Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 19
MiSvikudagur 16. maí 1962
MORGTJNBL AÐ1Ð
19
Vestur þýzkt
þakjárn
7, 8, 9 og 10 feta.
H. Oenediktsson h.f.
Suðurlandsbraut 4
Sími 38300.
Multilith fjölrituri
í mjög góðu ástandi. til sölu. — Tækifærrsverð fyrir
réttan aðila. — Upplýsingar í síma 15315 kl. 18—20.
Vélskipið Stjarnan
1200—1300 rn-ála ganggott og lipurt sH-dveiðiskip.
Ennfremur gött togskip með góðum togútbúnaði, er
til leigu. Góðir leiguskilmálar.
Kristján P. Guðmundsson, Akmreyrl
Miðstöðvarketill
ca. 10 ferm. með eða án kyndingatækja óskast ti'l
kaups. Tilboð merkt: „Notað — 4789“, sendist afgr.
Mbl. fyrir 19 þ.m.
Algeirsborg, 11. maí —
AP -r NTB
CHRISTIAN Fouchet, yfir-
maður franska hersins í Alsír,
sagði á hlaðamannafundi hér
í da^ að allar tiltækar ráð-
stafanir yrðu gerðar til að
uppræta starfsemi OAS. Hins
vegar sagðist hann búast við,
að hryðjuverkum myndi
halda áfram enn um sinn.
Fouchet tilkynnti, að þjóðar-
atkvæðagreiðslan í Alsír
myndi fara fram í júní eða
júlí. — Hann tilkynnti enn
fremur, að stúdentafélögin
þar yrðu nú leyst upp, þar eð
meðal stúdenta væru margir,
sem hlynntir væru OAS. —
I»á sagði hann að í ráði væri
að vísa 50 manns úr landi,
fólki sem styddi hryðjuverka-
mennina. — A. m. k. 16 voru
drepnir í Alsír í dag og 12
særðir.
Royal
póhscafé
^ LÚDÓ-sextett
-jr Söngvari Stefán Jónsson
Skemmtifundur
KVENFÉLAGIÐ ALÐAN heldur sinn árlega skemmti-
fund laugardaginn 19. maí í Siiíurtunglinu.
Hefst með Bingó stundvíslega ki. 8,30.
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í kvöld
☆FLAMINGO☆
*♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦$*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦
'4*
■y
X
I
f
i
BESáílÐFIRÐIIMGABLÐ
ist
PAKAKEPPNI
Húsið opnað kl. 8,30.
Sími 17985. Breiðfirðingabúð.
^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^
EKKI YFlRHlAPA
RAFKERFIO!
Húseigendafélag Reykjavíkur
Söngv'ari: Þór Nielsen-
París — Rínar-
lönd — Sviss
15 daga hópferð þ. 22. júni
Fararstjóri Guðmundur
Steinsson Verð kr. 15,480,—
Með fjrð þessari hefst hin
víðtæita sumaráœtlun okk-
ar, sem út kemur í glæsi-
legum bæklingi n.k.
fimmrudag.
Ferðaskrifstofan
Ltínd & Leiðir hf.
Tjarnargötu 4 — Simi 20800
tMNGO
I kvöld kl. 9
i AUSTURBÆJARBÓI.
Stjórnandi: S VAVA R G E S T S
Aðgöngumiðar á kr. 15,— seldir í Austur-
bæjarbiói eftir kl. 2 í dag. — Sími 11384.
Aðalvinningur kvöldsins eftir vali
Ltvarpsgrammofónn (stereo)
Spilaðar verða tólf umferðir, vinningar eftir valis
1. Borð:
Hrærivél (Sunbeam) —
Sindrastóll — Tólf manna
matarstell — Skíði með bind
ingum og stöfum — Bónvél
(Progréss) — Kommóða
(teak) — Grillofn — Ferða-
útvarpstæki — Kvikmynda-
tökuvél — Plötuspilari
með hátalara — innskots-
borð ásamt borðlampa —
Ljósmyndavél — Ryksuga.
2. Borð:
Rafmagnsrakvél (Sunbeam)
— Tólf manna kaffistell —
Háfjallasól — Herraúr —
Veiðistöng — Pennasett —
Ljósmyndavél — Rafmagns-
kaffikvörn — Steikarpanna
(rafmagns) — Veiðihjól —
Sjónauki — Ferðasett —
Kvenúr o. fl.
3. Borð:
Hraðsuðuketill — Strauborð
— Borðlampi — Brauðrist —■
Burstasett — Baðvog —
Kaffikvörn (rafm.) — Skaut
ar — Loftvog — Glasasett —»
Straujárn — Vekjaraklukka
— Stálfat — Rjómakanna og
sykurkar á bakka (nýsilfur
— Ávaxtahnífasett o. fl.
ATH.: Hvert Bingóspjald gildir 1.
sem ókeypis happdrættismiði. 2.
Dregnir verða út þrír vinningar: 3.
Innskotsborð (teak)
Nýtízku standlampi
Strauborð
Borðstofusett (Borð — stólar — skápar)
Pvottavél — ísskápur
17 daga skemmtiferð
til Spánar, 6. julí