Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.05.1962, Blaðsíða 5
Miðvi'kudagur 16. maí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 5 Sophia Grikklandsprinsessa og Don Juan Carlos, voru gef- in saman í hjónaband í Aþenu s.l. mánudag. Þessi mynd var tekin nokkru áður, en þá hafði Don Juan dottið af hestbaki og liandleggsbrotnað. MIKIÐ var um dýrðir í Aþenu s.l. mánudag 14. mad, en þá voru þau gefin sarr.an í hjónaband Sophia Griibklands- prinsessa ög Don Carlos sonar- sonur fyrrv. Spánankonungs. Konungar, drottningar, prins- ar og prinsessur frá mörgum Evrópulöndum voru meðal hinna 140 konunglegu gesta við brúðkaupið. Vígsluathafnirnar voru tvær sú fyrri fór fram í rómiversk- kaþólskri kirkju og tók 45 mínútur. Síðari athöfnin fór fram samikvæimt grísk-ka- þólskum sið og stóð yfir í klukkustund. Átta prinsessur voru brúð- armeyjar Sophiu. Margar klukkur hljómuðu í 1 "ginni á meðan á vígsluathöfnunum stóð og 21 skoti var skotið af fallbyssum brúðhjónunum til heiðurs. Götur Aþenu voru fánum skreyttar og þar söfn- uðust saman mörg hundruð þúsund áhorfendur, sem hylltu brúðhjónin ákaft. Með al þeirra var fjöldi Spánverja, sem komnir voru til að vera viðstaddir brúðkaupið. Mikil fagnaðaróp kváðu við, þegar Sophia prinsessa ók til rómrversk-kaþólsku kirikjunn- ar St. Denise í dökkbláum vagni, settum gulli, sem hvít- um hestum var beitt fyrir. Með prinsessunni í vagninum var faðir hennar, Páll kon- Á eftir drottningumji gekk brúðguminn inn í kirkjuna með móður sinni. Hann bar höfuðsmannsbúning spænska hersins. Þegar athöfninni í St. Den ise kirkjunni var lokið gengu brúðhjónin út, en fyrir utan dyr kirkjunnar stóðu spænsk ir sjóliðsforingjar heiðurs- vörð. Grísk-kaþólski kardinálinn Chrystostomos, hvítskeggj- aður öldungur, framkvæmdi vígsluna í grísk-kaþólsku kirkjunni með aðstoð 25 presta. Kirkjan var skreytt með 35 þús. rauðra rósa, flauels gluggatjöldum og rauð um dreglum. Við athöfnina báru brúð- hjónin kórónur. Á meðan á henni stóð talaði Sophia lág um rómi við Don Juan Carlos ag útskýrði fyrir honum, það sem fram fór. Að síðari athöfninni lok- inni óku brúðhjónin um götur Aþenu, í glaða sólskini og stúlkur í þjóðtoúningum köstuðu rósum á eftir vagnin um. Síðan var veizla í konungs höllinni, en brúðhjónin hurfu á brott úr henni og héldu af stað í brúðkaupsferð í lysti- snekkju, sem þau fengu í brúðargjöf frá furstahjónun- um af Monaoo. Ekki var getið um hvert ferð þeirra væri heitið. Brúðkaup í Aþenu ungur. Kjóll Sophinu var silf urlitaður, skreyttur hvúitu tjuldi og knipplingum. Brúðarmeyjar prinsessunn- ar báru slóðann á kjól henn ar inn í kirkjuna og hverri brúðarmey, en þær voru allar prinsessur, fylgdi könungbor inn maður. Brúðarmeyjarnar voru: írena, systir Sophiu, Benediikta Danaprinsessa, fr- ena Hollandsprinsessa, spánska prinsessan Maria del Pilar, Anna-María Danaprins- essa og prinsessurnar Tatjana af Radzivill og Alexandra af Kent. Móðir brúðarinnar Freder- ika dróttning gek!k inn í kirkjuna með föður brúðgum ans, greifanum af Barcelona. Drottningin var í ljósum kjól alsettum perlum og kristöll- um. Meðal hinna konunglegu gesta, sem komu til brúðkaups ins voru Ólafur Noregskon- ungur, Júlíana Hollandsdrottn ing, Ingiríður Danadrottning, Margrét ríkiserfingi, og fursta hjónin af Monaco. Brúðhjónunum barst fjöldi gjafa, þar á meðal þrjár hall ir, ein í Grikklandi og tvær á Spáni. Margir hinna tignu brúðkaupsgesta komu til Aþenu nokkrum dögum fyrir brúðkaupið og héldu konungs hjónin dansleiki þeim til heið urs. Þótti það eftirtektarvert hve vel fór á með þeim Kon- stantin, Grikkjaprins og Önnu Maríu, Danaprinsessu, yngstu dóttur konungshjónanna, sem nú er 16 ára og margir létu þau orð falla, að kunnings- skapur þeirra myndi senni- lega enda með brúðkaupi. Pappírshnífur óskast. - Simi 3 64 28. Drengjareiðhjól Notað drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í sím.a 34215. Varastykki í Hilman ’40»’46 og varhlutir í Ford ’29. Uppl. í síma 32239. Tannlækningastofan Miklubraut 48 er opin aft- ur. Jón Sigtryggsson. Húsasmiði vantar nú þegar. Löng vinna framundan. Uppl. í síma 35141. Skellinaðra til sölu Uppl. í Húsgagnavinnu- stofu Ingólfs og Gylfa, Bogahlíð 16, næstu daga. Til sölu lítil amerísk trésmíðavél, 3ja verka (compineruð). Verðið hagkvæmt. Uppl. í síma 51406. Vikapiltur ekki