Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 9
Sunnudagur 1. april 1962 WORGVNBLAÐIÐ 9 Þér getið ekki eignast málverk eftir Ásgrím né Mugg, né Þórarinn Þorláksson. En þér getið eignast eftirprentanir eftir fegurstu verk- um þeirrá, svo vel gerðar að vandi var jafnvel fyrir listamennina sjálfa að þekkja sundur frummynd og eftirmynd. Þroskað fólk prýðir stofur sínar með málverkaprentunum Helga- fells. Það eru verulega sannar gjafir við hvert tækifæri. Yfir 40 tegundir málverkaprentana alltaf til innrammaðar. Málverkabók Muggs, Ásmundarbókin einnig tilvaldar til stórgjafa Fást einungis í UNUHÚSI, Veghúsastíg 7 (Sími 16837) FYRIR TIL AFGREIÐSLU FYRIR VORIÐ Bíll ársins Consul 315 Sérstæð ryðvörn Zinkhúðaður undir lakki gerðin í ár. Hafa FOKD verksmiðjurnar enn þá einu sinni verið fyrstar til þess að leysa hina tæknilegu þraut að smíða hagkvæmari þægilegri og sterkari bíl í flokki hinna léttari bílategunda. í CONSUL 315 eru fleiri kostir stærri bílanna en í nokkrum öðrum bíl í léttara flokkinum. VEIIMIM EGILSSOIM HF MatvÖruverzIun — Fiskverzíun Oska eftir að kaupa matvöruverzlun og fiskbúð. Verzlanirnar þurfa ekki að vera á sama stað. — Til_ boð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 7. apríl merkt „Góður staður — 4365“. Kjörbarn Barnlaus hjón óska eftir kjörbarni. Þeir, sem vildu athuga þetta. vinsamlegast sendi afgr. Mbl. bréf fyrir fimmtudag, merkt: „AB — 1234“. ULRICH FALKNER AMTMANNSSTÍG 3 Japanskir Y.K.K. HEIMSFRÆGIR ÓDÝRHt VANDAÐIR Einkaumboð á íslandi: Laugavegi 116 Sími 22450. FERMINGARGJÖF GAGNLEG FERMINGARGJÖF Frábærlega velheppnuð lausn á vandamáli, sein flestar fjölskyldur eiga við að etja í sam- bandi við unglinga- og einstaklingsherbergi. Tekur lít«ð pláss, er formfallegur og vandaður ÚTIBÚ: HÖFN HORNAFIRfH: ÞORGEIR KRISTJÁNSSON OG NESKAUPSTAÐ: ÞILJUVÖLLU.M 14. 8KEIFAIM KJÖRGARÐI — SÍMI 16975 Að búa einn eða ein í herbergi krefst smekk- vísi og hugkvæmni í vali og fyrirkomulagi húsgagna. Hinn léttbyggði og fallegi útdregni svefnsófi frá Skeifunni, er svarið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.