Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 4
MORGVNBLAÐIÐ
Miðvíkudagur 16. mai 1962
Sængur |i Endurnýjum gömlu sæng- ■ urnar, eigum dún og fiður- 9 held ver. Seljum gæsa- B dúnssængur. Dún- og fiðurhreinsunin [ Kirkjuteig 29. Sími 33301. f|
Ibúðir Höfum kaupendur að öll- um stærðum íbúða. Fasteignasalan og verð- bréfaviðskiptin, Óðinsg. 4. Sími 15605.
Trégirðingar. Set upp trégirðingar í á-1 kvæðisvinnu. Útvega allt * efni. — Sími 37103. *,
Ung stúlka nemandi við Verzlunar- skóla íslands óskar eftir j afgreiðslustarfi eða skrif- 9 stofustarfi nú þegar. Uppl. 9 veittar í síma 20467.
Þvottavélaviðgerðir Gerum við þvottavélar, 1 skerpum garðáhöld og fl. ® Sækjum, sendum. || Fjólvirkinn, Bogahlíð 17. 1 Símar 20599 og 20138. 9
2ja herbergja íbúð óskast fyrir mægður, sem j vánna úti. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. maí nk. merkt: „íbúð — 4735“.
Til sölu er góð 4ra herb. 1. hæð, 130 ferm., með sér inng., sér hitavedta og harðviðar- hurðum og lóð undir bíl- skú*r. Tilb., merkt: „Sér — fj 4594“ sendist Mbl. f. 20/5.
3ja herbergja íbúð óskast til leigu. 3—4 full- orðið. —• Mánaðargreiðsla. Tilb. merkt: „Rólegt — 4790“ sendist afgr. Mbl. fyrir 18. þ. m.
Til sölu 2ja herb. íbúð á hitaveitu- svæði. Allar uppl. í síma 20304.
Handknúin pappírsskurðarhnífur ósk- ast. Sími 13565.
Saumavél Sterk og vel með farin » leðursaumavél til sölu. — 1 Sömuleiðis heppileg við " seglasaum. Laugavegi 30B. * Gengið upp sundið. j
Miðaldra maður óskar eftir góðu herbergi með snyrtiklefa. — Sími 33982.
Baðker notað óskast keypt. — Sími 92-2310. Keflavík.
Húseigendur takið eftir, útvegum mold i garða og lóðir. Uppl. í síma 23181 — 15868.
Fullorðin ráðskona óskast „ Þrír í heimili. Ekki leigu- E íbúð. Tilboð, merkt: — 9 „Regluse*ni — 4787“ send- g ist Mbl. fyrir 21. maí.
í dag er miðvikudagurinn 16. maí.
136. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 3:30.
Síðdegisflæði kl. 15:56.
hrmginn. — l.æk.navóröur L.R. (fyrlr
vitjanir) er á sama stað fra kl. 1&—8.
Sími 15030.
Kópavogsapótek er opið alla vlrka
daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl.
"15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Síml 23100
Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími:
51336.
Holtsapótek, Garðsapótek og Apó-
-ek Keflavíkur eru opin alla virka
daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4
og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturlæknir í Hafnarfirði 12.—19.
Ljósastofa Hvítabandsins, Fornhaga
Ljósböð fyrir börn og fullorðna.
Upplýsingar í síma 16699.
I.O.O.F 7 = 1445168^ =
I.O.O.F. 9 = 1441658J4 = 9.0
RMR 18—5—20—VS—FR—HV.
Hifflilil
Kvenfélag Lágafellssóknar. Félags-
Orlof húsmæðra. Húsmæður munið
Ljósmæðrafélag íslands heldur baz-
Byggingarmenn: aðgætið vel að tóm-
Kastið aldrei pappír eða rusli á göt-
+ Gengið +
Páll Sigurðsson, yngri til 20 maí
(Stefán Guðnason/.
Ragnhildur Ingibergsdóttir til 15.
júní (Brynjólfur Dagsson).
Tómas A. Jónasson frá 9. maí 1 6
vikur (Björn í>. Þórðarson).
Þórður Þórðarson til 21. maí (Berg
sveinn Ólafsson).
9. maí 1962
Kaup Sala
1 Sterlingspund ... 120,88 121,18
1 Bandaríkjadollar .... 42,95 43,06
1 Kanadadollar .... .... 39,74 39,85
100 Danskar krónur .... 623,27 624,87
100 Norskar krónur .... 602,40 603,94
100 Danskar kr 622,55 624,15
100 Sænskar kr 834.19 836.34
l'<0 Finnsk nriörk 13,37 13,40
100 Franskir fr 878,64
100 Belgiskir fr 86,28 86,50
100 Svissneskir fr. .... 991,30 993,85
100 Gyllini .. 1.195,34 1.198,40
100 V.-Þýzk mörk .... 1073,48 1076,24
100 Tékkn. .(uur ... 596.40 598,00
1000 Lírur 69,20 69,38
100 Austurr. sch 166,60
100 Pesetar 71.60 71,80
Læknar fiarveiandi
Esra Pétursson t’m óákveðlnn tíma
HaUdór Arlnbjarnar).
Guðmundur Benediktsson frá 7.—21.
aai (Skúli Thoroddsen).
Kristín E. Jónsdóttir til 28. mai.
Ófeigur J. Ófeigsson tU júníloka
Ólafur Jónsson frá 10. maí í 2—3
ikur. (Tryggvi Þorsteinsson).
