Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 01.04.1962, Blaðsíða 11
*mwwMnvÐ Sunnudagur 1. april 1962 ifíioff.fff.í? 'i' ***** <1*1* WW***N starfið og gera það fjölbreyttara og árangursrikara. NÝ LANDABRÉFABÖK Litprentuð íslenzk landabréfa- bök mun koma út á þessu ári á végum ríkisútgáfu námsböka, sú fyrsta' sinnar tegúndar sem prentuð er á íslenzku. Prentun slíkrar bókar mun hafa verið áð meira eða minna leyti til um- ræðu og athugunar í meira en aldarfjórðung. Landabréfabókin, sem prentuð verður í Stokk- hólmi á að nægja bæði fyrir barnaskóla og gagnfræðaskóla. Bókina hafa búið til prentunar þeir Hélgi Elíasson, Ejnar Magn- ússon og Ágúst Böðvarsson. Verð ur hún prentuð í stærra upplagi en aðrar bækur útgáfunnar, en algeng upplagastærð nú er 10— 20 þúsund. Stærsta upplag hjá útgáfunni er rúm 35.000 eintök. GÓÐAR NÁMSBÆKUR ENDURPRENTAÐAR Útgáfan endurprentar að sjálf- sögðu margar námsbækur ár hvert, sem góð reynsla er þegar fengin af. Þ-egar ný kennslubók er prentuð í fyrsta sinn, er upp- Jagið venjulega lítið, en kennar- ar beðnir að senda útgáfunni skriflegar athugasemdir, ef ein- hverjar eru áður en næsta upp- lag er prentað. Nýjar og endurskoðaðar bæk- tir, sem koma út á næsta skóla- éri eru mjög margar og fjalla um hin margvíslegustu viðfangs efni, Ríkisútgáfan gefur nú barna skólum kost á 63 mismunandi ókeypis bókum og unglingaskól- unúm 19. Samanlagður eintaka- fjöldi þessara bóka s.l. ár mun hafa verið um 246 þúsund. Lang- flestar bókanna fá nemendur sjálfir til eignar, en þó ekki all- ar. Allar bækur útgéfunnar eru jafnframt til sölu á frjálsum markaði. Ríkisútgáfan hefur frá því í érsbyrjun 1957 starfrækt Skóla- vöruibúð. Hlutverk hennar er einkum að greiða fyrir skólunum um útvegun ýmiss konar skóla- vara, kennsluáhalda og kennslu- handbóka. ★ 1 fyrstu námsbókanefndinni éttu sæti Vilmundur Jónsson, formaður, Guðjón Guðjónsson og Jónas Jónsson. Nú er námsbóka- nefnd skipuð 5 mönnum og eru þeir þessir: Séra Jónas Gíslagon, formaður, Gunnar Guðmundsson, ritari, Helgi Elíasson, Helgi Þor- láksson og Fálmi Jósefsson. Vara formaður er Kristján J. Gunn- arsson, og aðrir varamenn: Frí- mann Jónasson, Guðmundur Þorláksson og Þórður Kristjáns- son. Guðjón Eyjólfsson löggiltur endurskoðandi Hverfisgötu 82 Sími 19658. tSIEIHPOR m ^ Ný sendiníj m \ Danskar B / Anglomac \ kápur með kuldafóðri, skinnkrögum. skinnhúfum ENSKAR DANNIMAC tveed gúmmíkápur ÞÝZKAR CALMALINE poplinkápur í vorlitum og vorsniðum Úrval frá tveim stærstu og Jiekktustu regnkápuframleiðendum heims. MUKHIHIII Laugavegi 89 — og páskarnir eru á næstu grösum, enda eru vorkápurn- ar komnar í Gúðrúnarbúð og nú er þvi tækifærið til þess að káupa smekklega kápu saimfcvæmt nýjustu tízku — og við mjög sanngjörnu verði. Ennfremtif mætti benda yður á (hinn smekfclega svissneska sporbfatnað. sem er jafn hent- ugur, sumar og vetur. Guðrúnarbúð er á Klapparstíg 27 MENNT ER MÁTTUR Bréfaskóli S.Í.S. veitir öllum tækifæri til náms Námsgreinar Bréfaskólans eru þessar: 1. Skipulagsmál og starfshættir samvinnufélaga: 5 bréf. Kennslugjald kr. 100,00. 2. Fundarstjórn og fundarreglur: 3 bréf. Kennslugjald 200,00. 