Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 5
n Sunnudagur 1. apríl 196!l MORGUNBLAÐIÐ 5 ' t SKAXJTDROTTNINGIN fyrr- verandi Sonja Heine og mað- ur hennar, norski miilljóna- maeringurinn Nils Onstad, hafa mikinn áhuga á málara- list og eiga málaralist og eiga miálverkasafn, sem virt er á um það bil 1S0 millj. ísl. króna. Hjónin héldu fyrir skömimu sýnin-gu á safni sínu £ Londion og var myndin, sem hér fyigir tekin af þeim, þegar þau buðu Jarlinum af Snowd- on og konu hans, Margréti prinsessu, velkoimin á sýning- una. Er Sonja lengst til vinstri og maður hennar lengst til hægri. >egar jarlinn og kona hans höfðu skoðað sýninguna, gáfu Sonja og maður hennar þeim málverk eftir spánska málarann Jean le Moal, sem þau hafa bseði mikið dálæti á og sézt það á minni myndinni. Tóiku hjónin málverkið með sér heim, en sendu það aftur á sýninguna daginn efitir og þar hékk það þangað til henni lauk. Góður fólksbíll ÓSKAST HELZT 4ra eða 5 MANNA. — Sími 34222. Múrari Getur bætt við sig vinnu, mjög fljótlega. Uppl. í síma 3-3836. til sölu. Uppl í síma 33246. Millihitarar (forhitarar) Framleiðum millihitara úr eir og stál- pípum. Tækni hf., Suðurgötu 9. Símar 33599, 38260. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar, eigum dún og fiður- held ver. Seljum gæsa- dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteig 29. Shni 33301. Vil kaupa Sumarbústað, eða land und ir sumarbústað. Uppl i síma 36882. íbúð 1—3 herb. óskast sem næst Miðbænum. Þrennt fullorðið £ heimili. Upplýsingar í sima 1-32-28. Fjölritun — vélritun Björn Briem Sími 37261 Sæki verkefni og sendi. Varahlutir Framleiðum varahluti í bif reiðar og þungavinnuvélar. Tækní hf., Súðarvog 9. Símar 33599 og 38250. Ráðskona óskast til að sjá um heimili á Suðurnesjum. Upplýsing- ar í síma 3-26-56. Vatnabátur (Út safni Einars frá Skeljabrekku) Símon Bjarnason, Dalaskáld, ferðaðisit víða um landið eins og kunnugt er. Eitt sinn kom hnn að Hesti til Arnórs prests í>orlákssonar og orti mikið. Arnór kvað þá um Símon: Símon yrkir manna mest munu það flestir játa, en hvort hann yrkir allra bezt ósagt skal ég láta. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Skýfaxi er væntanlegur til Rvikur kl. 16:30 í dag frá Kaupmannahöfn og Osló. Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 1 fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmanna- eyja. Á morgun til Akureyrar, Horna- íjarðar, ísafjarðar og Vestmannaeyja. Svanhvít: (valkyrja) björt sem svanur. Sveinbjörg: sú, sem sveinn bjargar, eða bjargar sveini. Sæunn: kona frá sjó. Úlfheiður: björt mær og harðfeng. Úlfhildur: harðfeng valkyrja. Unnur: sæborin kona. Vedís: dís í helgidómi. Vigdís: hardagagyðja. Vilborg: geðþekk vörn. I»óra: sterk kona (sem Þór styrkir) Pórbjörg: björg Þórs, eða; sterk l bjargvættur. AHEIT OC GJAFIR i Hringurinn þakkar gjafir og áheit: Gjöf afhent af J. Th. 150; Minningar- gjöf 100; Gjöf frá ónefndri konu 200; Gjöf frá ónefndri konu 35; Gjöf frá tveim systrum 10.000; Minningargjöf 1.000; Minningargjöf 100; Gjöf frá Brynjólfi Má 1500; Áheit frá N.N. 400; Áheit frá Margróti 100; Áheit frá fjölskyldum 500; Áheit frá L.B. 500. Kærar þakkir. Stjórn Kvenfélags Hringsins. Söfnin Listasafn fslands: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er lok- að um óákveðinn tíma. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2, opið dag'ega frá kl. 2—4 e.h. nema mánudaga. Tæknibókasafn IMSf, Iðnskólanum: Opið alla virka daga kl. 13 til 19. — Laugardaga kl. 13—15. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Ameríska Bókasafnið, Laugavegi J3 er opið 9—12 og 13—21, mánudaga, mið vikudaga og föstudaga, 9—12 og 13—18 þriðjudaga og fimmtudaga Læknar fiarveiandi Esra Pétursson i?m óákveðinn tíma (Halldór Arinbjarnar). Gunnlaugur Snædal verður fjarver andi marzmánuð. Jónas Bjarnason til aprílloka. Ólafur Helgason fjarv. til marz- loka. — (Staðg. Karl S. Jónasson). Frakkastíg 6A). Víkingur Arnórsson til marzloka ’62 Skemmtikvöld verður í GT-húsinu í kvöld kl. 8,30—11,30. Ó.M. og Agnes skemmta. Ungtemplarafélag Enúngarinnax. - SÖLUSÝNING - f LISTAMANNASKÁLANUM. Niðiirsettar bækui 50% — 60% afsláttur af hundruðum bóka. Opið í dag sunnud. kl. 10—22 Bókaskrá hjá næsta bóksala, hvar sem er á landinu. Dansleikur r I Sjáifstæöishúsinu í kvöld kl. 9. HLJÓMSVEIT BERTA MÖLLER J. J. QUINTETTINN RÚN4R GUÐ.TÓNSSON DANSAÐ TIL KL. 1. Aðgöngumiðasala frá*kl. 8 sími 12339. NEFNDIN. Silfurtunglið MÁNUDAGUR JAZZKVÖLD VIKUIMIMAR QUARTETT Cunnars Ormslev JAM 8ESSIQIU Þvotfahúsvélar Notaðar þvottahússvélar til sölu. — Upplýsingar á rafmagnsverkstæði Elliheimilisins Grundar. Umboðs og heildverzlun C > rsi Nl Böksalafélag íslands Listamannaskálanum óskar eftir sölu á 1. flokks íslenzkum iðnaði. Tilboð skilað í pósthólf 787, Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.