Ólafur Þorsteinsson til maíloka —
NÚ íyrir helgina kvaddi sendi
herra ítalíu á íslandi, Guido
Colonna di Palianno, en því
starfi hefur hann gegnt und-
anfarin þrjú og hálft ár. Að-
setur sitt hefur sendiherrann
haft í Oslo, þar sem hann
hefur jnfnframt vewð am-
bassador lands síns í Noregi
Colonna di Palianno hefur
látið sér mjög annt um að
auka og styrkja, á sem flest-
an hátt, tengsl ítalíu og ís-
lands. Hann hefur m. a. beitt
sér fyrir stúdentaskiptum,
sem þegar er orðinn fastur
liður í samskiptum þjóðanna,
auk þess, sem hann hefur ver
ið hvatamaður að því, að ís-
lenzkir námsmenn fengju
styrki til náms á Ítalíu. Sendi
herrann hefur komið í a.m.k.
fjórar heimsóknir til fslands
og hefur eignazt marga vini
hér á landi.
Guido Colonna di Palianno
er fæddur í Napoli, og hlaut
þar menntun sína, en hann
Sendiherra kveður
er doktor í hagfræði. Undan-
farna áratugi liefur hann
starfað fyrir ítölsku utanríkis
þjónustuna og haft á hendi
margvísleg embætti á hennar
vegum, heima fyrir og erlend
is. Hefur hann hvarvetna get-
ið sér mjög gott orð fyrir
starf sitt, og ljúfmannlega
framkomu.
Er OEEC var stofnað á sín-
um tíma, gerðist hann aðstoð-
arframkvæmdastjóri þess, og
gegndi því starfi í 8 ár, eða
fram til 1956. 1959 var hann
skipaður ambassador Ítalíu í
Noregi, og jafnframt sendi-
herra á fslandi. Hann er ís-
lenzkum málum vel kunnug-
ur, hæði af starfi sínu hjá
OEEC, og af persónulegum
samskiptum við íslendinga.
Er hann lætur nú af starfi,
bíður hans staða aðstoðar-
framkvæmdastjóra Atlants-
hafsbandalagsins, og munu
íslendingar, sem aðiidarþjóð,
vafalaust njóta velvildar hans
á komandi árum.
Fréttamaður Mbl. hitti
Colonna di Paliani snöggvast
að máli sl. laugardag.
Hvað viljið þér segja um
samskipti yðar við íslendinga,
er þér látið nú af störfum?
„Ég held, að það verði
seint borið í bakkafullan læk
inn, hvað þá snertir, en ís-
lendingar eru framúrskar-
andi. Að mörgu leyti finnast
mér þeir líkir okkur ítölum.
íslendingar kunna að meta
góðar umræður, þeir eru lífs-
glaðir og mjög vinnusamir.
Ég hef eignazt marga vini
hér á íslandi, og í þau skipti,
sem ég hef komið hingað —
sem reyndar eru of fá, — hef
ég alls staðar mætt mikilli
velvild í garð ítala. Ég hef
fengið tækifæri til að kynnast
landinu nokkuð, komið í
nokkrar mjög fallegar sveitir,
og séð nokkra sögustaði, t. d.
Skálholt og Þingyelli.
Annars er saga ítala og nor-
rænna manna tengd, jafnvel
meir en margir almennt telja.
Ég minnist þess, t. d., að í
heimaborg minni, Napoli, get-
ur að líta 12 styttur fyrir
framan konungshöllina. Síð-
ust í röðinni er stytta Victor
Emanuel, er uppi var fyrir
um 100 árum, en fyrst í röð-
inni, er stytta af síðskeggj-
uðum manni, með norrænan
víkingahjálm á höfði. Mun sá
vera Hróðgeir, einn af höfð-
ingjum þeim, er komu við
sögu ríkis norrænna manna
á Italíu, á sínum tíma.“
Segið mér, er það satt, að
því sé eins farið með ítali og
Íslendinga, að þeir fyllist allt-
ar heimþrá, er þeir hafa verið
lengi erlendis?
„Víst er það, en það er nú
svo, að störf í utanríbisþjón-
ustunni eru þess eðlis, að ann
að hvort verður að vinna bug
á heimþrá, eða segja upp
starfi sínu. Ég hef verið það
lengi erlendis, að stundum
fdnnst mér ég vera útlending-
ur í mínu eigin landi.“
Hvað viljið þér segja um
árangur af stúdentaskiptum?
„Mér er mikil ánægja að
taka það fram, að ítalskur
stúdent, sem dvaldist hér um
tíma við nám í Háskóla ís-
lands, Medici, sendi mér ný-
lega handrit af ritgerð um
Island, er hann hefur unnið
að. Þar er að finna marghátt-
aðar upplýsingar um ísland
og íslenzk málefni. Þótt ís-
lendingum finnist e.t.v., að
þar komi ekki fram mörg
nýmæli, þá er hér um að
ræða mjög gott kynningarrit,
og nú stendur til að gefa rit-
gerðina út í bókarformi. Slík
kynningarrit, eru alltaf mik-
ils virði“, sagði sendiherrann
að lokum.
Guido Colonna di Palianno
hélt utan á sunnudagsmorg-
un, en í gær, tók hann við
embætti sínu hjá NATO.
JÚMBÖ og SPORI
Teiknari: J. MORA
Borðið. svo að þjð verðið feitir
fangana. — Það er verið að búa
okkur undir suðu, sagði einn af með-
hvað eigum við að gera til að forða
aumingja mönnunum frá því að
verða étnir? — Ég hef oft velt því
fyrir mér, sagði dr. Trölli alvarleg-
ur, en ég hef aldrei fundið lausn.
— Ég er einn á móti öllum þessum
villimönnum.
__ Þetta er raunverulega föngun-
um sjálfum að kenna, hélt Tröi’i á-
fram, því að það eru demantar
hinna innfæddu, sem þeir sækjast
eftir og svo koma þeir hingað og
lenda í pottinum. — Demantar,
sagði Júmbó, nú skil ég þetta allt