Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 21
Miðvi'kudagur 16. maí 1962 MORGUTSBLAÐIÐ 21 NÝ SENDING svissneskar kvenblíissur OLUGGINN Laugavegi 30 Mafreiðslukona Sænski sendiherrann í Reykjavík óskar að ráða til sín röska og kunnáttusama matreiðslukonu, hálfan eða allan daginn. Nokkur kunnátta í Norðurlanda- málum æskileg. Umsækjendur komi til viðtals í bústað sendiherrans að Fjólugötu 9, milli kl. 10 og 12, sími 1-3216. X. O. G. V. St. Mínerva nr. 172 heldur fund í kvöld kl. 20.30. Hagnefndaratriði. Mætum öll. Æt. Stúkan Einingin nr. 14. Fundur fellur niður í kvö'ld. Félagar munið heimsóknina til stúkunnar Framtíðin nk. mánu- dagskvö-ld í Templarahöllina. Æt. Samfcoai ■ Fíladelfía Unglingasamkoma kl. 8. Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur Hörgshlíð 12, Rvík kl. 8 e. h. Kristniboðssambandið. Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 í Kristniboðshúsinu, Betaníu Laufásvegi 13. — Allir eru hjartanlega velkomnir. Óviðjafnanlegt uppþvottaefni Engin fyrirhöfn-Ekkert erfiði FITUBLETTIR HVERFA SEM DÖGG FYRIR SÓLU Diskar yðar, glös og toorðbúnaður verður tandurhremn Og (fljáandi. INGIN ÞORF A SKOLUNI Hvergi blettur— fevergi nein óhreinindi. LTJXLIQUID er drjúgt-aóeins fáeinir dropar úr plastflöskunni nægja til aö fullkomna upppvottinn. Fáeínir dropar af LUX-LEOI og uppþvotturinn er búinn B-LL. i/lC m. m Ódýrl — Ódýrt kvenngElIabuxur Verð aðeins kr. 120,— (Smásala) — Laugavegi 81 Herratízkan 1962 VOR — SUMAR I// // LUZAN herraklutar SMEKKLEGIR — ÞÆGILEGIR FAST HJA: Reykjavík: Herradeild P & Ó L. H. Múller Andrésí Andréssyni Marteini Anderson & Lauth Akureyri: Herradeild J. M. J. O. Bergmann Laufásvegi lö — Sími 18970 Bréfberastarf Nokkrir menn á aldrinum 17—35 ára óskast til bréf- berastarfa nú þegar. Laun samkvæmt launalögum. — Umsóknir sendist á skrifstofu mína, Pósthússtræti 5. Reykjavík, 14. maí 1962 Póstmeistarinn í Reykjavík Ath.: 25 verzlunardeildir — SPARIÐ SPORIN — Vorið er komið Sumarföt Stakir jakkar Stakar buxur Ensk Þýzk I fataefni íslenzk Japönsk | Saumum eftir máli ílltima Inngangur og bílast-æöi Hverfisgötumegin.-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.