Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 16. maí 1962
MORGVNBLAÐIÖ
15
- Utan úr heimi
Framh. af bls. 12.
lýst því yfir, að þeir myndu
aldrei gera árás á þá borg.
Bretar og Rússar eiga báðir
fulltrúa í I.aosnefndinni, er eftir
lit skal hafa með því að vopna-
hléð sé haldið. Fulltrúar þeirra
eru þar formenn, og strax og
fréttir af hernaðaraðgerðunum,
sendu Bretar boð til Rússa, um
að þeir beittu áhrifum sínum,
til þess að stöðva aðgerðir komm
únista. Engm ákveðin svör hafa
borizt enn. ’
Bandaríkjsmenn hafa mikilla
hagsmuna að gæta í Suðaustur-
Asíu, og er mikið í mun að
stöðva þar framgang kommún-
ista. Mikið er þvd undir því kom-
ið, hver.ia ákvörðun Kenndy,
Bandaríkjaforseti, tekur í Laos
málinu.
Grípi hann til þess að senda
herlið inn í Laos, til þess að
stöðva framgang kommúnista,
getur brotizt út styrjöld, en á
hinn bóginn íná gera ráð fyrir, að
samkomuiag um að hernaðarað-
gerðum verði hætt, byggðist á
því, að landinu yrði skipt, á lík-
an hátt og Berlín eða Kóreu.
Það yrði þó aldrei nema hálf
lausn.
Árás Pathet Lao á borgina
Nam Tha, kom iibúum Laos mjög
á óvart. Herlið stjórnar Boun
Oums, undir stjórn Nosavans,
hershöfðmgja, er var þar til varn
ar, fékk litla rönd við reist, og
brast flótti í liðið, í áttina að
landamærum Thailands.
Mikill ótti virðist hafa gripið
«um sig meðal almennings og á
næstu dögum lagði fjöldi
óbreyttra borgara Og hermanna
leið sína yfir Mekong fljót, sem
myndar landamærin við Thai-
land á um 800 km svæði. Alls er
talið, að um 3000 af 5000 herlið
um stjórnarinnar hafi flúið yfir
landamærin
Skammt frá landamærunum,
er borgin Houei Sai, og allir
íbúar hennar eru nú flúnir til
Thailands. Talið var í fyrstu, að
Pathet Lao liðar hefðu tekið
ina, en svo er þó ek'ki. Frétta-
maður AP-fréttastOfunnar, Peter
Arnett, hefur tvo undanfarna
Idaga farið til Houei Sai frá Thai-
laandi, en segir enga Pathet Lao
liða þar fyrir. Hins vegar eru
þeir taldir skammt frá borginni.
Stjórnarherinn flúði í algeru
skipulagsleysi, og sprengdi í loft
upp allar hernaðarlega mikilvæg
ar byggingar í Houei Sai, nema
sjúkrahúsið.
Sprengiefnageymslur voru
sprengdar 1 loft upp, en í þeim
var mikið af vopnum og skot-
færum, sem Bandaríkjamenn
höfðu látði hernum í té. Banda-
rísk aðstoð við stjórn Boun Oums
var þó felld niður í vetur, vegna
þess að Bandaríkjamenn telja,
að honum megi að nokkru leyti
kenna, að ekki skuli hafa tekizt
að koma.á friði í landin.
Ástandið I Suðaustur-Asíu
Laos
Ástandið í dag er þannig,
(sjá kort), að Bandaríkjamenn
treysta ekki lengur Boum Oum
og Nosavan til þess að afstýra
hættunni. Þeir hafa sent 7. flot-
ann bandarísk.a, til Síamsflóa, og
gert er ráð fyrir, að herliðar
gangi á land á Thailandi í dag.
Souvanna Phouma, prins, sem
EINS og kunnugt er fer um
þessar mundir fram í Þjóð-
minjasafninu sýning á vatns-
litamyndum W. G. Colling-
woods, er hann málaði í ís-
landsför sinni 1897. Fréttamað
ur Morgunblaðsins hafði í
gærtalaffrá Matthildi Kjart
ansdóttur er barn að aldri
sá hann mála eina af mynd-
unum á sýningu þessari, vest-
ur á Búðum á Snæfellsnesi.
— Það er epki nema gam-
alt fólk sem man eftir slíkum
atiburði, en þér verðið að gæta
að því, að þetta var fyrsti
málarinn, sem ég sá. Við
krakkarnir hópuðumst kring-
um hann og hörfðum á hann
mála og ég minnist þess, að
hann brosti vingjarnlega til
okkar. — Næsta ár sá ég svo
frk. Sigríði Sæmundsen mála,
en hún var systir Sigurðar
Sæmundrsonar, sem var svo
mikið snyrtimenni, að hann
var kallaður „gentle-maður“.
