Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 01.04.1962, Qupperneq 8
 MORGVNBLAÐIÐ Sunnudagur 1. apríl 1962 Umboð fyrir: FOBD MOTOR COMPANY AUTOLITE DIVISION SNORRI G. GUÐMUNDSSON Hverfisgata 50 — Sími 12242 AUTOLITE Viljum ráSa lagtæka menn. Timburverzlun ÁRNA JÓNSSONAR & CO H.F. íbúðir ■ Vesturbænum T»1 sölu 2ja og 3ja herbergja ibúðir í fjölbýlisliúsi við Kaplaskjólsveg. — Húsið er í smíðum og verða íbúðirnar seldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Múrhúðun á stigum og kjallara og öðru sameiginlegu innanhúss fylgir. Ser hitastilling fyrir hverja íbúð. MÁLFLUTNINGS- OG FASTEIGNASTOFA Sigurður Reynir Pétursson, hrl. Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14 — Sími 17994—22870 Lára Eyfólfs- dóttlr, IHúla- koti, 60 ára ÞAÐ ERU áreiðanlega margir, sem 'hafa komið að Múlafeoti í Fljótshlíð, ncntið i>ar góðra veit- inga og fagurs umhverfis í rík- um mæli. En húsfreyjan hefur ekki ætíð látið mikið á sér bera, en unnið störf sín í kyrrþey æðrulaust. Þar á ég við Láru Eyj ólfsdóttur sem er sexitug í dag. Hún er fædd í Reykjavík dóttir Eyjólfs Ófeigssonar trésmiðs og konu hans Guðnýjar Aradótt- ur. Um tvítugS'aldur giftist Lára Ólafi Túbals listmálara og hafa þau rekið veiitinga og gistilhús í Múlakoti af mikiili rausn og dugmaði um margra ára skeið. Og húsmóðirin ekki dregið af sér en lagt nótt við dag. Við sem höfum legið þar í leti og látið fara vel um Okkur, höf- um ekki haft hugmynd um hvað Lára hefur mátt leggja hart að sér til að matur og drykkur væri tiil á réttum tíma, oft við hinar erfiðustu aðstæður. Það sem alla tíð hefur auð- kennt Léiru, er hennar létta og glaða lund, hversu þreytt og svefnvana sem hún hefur verið skal enginn það merkja, alltaí þetta sama glaða, góða viðmót og heiðríkja í svipnum sem lýs- ir vel hvem mann, hún hefur að geyroa. Aldrei hef ég heyrt Láru tala ilia um nokkurn mann, en æfinlega tiiibúin að taka mál- stað þess er ber lægri hlut. Lára og Ólafur eiga 3 böm, 2 dætur og son, sem sér um bú- skapinn. Lára er að heknan í dag en dvelst á heimili bróðurdóttur sinnar og manns hennar að Hólmgarði 2, Reykjavík. Eg ætla þá ebki að hafa þessi orð fleiri, en flyt þér Lára mín beatu árnaðaróskir, og þú megir halda sem lengst starfsþreki. Þú sagðir einu sinni: „Það þarf ekki að vorkenna neinum, sem getur unnið.“ Og það er rétt. Lifðu heil um ókomin ár. O. M. II. Rafvirki óskast strax ÁSTVALDUR JÓNSSON, löggiltur rafvirkjameistari. Sími 35158 Til sölu GÓÐUR BÍLL Ford Zephyr, smíðaár 1955. — Upplýsingar í dag frá 2—6 í síma 35054 og eftir kl. 6 næstu kvöld. Ódýrt Ódýrt Ýmiskonar notaður fatnaður til sölu, næstu daga, mjög ódýrt. Hentugur sem vinnuföt eða til að sauma nýtt úr Efnalaug Reykjavíkur Laugavegi 32 B STRADELLA DÖMIIKÁPAINI nýtt furðuefni JERSEY FOAIMBACK sem hefur 80% betra einangrunargildi en beztm ull. Öll kápan vegur aðeins 980 grömm. Heilárs kápan heit í kulda svöl í hita. Franskt snið tízkulitirnir 1962 STRADELLA-KAPAN fæst hjá : Bernhard Laxdal, Kjörgarði, Ninon, Ingólfsstræti Verzl. Anna Gunnlaugsson Vestmannaeyjum Verzl. Fons, Keflavík

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.