Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 16
16 MQRGVNBLAÐIÐ Miðvrkuctegur 18. maf 1962 TIL SÖLU Volkswagen 1955, sendiferðabifreiS. kl. 1 og 5 e.n. Til sýnis milli Skipholti 27 Skipstjóri og vélstjóri ósksst Vi'l ráða skipstjóra og vélstjóra á góðan 45 lesta bát, sem gerður verður út fró Reykjavík í sumar. Til greina gæti komið meðeign í bátnum. — Tilboð send- ist afgr. Mbl. merkt: ,,Félagsútgerð — 4773“ fyrir föstudagskvöid. VerzSunarstörf Ungur maður, áhugasamur, sem getur annast erlend- ar bréfaákriftir (enska), bókiháld, sölu á vörum og unnið sjálfstætt að einhverju leiti, óskast nú þegar til starfa við heixdverzlun hér í borg. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir laugardag 19. þ.m. merkt: „Verzlunarstörf — 4784“. Bifvélavirkjar eða menn vana bílaviðgerðum vantar nú þegar. Upplýsingar gefur Ólafur Sverrissonar, kaupfélags- stjóri Blönduósi. Vélsmiðja Hunvetninga Blönduósi. Námskeið í SVEITASTÖRFUM fyrir stúlkur og pílta 12 ára og eldri, verður haldið dagana 28. maí til 2. júni 1962 í Tjarnarbæ, Korpúlfs- stöðum og Heiðmörk. Færustu leiðbeinendur munu kynna sveitastörf Og hjálp í viðlögúm með viðtölum kvikmyndum og á verklegan hátt. — Þótttökugjald kr. 30,00. — Innritun daglega kl. 2—5 e.h. hjó Æsku- lýðsráði Reykjavíkui, Lindargötu 50, sími 15937. Búnaðarfélag íslands Æskulýðsráð Reykjavíkur ÚTBOD Tilboð óskast um smíði á 590 stk. af götuljósastólp- um úr stálpipum. — Útboðsgagna má vitja í skrif- stofu vora, Tjarnargötu 12 III. hæð gegn 300 króna skilatryggxngu. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar IJtboð Tilboð óskast í að steypa upp kirkju í Ólafsvík. — Teikninga og útboðslýsinga mó vitja á verkfræðistofu Braga Þorsteinssonar og Eymundar Valdimarssonar Suðurlandsbraut 2, Reykjavík og til formanns sókn- arnefndar Ólafsvíkurkirkju, Ólaísvík, gegn kr. 500,00 skilatryggingu. Sóknarnetnd Ólafsvíkurkirkju Krossviður Furu 4—5—10 og 12 m/m Gaboon Teak 16—19—22 og 25 m/m 2“ Nýkomið Hjálmar Þorsteinsson & Co. hf. Klapparstig 28 — Sími 11956 Eg nota Husqvarna RAWLB0LTS sláttuvél af því að hún er létt jkr Leikur í kúlulegum Hefur sjálf- brýnandi hnífa ic Stálskaft ★ Gúmmíhjól ★ 10” og 16” breidd af hnífum Fæst víða í verzlunum flýtir fyrir festingum! Rawlbolts er lausnin á vandamálum ^arðandi festingar. Festingin framkvæmd á fáeinum mínútimu Ekkert J>arf að mala og ekki þarf að bíða þess að steypa harðni ! Borið bara gat, setjið Rawlbolt í það og herðið á. Árangurinn verður mjög sterk festing. Til eru tvær mismunandi tegundir af Rawlbolt fyrir gólf, loft og veggi. Fást í öllum boltastærðum allt að 1 þuml. THE RAWLPLUG COMPANY LIMITED CROMWELL ROAD, LONDON, S.W. 7. Upplýsingar og sýnishorn hjá umboðmanni fyrir ísland John Lindsay, Austurstræti 14 — Re/kjavík Pósthólf 724 Sími 15789 Gunnar Ásgeirsson hf. Suðurlandsbraut 16. Sími 35200. RAGNAR JÓNSSON hæstaréttarlögmaður Lös- æði -orf og eignaumsýsla Vonarstræti 4. VR-húsið Vélbátui Siiri HAFÞÓR er til sölu eins og hann er á strandstað á Dynskóga- fjöru. Ti.lboð sendist fyrir naestu mánaðamót til Valdimars Tómasson, Vík, sem gefur allar nánari upplýsingar. .V\sA\jíK~\^ Ganilir og nýir CAMPELL * viðskiptavinir á Islandi Með góðu samkomulagi við Stefán A. Pálsson, hefir hann hætt störium sem umboðsmaður vor á íslandi. Hinn liðu' M. v<' nýi umboðsmaður vor, hr. Jón Sæmundsson, mun héðan í frá verða tengi- nilli vor og yðar. reynzm að baki, fullkomnustu vélar og fyrsta flokks fagmenn, erum ,töðu til að veita það bezta í framleiðslu nælon-snurpinóta — með og > — og borskanetja, á mjög sanngjörnu verði. n fyrr, munu net. vor reynast bæðx stei-k og veiðin. (AMMl ANDlMtNHNI® Umboðsm. Jón Sæmundsson I.yngholti, Garðahreppi. Sími. 50866.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.