— Munið þér hvað Colling-
wood málaði
— Það fyrsta, sem mér datt
í hug, er ég frétti um sýning-
una, var: Skyldi nokkur
Frú Matthildur Kjartansdóttir í garði sínunt. á Ásvallagötu 52.
Listamennmr halda áfram
að varúveita gamiar minjar
atvik frá bernsku minni rifj- hafði verið reistur á henni
uðust upp. Ég minntist Karó- trékarl til leiðbeiningar sjófar
línu, sem var gömul kona, ætt endum er leið áttu í Búðaós.
uð úr Eyjafirði. Ég fór til En trékariinn var horfinn, er
hennar í Bakkabúð með Nýja ég man fyrst eftir mér. —
testamentið og prjón í undir Þarna frammi á snoppunni
hendinni, en hún kenndi mér stóð Collingwoöd og málaði.
að stafa.
mynd v?ra frá Búðum. Og sú
varð raunin, þar er máluð
mynd af Bakkabúð nákvæm-
lega eins og hún var: Einn
inngangur var í bæinn, þótt
þar værí tvíbýli og baðstof-
urnar til beggja handa. Kjall
arinn var aldrei kallaður ann-
að en ,,kofinn“. Ekki var hægt
að ganga uppréttur um hann,
enda var hann eingöngu not-
aður sem geymsla. Svo undar-
lega hittist á, að Bakkabúð
var rifin þegar árið eftir og
nýr bær byggður í allt öðru
formi.
Og hvernig varð yður
svo við, er þér sáuð mynd-
ina?
— Hún orkaði mjög
skemmtiiega á mig — ýmis
— Ti.1 hvers var prjónninn?
— Hann var til að benda
á starfina og orðin, um leið
og kveðið var að. Og þá var
ekki ke.nnt upp á nýja móð-
inn. Fyrst var stafað i-ó-n og
svo sagt- Jón.
— Sáuð þér Collingwood
mála fJeiri myndir?
— Já, é g man einnig eftir
honum franimi á Trékarls-
snoppu. Hún var kölluð svo
sakir þess, að á sínum tíma
Og myr.din hefði vel getað
verið Búðaós, sem einnig er
á sýningunni.
— En hvað hafið þér að
segia um myndir Collingwoods
í heild?
— Þegar ég var á sýning-
unni, hugleiddi ég, hvernig
Collingwood hafði valið sér
verkefni og var auðséð, að
listamaðurinn var öðrum
þræði þjóðminjafræðingur. Og
við íslendingar megum sannar
lega vera þakklátir fyrir það,
að þessi útlendingur skuli
hafa varðveitt í myndum sín-
um ýmsa hluti, sem annars
væru gleymdir. En listamenn-
irnir halda áfram að gera
þetta fyrir okkur, að varð-
veita gamlar minjar.
Þannig fann Kjarval til
dæmis upp á því að mála úti-
eldih'úsið i Hallgeirseyjarhjá-
leigu, sem ég um átta ár hafði
fyrir þvottahús og til stór-
elda, en þarna var gest-
mergð mikil. En þessi litla
Kjarvalsmynd er vegna
„mótívsins“ fyrir mér eins og
tvígild. — Annars var dvölin
mér á þessari sýningu miikil
unaðsstund, sagði frúin að lok
um. H. Bl.
Ein mynda Collingswoods frá Búðum á Snæfellsnesi.
- Vatnsveitan
Framh. af bls. 10.
fið bora, um 190 1/sek og sjálf
irennsli Grafarlæks nemur
um 200 1/sek. Og þótt þriðja
borholan hafi ekki verið
nema um 13 m djúp s.l. föstu-
dag, hafði þá þegar safnazt
*vo mikið vatn í hana, að
(hún hreinsaði sig sjálf, en
venjulega hrúgast mikill
hraukur af svarfi upp kring-
um borholur.
Fer vel saman.
Ekki kvað vatnsveitustjóri
vatnsvirkjun á þessum stað j
mundu valda árekstrum við
golfleikara, þvert á móti færi
þetta tvennt mjög vel saman,
'hinar grænu flatir og virkjun
in, er yrði á 20—30 metra
niðri í jörðunni, svo að engin
mengun komist að.
