Morgunblaðið - 27.04.1962, Qupperneq 6
6
MORGVNBLAÐ1Ð
Föstudagur 27. apríl 1962
Stjömubió sýnir um þessar mundir air.sríska gamanmynd | J
litum um sólskin, sumar og ungar ástir. í myndinni kemur
fram einn vinsælasti söngkvartett Bandarikjanna, The Four
Preps, en með aðalhlutverkin fara Sandra Dee, James Darren
og Cliff Robertsson.
Framboðslistar í Ólafsvík
FRAMBOÐSL.ISTAR til sveitar-
stjómakosninga í Ólafsvík 27.
maí hafa verið lagðir fram.
Listi borinn fram af „frjáls-
iyndum borgurum" er þannig
skipaður:
1. Víglundur Jónsson, útgerð
armaður.
2. Kristján Jensson, formaður
hafnarnefndar.
3. Hjörtur Guðmundsson,
verkamaður.
4. Guðmundur Jensson, skip-
Stjóri.
5. Hinrik Konráðsson, odd-
viti.
6. Kjartan Þorsteinsson, véla-
maður.
7. Jón B. Ögmundsson, skip-
stjóri.
8. Eggert Kristinsson, for-
maður.
9. Egill Jónsson, skipstjóri.
Annar listi er borinn fraftn af
„óháðum borgurum". fiann
skipa:
1. Guðbrandur Vigfússon,
jámsmiður.
2. Alexander Stefánsson,
kaupfélagsstj. Dagsbrúnar.
3. Elinbergur Sveinsson,
stjómamefndarm. í Dagsbrún.
4. Tómas Guðmundsson, raf-
virki.
5. Hcrmann Hjartarson, skrif-
stofustj. kaupf. Dagsbrún.
6. Böðvar Bjamason, tré-
smiður.
7. Vigfús Vigfússon, tjómar-
nefndarm. í Dagsbrún.
8. Bjami Andrésson, skólastj.
9. Lúðvik Þórarinsson, bak-
aram. kaupf. Dagsbrún.
10. Sigurður Þorsteinsson,
sjómaður.
Listi Sjálfstæðis-
manna í Neskaup-
stað
LAGÐIJR hefur verið fram listi
Sjáfstæðismanna við bæjar-
stjómarkosningamar. Listinn er
þannig skipaður:
1. Einar Zoega, vélsmíðam.
2. Jóhann P. Guðmundsson,
húsgagnasmíðameistari.
3. Inga Lára Ingadóttir, hús
freyja.
4. Björa Bjömsson, kaupm.
5. Valdimar Andrésson, skipstj.
6. Jakob Hermannsson, véi-
smíðameistari.
7. Ófeigur Eiríksson, bæjarfó-
geti.
8. Þórður Björnsson, skipstjóri.
9. Magnús Skarphéðinsson, sjó-
maður.
10. Guðni Sveinsson, verka-
maður.
11. Guðný Jónsdóttir, húsfreyja.
12. Sigfús Guðmundsson, skrif-
stofumaður.
13. María Jóhannsdóttir, hús-
freyja.
14. Guðmundur Sigfússon, for-
stjóri.
15. Sigurður Jónsson, skipstjóri.
16. Herbert Benjamínsson, sjó-
maður.
17. Andrés Guðmundsson, lyfsali.
18. Þorsteinn Einarsson, sjóm.
Áburðar-
veróið
ÁBURÐARVERKSMIÐJAN h.f.
eða meiri hluti veriksmiðju-
stjórnarinnar birtir í Morgun-
blaðinu í dag greinargerð um
áburðarverðið 1962.
Út af þvi vil ég taka fram,
að ég hefi ekki samþykkt verð
það, sem auglýst er á erlenda
áburðinum, að undanteknuim
köcfnunarefnisáiburði A.S.N 26%.
Eg hefi borið fram mótmæli
I verksmiðjustjómimii gegn
verðjöfnun, sem meiri hlutinn
ákvað til verðlækkunar á þrífos
fati en hækkunar á öðrum teg-
undum erlends áburðar.
Eg er einnig í andstöðu við
ýmis atriði greinargerðarinnar
og hefi mótmælt þeim í verk-
smiðj ust jórninni.
25. apríl 1962,
Jón ívarsson.
