður gerð frá Dómkirkjunni, þriðjudaginn 3. apríl kl. 1,30. Ingimundur Guðmundsson, Halldóra Guðmundsd., Margrét Guðmundsdottir, Ásthildur Guðmundsd., Pálmi Guðmundsson, Guðrún Stefánsdóttir, Stefanía Guðmundsdóttir, Guðm. Ág. Gíslason, Siggeir Bl. Guðmundsson, Hulda Böðvarsdóttir, Jóhanna BI. Guðmundsdóttir, Sæmundur Gíslason og barnabörn. Eiginmaður minn og faðir okkar, KARL FILIPPUSSON bifreiðarstjóri, Hjallavegi 12 verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. apríl kl. 10,30 f.h. — Blóm vinsamlegast afbeðin. Athöfninni verður útvarpað. Fyrir hönd föður og systkina hins látna Guðrún Sigurðardóttir, Þórhildur H. Karlsdóttir, Örn Ó. Karlsson. Maðurinn minn, faðir og tengdafaðir okkar JÓN STEINGRÍMSSON Laugateig 13 sem andaðist 24. þ.m. i Landakotsspítala verður jarð- settur frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 3. apríl kl. 3 e.h. Jakobína Jakobsdóttir, Steingrímur Jónsson, Sigríður Sigurðardóttir, Hjartkær eiginkona mín. móðir og amma, AGNES FELIXDÓTTIR verður jarðsett frá Þjóðkirkjunni i Hafnarfirði þriðju- daginn 3. apríl kl. 2 e.h. Pétur Jóakimsson, börn og bamabörn Hjartkær móð'r mín, tengdamóðir og amma ÁSDÍS ANDRÉSDÓTTIR frá Reykjavöllum sem andaðist 25. marz, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju, þriðjudaginn 3. apríl kl. 1,30 e.h. Ásgeir Sigurgeirsson, Margrét Hallsdóttir og dætur Hjartanlega þökkum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og vináttu við andlát og jarðarför KARLS A. MARÍUSSONAR læknis. Fyrir okkar hönd, barna hans, systkina og annarra vandamanna. Fjóla Kristjánsdóttir, Karólína Andrésdóttir, Maríiis Ólafsson. Vörubílinn getið þér nú fengið með VENJULEGU eða frambyggðu bífstjórahúsi ★ Burðarmagn á palli 1 Vz til 7 smálestir ★ Diesel- eða benzín-vélar 4 eða 6 strokka. THAIHES TRADER ★ Kynnið yður hið ótrúlega hagstæða verð. ★ KYNNIÐ YÐUR GREIÐSLUSKILMÁLA. umboðið KR. KRISTJÁIVSSON H.F. Suðurlandsbraut 2 — Sími 3-5300 Nýung Nýung CHERRY BLOSSOM SKÓÁB URÐURINN í „SPRAY“ BRÚSUM. CHERRY BLOSSOM SPRAY ER FVRIR ALLA LITI JAFNT. • Úðið aðeins á skóna og burstið yfir • Ekkert erfiði — Engin óhreinindi. Það er fljótlegt, hreinlegt og auðvelt að nota CHERRY BLOSSOM SPRAY skóáburðinn. Heildsölubirgðir: Kristján Ó. Skagfjörö H.f. — Reykjavikurbréf Framh. af bls. 13. Það er bersýnilega orsök gagn- rýni hans á hinum sovézku kosn- ingum. £n ástæðan til þess að Þjóðviljinn birti þær atfhuga- semdalaiust er sú, sem fyrr var getið, að kommúnistar hér reyna nú að rétta blut sinn með þvi að kasta steininum í velgerðar- menn sína. Líður að lokum funda Alþingis Að því er keppt að fundum Alþingis Ijúki fyrir páska. Enn er ekki útséð um, hvort það tekst, þó að vonir standi til þess, ef stjórnarandstæðingar tefja ekki fundahöld með látlausu mál- æði. Munurinn ó stjórnarfari nú og á dötgum vinstri stjórnarinn- ar lýsir sér í mörgu. Þá sait Alþingi aðgerðarlaust mánuðum saman vegna þess, að ríkisstjórn in kom sér ekki saman um neitt, er máli skipti. Á meðan hún sat og reyndi að ná samkomu- lagi, var þingið starfslaust, hélt vikum og mánuðum saman fundi, er ekiki stóðu nema nokkrar mín- útur dag hvern. Síðan núver- andi stjórn tók við völdum hefur hvert stórmálið eftir annað verið tagt fyrir AlþingL Mun sjaldgæft, að svo mörg merk mál hafi verið lögð fyrir sama þing og að þessu sinnL Endurbætur eru gerðar í fjöd- mörgum greinum löggjafar, málin vel undirbúin og fá þing- lega meðferð, gagnstætt þvi sem áður var, þegar helztu sitjóm arfrumvörp birtust oft ekki fyrr en í þinglok, lítt undirbúin og voru kúskuð í gegn á fáum dögum, svo að mjög skorti á sæmilega meðferð af þingsina háliu. Keraur ó óvort segir Gagarin. Moskvu, 30 marz (AP-NTB) RÚSSNESKI geimfarinn Yuri Gagarin hefur flutt ræðu á þimgi Kiomsomol (æskulýðssamtaka komimiún isrta) í Moskvu og var ræðan birt í dag. Þar segir Gag- arin að næsta mannaða geim- flug Rússa muni koma heimn.- inum ó óvart. Gagarin sagði að miargir hefðu spurt hann að þvi hvemær Sovét ríkin sendu næst mannað geim- fax á loft. Þessu segist Gagarin svara þannig: Bíðið við, verið þolinmóð. Það verður skotið á loft nýju geimfari, sem miun vekja undrun al'ls heimsins. Vaka auglýsir Gírkassar, mótorar, hásingar, öxlar, hurðir ,bretti, felgur, hjólbarðar, benzintankar, sæti o. m. fl. Stminn hjá Vöiku svarar alltaf. Á mótt sem degi er VAKA á vegi. - Sími 33-700. Húseigendafélag Iteykjavík. REYKT0 EKKI í RÚMINU!

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.