Ráðgert er að ijúka borun-
um og fullreyna holurnar í
sumar og haust og mundi þá
endanleg áætlun geta legið
fyrir næsta vetur, en á grund
velli hennar yrði leitað fyrir
um lántökur til virkjunarinn
ar. En hún er mjög fljótleg
og reynist kleift að hefja
framkvæmdir næsta sumar,
ætti að vera unnt að ljúka
þeim á árinu 1964.
Vatnsveitustjóri kvað Bull
augu að ýmsu leyti hentugri
til virkjunar en Gvendar
brunna, þótt þau lægju ekki
eins hátt. Þar ylli mestu, hve
nálæg þau eru Reykjavíkur-
borg, en stofnkostnaður verð
ur að sjálfsögðu mun minni
af þeim sökum. Þá er og ekki
ólíklegt ,að samfelld byggð
hafi teygt sig upp í Grafar-
land innan tveggja áratuga,
þar sem allt byggingarland
innan Elliðaár er senn á þrot-
um.
stóð fyrir „hlutlausu" stjórninnl
á sinum tíma og gekk síðar í lið
með Patret Lao, er af mörgum
ráðamönnum á Vesturlöndum tal
inn líklegastur til að koma á
samningum um þjóðstjórn í
Laos. Hann hefur dvalizt í
Frakklandi að undanförnu. Hins
vegar var frá því s£ gt í París í
gær, að hann hefði gefið loforð
um að halda til Laos á laugar-
dag, til þess að reyna að sam-
eina þjóðarbrotin.
Pathet Lao liðar, undir forystu
Souphanavouvong, virðast hafa
yfirtökin, og eiga vísan stuðn-
ing kínverskra kommúnista og
herliða frá N-Vietnam.
Boum Ourn og Nosavan eru
farnir frá Laos, í bili, og munu
nú staddir á Formósu, til þess
að leita stuðnings hjá Chang Kai
Chek þar eð Bandaríkjamenn
I leggja þeim ekki lengur lið.
Fari svo, að Bandaríkjamenn
ákveði að reyna að bjarga land-
inu úr höndum kommúnista, með
því að senda hermenn úr 7. flot-
anum, og þá. sem fyrir eru í
Thailandi inn í Laos má ger ráð
fyrir, að Pathet Lao leiti aðstóð-
ar frá Kína of N-Vietnam, og
þá kann að skella á styrjöld, á
svipaðan hátt og í Kóreu á sín-
um tíma. ,
Hins vegar eru sumir stjórn-
málafréttaritarar þeirrar skoðun
ar að sókr. Patlhet Lao nú hafi
verið gerð til þess að styrkja að
stöðuna er að samningaborðinu
kemur til þess að fá því þar fram
fengt að landinu verði skipt milli
and-kommúnista og kommún-
ista.
Þótt enn kunni að vera vön
til þess, að samningar náist um
eina stjóro fyrir landið, þá hefur
hættan mjög vaxið á því, að til
hernaðarátaka komi. Næstu dag-
ar munu hins vegar skera úr
um, hvort svo fer.
V Norður-Vietnam
N-Vietnam er undir stjórn
kommúnista. Ho Ohi Minlh er for
ingi þeirra, og herliðar hans hafa
staðið fyrir hernaðaraðgerðum í
S-Vietnam, mest skæruihernaði í
frumskógum, auk þess sem þeir
hafa lagt Pathet Lao lið í Laos.
Suður-Vietnam
Ástandið þar er alvarlegt.
Fól'k hefur flúið frá þorpum sín
um, nyrzt 1 landinu, vegna ótta
við aðgerðir kommúnista. Banda
ríkjamenn hafa haft þar hernað-
arsérfræðinga, til þess að þjálfa
heimamenn, en hafa ekki sjálfir
tekið þátt í bardögunum. Diem,
forseti, er hægrisinni, en stjórn-
ar landi síru sem einræðisherra.
Hefur ráðamönnum á Vestur-
löndum mislíkað við hann, vegna
stjórnarháltanna, en halda þó
átfram stuðningi, m. a. vegna
þess, að hann hefur heitið aðstoð
sinni gegn kommúnistum í Laos
4) Thailand
Stjórmn í Bangkok styður
stefnu Bandaríkjamanna, enda
óttast hún innrás kommúnista í
norðurhluta landsins. Herliðar
þeirra eru nú skammt frá landa-
mærunum, eins og greint er frá
að ofan.
I Cambodia
Þar hefur allt verið með
kyrrum k.jörum síðan 1954. Starf
semi kornmúnista er bönnuð, en
landinu stendur samt ógn af her
veldi þeirra.
samveldislöndunum. Sir
er mikilvægasta flotahöf
urveldanna í Austurlöndu
hennar yrði mjög alvarle
aðstöðu peirra.