Listi Sjálfstæðis-
manna og óháðra
* Ólæti á kvikmynda-
sýningum
„Kvikmyndaunnandi" sikrif
: „Ég vil taka undir um-
æli „angraðs kvikmynda-
isagests“ í dálkum Velvak-
ída miðvikudaginn fyrir
áska. Ég fer mjög oft í kvik
íyndahús og undrast, hve
tið eftirlit er haft með gest-
íum. Einna algengasta fyrir
eri truflandi gesta er
pur unglinga, venjulega
pna, er situr saman (stund
i jafnvel í stúku) og held-
uppi háværu skrafi og
trasköllum, sem ekki fara
’ilega eftir efni myndar-
ar heldur gamansögum,
a fjúka á milli sessunauta.
lfsagt er erfitt að stugga
i slíkum gestum, en þó
ti að áminna þá, þegar hó-
linn gengur svo úr hófi, að
ir geta ekki fylgzt með
i í myndinni og tæplega
ið þess, sem sést, vegna
flunarinnar. Þá má nefna
ákahópa, er skilja ek’ki
ð, sem talað er, og hafa
:ki áhuga á að horfa á tjald
, en virðast eingöngu komn
Listi Sjálfstæðis-
manna í Hvera-
gerði
FRAMBOÐSLISTI Sjálfstæðis-
manna við hreppsnefndar- og
sýslunefndarkosningarnar, sem
fram eiga að fara í Hveragerði
27. mai nk., er þannig skipað-
ur:
1. Ólafur Steinsson.
2. Ámi Ásbjamarson.
3. Gunnar Björnsson.
4. Aðalsteinn Steindórsson.
5. Georg Michelsen.
6. Valgarð Runólfsson.
7. Bjami Tómasson.
8. Hans Gústafsson.
9. Guðjón Bjömsson.
10. Eggert Engilbertsson.
Til sýslunefndar: Valgarð
Runólfsson og Georg Michel-
sen.
Listi Sjálfstæðis-
manna í Hólma-
víkurhreppi
FR AMBOÐ SLISTI Sjálfstæðis-
manna við hrcppsnefndarkosn-
ingamar í Hólmavíkurhreppi
hefur verið lagður fram. Fimm
efstu sæti hans skipa:
1. Kristján Jónsson, kennari.
2. Sjöfn Ásbjömsdóttir, kenn-
ari.
3. Þórarinn Ó. Reykdal, raf-
veitustjóri.
4. Andrés Ólafsson, prófastur.
5. Guðmundur Guðmundsson,
skipstjóri.
ir til þess að kasta drasli
fram í salinn og kalla mis-
heppnuð gamanyrði og jafn-
vel klám með skrækum mútu
röddum, sem nísta eyrun. Ég
hef aldrei orðið var við, að
slíkir ólátabelgir séu áminnt-
ir, hvað þá visað út, af starfs
mönnum kvikmyndahúsa. —
Ber þeim þó ótvíræð skylda
til þess, þar sem meirihlutinn
hefur greitt fyrir að fá að
njóta myndarinnar án trufl-
ana.
• Kennslustund
í anarkisma
Ég hef meira að segja séð
stráka skemmta sér við að
skjóta logandi eldspýtum yfir
höfuð og klæði annarra
gesta, án þess að nobkur
starfsmaður skipti sér af því.
Þegar þeir höfðu verið við
iðju sína óhindraðir nobkurn
tíma, gerðist ég svo djarfur
að kalla til þeirra og biðja
þá að hætta. Eina svarið, sem
ég fék'k við afskiptaseminni,
var samanbögglaður og grjót
harður ópalpakki í andlitið!
Býr til gerviaugu
SUMARIÐ 1658 kom hingað til
lands á vegum Elli- og hjúkrunar
heimilisins Grund, þýzkur sér-
fræðingur í gerviaugnagerð,
Múller-Uri frá Wiesbaden og
vann hér að gerð gerviaugna, sem
kom sér vel fyrir ýmsa.
Nú er afráðið að sonur hans,
sem einnig er sérfræðingur í
gerviaugnagerð, komi hingað
fyrst í júní. og verði hér í hálf-
an mánuð, og mun hafa aðsetur
í heilsugæzludeildinni á Grund.
Eru þeir sem þurfa að fá gervi-
auga beðr.ir að snúa sér á skrif-
stofuna, sími 14080, og láta skrá
sig. Ferðir þessara sérfræðinga
eru að sjáifsögðu ráðnar í sam-
ráði við augnlækna borgarinnar,
sem Og heilbrigðisstjórnina.