3. Bókfærsla I, byrjendaflokkur: 7 bréf. Kennslugjald (kr. 350,00. 4. Bókfærsla II: 6 bréf, framlhald fyrra flokks. Kennslu- gjald kr. 300.00. 5. Búreikningar: 7 bréf og bókin „Leiðbeiningar um færslu búreikninga". Kennslugjald kr. 150.00. 6. íslenizk réttritun: 6 bréf. Kennslugjald kr. 350,00. 7. íslenzk bragfræði: 3 bréf. Kennslugjald kr. 150.00. 8. íslenzk málfræði: 3 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 9. Enska J, byrjendaflokkur: 7 bréf Og ensk lesbófc. Kennslugjald kr. 350.00. 10. Ensfca n: 7 bréf, auk leskafla, orðasafns og málfræði. Framhald fyrra flokfcs. Kennslugjald kr. 300.00. 11. Danska I, byrjendaflokkur: 5 bréf og Litla dönsku- bókin. Kennslugjald kr. 260.00. 12. Danska H: 8 bréf og kennslubók í dönsku. Kennslu- gjald kr. 300.00. 13. Danska III: 8 bréf og kennslúbók, lesbótk, orðasafn og stílihefti. Kennslugjald kr. 450.00. 14. Þýzka: 5 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 15. Franska: 10 bréf. Kennslugjald kr. 350.00. 16. Spænska: 10 brétf. Kennslugjald kr. 450.00. 17. Esperanto: 8 brétf. Kennslugjald kr. 200.00. 18. Reikningur: 30 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 19. Algebra: 5 bréf. Kennslugjald kr. 300.00. 20. Eðlisfraeði: 6 brétf. Kennslugjald kr. 250.00. 21. Mótorfræði I: 6 brétf. Kennslugjald kr. 350.00. 22. Mótorfræði II. 6 bréf um dieselvélar. Kennslugjald kr. 350.00. 23. Siglingafræði: 4 bréf. KennslugjaM kr. 350.00. 24. Landbúnaðarvélar og verkfæri: 6 brétf. Kennslugjald kr. 150.00. 25. Sálarfræði: 4 bréf. Kennslugjald kr. 200.00. 26. Skák I, byrjendaflokkur: 5 bréf á sænsku. Kennslu- gjald kr. 200.00. 27. Skák H: 4 brétf. Kennslugjald lir. 200.00. 28. Starfsfræðsla: Bókin: „Hvað vilta verða?“ Kennar- inn svarar bréfum nemenda og gefur upplýsingar Og leiðbeiningar varðandi starfs- og stöðuval. Kennslu- gjald kr. 200.00. Utanáskrift Bréfaskólans er: BréfaSkóli S.Í.S., Reykjavtfk. Undirritaður óskar að gerast nemandi í eftirtöldum námsgreinum. 05 □ Vinsamlega sendið gegn póstkröfu OQ □ Greíðsla hjálögð kr. ag Nafn B§ > U1 H'O' Heimilisíang 3 <3 a te W' w ► on W O' r Þúsundir úrvaSsbóka, bókmennta, á útsölunni í Unuhósi næstu viku 20% afsláttur á öllum bókum í búðinni meðan útsalan stendur. — Notið þetta tækifæri að kaupa fermingargjafirnar. — Nýjar bækur teknar fram hvern dag. Heimskringlo Snorra með 500 myndum, Landnámabók með litprentuðum kortum af öllu landinu, skipt í landnám, fylgir bókinni. Á víð og dreif. ritgerðarsafn Árna prófessors Páls- sonar 49.00, Meðan húsið svaf og Vítt sé ég land og fagurt eftir Kamban, Örfá eintök af Ný kvæðabók eftir Davíð Stefánsson. alskinn 82,00, og Vopn guðanna 15,00. Bókin um mann- inn með 700 myndum 65.00, Skáldsagan Dimmur hlátur. aðeins 20,00. Tvær fallegustu sög- ur Hamsuns, Að haustnóttum 28.00 og Grónar götur, síðasta bók skáldsins 35.00, Nokkur eintök af myndskreyttu Njálu í alskinni 75.00, Þáttur af Ólöfu Sölvadóttur, Sigurður Nordal 15,00 og hundruð annarra úrvalsbóka íslenzkra. 20% afsláttur af öllum öðrum bókum í búðinni HELGAFELL, UNUIIÚSI, Veghúsastíg 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.