Morgunblaðið - 27.04.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 27.04.1962, Síða 14
14 MORGVNBLAÐ1Ð Föstudagur 27. apríl 1962 Þakka öllum ást.vinum mínum og vinum mér auðsýnda ástúð, vináttu og gjafir á sjötugsaímæli mínu 21. apríl síðastliðinn. Einkanlega þakka ég söfnuðinum mínum traust þeirra og ánægjulegt samkvæmi, sem þeir héldu konu minni og mér. Sigurður Ó. Lárusson, Stykkishólmi Alýbýliu Laxárdalur II. í Gnúpverjahreppi er til sölu. Byggingar allar nýlegar. Tún 18—20 ha. Veiðiréttur í stóru Laxá. Uppl. hjá Snorra Arna syni lögfræðing, Selfossi. Hjartans þakxir sendi ég öllum ættingjum og vinum, sem glöddu mig með neimsóknúm, gjöfum og skeytum á 80 ára afmæli mínu 30. fyrra mánaðar. — Lifið heil. Guðrún Þorleifsdóttir, Þórukoti. Ytri-Njarðvík. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðar för mannsins mins, föður okkar og tengdaföður SVAVARS MARTEINSSONAR skrifstofustjóra. Fióla Sigmundsdóttir, Garðar Svavarsson, Hilmar Svavarsson, Atdís Guðmundsdóttir. Eiginmaður mmn GUÐMUNDDUR ÞORGRÍMSSON trésmíðameistari andaðist í Landsspítalanum 26. þessa mánaðar. Fyrir hönd vandamanna. Ásrún Jónasdóttir. Hjartkær maðurinn minn og faðir okkar KRISTMUNDUR KRISTM UNDDSSON andaðist aðfaranótt 26. þ.m. í Bæjarspítalanum. Guðrún Árnadóttir, Ástvaldur Kristmundsson, Halldór Kristmundsson. Útför mannsins mins KRISTJÓNS KRISTJÁNSSONAR húsgagnasmíðameistara, Þrastagötu 4, fer fram frá Neskirkju laugard. 28. apríl kl. 10,30 f.h. Þeim sem vildu minnast hins látna, er góðfúslega bent á líknarstofnanir. Sólveig Kristjánsson, börn, tengdabörn, barnaböm og systkini hins látna. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför elsku litlu dóttur minna JÓNÍNU GUÐNVJAR EGGERTSDÓTTUR Guð blessi ykkur öll. Fyrir hönd vandamauna. Jónasína Guðnadóttir, ísafirði. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og jarðarför eiginkonu miimar, móður, tengda- móður og ömmu okkar BJÖRGLÍNAR GUDRÚNAR STEFÁNSDÓTTUR Gunnar Gunnarsson, bötn, tengdaböm og barnabörn. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför móður okkar sigríðak guðnadóttur Ráðagerði. Akranesi. Guðrím Árnadóttir, Ingvar Árnason, Guðjón V. Ámason. .. 111 111 Hjartanlega þökkum við öllum er sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför okkar ástkæiu móður og systur ÓLAFAR GUNNARSDÓTTUR Óðinsgötu 1. Fyrir hönd annarra aðstandenda. Hrafn Jónsson, Sveinn Gunnarsson. Þökkum af alhug ölium, bæði félögum og einstakl- ingum fyrir auðsýnda samúð og vináttu við andlát og |j útför eiginmanns míns, föður og tsngdaföður FALS SIGGEIRS GUÐMUNDSSONAR Keflavik. ’’ Eiginkona, hörn og tengdadætur Bíla & Biívélasalan Til sölu: Consul 316. De luxe ’62, alveg nýr: Ford facelane '56, góður bíll. Vauxhall ’55, til sýnis á staðn um. Sími 23136. Bíla & Búvélasalan Útidyraskrár Útidyralamir Innidyraskrár Innidyralamir Afgreiðslumaður Vanur KJÖTAFGREIÐSLU- maður óskast nú þegar. Uppl. í síma 37760. Bíla & Biivélasalan Til sölu: Ford ’57. Vöruibíll góður G.M.C. ’55. Vöru/bíll góður. Volvodisel ’55, góður bíll. Ford ’61, sem nýr bíll. Bíla & Biivélasalan Sími 2-31-36. Pottar Skaftpottar Pönnur Fjölbreytt litaúrval. Margar gerðir og stærðir i í BÍLÁSALAN ió/ [Í5-ÍHW Óskum eftir nýlegum Volks- wagen, Opel og Tannus-bil- um. Ingólfsstræti 11. Sími 15-0-14. VtÐT^KJ/WlNNUStOFA QC VWT Æ KJASAtA Æðardúnssængur Vandaðar 1. fl. æðardúns- sængur fást á dúnhreinsun- arstöð Péturs Jónssonar, Sól- völlum, Vogum. Tii valdar fermingargjafir. Sími 17 - Vogar. Trésmíðavélar Óska eftir notuðum trésmíða vélum, sambyggðum eða sér byggðum. Einnig blokkiþving um. Uppl. í síma 33320, eftir kl. 8 næstu kvöld. Aðalfundur Sambands veitinga- og gistihúsaeigenda verður hald.nn á Hótel Borg i dag (föstudag). kl. 2.30. STJÓRWIN. Afvinna Höfum atvinnu fyrir reglusamar stúlkur, við eftir- farandi störí: Verzlunarstörf, skritstofustörf, verk- smiðjustörí. sjúkrahússtörf, þvottahúsvinnu, mat- sölu og hótelstörf 1 Reykjavík og úti á landi o. fl. VINN UMIDLÚNIN Laugavegi 58 — Sími 23627. íbúðir í smíðum Höfum til sölu íbúðir í smíðum fokheldar og til- búnar undir tréverk 2—5 herb. Meðfylgjand: lán til 15 ára ailt að 150 þús. kr. Tilbúnar íbúðir 2—7 herb. og einbýlishús víðs vegar um bæinn. H úsvarðarstaða laus í fjölbýhshúsi íbúð og fleiri hlunnindi auk launa. Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu á vélum og rafmagni. Meðmæli og sakavottorð fylgi umsókn. Umsókn sendist til Morgunblaðsins fyrir laugardaginn 5. mai merkt: „Húsvörður — 4928“. Nýi björgunarbáturinn á bátadekki Karlsefnis. Við útvegum þessa hentugu og traustu björgunarbáta frá hinu heimskunna þýzka firnia Leitið uppíýsinga og gjörið pantanir sem fyrst. þar eð afgreiðslutími er nokkur á björgunarbátum af þessari gerð. GriJján G. GIJriAan. F sími 20000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.