Öðrum gestum stóð ekki á
sama um þessa eldvörpustarf
semi, fremur en mér og lykt
aði þessu með því, að strá'k-
ar lumbruðu eitthvað á
brennuvörgunum og kváðust
kasta þeim út, ef svo mi'kið
sem ein eldspýta flygi í við-
bót. Þetta hreif, en þá höfðu
flestir gesta misst af kafla
úr myndinni vegna uppnáms-
ins. Kvikmyndin hætti nefni
lega ekki að skína við áhorf-
endum af tjaldinu, frekar en
sólin hættir að skína yfir
þjóðfélagi í upplausn, þar
sem ekkert yfirvald er til, en
misöflugir flokkar ráða lög-
um og lofum, og halda uppi
aga, ef þeim sýnist. Kvik-
myndasýning þessi var þvi
einna helzt kennslustund í
anarkisma.
• Pískrandi sætavísur
Stundum eru menn með
dryk'kjuraus í kvikmyndahús
um, án þess að starfsmenn
telji ástæðu til að ónáða þá,
en gestir mega þola læti
þeirra og áreitni bótalaust.
Kvikmynöahúsum ber tví-
Síðasta málverka-
uppboð Si^urðar
Benediktssonar
SIGURÐUR Benediktsson held-
ur í dag síðasta málverkaupp-
boð sitt í Sjálfstæðishúsinu á
þessu vori. Verða þar m.a. boð-
in upp málverk eftir Kjarval,
Jón Stefánsson, Ásgrím Jöras-
son, Kristínu Jónsdóttur, Þor-
vald Skúlason, Gunnlaug Blön-
dal, Svein Þórarinsson og
marga fleiri.
Listaverkin verða til sýnis
kl. 10—4 í dag. Uppboðið hefst
í Sjálfstæðishúsinu kl. 5 síð-
degis.
mælalaust skylda til þess að
láta dyravörð vera inni á
sýningum, sem áminni eða
visi friðarspillum á dyr. Slík
vernd hlýtur að vera innifal-
in í miðaverðinu. Það er ekki
hægt að ætlast til þess, að
gestir eigi sjálfir í útistöðum
við ósiðaða rudda eða fari að
leita um allt hús að ein-
hverju yfirvaldi.
Að lokum eitt: Er það ekki
fulllangt gengið, þegar sjálft
starfsfólkið truflar gestina?
Sums staðar hefur það nefni
lega viðgengizt, að unglings-
stúlkur, sem vísa til sætis,
sitji pískrandi og flissandi á
fremstu bekkjum, stigatröpp-
um eða aftast við vegg. Úr-
hópi þeirra heyrist hlátur og
gleðilæti, sem truflar gesti,
og í einu bíóanna hafa þær
fengið heimsóknir kunningja
sinna úr karlmannahópi á
miðjum sýningum. Ekki
minn'kaði fjörið við það, en
gátu þær ekki talað við
strákana fyrir utan? Stund-
um eiga þær hávær samtöl
frammi á gangi að vísu, en
þegar þagnir verða í mynd-
inni, glymja náin einkavið-
töl þeirra í eyrum bíógesta.
Eitt sinn virtust mér nokkrar
sætavísur beinlínis vera í elt-
ingaleik um kvikmyndahús á
sýningu, og þegar dregur að
lokum myndarinnar, eiga
sumar það til að taka undir
sig stökk út að bakdyrum til
að opna þær, og er þá stund-
um stigið þungt til jarðar. Þá
þyrfti og að kenna sumum
þeirra að beita vasaljósapinn
unum, beina geislum þeirra
ekki aftur um allan sal og í
augu gesta, heldur aðeins að
miðanum og sætanúmerun-
um.
Þetta er orðið nokbuð langt
nöldurbréf hjá mér, en það
réttlætist, ef kvi'kmyndahúsa
eigend’ur draga af því ein-
falda lærdóma, sem gerði
ánægju gesta þeirra marg-
falda: Dyravörður sitji inni á
sýningum, og sumum sæta-
vísum verði kennd beiting
vasaljósa og hljóðlát og hátt-
prúð framkoma".
á Hornafirði
LISTI Sjálfstæðismanna og ó-
háðra í hreppsnefndarkosning-
unum á Homafirði hefur verið
lagður fram. Fimm efstu sætin
skipa:
1. Guðmundur Jónsson, tré-
smiður.
2. Ársæll Guðjónsson, út-
erðamiaður.
3. Sveinbjörn Sverrisson,
árnsmiður.
| 4. Steingrímur Sigurðsson,
aupmaður.
) 5. Eiríkur Einarsson, fiski-
latsmaður.