Morgunblaðið - 27.04.1962, Síða 16
16
UORGVNBLAÐIÐ
Fostudagur 27. aprfl 1961
Veizlusalur
Góðir borgarar! Höfum til leigu nýjan og glæsilegan
veitingasal iil veiziu og til veizlu og fundarhalda.
Ennfremur tökum við að okkur litlar sem stórar
veizlur. Smurt brauð og snittur í miklu úrvali.
Sendum um allan bæ. — Upp). síma 35762.
VEITINGAR H.F.
Aðaltundur
húseigandafelags Reykjavíkur verður haldinn í
Skátaheimiiinu við Snorrabraut (gengið inn frá
Egilsgötu)laugard. í!8. apríl n.k. ki. 2 e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Félagsstjórnin.
Stúlka
vön afgreiðslustörfum óskást.
Sælacafé
Brautarholti 22.
Atvinna
Vanar saumakonur óskast strax.
Prjónastofan Iðunn h.f.
Ungur sölumaður
óskast til að fara með fatamarkaði út á land. Fram-
tíðaratvinna getur komið til greina. Tilboðmerkt:
„Reglusemi áskilin — 4925“ leggist inn á afgreiðslu
blaðsins.
Afgreiðslustúlko óskast
Helzt vön í matvörubúð.
BÚSTAÐABÚÐIN
Hólmgarði 34 — Sími 34804.
Kranabíll
Nýstandsettur kranabíll ásamt tilheyrandi ámoksturs
skóflu, skurðgröfuskóflu og hifingarbómu til sölu.
Hagstætt verð. Uppi. í síma 34333 og 34033 næstu
daga.
Stúlka
Rösk stúlka óskast í bókaverzlun nú þegar eða
síðar. Málakunnátta nauðsynn.-g. Hátt kaup greitt
áhugasamri stúlku. Umsóknir er tilgreini aldur,
menntun og fyrri störí sendist afgr. Mbl. fyrir 2. maí
merkt: „Rösk — 267“.
Jörðin Bitra
í Hraungerðishreppi Árnessýsiu er til sölu. Á jörð-
inni eru góð hús, rafmagn og sími, þjóðvegurinn
við túnið. Semja bor við undirritaðan eiganda og
ábúanda.
Kjartan Jónsson.
íóml óf
Hjá okkur er bæjarins bezta
úrval af pottaplöntum.
Blómaker, góð gróðurmold.
(Kaupum notaðar blómakörf
ur).
KJÖRBL. KJÖRGARÐI
íbúd til leigu
Til leigu 2 herb. og eldhús
í góðum kjallara í einbýlis-
húsi í Suðausturbænum.
Húshjálp áskilin í 3 hólfa
daga eða eftir samkomulagi.
Aðeins fullorðið fólk kemur
til greina. Tilboð sendist blað
inu fyrir hádegi laugardag
næstk. merkt: „Rólegt 4921“
Hús til sölu
Stórt timiburhús á mjög góð
um stað, er til sölu nú þegar.
Húsið
er á eignarlóð
á hitaveitusvæði.
Uppl. í síma 10069
kl. 4—8 á föstudag og
kl. 9—12 á laugardag.
RAFTftKI!
Húseigendafélag Reykjavíkur.
Danski blómaáburðurinn, bæði fyrir pottablóm og
afskorin blóm fæst í næstu blómabúð.
Heildsölubirgðir:
ÓLAFSSON & LORANGE
Klapparstíg 10 — Sími 17223.
STORKOSTLEG VERÐLÆKKUN
Stærð: Strigal.: Verð:
500 x 16 — 4 kr. 722.00
600 x 16'— 6 — 1.108.00
650 x 16 — 6 — 1.221,00
750 x 16 — 6 — 1.810.00
750 x 20 — 10 — 3.018.00
670 x 15 — 6 — 1.050.00
700 x 15 — 6 1.366.00
Óskum eftir umboðsmönnum utan Reykjavíkur.
MARS TRADING COMPANY H.F.
Klapparstig 20 — Simi 1-7373.
SOLGLERAUGU
\ vörusýningunni
í Frankfurth vakti
þessi gerð mesta
athygli.
Myndin sýnir dömu
með nýjustu gerð af
sólgleraugum. —
Þessi sólgleraugu eru
komin og fást
í snytivöruverzlun-
um og víðar.