Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 1
24 síður
Á næstu 2 árum verður framkvæmd
Stdrfelld stækkun vatnsveitunnar
Vatnsgeymirinn á
Litlu Hlíð stærrí
en allir hitaveitu-
geymarnir
A N Æ S T U 2 árum mun
verða lokið við vatnsveitu-
íramkvæmdir í Reykjavík,
eem tryggja munu nægilegt
vatn til neyzlu og iðnaðar,
enda þótt íbúum borgarinn-
ar fjölgi um allt að 60 þús-
und. Þær vatnsveitufram-
kvæmdir, sem nú nýlegahef
ur verið lokið við, unnið er
að og áformaðar eru á næstu
2 árum, eru því tvímæla-
laust stærsta átak, sem hér
hefur verið gert í vatnsveitu
málum allt frá virkjun
Gvendarbrunna árið 1909. Er
hér fyrst og fremst um að
ræða virkjun hins nýja vatns
bóls í Bullaugum í Grafar-
landi, sem gefa mun um 500
lítra á sekúndu, en til sam-
anburðar má geta þess, að
úr Gvendarbrunnum fást nú
700 1/sek. Er þegar lokið bor-
un á 2 holum í Grafarlandi,
B;;m samtals gefa 190 1/sek.
af vatni, og bonm hinnar
(þriðju er að ljúka. Gert er
ráð fyrir, að borunum Ijúki
í sumar og áætlun um virkj-
unina geti legið fyrir næsta
vetur. Er miðað við, að fram
kvæmdir geti hafizt af ful'l-
um krafti næsta sumar og
ljúki á árinu 1964. Áætlaður
kostnaður við framkvæmd-
imar er rúmar 33 milij. kr.
en Vatnsveitan siálf mun
geta lagt fram rúman helm-
ing fjárins, og lánsfjár verð-
ur aflað upp í það, sem á
vantar, svo að unnt verði að
Ijúka virkjuninni á áætluð-
um tíma.
í>á er byrjað að sprengja
fyrir 10 þúsund rúmmetra
vatnsgeymi á Litlu Hlíð,
norð-austur af Golfskálan-
um. Til þess að gefa nokkra
mynd af því, hve mikið
□----------------□
Sjá grein um
vatnsveitufram-
kvæmdir á bls. 10
□---------------□
mannvirki hér er um að
ræða, má nefna, að allir
hitaveitugeymamir á Öskju-
hlíð em samtals 8.4 þúsund
rúmmetrar, en gömlu vatns-
geymamir við Háteigsveg 2
þúsund rúmmetrar. Hinn nýi
Framhald á bls. 23.
Mynd þessa tók ljósm. Mbl. Ól.K.M. í gær, þar sem. verið er að sprengja og grafa fyrir hinum nýja vatnsgeymi á Litlu Hlíð,
norð-austur af GolfskáJanum, sem sést í baksýn. Geymir þessi verður 10 þúsund rúmmetrar á stærð, eða stærri en allir hita-
veitugeymamir á Öskjuhlíð, en að mestu leyti grafinn í jörðu. Að ofan verður hann sem slétt grasflöt að sjá, álíka há og hita
veitustokkurinn, sem sést á myndinni framan við Golfskálann.
5,000 manna bandarískur her sendur til Thai-
lands vegna óska stjórnarinnar þar og ótta
við innrás kommúnista frá Laos
Washington, 15. maí. — (AP — NTB) —
KENNEDY Bandaríkjaforseti gaf í dag út fyrirskipun um
að senda 1.860 hermenn úr landgönguliði flotans til Thai-
lands og varnarmálaráðuneytið skýrði frá því að næstu
daga yrði sent til Thailands viðhótarherlið frá bandarísk-
um herstöðvum á Kyrrahafi. Fyrir er í landinu 1000
manna handarískur her og segir í tilkynningu forsetans
að herlið þetta muni verjast sérhverri tilraun kommún-
istasveitanna í Laoos til innrásar í Thailand.
Bandarísku hersveitirnar eru sendar til Thailands sam-
kvæmt ósk stjórnarinnar þar í landi og í fullu samráði
við önnur aðildarríki Suðaustur-Asíu handalagsins (SE-
ATO). Einnig var Sameinuðu þjóðunum tilkynnt lun þessa
ákvörðun áður en hún var birt.
Sendiherrar Bandaríkjanna og Bretlands í Moskvu hafa
ítrekað en árangurslaust rætt við aðstoðarutanríkisráð-
herra Sovétríkjanna síðustu daga um sameiginlegar að-
gerðir til að koma á vopnahléi í Laos. í dag ræddust þeir
við í Washington Dean Rusk utanríkisráðherra Banda-
ríkjanna og Anatoly Dohrynin sendiherra Sovétríkjanna
og lýstu því yfir sameiginlega að fundi loknum að nauð-
synlegt væri að koma á vopnahléi í Laos.
(Sjá nánar um Laos bls. 12).
í tilkynningu Kennedys segirl liðar verði settir á land
að 1800 bandarískir landgöngu-' Bangkok í birtingu á fimmtudag
(um kl. 10 á miðvikudagskvöld
eftir ísl. tíma). Verða þeir senni
lega fluttir með þyrlum frá flug-
vélamóðurskipinu Valley Porge,
sem liggur á Síamsflóa ásamt öðr
um herskipum úr sjöunda flot-
anum bandoríska. Þá segir í til-
kynningunni að sveitir úr banda-
ríska flughernum verði einnig
sendar til Thailands og sé þetta
gert til að tryggja öryggi lands-
ins gegn hugsanlegri jnnrás
kommúnista frá Laos.
5000 MANNA HER
í sambandi við þessa tilkynn-
ingu forsetans skýrði varnar-
málaróðherrah, Robert McNam-
ara, frá því að herliði Bandaríkj
anna í Thaiiandi yrði fjölgað úr
1000 í um 5000 menn næstu daga.
Verða um 1200 hermenn sendir
þangað frá bandarískum her-
stöðvum á Kyrrahafi, en auk
þess sveitir úr flughernum.
Forsætisráðherra Thailands,
Sarit Thatiarat tilkynnti í dag í
Bangkok um komu bandarísku
hersveitanna. Kvaðst hann hafa
farið fram á aukna aðstoð Banda
ríkjanna í samræmi við samn-
inga SEATO og sameiginlega
yfirlýsingu Bandaríkjanna og
Thailands frá ð. marz s.l.
í Washington var tilkynnt að
þessi áikvörðun um að senda auk
ið bandariskt herlið til Thai-
lands breytti í engu stefnu
Bandaríkjanna varðandi Laos.
Þar yrði að halda áfram tilraun-
um til að koma á vopnahléi á
ný og mynda hlutlausa sam-
steypu stjórn í landinu. Áður en
Kennedy gaf út tilkynningu sína
í dag haíöi hann átt fund með
leiðtogum þingflokkanna um
málið. Voru á fundinum helztu
ráðgjafar forsetans í málum Suð
austur Aslu ráðherrar og yfir-
menn hersins.
Fram'hald á bls. 23.