yngri en 16 ára, ósk- ast frá 1. júnd. UppL á skrifstofunni. Hótel Vík. Kona eða stúlka sem fengizt hefur við mat- reiðslu, áskast strax. — Hagkvæmur vinnutími. Austurbar — Sími 19611. íbúð með húsgögnum helzt 2 eða 3 herb., óskast leigð mánaðartíma ágúst- september, næstkomandl. Tilb. sendist Húsnæðis- * Eg er að velta því fyrir hvort menn verði ekki fljótlega uppgefnir á að menn á höndum sér. mer, bera feita Keflavík Klæðaskápur til sölu á Faxabraut 9, neðri hæð. Laugardaginn 12. maí opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Kol- brún Pálsdóttir, afgreiðslumær, Álfheimum 15 og Sveinn Marinós eon, offsetprentari, Kársnesbraut 84. Kópavogi. 10. þessa mánaðar voru gefin eaman í hjónaband Sólborg Sæ- unn Sigurðardóttir, og Sigfús Svavarsson. Heimili þeirra er á Melabnaut 63, Seltjernarnesi. (Ljósmyndari Jón K. Sæmunds- son, Tjarnargötu 10), Nýlega voru gefin saman í hjónaband Eva Magnúsdóttir og Hallgrímur Aðalsteinsson. Heim- ili þeirra er að Árgötu 2, Húsa- vík. í dag eiga 25 ára hjúskaparaf- mæli Aðalbjörg Sigfúsdóttir Voss Og Arne Voss, magister, Jern- banallé 7b, Vanlöse, Kaupmanna höfn. Nýlega voru gefin saman í hjónaband ungfrú Guðrún Jóns- dóttir frá Siglufirði og Gylfi Guð mundsson, kennari. Heimili þeirra er að Austurvegi 24, Sel- fossi. Söfnin Listasafn íslanos: Opið sunnud. — þriðjudag. — fimmtudag og laugardag kl. 1:30 til 4 e.h. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið sunnud., þnðjud., fimmtud. og laugard. kl. 1,30—4 e. h. Listasafn Einars Jónssonar er opið á sunnudag og miðvikudag kl. 1,30 til 3,30 e.h. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 —■ Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A: — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5,30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þriðju daga og fimmtudaga i báðum skólun- um. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla túni 2. opið dag ega frá kl, 2—4 e.h. nema mánudaga. ÁHEIT OC CJAFIR Sólheimadrengurin: A 200. Hallgrímskirkja: GLV 100. málastofnun ríkisins, — Laugavegi 24, Reykjavík. íbúð Nýleg 4—5 herb. íbúð ósk- ast til kaups á Melunum eða Hogunum. Góð útb. — Tilb., merkt: „4791“ send- ist Mbl. Ungur maður sem hefur gagnfræðapróf verknáms, óskar eftir að komast að sem nemi í raf- vélavirkjun eða rafvirkjun Uppl. í síma 34769. Skemmtifundur Kvenfélagið Aldan heldur sinm árlega skemmtifund laugard. 19. maí í Silfur- tunglinu. Hefst með Bingo stundvíslega kl. 8.30. Til leign 1 herb. og eldbús fyrir ein hleypa konu, miðaldra, gegn aðstoð á litlu heimili eins manns eftir samkomu lagi. Tilb. merkt: „Sam- komulag — 4792“ senddst afgr. Mbl. Til leigu 2ja herb. íbúð í Vesturb. Lág leiga, en húshjálp. Fullorðin barn- laus hjón ganga fyrir. Tálb. merkt: „Reglusemi 4796“ send. Mbl. f. föstudagskv Nýr Atlas-ísskápur 5 cubf., til sölu. Uppl. í 24531 milli 7 og 8.- Vil fara í sveit strax Er 14 ára og öllu vanur. Upplýsingar í síma 7513. Sandgerði. Tauþurrkari — Dryer Til sölu er tauþurrkari, sem nýr. Tækifærisverð. Uppl. í síma 50508 og 17626 Til sölu Kaiser með brotnum kvistás. — Selst ódýrt. Uppl. í síma 67 (um Selás). Barnarúm 3 gerðir. Verð frá kr. 600,- Húsgagnavinnustofan Hverfisgötu 96. Sími 10274. Til sölu saiunavél, Könir, og bókaskápur, út- skorinn með glerjum, Álf- heimum 56, 1. hæð til hægri. Til leigu 2 herb. og aðgan-gur að eldhúsi. Tilboð merkt: „Vesturbær — 4774“ semd- ist Mbl. . 4ra herbergja íbúð óskast nú þegar. Get borgað 30 þús. fyrirfram. Helzt hita- veitusvæði. Tilboð sendist fyrir 18. maí, merkt „4785“. Ung ensk hjón óska eftir að leigja íbúð með húsgögnum, í eða ná- lægt Keflavík, í einn mán- uð. Borgun 150 dollarar. Tilb. leggist inn á afgr. Mbl., merkt: „4788“. Kvenúr tapaðist sl. mánudag milli kl. 5—6 á leiðinni frá Aðalstræti að Laugavegi 50. Finnandi gjöri svo vel og hringi í síma 18590. Fundarlaun. 3ja herb. íbúð til leigu um óákv. tíma. Barnlaust fólk gengur fyrir. Tilboð sendist Mbl. fyrir 21. þ. m-, merkt: „Reglusemii — 4776“. Keflavík Til sölu nýlegur dívan. — Verð kr. 700,- Bólstraraverkstæði Guðmundar Halldórssonar Faxabraut 32A. Bíll Óska eftir Station bíl, ekki eldri en 1955. Tilboð merkt „Station — 4772“ sendist á af'gr. blaðsins. Stúlka óskast til eldhússtarfa. Uppl. á skrifstofunnii. Hótel Vík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.