Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 10
10 MORGVNBLAÐ1D Sunnudagur 1. apríl 1962 17 ára skákmeist- ari á Akranesi AKRANESI, 30. marz. — Ingi- mar Halldórsson varð skák- meistari Akraness í ár. Það er v®l af sér vikið hjá hoium, að- «ns seytján ára gömlum. Skák- þingið hófst um miðjan febrúar og endaði um miðjan marz. — í fyrsta flokki tefldu átta kepp- endur, og sigurvegari varð Ingi- mar með 5Vz vinning. Annar Hjálmar Þorsteinsson (5), þriðji og fjórði Guðjón Guðmundsson og Þórhallur Egiisson með 4 vinninga hvor. Einnig kepptu skákmenn í öðrum flokki og ennfremur í drengjaflokkur. — Oddur. VID ERUM FLUTTIR Sóló heitir hið nýja og giæsiloga borðstofusett í eld- hús og veiróngasaii. Sólósettin eru úr völduim stál- rörum krómuðum með þylektri gljáihúð, en sæti og bök eru bólstruð með hinu nýja „Lystadun" eða bólstr uð sæti með Teak bökum. Borðin eru með Arborite harðplastplötum. Skoðið Sólósettin í ELECI'ROLUXUMBOÐINU Laueravegi 69 — Simi 36.200 ullk úmiuH dianqui Það má œtíð treysta Royal Stjóm og framkvæmdastjóri rikisútgá.fu námsbóka, talið frá vinstri: Pálmi Jósefsson, Kristján J. Gunnarsson, Helgi Þorláksson, sr. Jónas Gislason, Gunnar Guðmundsson, Helgi Elíasson, og Jón Emil Guðjónsson, frarr.kvæmdasíjóri. (Ljósm. Ól.K.M.), 25 ára starfsafmæli ríkisútgáfu námsbúka I DAG eru 25 ár liðin síðan fyrsti fundur námsbókanefndar — eins og stjóm rikisútgáfu námsbóka nefnist — var haldinn, en Al- þingi hafði samþykkt lög um ríkisútgáfuna árið áður. Á þess- um aldarfjórðungi hefur útgáfan látið presta 136 mismunandi bæk ur og hjálpargögn við kennslu í barna- og unglingaskólum í tæplega 4,1 millj. eintaka. Hefur starfsvið hennar stækkað mjög mikið eftir því sem árin hafa liðið; allt til ársins 1956 fengu aðeins böm við skyldunám ókeypis námsbækur, en þá var ákveðið, að unglingar við skyldu nám fengju einnig ókeypis bæk- ur frá útgáfunni. LÁGT NÁMSBÓKAGJALD Frá byrjun til 1956, en þá fóru fram gagnkvæmar breytingar á lögiuti um útgáfuna, var náms- 'bókagjaldið, sem kosta átti með, útgáfu námsbókanna, mjög lágt, fyrst 8 kr., svo 7 kr. og síðustu árin 15 kr. og var því útgáfinni mjög þröngur stakkur skorinn fjárhagslega. Árið 1957 var gjald ið 95 kr. og á s.l. ári var það 154 krónur. Það ár var framlag ríkissjóðs til útgáfunnar kr. 1.350.000,00. Heildartekjur útgáf- unnar fyrir s.l. ár ættu því að verða um kr. 4.050.000,00. — ÞaS skal tekið fram, að allir greiðend ur gjaldsins borga jafnhátt án tillits til þess, hversu margji nemendrur þeir hafa á framfæri sínu, og hefur svo verið frá þvl að útgáfan tók til starfa. Bókaútgáfa ríkisútgáfunnar Skiptast nú í tvo meginþœtti. I fyrsta lagi er útgáfa hinna eig- inlegu kennslubóka, og í öðru lagi er útgáfa hjálparbóka og hjálpargagna til að létta skóla- 5JÖFN AKUREYRI LITIR VIÐ ALLRA HÆFI Hverfisgötu 52

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.